Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2011, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2011, Blaðsíða 68
68 | Fólk 25.–27. febrúar 2011 Helgarblað Charlie Sheen bauð klámstjörnum í snekkjupartí: Sýndi Jaws úti á rúmsjó Óþekktaranginn Charlie Sheen er alls ekki bú- inn að slíta tengslin við klámbransann þrátt fyrir að vera hættur að sofa hjá klámstjörn- um. Heimildir TMZ herma að Charlie hafi boðið í villt partí á þriðjudagskvöld á 30 metra langri snekkju þar sem hann sýndi gestum hákarlamyndina Jaws úti á rúmsjó. Meðal þeirra sem tóku þátt í partíinu var klámstjarnan Bree Olson sem var ein þeirra sem drukku og dópuðu með Charlie í Las Vegas í síð- asta mánuði. Bree sagði sjálf frá því að hún hefði verið í partíinu á Twitt- er-síðu sinni. Charlie Sheen hefur tekið þátt í hinum og þessum partíum og hef- ur boðið ýmsum klám- myndastjörnum í þau. Fréttir bárust af því nýlega að ein klámmyndastjarn- anna hefði orðið ólétt eftir eitt partíið. Barnið mun þó ekki vera Charlies. Charlie Sheen Það vantar ekki klámstjörnurnar í partíin. Alyssa Milano og Dave Bugliari eiga von á barni: Ólétt að Alyssa Milano, 38 ára, á von á barni með eiginmanni sínum Dave Bugliari, 32 ára. Milano staðfesti þetta í samtali við bandaríska tímaritið People. „Þau eru himinlifandi yfir þessu,“ segir vinur hjónanna í samtali við tímaritið. „Þau eru svo spennt.“ Alyssa og Dave eiga von á sínu fyrsta barni snemma í haust. Parið gifti sig í ágúst árið 2009 í New Jersey eftir að hafa kynnst þremur árum áður. Alyssa er best þekkt fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Charmed og í gamanþáttunum Who‘s the boss? en hún lék einnig í nokkrum þáttum af Melrose Place. Dave er best þekktur sem umboðsmaður í Bandaríkjunum en hann bað Alyssu í desember 2008. Lindsay Lohan: Reynir að útskýra partístandLindsay Lohan hefur sent frá sér yfirlýsingu í gegn-um Twitter þar sem hún reynir að útskýra af hverju hún hafi verið að sniglast í kring- um næturklúbba á kvöldin og nóttunni. Nýverið lauk Lind- say áfengismeðferð. Leikkonan kemur fyrir dómara í Bandaríkj- unum á næstunni til að svara fyrir ásakanir þess efnis að hún hafi stolið 450 þúsund króna hálsfesti. Hún er nú á skilorði vegna ölvunaraksturs og þarf því að halda sig á mottunni. Nú hefur hún sem sagt sent frá sér útskýringar á því af hverju hún hefur sést í partíum víðs veg- ar um Los Angeles síðan á Grammy-verðlaunahá- tíðinni. Þar segir hún ítrekað að hún hafi einung- is verið að hitta vini sína og neitar að hafa neytt áfengis, þrátt fyrir að hafa verið í aðstæðum þar sem gera má ráð fyrir því að allt hafi verið flæð- andi af áfengum drykkjum. Ólétt norn Alyssa Milano er best þekkt fyrir hlutverk sitt sem norn í þáttunum Charmed. MynD MArio Anzuoni / reuterS Bree olson Skemmti sér vel í partíinu hjá Charlie. Partípinni Lindsay Lohan leiðist ekki að fara í gott partí. MynD DAnny MoLoSHok / reuterS sínu fyrsta barni THE MECHANIC 6, 8 og 10.10 BIG MOMMAS 3 3.40 og 5.50 JUST GO WITH IT 8 og 10.25 TRUE GRIT 5.50, 8 og 10.25 MÚMÍNÁLFARNIR 3D - ISL TAL 4 ALFA OG ÓMEGA 2D - ISL TAL 4 