Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2012, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2012, Blaðsíða 29
Fólk 29Mánudagur 11. júní 2012 Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur N okkrir af heitustu folum Hollywood leika fatafell- ur í myndinni Magic Mike sem er væntanleg í sum- ar. Það eru þeir Channing Tatum, Matthew McConaughey, Joe Manganiello úr True Blood, Matt Bomer úr White Collar, Adam Rodriguez úr CSI: Miami og Alex Pettyfer sem hefur leikið í mynd- um eins og I Am Number Four og Beastly. Það er Channing Tatum sem fer með aðalhlutverk myndarinnar ásamt Alex Pettyfer en Tatum leik- ur fatafelluna Magic Mike sem tek- ur hinn unga og óreynda The Kid (Pettyfer) undir sinn verndarvæng. Þeir vinna á strippstað sem er í eigu fyrrverandi fatafellunnar Dallas (McConaughey). Saga myndarinnar er að hluta til byggð á persónulegri reynslu Tatum sem fatafella en hann starfaði við það þegar hann var 19 ára og bjó í Tampa í Flórídafylki. Það er enginn annar en Steven Soderbergh sem leikstýrir myndinni en hann hefur gert myndir eins og Erin Brokovich, Traffic og Oceans-myndirnar. Folar fækka fötum V andræðagemsinn Charlie Sheen tók æðiskast á öryggis- vörð á Kings-leik í síðustu viku. Sjálfur vill hann meina að hann hafi eingöngu verið að kenna verðinum almenna kurteisi. Öryggisvörðurinn, sem er kona, vildi ekki hleypa Sheen aftur inn á L.A. Staples Center eftir að hann fór út að reykja. Strangar reglur eru um það á leikvanginum að fari gest- ir út af leik geti þeir ekki farið inn aftur. Sheen var ekki sáttur við að þurfa að fara eftir þessum ströngu reglum lét og hana heyra nokkur vel valin og óprenthæf orð. Í kjölfarið snéri hann sér að ljósmyndara sem stóð hjá og sagði: „Hvað hefur orðið um almenna skynsemi og almenna kurteisi í samfélaginu? Ég var bara að reyna að benda henni á það.“ B arack Obama Bandaríkja- forseti hitti í síðustu viku 25 af helstu ungu leikurum Hollywood á Beverly Hilton hótelinu í Beverly Hills. Þó svo að forsetakosningar séu ekki fyrr en í nóvember er baráttan hafin en Obama hefur alltaf fengið mikinn stuðning frá Hollywood. Á meðal leikaranna voru Jer- emy Renner, Ian Somerholder, Brandon Routh, Ben McKenzie, Zachary Quinto, Anna Kendrick, Alexis Bledel, Sophia Bush, Jessica Alba, Josh Radnor, Adam Rodrigu- ez, Tatyana Ali, Bryan Greenberg, Kal Penn, Zach Braff og Jared Leto. n Mynd byggð á persónulegri reynslu Channing Tatum Magic Mike Er byggð að hluta til á ævi Channing Tatum. n Charlie Sheen tók æðiskast á öryggisvörð Með Hollywood í liði n Obama hitti 25 ungstirni Obama og Josh Radnor Hann leikur í þáttunum How I Met Your Mother. Glæsilegur hópur Obama með mörgum af frægustu ungu leikurum Hollywood. Almenn kurteisi Sheen finnst skorta almenna skyn- semi og kurteisi í samfélaginu.Sheen kennir kurteiSi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.