Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.2012, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.2012, Blaðsíða 56
56 Afþreying 6. – 8. júlí 2012 Helgarblað Draumurinn hafinn n Sýndur á Stöð 2 á föstudögum F yrsti þátturinn af Evrópska draumnum var sýndur á Stöð 2 fyrir viku. Föstudagskvöldið 6. júní er annar þáttur- inn af sex sýndur klukkan 20.05 en þeir fjalla um ferða- lag þeirra Audda Blö, Sveppa, Steinda og Péturs Jóhanns um Evrópu. Líkt og í Ameríska draumnum gengur kapp- hlaupið út á að safna stigum á ferðalaginu og að komast fyrstur á endastöð. Saman í liði eru Auddi og Steindi annars vegar og Sveppi og Pétur hins vegar. Inn- koma tveggja af vinsælustu grínistum landsins ætti að gefa þáttunum ferskan blæ en það er nánast ótakmörkuð vit- leysan sem liðin leggja á sig við stigasöfnun. Steindi sagði frá því í við- tali við DV fyrir skömmu að hann og Auðunn hefðu með- al annars farið í fallhlífastökk og snákabað. Auddi og Steindi ferðuðust um austari hluta Evrópu á meðan Sveppi og Pétur voru á suðrænni slóð- um. Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 6. júlí Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport dv.is/gulapressan Dýrasti maður Íslandssögunnar Vinsælast í sjónvarpinu 25. júní–1. júlí Dagskrárliður Dagur Áhorf í % 1. EM í fótbolta (Spánn-Ítalía) Sunnudagur 39,8 RÚV 2. EM í fótbolta (Spánn-Portúgal) Miðvikudagur 33,4 RÚV 3. EM í fótbolta (Ítalía-Þýskaland) Fimmtudagur 30,5 RÚV 4. Kosningavaka Laugardagur 28,5 RÚV 5. Tíufréttir Vikan 23,8 RÚV 6. EM kvöld Miðvikudagur 21,3 RÚV 7. Tíuveður Vikan 21,1 RÚV 8. EM stofa Sunnudagur 20,6 RÚV 9. EM kvöld Fimmtudagur 20,5 RÚV 10. Gulli byggir - Í Undirheimum Þriðjudagur 21,2 RÚV 11. Evrópski draumurinn Föstudagur 13,1 Stöð 2 12. Fréttir Vikan 13,1 Stöð 2 13. Ísland í dag Vikan 11,9 Stöð 2 14. Veður Vikan 8,4 Stöð 2 15. Ísland í dag (Helgarúrval) Laugardagur 8,4 Stöð 2 HeimilD: CapaCent Gallup Græna serían Mikið líf hefur verið að undan- förnu á útitaflinu við Lækjartorg. Skákakademían hefur fengið um- sjón með torginu í sumar og fram á haust. Sautjánda júní fór þar fram fjöltefli Björns Þorfinnsson- ar og á döfinni eru útiskákmót. Þá hefur Skákakademían farið með krakka af sínum námskeið- um á taflið þegar vel viðrar. Í sumar mun Skákakademían svo standa fyrir hraðskákmótum í hádeginu á föstudögum, sem kallast Græna serían. Ávaxtamótið var það fyrsta í röðinni. Mótið var nú haldið í annað sinn eftir góða frumraun í fyrra. Rétt eins og þá var keppend- um boðið upp á dýrindis ávexti frá Banönum ehf. Aukinheldur kepptu þeir 34 keppendur sem mættir voru til leiks um þrjár veglegar áxaxta- körfur. Tefldar voru fimm umferðir með fimm mínútna umhugsunartíma. Áður en að mótið hófst fór Hjörvar Steinn Grétarsson yfir eina af ótal skákum sem hann hefur teflt að undanförnu. Hlýddu margir á fyrirlestur- inn sem heppnaðist vel enda Hjörvar góður skákkennari. Hjörvar var sigur stranglegastur fyrir mótið, en Ávaxtakóngurinn frá því í fyrra, Ingvar Þór Jóhannesson, var staðráðinn í að verja titilinn. Fór svo að það tókst og Ingvar Þór því unnið bæði Ávaxtmótin sem haldin hafa verið. Hjörvar varð annar og Vignir Vatnar Stefánsson þriðji og hlaut fyrir það barna- verðlaunin og stóra ávaxtakörfu rétt eins og Ingvar. Ein karfa var dregin út og hana fékk Jóhann Arnar Finnsson Fjölnispiltur. Í hádeginu föstudaginn 6. júlí mun svo fara fram Grænmetismótið 2012. Taflið hefst 12.00 og og eru keppendur beðnir um að mæta tíman- lega. Tefldar verða fimm umferðir með fimm mínútna umhugsunartíma. Dýrindis grænmeti í boði frá Sölufélagi garðyrkjumanna. Sumarskákhöll- in er staðsett í Þingholtsstrætinu, beint á móti þýska og breska sendi- ráðinu. dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið mikið um dýrðir Veglegar ávaxtakörfur voru í boði fyrir keppendur. Það er vel við hæfi enda kallast mótaröðin Græna serían. 