Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2011, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2011, Blaðsíða 48
Sama hversu oft þeir hverfa úr útvarpinu mæta félagarnir Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson alltaf aftur með Tvíhöfða einhvers staðar. Nú síðast dúkkuðu þeir upp í Kananaum þegar Einar Bárðarson plataði þá til að vera með nokkra þætti. Eftir brotthvarfið úr Kananum héldu kannski margir að þeir væru endanlega farnir, ekki þá síst vegna þess að Jón Gnarr varð borgarstjóri Reykjavíkur, hvorki meira né minna. En Tvíhöfði er eilífur. Nú eru þeir sálufélagarnir mættir í sjónvarpið með þáttinn Tvímælalaust þar sem þeir fara yfir málefni líðandi stund- ar. Eins og svo oft áður stýrir Sigurjón umræðunum en lætur mesta sprellið í hendur Jóni. Það verður að segjast að það er nokkuð skrýtið að sjá borg- arstjórann sprella einu sinni í viku og hvað þá láta gera grín að sér, en vissulega eru fáir borgarstjórar líkir Jóni. Tvímælalaust er útvarpsþáttur í sjónvarpi. Vissulega er skemmtilegra að sjá kappana tala saman enda kostulegir karakterar en það myndi engan drepa ef þetta yrði fært yfir á útvarpssviðið. Sigurjón setur þættina þó vel upp og er með fastmótuð um- ræðuefni sem Jón sér svo aðallega um að smyrja ofan á hláturbrauð og gefa áhorfendum. Það má alveg spyrja hvort fjörutíu mínútur séu ekki of mikið en ég er viss um að hin- ir fjölmörgu aðdáendur Tvíhöfða eru mér algjörlega ósammála. Með tímanum held ég að þessi þáttur geti virkilega vanist og vona ég því að þeir félagarnir endist aðeins í þessu. Það væri leiðinlegt að sjá á eft- ir þeim enn eina ferðina. 48 | Afþreying 4.–6. febrúar 2011 Helgarblað Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Í fínu formi 08:30 Oprah 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:15 60 mínútur 11:00 ‘Til Death (3:15) 11:25 Auddi og Sveppi 11:50 Mercy (16:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Making Over America With Trinny & Susannah (4:7) 13:45 Definitely, Maybe 16:00 Barnatími Stöðvar 2 17:08 Nágrannar 17:33 Bold and the Beautiful 17:58 The Simpsons (3:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Auddi og Sveppi 19:50 Logi í beinni 20:35 American Idol (5:45) 21:20 American Idol (6:45) 22:05 Fletch 6,7 Óborganleg sakamálamynd þar sem húmorinn er aldrei langt undan. Irwin Fletcher er blaðamaður í Los Angeles. Hann er sannkallaður stjörnublaðamaður og hikar hvergi þegar stórfrétt er annars vegar. Nú er Fletch kominn í feitt og verður að dulbúast til að draga allan sannleikann fram í dagsljósið. Þetta er vandasamt verkefni og ekki bætir úr skák að Fletch er sífellt með ritstjórann sinn á bakinu. 23:40 How She Move 2,9 Áhrifamikil mynd um unga stúlku sem fylgist með systur sinni eyðileggja líf sitt með eiturlyfjaneyslu og óreiðu. Hún neyðist til þess að hætta í einkaskólanum sínum og snúa til síns fyrra lífs þar sem félagskapurinn er ekki til fyrirmyndar en um leið endurvekur hún áhuga sinn á stepp-dansi. 01:15 Go! 7,3 02:55 Romance and Cigarettes 6,2 04:40 Definitely, Maybe 15.55 Mótmælandi Íslands 17.05 Átta raddir (4:8) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Otrabörnin (7:26) 18.22 Pálína (2:28) 18.30 Hanna Montana 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Lögin í söngvakeppninni 20.20 Útsvar Spurningakeppni sveitarfélaganna. Lið Fjallabyggðar og Reykjanesbæjar eigast við. Umsjónarmenn: Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundur og dómari: Ólafur B. Guðnason. