Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2012, Blaðsíða 23
Afmæli 23Mánudagur 11. júní 2012
11. júní
30 ára
Guðmundur Smári Gunnarsson Dver-
gasteini, Laugum
Ragna Karen Sigurðardóttir Austurströnd
2, Seltjarnarnesi
Jóhann Fannar Ólafsson Skyggnisbraut
20, Reykjavík
Jón Berg Jóhannesson Leifsgötu 5, Reykjavík
Áslaug Pálsdóttir Fífulind 4, Kópavogi
Rúnar Bogi Gíslason Engjaseli 85, Reykjavík
Þórey Gyða Þráinsdóttir Veghúsum 17,
Reykjavík
Grétar Berg Þorláksson Berjarima 49,
Reykjavík
Guðfinnur Ólafur Einarsson Safamýri 42,
Reykjavík
Jóhann Gunnar Jónsson Traðarbergi 1,
Hafnarfirði
Lísa Björg Lárusdóttir Garðhúsum 4,
Reykjavík
40 ára
Renata Agnes Kubielas Krókavað 3,
Reykjavík
Tommy Fredsgaard Nielsen Lindarbergi
54, Hafnarfirði
Kjartan Ari Pétursson Hringbraut 58,
Reykjavík
Ingvar Björnsson Vallarlandi 19, Selfossi
Lilja Margrét Óladóttir Kórsölum 5,
Kópavogi
Þórdís Rúnars Þórsdóttir Iðalind 8,
Kópavogi
Helgi Sigurðsson Sólbrekku 12, Egilsstöðum
Óskar Sigurðsson Sigtúni 13, Selfossi
Elfa Dögg Þórðardóttir Birkivöllum 6,
Selfossi
Theodór Elvar Haraldsson Marbakka 7,
Neskaupstað
50 ára
Aðalbjörg Dísa GuðjónsdóttirNjarðargö-
tu 39, Reykjavík
Auðunn Hermannsson Kambaseli 61, Reykjavík
Margrét Gunnlaugsdóttir Njálsgötu 100,
Reykjavík
Gunnar Stefán Jónasson Hólavaði 63,
Reykjavík
Sigurlaug Grétarsdóttir Illugagötu 52a,
Vestmannaeyjum
Guðmundur Guðlaugsson Arkarholti 10,
Mosfellsbæ
Jóhanna Hrund Hreinsdóttir Hveramörk
19a, Hveragerði
Ágústa Kristín Bragadóttir Reykjabraut 5,
Reykhólahreppi
Örn Pálmason Sogavegi 172, Reykjavík
Ásgeir Þór Tómasson Kópavogsbraut 87,
Kópavogi
60 ára
Auðbjörg Þorsteinsdóttir Borg, Höfn í Hornafirði
Guðmundur Ólafur Ingvarsson Lönguhlíð
9, Reykjavík
Jóhanna Linnet Hæðarbyggð 21, Garðabæ
Tamara I. Suturina Strandvegi 20, Garðabæ
Þuríður Yngvadóttir Suðurreykjum 1,
Mosfellsbæ
Guðlaugur T. Óskarsson Borgarholtsbraut
53, Kópavogi
Helga Gísladóttir Leirubakka 2, Reykjavík
Páll Stefánsson Frostaskjóli 77, Reykjavík
Kristín Brynjólfsdóttir Álftamýri 28,
Reykjavík
Eyþór Vilhjálmsson Logafold 175, Reykjavík
70 ára
Jón Kristjánsson Tómasarhaga 32, Reykjavík
Kristinn Antonsson Fellskoti 3, Selfossi
Erla M. Frederiksen Brautarási 14, Reykjavík
Ingveldur Guðbjörnsdóttir Grashaga 14,
Selfossi
Magnús Haraldsson Suðurgarði 16,
Reykjanesbæ
Eiríkur Eiðsson Dalhúsum 89, Reykjavík
75 ára
Málfríður Jónsdóttir Unufelli 27, Reykjavík
Ingibjörg Óskarsdóttir Álftamýri 30,
Reykjavík
Anna Ingvarsdóttir Tjarnarbóli 10,
Seltjarnarnesi
Þorvaldur Kristjánsson Öldugranda 7,
Reykjavík
Lillian Kristjánsdóttir Tjarnarási 4,
Stykkishólmi
Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Löngubrekku
33, Kópavogi
Jónas Runólfsson Kópavogsbraut 87,
Kópavogi
Gunnar Friðjónsson Dvergabakka 4, Rvk.
