Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2011, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2011, Blaðsíða 60
60 | Fólk 27.–29. maí 2011 Helgarblað Jack Sparrow er mættur í stærstu mynd sumarsins! Stórkostleg þrívíddarævintýramynd með Johnny Depp, Penélope Cruz, Ian McShane og Geoffry Rush. Sýnd í Disney Digital 3D í völdum kvikmyndahúsum -BoxofficeMagazine  ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 12 12 12 12 12 12 12 10 10 10 10 10 L L L L L KRINGLUNNI V I P HANGOVER 2 kl. 3:20 - 5:40 - 6:50 - 8 - 9:10 - 10:20 - 11:30 THE HANGOVER 2 LUXUS VIP kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 PIRATES 4 kl. 4(2D) - 5(3D) - 7(2D) - 8(3D) - 10(2D) - 11(3D) DÝRA FJÖR 3D M/ ísl. Tali kl. 3(3D) - 4(2D) SOMETHING BORROWED kl. 3:40 - 5:50 - 8 FAST FIVE kl. 10:20 THE HANGOVER 2 kl. 3:40 - 4:40 - 5:50 - 6:50 - 8 - 9 - 10:20 - 11:20 PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 kl. 6(3D) - 9(3D) DÝRA FJÖR 3D M/ ísl. Tali kl. 4(3D) HANGOVER PART II kl. 3 - 4 - 5.30 - 6.20 - 8 - 9 -10.20 - 11.20 PIRATES OF THE CARIBBEAN 3D kl. 4.30 - 5 - 8 -10 SOMETHING BORROWED kl. 7.30 THOR 3D kl. 11 AKUREYRI HANGOVER 2 kl. 8 - 10:20 ANIMALS UNITED ísl tal kl. 6 PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 kl. 6 - 9 SELFOSS THE HANGOVER 2 kl. 5:50 - 8 - 10:20 PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 kl. 5 - 8 - 10:50 tryggðu þér miða á SAMbio.isi .i ÞESSI MYND Á EFTIR AÐ FÁ ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI -Times out new york  Vill vera eins og Obama Hann hefur áráttu fyrir bíl-um. Hann leit sem snöggv-ast á bílinn sem Obama ekur um á og það fyrsta sem honum datt í hug var að segja: Ég vil svona! Það er reyndar ekki beinlínis eins og að kaupa Cadillac úti í búð,“ segir ónefndur vinur X- Factor-dómarans Simons Cowell. Barack Obama Bandaríkjafor- seti hefur verið í heimsókn í Bret- landi undanfarna daga en þar hefur hann ekið um á sprengju- heldum og brynvörðum Cadillac. Bíllinn er eins og áður segir enginn venjulegur bíll en hann er kallað- ur „The Beast“, eða skepnan í laus- legri þýðingu, enda vegur bíllinn átta tonn. Talskona Cowells, Max Clifford, staðfesti áhuga dómar- ans. „Hann hringdi í mig í morg- un og sagðist vilja nákvæmlega svona bíl,“ segir hún en bíllinn er talinn kosta hátt í 200 mill jónir króna. Hann er allur brynvarinn og með skotheldum rúðum. Meira að segja dekkin eru þannig úr garði gerð að ekki á að vera hægt að sprengja þau. Hvort Cowell ótt- ist um öryggi sitt skal ósagt látið en víst er að fjölmargir ungir lista- menn, sem hafa miskunnarlaust fengið að fjúka úr hæfileikakeppn- um fyrir tilstilli Cowells, hugsa honum í það minnsta þegjandi þörfina. Dæmir fólk úr leik Ef til vill á Cowell (t.v.) óvini í röðum