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson. 21.25 Sydney White 6,2 e. 23.15 Bana Billa 2 (Kill Bill: Vol. 2) 8,0 Bandarísk hasarmynd frá 2004. Brúðurin morðóða er enn í hefndarleit gegn Billa, fyrrverandi yfirmanni sínum, og þeim tveimur vitorðsmönnum hans sem enn tóra. Leikstjóri er Quentin Tarantino og meðal leikenda eru Uma Thurman, Lucy Liu, Vivica A. Fox, Daryl Hannah, David Carradine og Michael Madsen. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.30 Lögin í söngvakeppninni 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:30 Game Tíví (2:14) e 08:00 Dr. Phil e 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Game Tíví (2:14) e 12:30 Pepsi MAX tónlist 15:50 Video Game Awards 2010 e 17:30 Dr. Phil 18:15 Life Unexpected (9:13) e 19:00 Melrose Place (14:18) e 20:10 Got To Dance (5:15) 21:00 HA? (3:12) Nýr íslenskur skemmtiþáttur með spurningaívafi. Umsjónarmaður þáttarins er leikarinn góðkunni Jóhann G. Jóhannsson en honum til halds og trausts eru þau Edda Björg og Sólmundur Hólm. Gestir þáttarins að þessu sinni eru Geirfuglarnir Halldór Gylfason leikari og Freyr Eyjólfsson útvarpsmaður. 21:50 The Bachelorette (5:12) 23:20 30 Rock (9:22) e 23:45 The L Word (7:8) e 00:35 Saturday Night Live (4:20) e 01:30 Whose Line is it Anyway? (19:39) e 01:55 Asylum 6,8 Rómantískur spennutryllir frá árinu 2005 þar sem eldheitar ástríður ráða ríkjum. Eiginkona geðlæknis kynnist einum af sjúklingum mannsins síns, vistmanni rammbyggðs öryggishælis í útjaðri Lundúna. Undarleg aðlöðun hennar að þessum manni, sem var fundinn sekur um að afskræma og myrða fyrrverandi eiginkonu sína, vex sífellt meira þegar hann er settur í vinnu við að lagfæra blómaskála hælisins... sem er aðeins örfá skref frá heimili hennar. Aðalhlutverkin leika Natasha Richardson, Hugh Bonneville, Gus Lewis og Ian McKellen. 03:35 Jay Leno e 04:20 Jay Leno e 05:05 The Ricky Gervais Show (13:13) e 05:30 Pepsi MAX tónlist 06:00 ESPN America 08:10 Waste Management Phoenix Open (1:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 Farmers Insurance Open 15:50 Waste Management Phoenix Open (1:4) 18:00 Golfing World 18:50 Golfing World 19:40 PGA Tour - Highlights (4:45) 20:35 Inside the PGA Tour (5:42) 21:00 Waste Management Phoenix Open 00:00 Golfing World 00:50 ESPN America SkjárGolf 16:15 Nágrannar 18:00 Lois and Clark (1:22) 18:45 E.R. (13:22) 19:30 Auddi og Sveppi 20:00 Logi í beinni 20:50 Mannasiðir Gillz 21:20 Tvímælalaust 22:00 Lois and Clark (1:22) 22:45 E.R. (13:22) 23:30 Spaugstofan 00:00 Auddi og Sveppi 00:30 Logi í beinni 01:20 Mannasiðir Gillz 01:50 Tvímælalaust 02:30 Sjáðu 03:00 Fréttir Stöðvar 2 03:45 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 19:30 The Doctors 20:15 Smallville (12:22) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Five Days II 23:35 Mannasiðir Gillz 00:05 NCIS: Los Angeles (24:24) 00:50 Smallville (12:22) 01:35 Auddi og Sveppi 02:15 The Doctors 02:55 Fréttir Stöðvar 2 03:45 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra Stöð 2 Extra 17:00 Enska úrvalsdeildin 18:45 Premier League Review 2010/11 19:40 Enska 1. deildin 2010-2011 21:45 Premier League Preview 2010/11 22:15 Premier League World 2010/2011 22:45 Football Legends Stöð 2 Sport 2 17:45 NBA körfuboltinn 19:35 Kings Ransom 20:30 La Liga Report 21:00 HM í handbolta 2011 22:25 Þorsteinn J. og gestir 23:00 World Series of Poker 2010 23:50 European Poker Tour 6 - Pokers 06:00 ESPN America 07:50 Golfing World 08:40 Golfing World 09:30 Qatar Masters (1:2) 13:30 Inside the PGA Tour (5:42) 13:55 Waste Management Phoenix Open (2:4) 16:55 Qatar Masters (1:2) 20:00 Waste Management Phoenix Open (3:4) 23:00 PGA Tour Yearbooks (9:10) 23:45 ESPN America SkjárGolf 08:55 Enska 1. deildin 2010-2011 (Reading - QPR) 