Hafsteinn Valgarðsson Hrauntungu 21,
Kópavogi
80 ára
Jónína S. Guðjónsdóttir Skógarhlíð 21,
Akureyri
Jón Sigurðsson Sólbakka, Borgarfirði (eystri)
Njáll Þórðarson Hólabraut 3, Blönduósi
85 ára
Steinþór I. Nygaard Ársölum 5, Kópavogi
Hörður Sigurjónsson Grettisgötu 5, Reykjavík
Jóhanna Sigurjónsdóttir Grænatúni 20,
Kópavogi
90 ára
Erna Árnadóttir Skipasundi 92, Reykjavík
12. júní
30 ára
Tine Ditte Burmeister Hofteigi 38, Reykjavík
Andri Karl Elínars. Ásgeirsson Lækjarh-
vammi 27, Hafnarfirði
Svavar Kári Svavarsson Gullengi 21,
Reykjavík
Egill Lynn Thomas Vallargötu 27, Sandgerði
Árni Rúnar Karlsson Móabarði 34, Hafnarfirði
Jóhann Levi Jóhannsson Möðrufelli 9,
Reykjavík
Helga Ósk Hreinsdóttir Eyjabakka 11,
Reykjavík
Kristján Karlsson Lómasölum 14, Kópavogi
Þorbjörn Þorgeirsson Dofrabergi 11,
Hafnarfirði
40 ára
Dragana Milanovic Kríuhólum 4, Reykjavík
Andris Bulins Furulundi 9, Garðabæ
Brynjar Helgi Brynjólfsson Djúpavogi 20,
Reykjanesbæ
Agla Huld Þórarinsdóttir Dynsölum 14,
Kópavogi
Sólrún Snæþórsdóttir Ársölum 3, Kópavogi
Sigurfinnur Garðarsson Gauksrima 28,
Selfossi
Ingibjörg Úlfarsdóttir Tröllakór 20, Kópavogi
Þröstur Gunnar Sigvaldason Álfkonuhvarfi
27, Kópavogi
Erla Júlía Viðarsdóttir Kambsvegi 5,
Reykjavík
Helgi Hinriksson Lóuási 24, Hafnarfirði
Helga Kristín Gilsdóttir Ölduslóð 10,
Hafnarfirði
Bjarni Þór Grétarsson Rekagranda 2,
Reykjavík
Júlíus Helgi Schopka Hraunhólum 20,
Garðabæ
Óskar Pétur Einarsson Langholtsvegi 163,
Reykjavík
Tómas Halldór Pétursson Fornhaga,
Húsavík
50 ára
Brynhildur Jónsdóttir Heiðvangi 74,
Hafnarfirði
Pétur Sigurðsson Flókagötu 1, Reykjavík
Björg Bryndís Jónsdóttir Fjarðarstræti
6, Ísafirði
Ólöf María Ingólfsdóttir Grenimel 22,
Reykjavík
Björn Garðarsson Háabarði 1, Hafnarfirði
Þorbjörg Björk Tómasdóttir Stóragerði
28, Reykjavík
Kristín Magnúsdóttir Brúnalandi 38,
Reykjavík
Þórdís Úlfarsdóttir Kirkjuvegi 59, Vestman-
naeyjum
Tómas Sigurjón Tómasson Jöklalind 10,
Kópavogi
Aðalsteinn Sigurgeirsson Logalandi 7,
Reykjavík
60 ára
Sólrún Maggý Jónsdóttir Þverholti 9a,
Mosfellsbæ
Þórdís Helgadóttir Öldugranda 1, Reykjavík
Gunnhildur J. Lýðsdóttir Skrúðási 3,
Garðabæ
Björn Björnsson Klyfjaseli 16, Reykjavík
Haraldur Hinriksson Vallargötu 24,
Sandgerði
Elínborg Helga Helgadóttir Suðurbraut 14,
