Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2011, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2011, Blaðsíða 62
Ég fór í sumarbústað um helgina. Dásamleg sveitasæla þar sem aðeins náðist ein sjónvarps- stöð, sjónvarp okkar landsmanna, Ríkissjónvarpið. Eftir góðan dag í sveitinni hugðist ég hafa það gott yfir dagskrá kvöldsins. Ég kveikti á tækinu og hvað var í gangi? Fótbolti og í framhaldi kom ítarleg umfjöll- un um fótbolta og þannig gekk það alla helgina. Í nánast hvert skipti sem ég kveikti á tækinu var eitthvað íþróttatengt í gangi. Ég er umburð- arlynd að eðlisfari og get þolað einn og einn íþróttaviðburð á stöð allra landsmanna en þegar þeir yfirtaka sjónvarpsdagskrána dag eftir dag þá segi ég stopp. Hvað er í gangi á þess- ari stöð? Er meðvitað verið að reyna að drepa fólk úr leiðindum eða eru þetta samantekin ráð ríkisstjórnar- innar til að fá fólk til að hætta að horfa á sjónvarp? Af hverju þarf að hafa endalausa umræðuþætti um fótboltann sem er í gangi, bæði fyrir og eftir? Af hverju er ekki sérstöð fyr- ir þetta? Ég virði íþróttaáhuga fólks en er nokkuð viss um að stór hluti þjóðarinnar er ekki jafníþróttalega þenkjandi og dagskrá ríkissjónvarps- ins. Lausnin felst í stofnun nýrrar stöðvar. Þar væri hægt að sýna íþrótt- ir allan sólarhringinn og þá myndu allir vera sáttir. Síðan var mynd Dags Kára „The Good Heart“ sýnd klukkan 23.30 þegar flestir landsmenn voru um það bil að gera sig klára í hátt- inn. Þetta er furðuleg forgangsröðun á stöð sem flestir landsmenn sjá um að fjármagna. 62 | Afþreying 15.–19. júní 2011 Helgarblað Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn Í sjónvarpinu 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:15 Lois and Clark (20:22) 11:00 Cold Case (22:23) 11:50 Grey‘s Anatomy (9:24) 12:35 Nágrannar 13:00 In Treatment (34:43) 13:25 Chuck (11:19) 14:15 Pretty Little Liars (19:22) 15:00 iCarly (17:45) 15:25 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (11:21) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (13:24) 19:45 Modern Family (3:24) 20:10 Gossip Girl 7,2 (18:22)Fjórða þáttaröðin um líf fordekraða unglinga sem búa í Manhattan og leggja línurnar í tísku og tónlist enda mikið lagt upp úr útliti og stíl aðalsögupersónanna. 20:55 Off the Map 7,1 (2:13) 21:40 Ghost Whisperer 6,4 (14:22) 22:25 The Ex List 5.8 (9:13) 23:10 Sex and the City (8:20) 23:40 NCIS (18:24) 00:25 Fringe (16:22) 01:10 Generation Kill (7:7) 02:15 The Big Nothing 03:40 Cold Case (22:23) 04:25 Medium (5:22) 05:10 The Simpsons (11:21) 05:35 Fréttir og Ísland í dag 13.45 Evrópumót landsliða undir 21 árs (Danmörk - Hvíta-Rússland) 15.30 Evrópumót landsliða undir 21 árs (Tékkland - Spánn) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix 18.24 Sígildar teiknimyndir (38:42) 18.30 Fínni kostur (16:21) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Evrópumót landsliða undir 21 árs (Úkraína - England) 20.40 Evrópumót landsliða - samantekt 20.55 Sakborningar – Saga Kennys (5:6) (Accused) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Golf á Íslandi Golfþættir fyrir alla fjöl- skylduna, þá sem spila golf sér til ánægju og yndisauka 22.50 Flúreyjar 00.00 Evrópumót landsliða undir 21 árs (Tékkland - Spánn) 01.45 Landinn 02.15 Fréttir 02.25 Dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dynasty (1:28) (e) 09:30 Pepsi MAX tónlist 17:25 Rachael Ray 18:10 How To Look Good Naked - Revisit (1:3) (e) 19:00 The Marriage Ref (4:12) (e) 19:45 Will & Grace (22:25) 20:10 Top Chef 8.1 8,01 (4:15) Bandarískur raunveruleikaþáttur þar sem efnilegir matreiðslumenn þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu. Nú hafa nokkrir helst úr lestinni en þeir sem eftir eru þurfa að takast á við að útbúa sex rétta matseðil með kvikmyndaþema. 21:00 Blue Bloods 8,0 (20:22) Hörkuspenn- andi þáttaröð frá framleiðendum Sopranos fjölskyldunnar með Tom Selleck í hlutverki Franks Reagans, lögreglustjóra New York borgar. Frank verður argur út í fjölmiðla fyrir að gera stórmál úr því að ferðamaður er drepinn fyrir utan vinsælan veitingastað. 