Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2011, Blaðsíða 69

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2011, Blaðsíða 69
Fólk | 69Helgarblað 25.–27. febrúar 2011 Alyssa Milano og Dave Bugliari eiga von á barni: Ólétt að Rosie O‘Donnell á lausu Rosie O‘Donnell hætt með kærustunni: Rosie O’Donnell Fjölmiðla- fulltrúi Rosie kom sér undan því að svara beint spurningum um hvort Rosie væri á lausu. MynD ReuteRs Billy Ray Cyrus, faðir ofurstjörnunnar Miley Cyrus, reynir að hugsa vel um fjölskylduna sína. Eftir að hafa sagt bandaríska tímaritinu People að frægð hafi „eyðilagt“ fjölskylduna sína – og viðurkenndi í öðru viðtali að hann hefði miklar áhyggjur af Miley – segist kántrísöngvarinn vera farinn að hugsa inn á við. „Það er mjög mikilvægt fyrir mig að hugsa um fjöl- skylduna eins og staðan er,“ segir Billy Ray, sem er 49 ára. Hann segir að ummæli sín um frægð dóttur hans hafi verið „eldfim“ en hafi alls ekki átt að vera það. „Fjölskyld- an er það mikilvægasta sem ég á og við erum að vinna saman að því að framtíð okkar verði traust og heilbrigð.“ Billy Ray hefur eytt miklum tíma í Los Angeles á síð- ustu vikum en hann býr alla jafnan á sveitasetri í Tenn- essee. Billy Ray Cyrus vinnur í fjölskyldumálunum: FjölskylDan sett í FORgang Glee-stjarnan Dianna Agron: Felur sig fyrir fyrrverandi Fjölskyldan mikilvæg- ust „Fjölskyldan er það mikilvægasta sem ég á,“ segir Billy Ray. MynD LuCAs JACksOn / ReuteRs Á meðan allt lék í lyndi Dianna Agron og Alex Pettyfer fyrir nokkrum vikum. MynD ReuteRs Sjónvarpskonan bandaríska Rosie O‘Donnell er hætt með kærustunni sinni, Tracy Kach- tick-Anders, eftir um árs samband. Sam- kvæmt heimildum bandaríska blaðsins New York Post búa þær stöllur ekki lengur saman en halda samt góðum samskiptum. Talsmaður Rosie sendi frá sér yfirlýsingu þar sem sagði: „Rosie og Tracy hafa aldrei opinberlega búið undir sama þaki. Þær hafa búið nálægt hvor annarri í langan tíma og fjöl- skyldur þeirra munu halda áfram að eiga samskipti og þær hittast mjög reglulega.“ Samtals eiga þær 10 börn úr fyrri samböndum en samkvæmt heimildum New York Post bjuggu þær saman með öllum börnunum. Tracy hefur tek- ið virkan þátt í uppeldismálum og tók hún meðal annars þátt í Open Arms-herferðinni, góðgerðaher- ferð til að fá samkynhneigða foreldra sem hafa ætt- leitt börn til að ganga í LGBT, sem eru samtök sam- kynhneigðra. Enn er allt í háalofti vegna sambandsslita Diönnu Agron og Alex Pettyfer. Eftir að hafa verið í sambandi í um eitt ár hætti parið saman í síðustu viku og er Di-anna flutt út af heimili þeirra í Los Angeles. Heimildarmenn banda-ríska blaðsins Us Weekly herma að Agron búi núna á hóteli þar sem hún er skráð undir fölsku nafni. En af hverju undir fölsku nafni? Jú, hún vill forðast Alex sem er farinn að elta hana á röndum. „Dianna er ótrúlega hrædd við Alex,“ segir vinur hennar í samtali við blaðið og segir að Alex sé algjör-leg búinn að „missa vitið“. Dianna er best þekkt fyrir hlut-verk sitt sem Quinn Fabray í sjón-varpsþáttunum Glee. Alex er hins vegar helst þekktur fyrir hlutverk sitt í kvikmyndunum Stormbreaker og I am number four sem er nýkomin út. www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. Endurnærir og hreinsar ristilinn allir dásama OXYTARM Í boði eru 60-150 töflu skammtar 30+ Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox www.markisur.com Veðrið verður ekkert vandamál. Dalbraut 3, 105 Reykjavík. Nánari upplýsingar í síma 567-7773 og 893-6337 um kvöld og helgar Viltu skjól á veröndina? Eigum við ekki að hætta þessari þrjósku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.