Hafnarfirði
70 ára
Guðbjörg Guðmundsdóttir Heiðarbrún 7,
Reykjanesbæ
Rúnar Geirsson Miðbraut 1, Seltjarnarnesi
Sólveig Jónsdóttir Hlíðarvegi 6, Grundarfirði
Steindór Hermannsson Engimýri 5, Akureyri
Guðmundur Bachmann Þórðargötu 28,
Borgarnesi
Geir Hilmar Oddgeirsson Litlabæ, Vogum
75 ára
Rannveig H. Kristinsdóttir Kúrlandi 21,
Reykjavík
Guðný Skaftadóttir Hjallalundi 18, Akureyri
Sheena Gunnarsson Sólbraut 18, Seltjar-
narnesi
80 ára
Sigrún Elísabet Sigurðardóttir Sæviðar-
sundi 98, Reykjavík
Ingibjörg Kristjánsdóttir Grænumörk 2,
Selfossi
85 ára
Ólöf Sigríður Björnsdóttir Núpalind 8,
Kópavogi
Kristín Stefánsdóttir Bláskógum 13,
Hveragerði
95 ára
Þóra Bjarnadóttir Sólvangsvegi 1, Hafnarfirði
Afmælisbörn
Til hamingju!
F
lestir fá leið á grillkjöt-
inu þegar líður á sumar-
ið og gaman er að prófa
nýjungar. Margt óvenju-
legt má setja á grillið
sem vekur eftirtekt og gleður
bragðlaukana í senn. Það má
til að mynda grilla pítsur, baka
kökur og ávexti. Hér á eftir fara
tvær hugmyndir sem vert er að
prófa. Önnur er frá gríska mat-
reiðslumeistaranum Maria Loi
og hin frá matreiðslumönnum
Num Pang, kambódísks skyndi-
bitastaðar í New York.
Maria Loi notar einfalda að-
ferð til að búa til rjúkandi heitt
og gott lasagna. Fyrst lagar hún
tómatsósuna með hefðbundn-
um hætti. Steikir hvítlauk og
lauk, bætir út í niðursoðnum
tómötum og kryddar til með
salti og pipar.
Þá saxar hún niður basi-
líku og lagar ef til vill örlítið af
hvítri sósu úr hveiti, smjöri og
múskati. Það er hins vegar ekki
nauðsyn.
Með tómatsósu í einni
skál, niðurrifinn ost í annarri,
smá mulinn fetaost og saxaða
steinselju í einni er haldið að
grillinu. Maria setur ferskar
lasagnaplötur á heitt grillið
og grilllar þar til það vindur
sig og tekur lit. Hún setur síð-
an lasagnaeplöturnar beint á
diska, tómatsósu og hvíta sósu
ofan á, aðra lasagnaplötu, sósu
og ost. Þetta er skreytt með
saxaðri basilikku og borðað
strax. Tekur örskotsstund.
Nú er hægt að fá góða maí-
skólfa í verslunum. Þeir eru af-
bragðs meðlæti en geta verið
skemmtilegur aðalréttur.
Matreiðslumennirn-
ir á Num Pangs bera þá fram
grillaða með chilli-majónesi,
kókosflögum og ferskum lime-
sneiðum.
Blandaðu saman majónesi
og chillimauki (fæst í verslun-
um), örlítið af sykri, salti og
pipar. Kælið.
