Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2012, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2012, Blaðsíða 31
Afþreying 31Mánudagur 11. júní 2012 „Heitur rauðhaus“ n Katy Perry um Harry prins K aty Perry var gestur í þættinum The Graham Norton Show á BBC um helgina en auk hennar voru söngkonan Cheryl Cole og grínistinn Ross Noble gestir. Á meðal þess sem þau ræddu var að Harry Bretaprins hefði sagt í fjölmiðlum að hon- um þætti Cheryl Cole huggu- leg. Perry greip það á lofti og sagði Harry að hringja í Cole og sagði prinsinn vera heitan rauðhaus eða „hot ginger“. Perry sást svo í London um helgina ásamt nýja kærastan- um. Sá heitir Robert Ackroyd og er gítarleikari í hljóm- sveitinni Florence + The Machine. Grínmyndin Já, þetta er túrtappi Það má nota túrtappa til þess að sía óhreint vatn og drekka. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Svartur mátar í 2 leikjum! Til eru margar útgáfur af leppun en hún lýsir sér þannig að taflmaður má ekki hreyfa sig vegna þess að mikilvægari maður stendur fyrir aftan hann. Í stöðu dagsins, sem kom upp í skák Robert Wade og Wolfgang Uhlmann á minningarmótinu um Capa- blanca, nýtir svartur sér leppun hvíta peðsins á g2. 28...Dh3+! 29. Kg1 Dxg2 mát Þriðjudagur 12. júní 14.30 Leiðarljós (Guiding Light) 15.15 Táknmálsfréttir 15.30 EM stofa Hitað upp fyrir leik á EM í fótbolta. 16.00 EM í fótbolta (Grikkland - Tékkland) Bein útsending frá leik Grikkja og Tékka í Wroclaw. 18.00 Fréttir og veður 18.20 EM stofa Hitað upp fyrir leik á EM í fótbolta. 18.40 EM í fótbolta (Pólland - Rúss- land) Bein útsending frá leik Pólverja og Rússa í Varsjá. 20.40 EM kvöld Farið yfir leiki dagsins á EM í fótbolta. 21.05 Kalt kapphlaup (4:4) (Kaldt kapplöp) Norskur heimilda- myndaflokkur. Á norðurskauts- svæðinu eru miklar auðlindir sem skipta milljarða manna miklu máli - en þar eru landa- mæri óljós. Sagan hefur sýnt að slíkar aðstæður geta verið hættulegar. 22.00 Tíufréttir 22.25 Veðurfréttir 22.30 Baráttan um Bessastaði - Herdís Þorgeirsdóttir(Her- dís Þorgeirsdóttir) Í þessari þáttaröð eru frambjóðendur til embættis forseta Íslands kynntir til sögunnar. Umsjón: Margrét Marteinsdóttir, Heiðar Örn Sigurfinnsson og Anna Kristín Pálsdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 23.00 Hafinn yfir grun: Rauða Dalían 6,4 (2:3)(Above Suspicion II: The Red Dahlia) Bresk sakamálamynd í þremur hlutum. Rannsóknarlögreglu- konan Anna Travis rannsakar dularfullt mál. Aðalhlutverk leika Ciarán Hinds og Kelly Reilly. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.50 Aðþrengdar eiginkonur 7,4 (22:23) (Desperate Housewives VIII) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross og Eva Longoria. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 00.35 Fréttir 01.00 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 (18:23) Lína langsokkur, Áfram Diego, áfram!, Ógurlegur kappakstur, Nornfélagið 08:30 Oprah 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (71:175) 10:15 The Wonder Years (4:24) 10:40 The Middle (17:24) 11:05 Two and a Half Men (20:22) 11:30 Total Wipeout (5:12) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (6:40) 13:40 American Idol (7:40) 14:20 American Idol (8:40) 15:00 Sjáðu 15:30 iCarly (1:45) 15:50 Barnatími Stöðvar 2 Nornfé- lagið, Lína langsokkur, Áfram Diego, áfram! 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 Friends (24:24) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 The Simpsons (11:22) 19:40 Arrested Development (19:22) 20:00 Two and a Half Men (16:24) 20:25 The Big Bang Theory (7:24) (Gáfnaljós)Fjórða þáttaröðin af þessum stórskemmtilega gamanþætti um Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlisfræðingar sem vita ná- kvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 20:45 How I Met Your Mother (10:24) 21:10 White Collar 8,3 (15:16)(Hvít- flibbaglæpir)Önnur þáttaröðin um sjarmörinn og svikahrappinn Neil Caffrey. Hann er svokallaður góðkunningi lögreglunnar og þegar hann er gómaður í enn eitt skiptið sér hann sér leik á borði og býður lögreglunni þjón- ustu sína við að hafa hendur í hári annarra svikahrappa og hvítflibbakrimma gegn því að komast hjá fangelsisvist. 