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar MÖGNUÐ HASARSPENNUMYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF! THE MECHANIC KL. 5.50 - 8 - 10.10 16 THE MECHANIC LÚXUS KL. 8 - 10.10 16 HOW DO YOU KNOW KL. 5.20 - 8 - 10.35 L BIG MOMMA´S HOUSE KL. 3.30 - 5.40 - 8 L THE EAGLE KL. 10.30 16 JUST GO WITH IT KL. 5.30 - 8 - 10.30 L BLACK SWAN LÚXUS KL. 5.30 16 GULLIVER´S TRAVEL 3D KL. 3.30 L ALFA OG OMEGA 3D KL. 3.30 L SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5% 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS T.V. - KVIKMYNDIR.IS -H.S.S.,MBL HOW DO YOU KNOW KL. 8 - 10.10 L BIG MOMMA´S HOUSE KL. 5.50 - 8 L JUST GO WITH IT KL. 10.10 L SÚÐBYRÐINGUR, SAGA BÁTS KL. 6 L T.V. - KVIKMYNDIR.IS-H.H., MBL -H.V.A., FBL HOW DO YOU KNOW KL. 5.25 - 8 - 10.35 L BIG MOMMA´S HOUSE KL. 5.30 - 8 L 127 HOURS KL. 5.50 - 8 - 10.10 12 BLACK SWAN KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 THE FIGHTER KL. 10.30 14 TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Á WWW.SAMBIO.IS ÁLFABAKKA EGILSHÖLL V I P 10 14 14 16 16 16 16 16 L L L L L L L L L L L L L L 12 12 12 12 12 AKUREYRI KRINGLUNNI Nýjasta hasarmynd leikstjóra DISTURBIA og framleiðandans MICHEAL BAY.  - R.C. “IrresIstIbly entertaInIng. WItty and heartbreakIng” bloomberg neWs, rIck Warner nomInated for seven golden globes InclUdIng best pIctUre “the kIng’s speech shoUld be on stage on oscar nIght” the Wall street JoUrnal, Joe morgenstern HHHH ny post, loU lUmenIck HHHH ny observer, rex reed HHHHH ny daIly neWs, Joe neUmaIer HHHH ny observer, rex reed T I L N E F N I N G A R TIL ÓSKARSVERÐLAUNA 12 JUSTIN BIEBER-3D ótextuð 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 THE RITE kl. 8 - 10:30 THE RITE kl. 3:40 - 6:10 - 9:20 GEIMAPARNIR 2 M/ ísl. Tali kl. 4 - 6 I AM NUMBER FOUR kl. 5:50 - 8 - 10:20 TRUE GRIT kl. 8 - 10:30 THE KING´S SPEECH kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 YOGI BEAR-3D M/ ísl. Tali kl. 4 - 6 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI M/ ísl. Tali kl. 3:40 THE RITE kl. 8:20 - 10:40 GEIMAPARNIR 2-3D M/ ísl. Tali kl. 4 - 6 I AM NUMBER FOUR kl. 10:30 FROM PRADA TO NADA kl. 3:40 - 5:50 THE KING´S SPEECH Númeruð sæti kl. 5:50 - 8 YOGI BEAR-3D M/ ísl. Tali kl. 4 ROKLAND kl. 8 KLOVN - THE MOVIE Númeruð sæti kl. 10:10 JUSTIN BIEBER-3D ótextuð kl. 5.40 - 8 - 10.20 I AM NUMBER 4 kl. 8 og 10.30 TRUE GRIT kl. 8 og 10.30 JÓGI BJÖRN-3DM/ ísl. Tali kl. 6 GEIMAPAR 2-3D M/ ísl. Tali kl. 6 SANCTUM-3D kl. 10.30 KING’S SPEECH kl. 5.30 - 8 JUSTIN BIEBER MOVIE kl. 5:40 - 8 THE RITE kl. 10:10 SPACE CHIMPS 2 kl. 6 I AM NUMBER FOUR kl. 8 - 10:10 FRÁBÆR MYND UM LÍF JUSTIN BIEBERS, STÚTFULL AF TÓNLIST Hvernig varð saklaus strákur frá Kanada einn ástælasti tónlistarmaður í heiminum í dag ANTHONY HOPKINS SÝNIR STJÖRNULEIK Í ÞESSARI ÓGNVÆNLEGU SPENNMYND frá þeim sama og færði okkur shrek BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM SPARBÍÓ KR 650 Á SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU OG KR. 950 Á 3D MERKT GRÆNU T I L N E F N I N G A R TIL ÓSKARSVERÐLAUNA 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.