10:40 Premier League Review 2010/11 11:35 Premier League World 2010/2011 12:05 Premier League Preview 2010/11 12:35 Enska úrvalsdeildin (Stoke - Sunder- land) 14:45 Enska úrvalsdeildin (Newcastle - Arsenal) 17:15 Enska úrvalsdeildin (Wolves - Man. Utd.) 19:45 Enska úrvalsdeildin (Tottenham - Bolton) Stöð 2 Sport 2 10:00 HM í handbolta 2011 (Ísland - Austurríki) 11:25 Þorsteinn J. og gestir 12:05 Spænsku mörkin 13:00 The U 14:50 HM í handbolta 2011 (Ísland - Noregur) 16:15 Þorsteinn J. og gestir 17:10 2010 PGA Europro Tour Golf 18:50 HM í handbolta 2011 (Spánn - Svíþjóð) 20:20 La Liga Report 20:50 Spænski boltinn (Barcelona - Atl. Madrid) 23:00 Box - Amir Khan - Marcos Rene Maidana Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 08:00 Liar Liar 10:00 Journey to the Center of the Earth 12:00 The Flintstones 14:00 Liar Liar 16:00 Journey to the Center of the Earth 18:00 The Flintstones 20:00 The Comebacks 3,8 Gamansöm skopstæling á íþróttamyndum og segir frá útbrunnum íþróttakennara sem fær eitt tækifæri til að sanna sig. 22:00 Drillbit Taylor 5,9 00:00 Crossroads: A Story of Forgiveness 02:00 The Black Dahlia 04:00 Drillbit Taylor 06:00 The Brothers Solomon 08:00 What a Girl Wants 10:00 La Bamba 12:00 Meet Dave 14:00 What a Girl Wants 16:00 La Bamba 18:00 Meet Dave 4,9 20:00 The Brothers Solomon 5,2 22:00 Mission: Impossible 2 5,8 00:00 Hush Little Baby 02:00 Brick 04:00 Mission: Impossible 2 Stöð 2 Bíó Stöð 2 Bíó 17:30 Heilsuþáttur Jóhönnu 18:00 Hrafnaþing 19:00 Ævintýraboxið 19:30 Heilsuþáttur Jóhönnu 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Svartar tungur 22:00 Svavar Gestsson 22:30 Alkemistinn 23:00 Harpix í hárið 23:30 Bubbi og Lobbi 00:00 Hrafnaþing 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin og íhalds- hræðslan 21:00 Ævintýraboxið Stefán Drengsson og félagar 21:30 Heilsuþáttur Jóhönnu Tannvernd barna er stórmál ÍNN ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Dagskrá Laugardaginn 5. febrúar Einkunn á IMDb merkt í rauðu Dagskrá Föstudaginn 4. febrúar Einkunn á IMDb merkt í rauðu Tví(höfði)mælalaust Óskarsverðlaunaleikkonan Julia Roberts á nú í viðræðum um að leika vondu drottninguna í ævin- týrinu um Mjallhvíti í mynd- inni The Brothers Grimm: Snow White. Það er Tarsem Singh sem leikstýrir myndinni sem verður í þrívídd en hann hefur áður gert myndirnar The Fall og The Cell. Þetta er ekki eina endurgerðin af ævintýrum Mjallhvítar sem er í bígerð því Universal er einnig að undirbúa myndina Snow White and the Huntsman. Í vikunni var greint frá því að Universal ætti í við- ræðum við Twilight-stjörnuna Krist- en Stewart um að leika Mjallhvíti. Í þeirri mynd er það óskarsverðlauna- leikkonan Charlize Theron sem fer með hlutverk vondu drottningarinn- ar en í myndinni leika einnig Viggo Mortensen og Felicity Jones. Julia Roberts í Mjallhvíti og dvergunum sjö: Leikur vondu drottninguna Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.04 Gurra grís (23:26) 08.09 Teitur (50:52) 08.21 Skellibær (30:52) 08.34 Otrabörnin (20:26) 08.58 Konungsríki Benna og Sóleyjar (34:52) 09.09 Mærin Mæja (44:52) 09.18 Mókó (41:52) 09.26 Einu sinni var... lífið (25:26) 09.53 Hrúturinn Hreinn (22:40) 10.00 Elías Knár (33:52) 10.13 Millý og Mollý (6:26) 10.25 Að duga eða drepast (16:20) 11.10 Lögin í söngvakeppninni 11.20 Myndheimur tímans (4:5) 11.50 Kastljós 12.20 Kiljan 13.10 Þýski boltinn (6:23) 14.10 Bikarkeppnin í körfubolta (KR-Hamar) 16.00 Bikarkeppnin í körfubolta (KR-T.stóll) 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Útsvar 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Enginn má við mörgum (4:6) 20.10 Söngvakeppni Sjónvarpsins 21.00 Fjör hjá Dick og Jane 6,0 (Fun with Dick and Jane) Bandarísk gamanmynd frá 2005. Allt gengur vel hjá hjónunum Dick og Jane þangað til að hann missir vinnuna. Það stefnir í að þau missi allt sitt og þá snúa þau sér að glæpum til að borga reikningana. Leikstjóri er Dean Parisot og meðal leikenda eru Jim Carrey, Téa Leoni og Alec Baldwin. 