Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.2011, Blaðsíða 62
Ég fór í sumarbústað um helgina. Dásamleg sveitasæla þar sem aðeins náðist ein sjónvarps-
stöð, sjónvarp okkar landsmanna,
Ríkissjónvarpið. Eftir góðan dag í
sveitinni hugðist ég hafa það gott
yfir dagskrá kvöldsins. Ég kveikti á
tækinu og hvað var í gangi? Fótbolti
og í framhaldi kom ítarleg umfjöll-
un um fótbolta og þannig gekk það
alla helgina. Í nánast hvert skipti
sem ég kveikti á tækinu var eitthvað
íþróttatengt í gangi. Ég er umburð-
arlynd að eðlisfari og get þolað einn
og einn íþróttaviðburð á stöð allra
landsmanna en þegar þeir yfirtaka
sjónvarpsdagskrána dag eftir dag þá
segi ég stopp. Hvað er í gangi á þess-
ari stöð? Er meðvitað verið að reyna
að drepa fólk úr leiðindum eða eru
þetta samantekin ráð ríkisstjórnar-
innar til að fá fólk til að hætta að
horfa á sjónvarp? Af hverju þarf að
hafa endalausa umræðuþætti um
fótboltann sem er í gangi, bæði fyrir
og eftir? Af hverju er ekki sérstöð fyr-
ir þetta? Ég virði íþróttaáhuga fólks
en er nokkuð viss um að stór hluti
þjóðarinnar er ekki jafníþróttalega
þenkjandi og dagskrá ríkissjónvarps-
ins. Lausnin felst í stofnun nýrrar
stöðvar. Þar væri hægt að sýna íþrótt-
ir allan sólarhringinn og þá myndu
allir vera sáttir. Síðan var mynd Dags
Kára „The Good Heart“ sýnd klukkan
23.30 þegar flestir landsmenn voru
um það bil að gera sig klára í hátt-
inn. Þetta er furðuleg forgangsröðun
á stöð sem flestir landsmenn sjá um
að fjármagna.
62 | Afþreying 15.–19. júní 2011 Helgarblað
Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn
Í sjónvarpinu
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 The Doctors
10:15 Lois and Clark (20:22)
11:00 Cold Case (22:23)
11:50 Grey‘s Anatomy (9:24)
12:35 Nágrannar
13:00 In Treatment (34:43)
13:25 Chuck (11:19)
14:15 Pretty Little Liars (19:22)
15:00 iCarly (17:45)
15:25 Barnatími Stöðvar 2
17:05 Bold and the Beautiful
17:30 Nágrannar
17:55 The Simpsons (11:21)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Two and a Half Men (13:24)
19:45 Modern Family (3:24)
20:10 Gossip Girl 7,2 (18:22)Fjórða
þáttaröðin um líf fordekraða unglinga sem
búa í Manhattan og leggja línurnar í tísku
og tónlist enda mikið lagt upp úr útliti og
stíl aðalsögupersónanna.
20:55 Off the Map 7,1 (2:13)
21:40 Ghost Whisperer 6,4 (14:22)
22:25 The Ex List 5.8 (9:13)
23:10 Sex and the City (8:20)
23:40 NCIS (18:24)
00:25 Fringe (16:22)
01:10 Generation Kill (7:7)
02:15 The Big Nothing
03:40 Cold Case (22:23)
04:25 Medium (5:22)
05:10 The Simpsons (11:21)
05:35 Fréttir og Ísland í dag
13.45 Evrópumót landsliða undir 21 árs
(Danmörk - Hvíta-Rússland)
15.30 Evrópumót landsliða undir 21 árs
(Tékkland - Spánn)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Finnbogi og Felix
18.24 Sígildar teiknimyndir (38:42)
18.30 Fínni kostur (16:21)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Evrópumót landsliða undir 21 árs
(Úkraína - England)
20.40 Evrópumót landsliða - samantekt
20.55 Sakborningar – Saga Kennys (5:6)
(Accused) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi
ungra barna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Golf á Íslandi Golfþættir fyrir alla fjöl-
skylduna, þá sem spila golf sér til ánægju og
yndisauka
22.50 Flúreyjar
00.00 Evrópumót landsliða undir 21 árs
(Tékkland - Spánn)
01.45 Landinn
02.15 Fréttir
02.25 Dagskrárlok
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Dynasty (1:28) (e)
09:30 Pepsi MAX tónlist
17:25 Rachael Ray
18:10 How To Look Good Naked - Revisit
(1:3) (e)
19:00 The Marriage Ref (4:12) (e)
19:45 Will & Grace (22:25)
20:10 Top Chef 8.1 8,01 (4:15) Bandarískur
raunveruleikaþáttur þar sem efnilegir
matreiðslumenn þurfa að sanna hæfni
sína og getu í eldshúsinu. Nú hafa nokkrir
helst úr lestinni en þeir sem eftir eru þurfa
að takast á við að útbúa sex rétta matseðil
með kvikmyndaþema.