21:45 America‘s Next Top Model 6,1 (12:13) 22:35 Penn & Teller (8:10) 23:05 The Real L Word: Los Angeles (4:9) 23:50 Hawaii Five-0 7,8 (15:24) (e) 00:35 Law & Order: Los Angeles (12:22) (e) 01:20 CSI: Miami (4:24) (e) 02:05 Will & Grace (22:25) (e) 02:25 Blue Bloods (20:22) (e) 03:10 Pepsi MAX tónlist 06:00 ESPN America 08:10 Fedex St. Jude Classic (2:4) 11:10 Golfing World 12:50 Fedex St. Jude Classic (2:4) 16:00 US Open 2000 - Official Film 17:00 US Open 2002 - Official Film 18:00 Golfing World 18:50 US Open 2006 - Official Film 19:45 US Open 2008 - Official Film 20:45 Champions Tour - Highlights (11:25) 21:40 Inside the PGA Tour (24:42) 22:00 Golfing World 22:50 US Open 2009 - Official Film 23:55 ESPN America SkjárGolf 19:45 The Doctors 20:30 In Treatment (34:43) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Gossip Girl (18:22) 22:35 Off the Map (2:13) 23:20 Ghost Whisperer (14:22) 00:05 The Ex List (9:13) 00:50 In Treatment (34:43) 01:15 The Doctors 01:55 Fréttir Stöðvar 2 02:45 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 19:40 The Doctors 20:25 Grillskóli Jóa Fel (1:6) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Modern Family (21:24) 22:15 Bones (12:23) 23:00 Hung (9:10) 23:30 Bored to death (2:8) 00:00 Daily Show: Global Edition 00:25 Grillskóli Jóa Fel (1:6) 00:55 The Doctors 01:35 Fréttir Stöðvar 2 02:25 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra Stöð 2 Extra 18:15 Arsenal - Blackpool 20:00 Premier League World 20:30 Football Legends (Zico) 21:00 Season Highlights 21:55 PL Classic Matches (Everton - Liverpool, 2000) 22:25 Everton - Liverpool Stöð 2 Sport 2 07:00 NBA úrslitin (Miami - Dallas) 17:35 Atvinnumennirnir okkar (Hermann Hreiðarsson) 18:15 Meistaradeild Evrópu (Real Madrid - Milan) 20:00 NBA úrslitin (Miami - Dallas) 21:50 Kraftasport 2011 22:35 Meistaradeild Evrópu (Arsenal - Shak- htar Donestsk) 06:00 ESPN America 08:10 Fedex St. Jude Classic (3:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 Fedex St. Jude Classic (4:4) 15:10 Golfing World 16:00 US Open 2009 - Official Film 17:00 US Open 2011 (1:4) 23:00 Golfing World 23:50 ESPN America SkjárGolf 18:15 Chelsea - Blackpool 20:00 PL Classic Matches (West Ham - Brad- ford, 1999) 20:30 Premier League World 21:00 Season Highlights 21:55 Man. City - Arsenal 23:40 Football Legends (Fernando Hierro) Stöð 2 Sport 2 16:15 Golfskóli Birgis Leifs (12:12) 16:45 The Masters 20:30 Kraftasport 2011 21:15 European Poker Tour 6 22:05 NBA úrslitin (Miami - Dallas) Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 08:00 Full of It 10:00 Mozart and the Whale 12:00 How to Eat Fried Worms 14:00 Full of It 16:00 Mozart and the Whale 18:00 How to Eat Fried Worms 20:00 Bourne Identity 22:00 Insomnia 00:00 The Things About My Folks 02:00 Road Trip 04:00 Insomnia 06:00 Marley & Me 08:00 Sisterhood of the Traveling Pants 2 10:00 The Women 12:00 Búi og Símon 14:00 Sisterhood of the Traveling Pants 2 16:00 The Women 18:00 Búi og Símon 20:00 Marley & Me Hugljúf og rómantísk gamanmynd fyrir alla fjölskylduna en þó sérstaklega sanna hundavini. Myndin skartar þeim Jennifer Aniston og Owen Wilson í hlutverkum hjóna sem taka þá afdrifaríku ákvörðun að fá sér hvolp. Við fáum svo að fylgjast með hjónabandinu þróast og hundinum Marley eldast en hann verður ekki auðveldari í umgengni - sama hvað þau hjónin reyna að siða hann til. 22:00 Loving Leah 00:00 Me, Myself and Irene 02:00 The Hoax 04:00 Loving Leah 06:00 Old Dogs Stöð 2 Bíó Stöð 2 Bíó 20:00 Hrafnaþing Efnahagslega landslagið sem blasir við 21:00 Sjávarútvegur á ögurstundu 5 þáttur úr ævistarfi Hreiðars Marteinssonar endur- sýndur 21:30 Kolgeitin Sigtryggur Bogomil font Baldursson 20:00 Björn Bjarnason Ráðherrann fyrrverandi og rithöfundur 20:30 Veiðisumarið Árnar opna