Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2012, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
mánudagur
og þriðjudagur
11.–12. júní 2012
66. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr.
Patti verslun | Dugguvogi 2, 104 Reykjavík
Sími: 557 9510 | Vefsíða: www.patti.is
Verslun okkar er opin:
Virka daga kl. 9-18
Laugardaga lokað
Sunnudaga lokað
TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ
H Ú S G Ö G N
Tungusófar
Hornsófar
Sófasett
frá 196.720kr.
frá 254.320kr.
frá 283.120kr.
Verðdæmi:
Sófinn þinn
útfærður eftir þínum óskum
í völdum áklæðum
Verðdæmi:
Torino
„Can’t walk
away!“
Gaf brjóst yfir EM
n Þrátt fyrir að það sé nóg að gera
hjá forsetaframbjóðandanum Þóru
Arnórsdóttur gefur hún sér tíma til
að fylgjast með EM í fótbolta. Þóra
fylgdist með leik Ítalíu og Spánar á
sunnudag og gaf litlu þriggja vikna
dóttur sinni og Svavars Halldórssonar
brjóst meðan á leiknum stóð. Þóra
birti mynd af sér með dótturina litlu
á Facebook-síðu sinni þar sem sú
eldri klæddist bol merktum liði Ítal-
íu og því greinilegt að hún studdi
Ítali, allavega í þessum leik.
Eilíf ást leiddi þau saman
n Herbert og Lísa eru trúlofuð
J
á, við erum trúlofuð,“ segir
söngvarinn góðkunni Herbert
Guðmundsson sem hefur fund-
ið ástina í örmum Lísu Daggar
Helgadóttur. Þeir sem til þekkja
segja Herbert hafa yngst um mörg ár
við nýfundna ást en ástarsamband
þeirra hófst fyrir nokkrum mánuð-
um. „Ég kynntist þessari yndislegu
konu sem ég er yfir mig ástfanginn af.
Við erum búin að vera saman síðan
fljótlega eftir Eurovision,“ segir Her-
bert og á við forkeppni Eurovision
þar sem hann átti lagið Eilíf ást.
„Ég vil meina að lagið Eilíf ást hafi
leitt okkur saman. Henni fannst lagið
gott og við fórum að spjalla saman á
Facebook og kynntumst síðan betur
og betur og urðum bara ástfangin,“
segir hann. Talsverður aldursmunur
er á parinu, eða 26 ár. Þau segja það
þó ekki koma að sök þar sem aldur
sé afstæður. „Við finnum ekkert fyrir
aldursmuninum,“ segir Lísa Dögg og
segir frábært hversu vel þeirra nán-
ustu hafi tekið sambandinu. „Það
eru allir rosalega jákvæðir – það er
alveg magnað, miklu jákvæðari en ég
þorði að búast við. Bæði fjölskylda og
vinir,“ segir hún.
Herbert á syni úr fyrra hjóna-
bandi en Lísa er barnlaus. Hún seg-
ir syni Herberts taka sér opnum örm-
um. „Þeir taka þessu rosalega vel og
mér finnst ég eiga smá part í tveim-
ur yngstu.“
Parið svífur ekki aðeins á vængjum
ástarinnar heldur ætlar það líka að
eyða ævinni saman. Herbert bað Lísu
nefnilega á dögunum við rómantískar
aðstæður í Reykjavíkurborg. „Hann fór
á hnén niðri við Tjörn og var með hring
og allt tilbúið. Inni í hringnum stendur
Eilíf ást. Setningin sem er svo falleg og
tengir okkur saman,“ segir Lísa yfir sig
ástfangin af Herberti sínum.
viktoria@dv.is
Yfir sig ástfangin
Þau Herbert og Lísa eru yfir
sig ástfangin og segjast ekki
finna fyrir 26 ára aldursmun.
Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni
Kaupmannahöfn
H I T I Á B I L I N U
Osló
H I T I Á B I L I N U
Stokkhólmur
H I T I Á B I L I N U
Helsinki
H I T I Á B I L I N U
London
H I T I Á B I L I N U
París
H I T I Á B I L I N U
Tenerife
H I T I Á B I L I N U
Alicante
H I T I Á B I L I N U
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög
hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
3-5
10
3-5
10
3-5
9
3-5
9
5-8
10
0-3
13
3-5
10
0-3
10
3-5
8
3-5
7
0-3
13
0-3
10
3-5
11
3-5
11
5-8
9
3-5
8
3-5
9
3-5
10
3-5
9
3-5
10
5-8
11
0-3
12
3-5
9
0-3
8
3-5
11
3-5
10
0-3
12
3-5
11
3-5
13
3-5
11
5-8
10
3-5
8
3-5
10
3-5
10
3-5
8
3-5
8
5-8
10
0-3
13
3-5
9
0-3
9
3-5
13
3-5
9
0-3
11
3-5
10
3-5
13
3-5
12
5-8
9
3-5
8
3-5
9
3-5
9
3-5
8
3-5
10
5-8
12
0-3
13
3-5
11
0-3
9
3-5
14
3-5
11
0-3
12
3-5
11
3-5
13
3-5
10
5-8
10
3-5
8
Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Sauðárkrókur
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Vík í Mýrdal
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
17
18
18
18
17
19
27
17
19
19
19
19
18
16
25
19
18
19
21
21
19
17
24
18
Norðanátt, hálfskýjað.
Hiti 8-14 gráður
14° 8°
8 3
03:02
23:55
í dag
Mikið hefur rignt í
Bretlandi síðustu daga og
morgundagurinn er í sama dúr.
Þó mega þeir eiga von á að sjá
til sólar seinna í vikunni. Eftir
mikla hitabylgju á Spáni er
von á að dragi úr hitanum um
sinn amm
17
18
22
22
15
21
25
14
Mán Þri Mið Fim
Í dag
klukkan 15
3
16
12
12
12
15
17
18
20
5
5
20
1212
6
6
6
6
13
12
11
11 8
4
4
5
713
10
17
Hvað segir veður-
fræðingurinn?
Vikan sem fram undan er verð-
ur einstaklega róleg hvað vinda
varðar. Sólfarið verður köflótt
og helst að vænta einhverr-
ar vætu sunnan til framan
af vikunni en síðan gætu
skúraský gert sig gild-
andi vítt og breitt í logn-
inu. Það gæti þó orðið vel
bjart á milli skúraskýjanna.
í dag:
Hæg breytileg átt. Skýjað sunn-
an og austan til og hætt við lítils
háttar vætu, annars yfirleitt
nokkuð bjart veður, einkum til
landsins. Hiti 5–14 stig, svalast
eystra en hlýjast vestan til.
Á morgun, þriðjudag:
Hæg breytileg átt. Skýjað sunn-
an og austan til og hætt við lítils
háttar vætu, annars yfirleitt
nokkuð bjart veður, einkum til
landsins. Hiti 4–12 stig. Svalast
eystra, mildast sunnan og vest-
an til.
Á miðvikudag:
Hægviðri og skýjað með köfl-
um víðast hvar og hætt við lítils
háttar vætu við strendur lands-
ins. Hiti 5–12 stig, svalast eystra,
mildast sunnan og vestan til.
Fimmtudagur:
Hægviðri eða hafgola. Smá
skúrir á víð og dreif og nokkuð
bjart á milli. Hiti 7–12 stig.
Föstudagur:
Sunnan eða suðvestan 5-10
norðvestan til, annars hæg
breytileg átt. Þykknar smám
saman upp norðvestan og
vestan til. Hiti breytist lítið.
Rólegheit og góðviðri í vikunni