Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2012, Blaðsíða 5
Ný bók í þessum vinsæla bókaflokki
25 gönguleiðir
á Reykjanesskaga
eftiR Reyni ing ibjaRtsson
Hvalfjörðurinn og umhverfi
hans er mikil útivistarparadís.
Fögur náttúra og merkar minjar
25 gönguleiðir
á Hvalfjarðarsvæðinu
Fjölbreyttar gönguleiðir í fallegri
náttúru rétt við bæjarvegginn
25 gönguleiðir
á Höfuðborgarsvæðinu
Sannkallaður lykill að fjölbreyttum gönguleiðum
og útivistarperlum frá Reykjanestá að
Þrengslavegi og Þorlákshöfn
Kort með fjölda örnefna,
fylgir hverjum gönguhring,
ásamt leiðarlýsingu og
myndum af því sem
fyrir augu ber
salka.is • Skipholti 50c • 105 Reykjavík
Áður útkomnar í bókaflokknum
94
gÖNguLeIð
15
KrýsuvíKurbe
rg og selald
a
Vegalengd: Fr
á Suðurstranda
rvegi
að Krýsuvíkurb
ergi,
styttri ganga u
m 4,8 km.
Vegalengd: Fr
á Suðurstranda
rvegi
að Krýsuvíkurb
ergi og
Selöldu um 6,4
km.
Gönguleið: Sló
ði, ómerkt leið
.
Upphafs- og e
ndastaður: við
slóða
út af Suðurstra
ndarvegi.
Krýsuvíkurberg
er ekki aðeins
stærsta fuglabja
rgið á öllum
Reykja nesskaga
num, heldur stæ
rsta fugla-
byggðin frá Ves
tmannaeyjum o
g vestur að
Látrabjargi. Sam
kvæmt nýlegum
tölum
verpa þar um 6
3 þúsund pör –
alls 10
tegundir en hef
ur fækkað mjög
frá fyrri
tíð. Það eru fýll
, toppskarfur, s
ilfurmávur,
svartbakur, rita
, langvía, stuttn
efja, álka,
teista og lundi.
Algengasti var
pfuglinn er
rita og síðan sv
artfugl. Þá verp
a mófuglar
uppi á bjarginu
, eins og sólskrí
kja og
maríu erla, auk s
endlings. Það e
r því betra
að hafa með sé
r kíki þegar hal
dið er á
Krýsu víkurberg
.
Slóði er af Suðu
rstrandarveginu
m
og niður á berg
ið. Hann er þó
aðeins fyrir bet
ur búna bíla og
bara hress-
andi að ganga f
rá veginum og
niður að
berginu. Þegar
farið er yfir læk
jarsprænu
neðarlega sem
heitir Vestarilæ
kur, er
komið að rústum
rétt við lækinn
og heitir
þar Fitjar. Hér v
ar eitt sinn hjále
iga frá
höfuðbólinu í K
rýsuvík. Við læk
inn rétt
neðan við vaðið
er svo gömul s
teinbrú,
sem eitt sinn he
fur verið yfir læ
kinn. Snot-
urt tún er kring
um bæjarrústirn
ar og gott
að ganga áfram
yfir það og nið
ur með
læknum, allt nið
ur á bergið. Ves
tarilækur
fellur svo fram
af berginu í sny
rtilegum
gÖNguLeIð
15 Krýsuv
íKurberg og se
lalda
Grágrýtisberggang
ur á Selöldu.
95
Krýsuv
íKurberg og se
lalda gÖ
NguLeIð 15