Setjið maískólfana í skál
með köldu vatni meðan grillið
er hitað, í að minnsta kosti
10 mínútur. Setjið kólfana á
grillið, snúið og penslið með
smjöri.
Setjið á disk, setjið
majónes ofan á og stráið rist-
uðum kókosflögum ofan á
og niðurskornu chilli ef vill.
Kreistið limesafa yfir og berið
fram.
É
g væri til í að hafa fjöll-
in, á Stöðvarfirði, hérna
hjá mér og rólegheitin,“
segir Oddný Vala Kjart-
ansdóttir sem verður
fimmtug þann 11. júní. Odd-
ný Vala er fædd og uppalin á
Stöðvar firði og bjó þar til 18
ára aldurs. „Það bjuggu um
400 manns á Stöðvarfirði á
þessum tíma og við krakkarn-
ir vorum mikið í leikjum á Bal-
anum. Á veturna fórum við
svo á skauta upp á Háahnaus
og upp að Steðjatjörnum.“
Flutti suður 18 ára
„Ég var í þrjá vetur í Alþýðu-
skólanum á Eiðum, frá 15 ára
til 18 ára, en flutti svo suður.
Árið 1987 hóf ég svo nám í
hárgreiðslu í Iðnskólanum og
kláraði námið í skólanum en
tók reyndar ekki sveinspróf-
ið. Svo var ég „bara“ húsmóðir
þangað til ég fór að vinna hjá
Íþróttasambandinu í mötu-
neyti og þrifum. Áður vann ég
í Kaupfélaginu í Mosfellsbæ,
hjá Ísfugli og í Hraðfrystistöð-
inni en frá árinu 1998 hef ég
unnið hjá Esso og síðar N1.
Hjá Esso bauðst mér tæki-
færi til þess að taka verslun-
arstjóranám á Bifröst sem ég
lauk í lok árs 2005. Eftir það
gerðist ég stöðvarstjóri hjá
Esso í Stórahjalla sem síðar
breyttist í N1 og starfaði ég þar
til haustsins 2011 en þá tók
ég við N1 í Skógarseli og N1
í Stóragerði og líkar mér það
mjög vel,“ segir hún.
Engin plön um afmælið
Oddný segist gjarnan vilja
heimsækja æskuslóðirnar
í sumar. „Ef tími gefst til í
sumar mun ég að sjálfsögðu
heimsækja æskuslóðirnar á
Stöðvarfirði hlaða batteríin,
hitta ættingja og vini og njóta
sumarsins. Enn sem kom-
ið er hef ég ekki gert nein
áform um hvernig ég muni
fagna afmælisdeginum,“ seg-
ir Oddný Vala sallaróleg yfir
stórafmælinu.
Óvenjulegt í grillveisluna
Fjölskylda Oddnýjar
n Foreldrar: Kjartan Guðjónsson
f. 22. maí 1931 – d. 19. ágúst 2011 og
Jóna Hallgrímsdóttir f. 18. október
1941
n Systkini: Kristján Erling
Kjartansson f. 16. júlí 1954, Guðjón
Kjartansson f. 31. janúar 1961 og
Halla Kjartansdóttir f. 7. desember
1967
n Maki: Þorvaldur Hreinsson f. 29.
febrúar 1960
n Börn: Jóna Svandís Þorvalds-
dóttir f. 29 júní 1986 og Hreinn
Þorvaldsson f. 22. júlí 1989
Stórafmæli
Stefnir á Stöðvar-
fjörð í sumar
Oddný Vala Kjartansdóttir, 50 ára 11. júní
Oddný Vala
Ætlar á Stöðvar-
fjörð í sumar
n Komdu gestunum verulega á óvart
Maískólfar á grillið Bornir fram með chilli-majónesi og kókos-flögum.
Grillað lasagna Nokkuð sem vert er að prófa
endar fljótlegt og gott.