21:00 Blue Bloods 8,0 (20:22) Hörkuspenn-
andi þáttaröð frá framleiðendum Sopranos
fjölskyldunnar með Tom Selleck í hlutverki
Franks Reagans, lögreglustjóra New York
borgar. Frank verður argur út í fjölmiðla fyrir
að gera stórmál úr því að ferðamaður er
drepinn fyrir utan vinsælan veitingastað.
21:45 America‘s Next Top Model 6,1 (12:13)
22:35 Penn & Teller (8:10)
23:05 The Real L Word: Los Angeles (4:9)
23:50 Hawaii Five-0 7,8 (15:24) (e)
00:35 Law & Order: Los Angeles (12:22) (e)
01:20 CSI: Miami (4:24) (e)
02:05 Will & Grace (22:25) (e)
02:25 Blue Bloods (20:22) (e)
03:10 Pepsi MAX tónlist
06:00 ESPN America
08:10 Fedex St. Jude Classic (2:4)
11:10 Golfing World
12:50 Fedex St. Jude Classic (2:4)
16:00 US Open 2000 - Official Film
17:00 US Open 2002 - Official Film
18:00 Golfing World
18:50 US Open 2006 - Official Film
19:45 US Open 2008 - Official Film
20:45 Champions Tour - Highlights (11:25)
21:40 Inside the PGA Tour (24:42)
22:00 Golfing World
22:50 US Open 2009 - Official Film
23:55 ESPN America
SkjárGolf
19:45 The Doctors
20:30 In Treatment (34:43)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 Gossip Girl (18:22)
22:35 Off the Map (2:13)
23:20 Ghost Whisperer (14:22)
00:05 The Ex List (9:13)
00:50 In Treatment (34:43)
01:15 The Doctors
01:55 Fréttir Stöðvar 2
02:45 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
19:40 The Doctors
20:25 Grillskóli Jóa Fel (1:6)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 Modern Family (21:24)
22:15 Bones (12:23)
23:00 Hung (9:10)
23:30 Bored to death (2:8)
00:00 Daily Show: Global Edition
00:25 Grillskóli Jóa Fel (1:6)
00:55 The Doctors
01:35 Fréttir Stöðvar 2
02:25 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
Stöð 2 Extra
Stöð 2 Extra
18:15 Arsenal - Blackpool
20:00 Premier League World
20:30 Football Legends (Zico)
21:00 Season Highlights
21:55 PL Classic Matches (Everton - Liverpool,
2000)
22:25 Everton - Liverpool
Stöð 2 Sport 2
07:00 NBA úrslitin (Miami - Dallas)
17:35 Atvinnumennirnir okkar (Hermann
Hreiðarsson)
18:15 Meistaradeild Evrópu (Real Madrid -
Milan)
20:00 NBA úrslitin (Miami - Dallas)
21:50 Kraftasport 2011
22:35 Meistaradeild Evrópu (Arsenal - Shak-
htar Donestsk)
06:00 ESPN America
08:10 Fedex St. Jude Classic (3:4)
11:10 Golfing World
12:00 Golfing World
12:50 Fedex St. Jude Classic (4:4)
15:10 Golfing World
16:00 US Open 2009 - Official Film
17:00 US Open 2011 (1:4)
23:00 Golfing World
23:50 ESPN America
SkjárGolf
18:15 Chelsea - Blackpool
20:00 PL Classic Matches (West Ham - Brad-
ford, 1999)
20:30 Premier League World
21:00 Season Highlights
