Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2012, Blaðsíða 27
Fólk 27Mánudagur 11. júní 2012
Hipsterar rísa upp
n „Veiðigjaldið er ykkur að kenna latté ógeðin ykkar!“
F
rá því að útgerðar-
maðurinn Guðmund-
ur Kristjánsson,
betur þekktur sem Guð-
mundur í Brimi, lét hafa það
eftir sér á Beinni línu á DV.
is á fimmtudag að það væri
bara „frískandi fyrir kaffi-
latte liðið í 101 að vakna
hressilega einn morguninn“
hafa íslenskir „lattelepjandi
hipsterar“ keppst um að gera
grín að ummælunum og gert
sjálfa sig að hálfgerðum fórn-
arlömbum. Guðmundur lét
ummælin falla þegar hann
var spurður hvort hann væri
sáttur við að starfsmenn á
fiskiskipum misnotuðu ör-
yggistæki, líkt og þokulúðra,
„til að trufla annað fólk við
vinnu sína“. En lúðrarnir voru
þeyttir allan fimmtudaginn
og hlaust töluvert ónæði af
þeim í kringum hafnarsvæð-
ið.
Vefurinn Hverjir voru
hvar, sem haldið er úti af
Halldóri Halldórssyni, þekkt-
um sem Dóra DNA, hef-
ur verið hvað öflugastur í að
gera grín að latte-ummælum
Guðmundar.
Á vefnum hefur til dæm-
is verið birt ljósmynd af síðu
úr DV með ljósmyndum af
götutískunni í Reykjavík og á
henni stendur stórum stöf-
um: „Veiðigjaldið er ykkur
að kenna latté ógeðin ykkar!“
Undir henni stendur einnig:
„Ú á hipstera, vei á kvóta-
greifa!“
Þá er önnur mynd á vefn-
um af blaðaúrklippum af ís-
lenskum stúlkum og á henni
stendur: „Þessar hafa aldrei
pissað latté-inu sínu í sjó-
inn!“
Það er ljóst að ummæli
Guðmundar hafa vakið mikla
athygli, þau hristu vel upp í
íslensku hipsterunum sem
láta augljóslega ekki bjóða
sér hvað sem er.
Smáauglýsingar
smaar@dv.is
sími 512 7004
Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00
BÍLALIND.is - Funahöfða 1 - 110 Reykjavík - S: 580-8900
BMW X5 3.0D E70
08/2007, ekinn 53 Þ.km, dísel, sjálf-
skiptur, leður, fjarstýrð aukamiðstöð,
bluetooth ofl. Verð 6.990.000. Raðnr
322002 - Jeppinn er í salnum!
OPEL VECTRA-C COMFORT
04/2003, ekinn 117 Þ.km, 5 gíra, tveir
gangar af álfelgum og dekkjum. Verð
890.000. Raðnr. 283948. Er á staðnum!
SUBARU FORESTER PLUS
07/2007, ekinn 20.379 km, sjálfskiptur,
álfelgur, kúla, bakkskynjarar, upp-
hækkaður, vindskeið, loftkæling ofl.
Verð 2.790.000. Raðnr. 103694 - Bíllinn
var að koma á staðinn!
TOYOTA HILUX DOUBLE CAB D/C
SR 35“ breyttur 02/2008, ekinn 38
Þ.km, dísel, sjálfskiptur, pallhús. Verð
5.390.000. Raðnr. 282006 - Fallegi
pallbíllinn er á staðnum!
M.BENZ ML320CDI
Árgerð 2007, ekinn 97 Þ.km, dísel,
sjálfskiptur. Verð 6.290.000. Raðnr.
310101 - Jeppinn er í salnum!
MMC PAJERO INSTYLE 3.2
DÍSEL 05/2008, ekinn 80 Þ.km, dísel,
sjálfskiptur, leður ofl. Verð 5.890.000.
Raðnr. 250261 - Jeppinn er á staðnum!