15.55 leiðarljós (Guiding Light) (e) 16.35 leiðarljós (Guiding Light) (e) 17.20 leó (35:52) (Leon) 17.23 Snillingarnir (50:54) (Little Einsteins) 17.50 Galdrakrakkar (57:59) (Wizard of Waverly Place) Bandarísk þáttaröð um göldrótt systkini í New York. Meðal leikenda eru Selena Gomez, David Henrie, Jake T. Austin, Maria Canals- Barrera, David DeLuise og Jennifer Stone. 18.15 táknmálsfréttir 18.25 Hið sæta sumarlíf (5:6) (Det søde sommerliv) Dönsk matreiðsluþáttaröð. Mette Blomsterberg reiðir fram kræs- ingar sem henta vel á sumrin. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 popppunktur (1:8) (Heils- unuddarar - Útfararstjórar) Dr. Gunni og Felix Bergsson stjórna spurningakeppni starfsgreina. Í þessum þætti keppa heils- unuddarar við útfararstjóra. Stjórn upptöku: Benedikt N.A. Ketilsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.45 Á góðum degi (On a Clear Day) Skipasmiður í Glasgow missir vinnuna og ákveður að lappa upp á sjálfsálitið með því að synda yfir Ermarsund. Leik- stjóri er Gaby Dellal og meðal leikenda eru Peter Mullan, Brenda Blethyn, Jamie Sives og Billy Boyd. Bresk bíómynd frá 2005. 22.25 Dráparinn – Dráparinn: Útópía (2:6) (Den som dræber) Um æsispennandi leit dönsku lögreglunnar að raðmorðingja. Meðal leikenda eru Laura Sofia Bach, Jakob Cedergren og Lars Mikkelsen. 23.50 míla af mánaskini 6,7 (Moonlight Mile) Ungur maður syrgir kærustu sína með foreldrum hennar eftir að hún deyr af slysförum en verður svo ástfanginn af annarri konu. Leikstjóri er Brad Silberling og meðal leikenda eru Jake Gyllen- haal, Dustin Hoffman og Susan Sarandon. Bandarísk bíómynd frá 2002. (e) 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Ævintýri Tinna 07:25 Gulla og grænjaxlarnir 07:35 Barnatími Stöðvar 2 Mörgæs- irnar frá Madagaskar, Waybu- loo, Scooby Doo og félagar 08:45 malcolm in the middle (5:16) 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (163:175) (Heimilislæknar) 11:45 Cougar town (3:22) (Allt er fertugum fært) 12:10 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi (5:10) 12:35 nágrannar 13:00 the Sorcerer’s apprentice (Lærlingur seiðkarlsins) 14:45 the Cleveland Show (9:21) (Cleveland-fjölskyldan) 15:05 tricky tV (4:23) (Brelluþáttur) 15:30 Sorry i’ve Got no Head (Afsakið mig, ég er höfuðlaus) 16:00 Barnatími Stöðvar 2 Hundagengið, Waybuloo, Ævintýri Tinna 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 nágrannar 17:55 the Simpsons (22:22) (Simpson-fjölskyldan) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 american Dad (4:19) (Banda- rískur pabbi) 19:40 the Simpsons (16:22) (Simp- son-fjölskyldan) 20:05 evrópski draumurinn (2:6) Hörkuspennandi og skemmtilegur þáttur um tvö lið sem þeysast um Evrópu þvera og endilanga í kapplaupi við tímann og freista þess að leysa þrautir og safna stigum. Liðin eru mönnuð þeim Audda og Steinda annars vegar og Sveppa og Pétri Jóhanni hins vegar. 20:40 So You think You Can Dance (5:15) (Dansstjörnuleitin) Stærsta danskeppni í heimi snýr aftur níunda sinn og hefur þátttakan aldrei verið meiri og aldrei fyrr hafi jafn margir hæfileikaríkir dansarar skráð sig. Þátttakendur eru líka skrautlegri en nokkru sinni. Að loknum prufunum er komið að niðurskurðarþætti í Las Vegas. 22:05 Cirque du Freak: the Vamp- ire’s assistant (Í vondum félagsskap) Spennandi og ævintýraleg mynd um ung- lingspilt sem lendir í slagtogi við vampýrur og leggur upp í ferða- lag með farandsirkus mönnuð- um ýmsum furðuskepnum. 23:55 Romancing the Stone 6,9 (Ævintýrasteinninn) Ævintýraleg og rómantísk spennumynd með Kathleen Turner og Michael Douglas í aðalhlutverkum. 