21:55 Man. City - Arsenal
23:40 Football Legends (Fernando Hierro)
Stöð 2 Sport 2
16:15 Golfskóli Birgis Leifs (12:12)
16:45 The Masters
20:30 Kraftasport 2011
21:15 European Poker Tour 6
22:05 NBA úrslitin (Miami - Dallas)
Stöð 2 Sport
Stöð 2 Sport
08:00 Full of It
10:00 Mozart and the Whale
12:00 How to Eat Fried Worms
14:00 Full of It
16:00 Mozart and the Whale
18:00 How to Eat Fried Worms
20:00 Bourne Identity
22:00 Insomnia
00:00 The Things About My Folks
02:00 Road Trip
04:00 Insomnia
06:00 Marley & Me
08:00 Sisterhood of the Traveling Pants 2
10:00 The Women
12:00 Búi og Símon
14:00 Sisterhood of the Traveling Pants 2
16:00 The Women
18:00 Búi og Símon
20:00 Marley & Me Hugljúf og rómantísk
gamanmynd fyrir alla fjölskylduna en þó
sérstaklega sanna hundavini. Myndin skartar
þeim Jennifer Aniston og Owen Wilson í
hlutverkum hjóna sem taka þá afdrifaríku
ákvörðun að fá sér hvolp. Við fáum svo
að fylgjast með hjónabandinu þróast og
hundinum Marley eldast en hann verður
ekki auðveldari í umgengni - sama hvað þau
hjónin reyna að siða hann til.
22:00 Loving Leah
00:00 Me, Myself and Irene
02:00 The Hoax
04:00 Loving Leah
06:00 Old Dogs
Stöð 2 Bíó
Stöð 2 Bíó
20:00 Hrafnaþing Efnahagslega landslagið sem
blasir við
21:00 Sjávarútvegur á ögurstundu 5 þáttur
úr ævistarfi Hreiðars Marteinssonar endur-
sýndur
21:30 Kolgeitin Sigtryggur Bogomil font
Baldursson
20:00 Björn Bjarnason Ráðherrann fyrrverandi
og rithöfundur
20:30 Veiðisumarið Árnar opna hver af annarri
21:00 Fiskikóngurinn Kristján Freyr,eldar það
sem hann selur
21:30 Bubbi og Lobbi Sigurður G og Guðmundur
Ólafsson
ÍNN
ÍNN
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.
Dagskrá Fimmtudaginn 16. júní Einkunn á IMDb merkt í rauðu
Dagskrá Miðvikudaginn 15. júní Einkunn á IMDb merkt í rauðuEndalausar
íþróttir RÚV
Íslenska kvikmyndin Sveitabrúð-
kaup frá árinu 2008 verður sýnd í
Sjónvarpinu á þjóðhátíðardaginn.
Myndin fjallar um par sem ákveður
að gifta sig og á athöfnin að fara fram
í lítilli sveitakirkju. Brúðhjónin og
gestir eru því ferjaðir með rútu í kirkj-
una sem enginn veit þó almennilega
hvar er nema brúðguminn sem fékk
leiðbeiningar í gegnum síma. Vegna
innilokunarkenndar brúðgumans er
ákveðið að keyra Hvalfjörðinn í stað
þess að fara göngin en þá fyrst vand-
ast málin. Þegar komið er í Ferstiklu
kemst hópurinn að því að hann er á
eftir áætlun og ákveður að stytta sér
leið yfir Dragháls. Fljótlega eru þau
rammvillt og hátíðarskapið á hraðri
niðurleið.
Myndin er í leikstjórn Valdísar
Óskarsdóttur en með aðalhlutverk
fara Nanna Kristín Magnúsdóttir og
Björn Hlynur Haraldsson.