hver af annarri 21:00 Fiskikóngurinn Kristján Freyr,eldar það sem hann selur 21:30 Bubbi og Lobbi Sigurður G og Guðmundur Ólafsson ÍNN ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Dagskrá Fimmtudaginn 16. júní Einkunn á IMDb merkt í rauðu Dagskrá Miðvikudaginn 15. júní Einkunn á IMDb merkt í rauðuEndalausar íþróttir RÚV Íslenska kvikmyndin Sveitabrúð- kaup frá árinu 2008 verður sýnd í Sjónvarpinu á þjóðhátíðardaginn. Myndin fjallar um par sem ákveður að gifta sig og á athöfnin að fara fram í lítilli sveitakirkju. Brúðhjónin og gestir eru því ferjaðir með rútu í kirkj- una sem enginn veit þó almennilega hvar er nema brúðguminn sem fékk leiðbeiningar í gegnum síma. Vegna innilokunarkenndar brúðgumans er ákveðið að keyra Hvalfjörðinn í stað þess að fara göngin en þá fyrst vand- ast málin. Þegar komið er í Ferstiklu kemst hópurinn að því að hann er á eftir áætlun og ákveður að stytta sér leið yfir Dragháls. Fljótlega eru þau rammvillt og hátíðarskapið á hraðri niðurleið. Myndin er í leikstjórn Valdísar Óskarsdóttur en með aðalhlutverk fara Nanna Kristín Magnúsdóttir og Björn Hlynur Haraldsson. Dramatík í sveitinni Sjónvarpið 14.30 Evrópumót landsliða undir 21 árs Úkraína - England) 15.55 Golf á Íslandi (2:14) 16.25 Tíu fingur (7:12)(Ásdís Valdimarsdóttir víóluleikari) 17.25 Skassið og skinkan (11:20) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Geymslan 18.25 Dýraspítalinn (5:10) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Önnumatur frá Spáni – Kjöt (5:8) 20.40 Aðþrengdar eiginkonur 21.30 Tríó (2:6) Ný íslensk gamanþáttaröð. Tilvera blaðberans Friðberts og líksnyrtisins Þor- móðs fer öll á annan endann þegar ungt og glæsilegt par flyst í íbúðina á milli þeirra í raðhúsi í Mosfellsbæ. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð 8,3 (Criminal Minds IV) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lög- reglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Kviksjá 23.10 Síðasti bærinn. 23.35 Smáfuglar 23.55 Anna 00.30 Kastljós 00.55 Fréttir 01.05 Dagskrárlok Stöð 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:15 Sjálfstætt fólk 10:55 The Mentalist (23:23) 11:45 Gilmore Girls (21:22) 12:35 Nágrannar 13:00 The O.C. 2 (14:24) 13:45 Legally Blonde 15:30 Sorry I‘ve Got No Head 16:00 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (15:22) 19:45 Modern Family 9,0 (4:24) 20:10 Gríman 2011 Bein útsending frá afhendingu Grímunnar, íslensku leiklistarverðlaunanna, í Borgarleikhúsinu. Gunnar Hansson og Katla Margrét Þorgeirsdóttir kynna hátíðina. 21:45 NCIS (19:24) 22:30 Fringe 8,7 (17:22) 23:15 The Wedding Singer 6,8 00:50 The Mentalist 8,3 (23:24) 01:35 Rizzoli & Isles 7,7 (5:10) 02:20 Damages 8,4 (4:13) 03:00 The Pacific 8,4 (7:10) 03:50 Vantage Point 05:20 Two and a Half Men (15:22) 05:45 Fréttir og Ísland í dag SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:25 Girlfriends (21:22) (e) 16:45 Dynasty (2:28) 17:30 Rachael Ray 18:15 America‘s Next Top Model (12:13) (e) 19:00 Million Dollar Listing (7:9) 19:45 Whose Line is it Anyway? (16:39) 20:10 Rules of Engagement 7,4 (6:26) 20:35 Parks & Recreation 8,9 (6:22) 21:00 Running Wilde 7,1 (2:13) 21:25 Happy Endings 8,2 (2:13) Bandarískir gamanþættir. Alex og Dave eru par sem eiga frábæran vinahóp. Eftir að Dave flytur út finnur Alex sér nýjan meðleigjanda. Dave sem er ekki tilbúinn í samband lendir í einnar nætur gamni sem fljótlega kemur í bakið á honum. 21:50 Law & Order: Los Angeles 7,0 (13:22) Bandarískur sakamálaþáttur um störf rann- sóknarlögreglumanna og saksóknara í borg englanna, Los Angeles. Bankarán er framið og TJ og Winters rannsaka málið sem á eftir að draga dilk á eftir sér. 22:35 Penn & Teller (9:10) 23:05 The Good Wife (21:23) (e) 23:55 CSI: Miami (5:24) (e) 00:40 Smash Cuts (4:52) (e) 01:05 Law & Order: LA (13:22) (e) 01:50 Pepsi MAX tónlist Pressupistill Viktoría Hermannsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.