MMC 3000 GT VR4 TURBO
Árgerð 1991, ekinn 127 Þ.m, Hel-
breyttur bíll sem gaman er að rúnta á!
Verð 2.690.000. Raðnr. 284453 - Bíllinn
er í salnum!
TOYOTA YARIS TERRA
04/2006, ekinn aðeins 51 Þ.km, 5 gíra,
mjög fallegt eintak! Verð 1.390.000.
Raðnr. 284493 - Bíllinn er á staðnum!
SKODA OCTAVIA ELEGANCE
COMBI 1,8 TURBO. 04/2004, ekinn
131 Þ.km, 5 gíra, 17“ álfelgur. Verð
1.090.000. Raðnr. 322234 - Sá fagri er
á staðnum!
Tek að mér
Hreinsa þakrennur, laga riðbletti á
þökum, gluggaþvottur, hreinsa lóðir
og tek að mér ýmiss smærri verkefni.
Upplýsingar í síma 847-8704 eða á
manninn@hotmail.com
Funahöfða 1, 110 Reykjavík
S. 567 4840 www.hofdahollin.is
Minkapels
til sölu, ný yfirfarinn
Upplýsingar í síma: 898-2993
Beinteinn.
Gerum tilboð í alla flutninga. Frysti-
vagnar, malarvagnar, flatvagnar, gröfur
,kranabílar." Silfri ehf - s: 894-9690
SUZUKI GRAND VITARA 2,0
04/2003, ekinn 122 Þ.km, 5 gíra. Verð
990.000. Raðnr. 310184 - Jeppinn er á
staðnum!
BMW 525XI 4WD
08/2007, ekinn 31 Þ.km, sjálfskiptur,
leður ofl. ofl. Einn eigandi - Umboðs-
bíll Verð 5.980.000. Raðnr. 250263
- Bíllinn er í salnum!
TOYOTA COROLLA W/G SOL
05/2005, ekinn 100 Þ.km, sjálfskiptur.
Verð 1.450.000. Raðnr. 310178 - Bíllinn
er á staðnum!
Til leigu 3ja herbergja,
90fm efri hæð í litlu húsi 105 Rvk.
Geymsla á lofti, aðgangur að
þvottahúsi í kjallara og garður.
Gæludýr velkomin. Reyklaus.
Verð kr. 120.000- á mánuði án
rafmagns og hita.
Bakaábyrgð og meðmæli.
Upplýsingar sendist á
leiga105rvk@gmail.com
Tattú- og
tónlistarveisla
n The Icelandic Tatto Convention var haldin hátíðleg á Bar 11
T
he Icelandic Tatto Convention
fór fram um helgina á Bar 11 við
Hverfisgötu. Á hátíðinni sýndu
fjölmargir bæði íslenskir og er-
lendir húðflúrlistamenn listir sínar
og gátu gestir hátíðarinnar látið húðflúra
sig á staðnum. Hátíðinni fylgdi jafn-
framt heljarinnar tónlistarveisla og meðal
hljómsveita sem komu fram voru Sykur,
Samaris, Retrobot, Sólstafir, Endless Dark,
Foreign Monkeys, Dusty Miller og Texas
Muffins.
Eins og gefur að skilja var mikið um
dýrðir á hátíðinni og mátti sjá hvert lista-
verkið á fætur öðru fæðast á líkömum há-
tíðargesta sem margir höfðu beðið lengi
eftir að komast að hjá húðflúrmeisturun-
um. Meðal íslenskra húðflúrlistamanna
sem tóku þátt á hátíðinni voru Fjölnir og
Siggi Palli.
Í tengslum við hátíðina fór einnig fram
bíla- og mótorhjólasýning í bílastæðahús-
inu við Hverfisgötuna þannig að óhætt er
að segja að flestir hafi getað fundið eitt-
hvað við sitt hæfi á Bar 11 um helgina.
Latte-liðið
Vefurinn Hverjir voru
hvar hefur gert mikið
grín að ummælum
Guðmundar í Brimi.