21:55 Girls (2:10) 22:25 Eastbound and Down (2:7) 22:55 The Daily Show: Global Edition (19:41) 23:20 New Girl (17:24) 23:40 2 Broke Girls (5:24) 00:05 Drop Dead Diva (1:13) (Englakroppurinn)Dramatískir gamanþættir um unga og bráðhuggulega fyrirsætu sem lætur lífið í bílslysi en sál hennar tekur sér bólfestu í ungri konu, bráðsnjöllum lögfræðingi Jane Bingum að nafni. Hún þarf að takast á við lífið í nýjum aðstæðum, og á upphafi ekki síst erfitt með að sætta sig við aukakílóin sem hún þarf að burðast með í hinu nýja lífi. 00:50 Gossip Girl (17:24) 01:35 The No. 1 Ladies’ Detective Agency (1:7) 03:20 Entourage (7:12) 03:45 Breaking Bad (7:13) 04:30 Two and a Half Men (16:24) 04:50 The Big Bang Theory (7:24) 05:15 How I Met Your Mother (10:24) 05:40 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:00 Eldhús sannleikans (5:10) (e) 15:20 Innlit/útlit (3:8) (e) Það eru þær Sesselja Thorberg og Bergrún Íris Sævarsdóttir sem stýra skútunni á ný í þessum skemmtilegu þáttum. Þær munu leggja áherslu á spennandi hönnun, húsráð og sniðugar lausnir fyrir heimilið með áherslu á notagildi. Nýtt og notað verður saman í bland og Fröken Fix verður á sínum stað með sín hagnýtu og skemmti- legu ráð. Stúlkurnar kíkja til Kötlu í Volcano Design, skoða piparsveinaíbúð sjómanns ásamt föstum liðum. 15:50 Life Unexpected (6:13) (e) 16:35 90210 (20:22) (e) 17:25 Dr. Phil 18:05 Got to Dance (15:17) (e) 18:55 America’s Funniest Home Videos (36:48) (e) 19:20 According to Jim (15:18) (e) 19:45 Will & Grace (25:25) (e) 20:10 Necessary Roughness (10:12) 21:00 The Good Wife 8,1 (20:22) Bandarísk þáttaröð með stór- leikkonunni Julianna Margulies sem slegið hefur rækilega í gegn. Peter er kominn með nýjan fjandsamlegan pólitískan andstæðing sem verður til þess að kastljós fjölmiðla beinist enn einu sinni að eiginkonunni góðu. 21:50 Unforgettable 6,3 (8:22) Bandarískir sakamálaþættir um lögreglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. Hvort sem það eru samræður, andlit eða atburðir, er líf hennar; ógleym- anlegt. Carrie rannsakar morð á ríkislögfræðingi. Fljótlega kem- ur í ljós að morðinginn virðist hafa meira en aðeins þetta eina morð í hyggju. 22:35 Jimmy Kimmel 23:20 In Plain Sight (7:13) (e) 00:05 Teen Wolf (1:12) (e) 00:55 Necessary Roughness (10:12) (e) 01:45 The Good Wife (20:22) (e) 02:35 Unforgettable (8:22) (e) Bandarískir sakamálaþættir um lögreglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. Hvort sem það eru samræður, andlit eða atburðir, er líf hennar; ógleym- anlegt. Carrie rannsakar morð á ríkislögfræðingi. Fljótlega kem- ur í ljós að morðinginn virðist hafa meira en aðeins þetta eina morð í hyggju. 03:25 Pepsi MAX tónlist 07:00 Pepsi deild kvenna 15:50 Noregur U21 - Ísland U21 18:00 Pepsi deild kvenna 19:50 Pepsi mörkin 21:00 Eimskipsmótaröðin 2012 21:30 Kraftasport 2011 22:00 Winning Time: Reggie Miller vs NY Knicks 23:15 Noregur U21 - Ísland U21 01:00 Úrslitakeppni NBA Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:30 The Doctors (133:175) 20:15 Monk (13:16) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:45 Smash (15:15) 22:30 Suits 8,7 (1:12) 23:50 Monk (13:16) 00:35 The Doctors (134:175) 01:15 Íslenski listinn 01:40 Sjáðu 02:05 Fréttir Stöðvar 2 02:55 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:10 Fedex. St. Jude Classic - PGA Tour 2012 (3:4) 11:10 Golfing World 12:00 US Open 2011 (1:4) 18:00 Golfing World 18:50 PGA Tour - Highlights (22:45) 19:45 The Players Championship 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 US Open 2000 - Official Film 23:50 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Er pólitíkin að fara í hnút 21:00 Græðlingur Grænir fingur um allt land. 21:30 Svartar tungur Birkir Jón,Sig- mundur Ernir og Tryggvi Þór. ÍNN 08:40 Austin Powers. The Spy Who Shagged Me 10:15 Night at the Museum: Battle of the Smithsonian 12:00 Ævintýraferðin 14:00 Austin Powers. The Spy Who Shagged Me 16:00 Night at the Museum: Battle of the Smithsonian 18:00 Ævintýraferðin 20:00 The Golden Compass 6,2 22:00 Fargo 00:00 Public Enemies 02:15 Rambo 04:00 Fargo 06:00 In the Name of the Father Stöð 2 Bíó 17:55 Arsenal - Man. City 19:40 PL Classic Matches 20:10 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:40 Stoke - QPR 22:25 Man. Utd. - Liverpool Stöð 2 Sport 2 Nýr kærasti Katy Perry og Robert Ackroyd. Harry prins „Hot ginger“ eins og Perry orðaði það. 8 1 7 6 9 4 2 3 5 9 6 2 5 7 3 4 8 1 4 5 3 8 1 2 6 9 7 1 8 9 7 6 5 3 2 4 5 2 4 1 3 8 7 6 9 7 3 6 2 4 9 5 1 8 2 9 1 3 5 7 8 4 6 3 4 5 9 8 6 1 7 2 6 7 8 4 2 1 9 5 3 1 7 2 5 8 3 6 9 4 3 5 8 6 9 4 7 2 1 9 4 6 7 2 1 3 5 8 4 1 5 9 6 8 2 3 7 6 9 7 1 3 2 4 8 5 8 2 3 4 5 7 9 1 6 7 8 9 2 4 5 1 6 3 2 3 4 8 1 6 5 7 9 5 6 1 3 7 9 8 4 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.