22.35 Ógnir í undirdjúpum 7,2 (Crimson Tide) Bandarísk spennumynd frá 1995. Rússneskur þjóðernissinni og klíka fyrrverandi hermanna Rauða hersins ná mikilvægu hernaðartæki á sitt vald og bandarískur kjarnorkukafbátur er sendur á vettvang. Leikstjóri er Tony Scott og meðal leikenda eru Denzel Washington, Gene Hackman, Viggo Mortensen og James Gandolfini. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð 2 07:00 Daffi önd og félagar 07:20 Geimkeppni Jóga björns 07:45 Hvellur keppnisbíll 07:55 Sumardalsmyllan 08:00 Barnatími Stöðvar 2 10:05 Latibær 10:20 Ævintýri Juniper Lee 10:45 Leðurblökumaðurinn 11:10 Stuðboltastelpurnar 11:35 iCarly (24:25) 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:45 American Idol (5:45) 14:30 American Idol (6:45) 15:15 Pretty Little Liars (12:22) 16:00 Sjálfstætt fólk 16:40 Auddi og Sveppi 17:10 ET Weekend 17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 Spaugstofan 20:00 Paul Blart: Mall Cop 5,3 (Paul Blart: Kringlulöggan) Stórskemmtileg gamanmynd með Kevin James í hlutverki Paul Blart sem vinnur sem öryggisvörður í verslunarmiðstöð. Þrátt fyrir að taka öryggisvarðarhlutverk sitt gríðarlega alvarlega hlýtur hann hvorki viðurkenningu samstarfsfélaga sinna í verslunarmiðstöðinni né viðskiptavinanna. 21:30 Find Me Guilty 7,0 (Fundinn sekur) Glæpamynd með gamansömu ívafi byggð á sannri sögu Jacks DiNorscios sem var mafíósi sem þurfti að verjast í réttarhöldum í Bandaríkjunum lengst allra mafíuréttarhalda í sögu landsins. 23:35 Terms of Endearment 01:45 Hitman 03:15 A Midnight Clear 05:00 ET Weekend 05:45 Fréttir SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:25 Dr. Phil e 12:10 Dr. Phil e 12:50 Dr. Phil e 13:30 Judging Amy (6:22) e 14:15 7th Heaven (9:22) 15:00 90210 (12:22) e 15:45 The Defenders (3:18) e 16:30 Top Gear (5:7) e 17:30 Game Tíví (2:14) e 18:00 Survivor (9:16) e 18:45 Got To Dance (5:15) e 19:35 The Ricky Gervais Show (13:13) e 20:00 Saturday Night Live (5:20) 20:55 Dirty Pretty Things 7,5 e Spennumynd frá árinu 2002 með Audrey Tautou og Chiwetel Ejiofor í aðalhlutverkum. Okwe er nígerískur læknir sem búsettur er í London. Sem ólöglegur innflytjandi neyðist hann til að sinna lægra settum störfum, m.a. á næturvöktum á vafasömu hóteli. Kvöld eitt finnur hann mannshjarta í klósetti á hótelinu, og í ljós kemur að engin venjuleg glæpastarfsemi fer fram á hótelinu. Leikstjóri er Stephen Frears. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára. 22:35 Spartan 6,7 Spennumynd frá 2004 með Val Kilmer í aðalhlutverki. Scott er bandarískur leyniþjónustumaður, sem þykir harður í horn að taka og er þekktur fyrir að framkvæma hlutina án þess að hugsa sig tvisvar um. Þegar dóttur háttsetts emb- ættismanns er rænt er Scott settur í málið. Eftir því sem hann kafar dýpra ofan í málið kemur í ljós að málið nær allt upp á æðstu stig bandarísks stjórnkerfis, og skyndilega er Scott kominn í þá aðstöðu að vita ekkert hverjum má treysta og hverjum ekki. Frábær spennumynd af gamla skólanum. Stranglega bönnuð börnum. 00:25 HA? (3:12) e 01:15 Sands of Oblivion e 02:50 Jay Leno e 03:35 Jay Leno e 04:20 Pepsi MAX tónlist Tvímælalaust Stöð 2 fimmtudagar kl. 19.20 Pressupistill Tómas Þór Þórðarson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.