Dramatík
í sveitinni
Sjónvarpið
14.30 Evrópumót landsliða undir 21 árs
Úkraína - England)
15.55 Golf á Íslandi (2:14)
16.25 Tíu fingur (7:12)(Ásdís Valdimarsdóttir
víóluleikari)
17.25 Skassið og skinkan (11:20)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Geymslan
18.25 Dýraspítalinn (5:10)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Önnumatur frá Spáni – Kjöt (5:8)
20.40 Aðþrengdar eiginkonur
21.30 Tríó (2:6) Ný íslensk gamanþáttaröð. Tilvera
blaðberans Friðberts og líksnyrtisins Þor-
móðs fer öll á annan endann þegar ungt og
glæsilegt par flyst í íbúðina á milli þeirra í
raðhúsi í Mosfellsbæ.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Glæpahneigð 8,3 (Criminal Minds
IV) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lög-
reglumanna sem hefur þann starfa að rýna
í persónuleika hættulegra glæpamanna
til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg
fyrir frekari illvirki þeirra. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
23.05 Kviksjá
23.10 Síðasti bærinn.
23.35 Smáfuglar
23.55 Anna
00.30 Kastljós
00.55 Fréttir
01.05 Dagskrárlok
Stöð 2
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 The Doctors
10:15 Sjálfstætt fólk
10:55 The Mentalist (23:23)
11:45 Gilmore Girls (21:22)
12:35 Nágrannar
13:00 The O.C. 2 (14:24)
13:45 Legally Blonde
15:30 Sorry I‘ve Got No Head
16:00 Barnatími Stöðvar 2
17:05 Bold and the Beautiful
17:30 Nágrannar
17:55 The Simpsons
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Two and a Half Men (15:22)
19:45 Modern Family 9,0 (4:24)
20:10 Gríman 2011 Bein útsending frá afhendingu
Grímunnar, íslensku leiklistarverðlaunanna, í
Borgarleikhúsinu. Gunnar Hansson og Katla
Margrét Þorgeirsdóttir kynna hátíðina.
21:45 NCIS (19:24)
22:30 Fringe 8,7 (17:22)
23:15 The Wedding Singer 6,8
00:50 The Mentalist 8,3 (23:24)
01:35 Rizzoli & Isles 7,7 (5:10)
02:20 Damages 8,4 (4:13)
03:00 The Pacific 8,4 (7:10)
03:50 Vantage Point
05:20 Two and a Half Men (15:22)
05:45 Fréttir og Ísland í dag
SkjárEinn
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Pepsi MAX tónlist
16:25 Girlfriends (21:22) (e)
16:45 Dynasty (2:28)
17:30 Rachael Ray
18:15 America‘s Next Top Model (12:13) (e)
19:00 Million Dollar Listing (7:9)
19:45 Whose Line is it Anyway? (16:39)
20:10 Rules of Engagement 7,4 (6:26)
20:35 Parks & Recreation 8,9 (6:22)
21:00 Running Wilde 7,1 (2:13)
21:25 Happy Endings 8,2 (2:13) Bandarískir
gamanþættir. Alex og Dave eru par sem
eiga frábæran vinahóp. Eftir að Dave flytur
út finnur Alex sér nýjan meðleigjanda.
Dave sem er ekki tilbúinn í samband lendir
í einnar nætur gamni sem fljótlega kemur í
bakið á honum.
21:50 Law & Order: Los Angeles 7,0 (13:22)
Bandarískur sakamálaþáttur um störf rann-
sóknarlögreglumanna og saksóknara í borg
englanna, Los Angeles. Bankarán er framið
og TJ og Winters rannsaka málið sem á eftir
að draga dilk á eftir sér.
22:35 Penn & Teller (9:10)
23:05 The Good Wife (21:23) (e)
23:55 CSI: Miami (5:24) (e)
00:40 Smash Cuts (4:52) (e)
01:05 Law & Order: LA (13:22) (e)
01:50 Pepsi MAX tónlist
Pressupistill
Viktoría
Hermannsdóttir