01:40 the new monsters today (Nútíma skrímsli) Ítölsk gam- anmynd sem fjallar á skondinn hátt um lesti og bresti nokkurra ólíkra manneskja. 03:25 the Sorcerer’s apprentice (Lærlingur seiðkarlsins) 05:10 the Simpsons (16:22) (Simp- son-fjölskyldan) 05:35 Fréttir og Ísland í dag 06:00 pepsi maX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 pepsi maX tónlist 16:25 Hæfileikakeppni Íslands (3:6) (e) 17:15 Rachael Ray 18:00 90210 (23:24) (e) 18:50 america’s Funniest Home Videos (14:48) (e) 19:15 Will & Grace (18:27) (e) 19:40 the Jonathan Ross Show (3:21) (e) 20:30 minute to Win it Einstakur skemmtiþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Fjallgöngu- kappinn Aron Ralston heldur ótrauður áfram og safnar fé fyrir góðgerðarsamtök. 21:15 the Biggest loser (9:20) Bandarísk raunveruleika- þáttaröð um baráttu ólíkra einstaklinga við mittismálið í heimi skyndibita og ruslfæðis. 22:45 Ha? (19:27) (e) Íslenskur skemmtiþáttur með spurningaí- vafi. Gestir þáttarins að þessu sinni eru bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónssynir ásamt söng- konunni Ólöfu Jöru Skagfjörð. 23:35 prime Suspect (10:13) (e) Bandarísk þáttaröð sem gerist á strætum New York borgar. Aðalhlutverk er í höndum Mariu Bello. Demantasali deyr og Jane og Augi rannsaka málið á meðan Matt fær óvæntar en góðar fréttir. 00:20 the River 6,7 (3:8) (e) Hrollvekjandi þáttaröð um hóp fólks sem lendir í yfirnáttúruleg- um aðstæðum í Amazon. Allur hópurinn missir sjónina nema AJ eftir árás Morcegos ættbálksins sem vill komast að því hvort hópurinn sé þess verðugur að sjá skóginn. AJ leggur líf sitt í hættu til að finna lækningu við sjónleysi hinna. 01:10 Jimmy Kimmel 6,4 (e) Húmoristinn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjall- þættinum Jimmy Kimmel Live! frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjallþáttakóngurinn vestanhafs. 01:55 Jimmy Kimmel (e) 02:40 pepsi maX tónlist 07:00 pepsi mörkin 09:00 Formúla 1 - Æfingar 13:00 Formúla 1 - Æfingar 17:00 Sumarmótin 2012 (Shellmótið) 17:50 Kraftasport 2012 (Arnold Classic) 18:30 pepsi deild karla (Fram - ÍA) 20:20 pepsi mörkin 21:30 uFC live events (UFC 117) 19:30 the Doctors (152:175) 20:10 Friends (1:24) 20:35 modern Family (1:24) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:45 masterchef uSa (7:20) 22:30 the Closer (9:21) 23:15 Fringe (3:22) 00:00 Rescue me (20:22) 00:45 evrópski draumurinn (2:6) 01:20 Friends (1:24) 01:45 modern Family (1:24) 02:10 the Doctors (152:175) 02:50 Fréttir Stöðvar 2 03:40 tónlistarmyndbönd frá nova tV Stöð 2 Extra 06:00 eSpn america 08:00 the Greenbrier Classic - pGa tour 2012 (1:4) 12:00 Golfing World 12:55 Golfing World 13:45 the Greenbrier Classic - pGa tour 2012 (1:4) 17:45 inside the pGa tour (27:45) 18:10 Golfing World 19:00 the Greenbrier Classic - pGa tour 2012 (2:4) 23:00 pGa tour - Highlights (24:45) 23:55 eSpn america SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin 21:00 motoring Stígur keppnis vrrrrrrrrrrrrrrrúúúú´mmmmmm 21:30 eldað með Holta Kristján Þór grillar af tærri snilld ÍNN 08:00 Butch Cassidy and the Sundance Kid 10:00 the Wedding Singer 12:00 next avengers: Heroes of tomorrow 14:00 Butch Cassidy and the Sund- ance Kid 16:00 the Wedding Singer 18:00 next avengers: Heroes of tomorrow 20:00 mad money 22:00 Obsessed 00:00 the things about my Folks 02:00 premonition 04:00 Obsessed 06:00 the Day after tomorrow Stöð 2 Bíó 18:15 man. utd. - man. City 20:00 1001 Goals Bestu mörk úrvals- deildarinnar frá upphafi. 21:00 Heimur úrvalsdeildarinnar (Premier League World) 21:30 Bolton - Stoke 23:15 Football legends (Maradona 1) 23:40 pl Classic matches (Newcastle - Sheffield Wednesday) Stöð 2 Sport 2 evrópski draumurinn Sýndur á Stöð 2 á föstudagskvöldum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.