hæfileikafólks. Obama ekur hér niður Downingstræti. Simon Cowell vill eignast brynvarinn bíl: K elly Osbourne hefur gripið til þess örþrifaráðs að banna tyggigúmmí í húsinu sínu. Hundurinn hennar, Sid, sem er smáhundur af pomeranian- kyni, var næstum dauður þegar hann reyndi að éta hálfan pakka af tyggigúmmíi. Ekki bætti úr skák að hundinum tókst ekki að ná umbúðunum utan af tyggjóinu heldur át hann bréfin líka. „Það var xylitol- sætuefni í tyggjóinu sem virkar á hunda eins og blásýru- salt [e. cyanide] á mannfólk,“ sagði Kelly, sem er greini- lega ágætlega að sér í efnafræði. Hún fór með hundinn til dýralæknis sem náði tyggjóinu úr maga dýrsins. „Xyli- tol veldur því að blóðsykurinn fellur og slekkur jafnvel á nýrnastarfseminni. Honum líður vel núna,“ sagði Kelly sem virðist ágætt efni í lækni. Hún ætti þó ekki að annast dýr því ekki er nema ár síðan Woody, annar hundur sem hún átti, drapst, aðeins 14 vikna. Bannar tyggjó á heimilinu Kelly Osbourne missti næstum hundinn sinn, aftur: Þegar allt lék í lyndi Hundurinn var hætt kominn eftir tyggjóátið. Lady Gaga háfleyg: Leitar ekki að ástinni Ekki leita að ástinni, látið ástina finna ykkur,“ segir háfleyg Lady Gaga í frétt sem birt er á vefmiðl- inum Female First. Þar kemur fram að hún muni aldrei leita að ástinni eða leit- ast eftir því að komast í fast samband. Gaga, sem er nýlega hætt með kærastan- um sínum, Luc Carl, segist ekki líta svo á að ástarsamband sé lykillinn að vel- gengni. Ástin geri ekki boð á undan sér og henni eigi ekki að reyna að stjórna. „Maður þarf ekki maka til að vera ham- ingjusamur, það er mikilvægt að muna,“ segir hún. „Karlmaður þarf að kunna að meta mig eins og ég er, ég mun ekki breytast.“ SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS GLeRAuGu SeLd SéR “BeSTA ‘PiRATeS’ MYndin” - M.P FOx TV P.H. BOxOFFice MAGAzine nÁnARi uPPLýSinGAR OG MiðASALA Á PiRATeS 4 3d KL. 4 - 5 - 8 - 10 - 11 10 PiRATeS 4 3d Í LúxuS KL. 5 - 8 - 11 10 PRieST 3d KL. 6 - 8 - 10.30 16 GnÓMeÓ OG JúLÍA 3d KL. 4 - 6 L FAST FiVe KL. 8 - 10.40 12 THOR 3d KL. 8 12 RiO 3d ÍSLenSKT TAL KL. 3.40 L ÞRiðJudAGSTiLBOð GiLdA eKKi Í BORGARBÍÓi dYLAn dOG KL. 8 - 10 14 PAuL KL. 8 - 10 12 FAST FiVe KL. 5.40 12 GnÓMeÓ & JúLÍA 3d KL. 5.40 L dYLAn dOG KL. 5.40 - 8 - 10.20 14 WATeR FOR eLePHAnTS KL. 5.30 - 8 - 10.30 L GnÓMeÓ OG JúLÍA 3d KL. 6 L HæVnen KL. 5.40 - 8 12 HAnnA KL. 10.20 16 PRieST 3d KL. 8 - 10 16 STÓRKOSTLeG ÞRÍVÍddARæVinTýRAMYnd DYLAN DOG 5.50, 8 og 10.10 PAUL 5.50, 8 og 10.10 GNÓMÍÓ OG JÚLÍA 3D 4 - ISL TAL GNÓMÍÓ OG JÚLÍA 2D 4 - ISL TAL FAST & FURIOUS 5 7 og 10 HOPP - ISL TAL 4 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar T.V. - kvikmyndir.is FRÁBÆR SPENNUMYND MEÐ ÍSLENSKU STÓRSTJÖRNUNNI ANÍTU BREIM www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.