Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.2012, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.2012, Blaðsíða 58
58 Afþreying 6.–8. júlí 2012 Helgarblað dv.is/gulapressan Baklandið Aðdáendur vampíruþáttanna True Blood geta tekið gleði sína því framleiðendur þátt- anna, HBO, hafa tilkynnt að sjötta þáttaröðin verði tekin til sýninga. Fimmta þáttaröð- in hóf göngu sína í Bandaríkj- unum í júní en þættirnir hafa notið mikilla vinsælda, hér á landi sem víðar. Búast má við því að sjötta þáttaröðin fari í loftið um svipað leyti og í ár, eða næsta sumar. Þá hafa forsvarsmenn HBO einnig tilkynnt að The News- room, splunkunýir þættir með Jeff Daniels í aðalhlutverki, verði endurnýjaðir. Þættirnir hófu göngu sína í júní og hafa fengið glimrandi góða dóma frá bandarískum gagnrýnend- um. Þættirnir verða teknir til sýninga hér á landi í haust. Gleðifréttir frá sjónvarpsrisanum HBO True Blood áfram á skjánum Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 8. júlí Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Extra Stöð 2 Sport 2 06:00 ESPN America 07:45 US Open 2006 - Official Film 08:45 The Greenbrier Classic - PGA Tour 2012 (3:4) 11:45 Golfing World 12:35 The Greenbrier Classic - PGA Tour 2012 (3:4) 15:35 Inside the PGA Tour (27:45) 16:00 The Greenbrier Classic - PGA Tour 2012 (3:4) 19:00 The Greenbrier Classic - PGA Tour 2012 (4:4) 22:00 Ryder Cup Official Film 2008 23:15 The Greenbrier Classic - PGA Tour 2012 (4:4) 01:15 ESPN America SkjárGolf 08:00 500 Days Of Summer 10:00 Someone Like You 12:00 Ævintýraferðin 14:00 500 Days Of Summer 16:00 Someone Like You 18:00 Ævintýraferðin 20:00 Little Trip to Heaven, A 22:00 Inglourious Basterds 00:30 Stephanie Daley 02:00 Pledge This! 04:00 Inglourious Basterds 06:30 In the Name of the Father Stöð 2 Bíó 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Poppý kisukló (43:52) (Poppy Cat) 08.12 Herramenn (30:52) (Mr. Men Show) 08.23 Franklín og vinir hans (9:52) (Franklin and Friends) 08.45 Stella og Steinn (15:26) (Stella and Sam) 08.57 Smælki (13:26) (Small Potatoes) 09.00 Disneystundin 09.01 Finnbogi og Felix (26:26) (Phineas and Ferb) 09.22 Sígildar teiknimyndir (40:42) (Classic Cartoon) 09.29 Gló magnaða (66:68) (Kim Possible) 09.51 Litli prinsinn (11:26) (The Little Prince) 10.16 Hérastöð (19:26) (Hareport) 10.30 Stundin okkar (e) 11.00 Ævintýri Merlíns (11:13) (The Adventures of Merlin II) (e) 11.45 Skólahreysti 12.30 Golfið (1:11) 13.00 Jonasbræður á tónleikum (Jonas Brothers: The 3-D Concert Experience) 14.20 Tommy Emmanuel Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 15.35 Ég keypti regnskóg (I Bought a Rainforest) (e) 16.35 Mótókross 17.08 Sætt og gott (Det søde liv) 17.15 Svipmyndir frá Noregi (3:8) (Norge rundt) 17.20 Póstkort frá Gvatemala (3:10) 17.30 Skellibær (36:52) (Chuggington) 17.40 Teitur (39:52) (Timmy Time) 17.50 Krakkar á ferð og flugi (12:20) Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Innlit til arkitekta (1:8) (Arkitektens hjem) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Pasteur Leikin frönsk heimilda- mynd. 21.00 Kviksjá (Skilaboð til Söndru) Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.10 Skilaboð til Söndru Íslensk bíómynd frá 1983 gerð eftir samnefndri skáldsögu Jökuls Jakobssonar. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.35 Loforðið (2:4) (The Promise) 00.05 Wallander – Burðardýr 7,1 (Wallander) Sænsk sakamála- mynd frá 2006. (e) 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Villingarnir 07:25 Dóra könnuður 07:50 Hello Kitty 08:00 Algjör Sveppi 09:30 Tasmanía (Taz-Mania) 09:55 Tommi og Jenni 10:20 Maularinn 10:45 Krakkarnir í næsta húsi 11:10 iCarly (2:25) 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:20 Nágrannar 13:45 Evrópski draumurinn (2:6) 14:30 New Girl (21:24) 14:55 2 Broke Girls (6:24) 15:20 Drop Dead Diva (5:13) 16:05 Wipeout USA (12:18) (Buslu- gangur í USA) 16:50 Mad Men (13:13) (Kaldir karlar) 17:40 60 mínútur (60 Minutes) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (14:24) 19:40 Last Man Standing (2:24) (Síðasta virkið) Skemmtilegir gamanþættir með grínaranum Tim Allen í hlutverki karlmans sem lifir og hrærist í miklu kvennaríki, bæði í vinnunni og heima fyrir. 20:05 Dallas 7,5 (4:10) 20:50 Rizzoli & Isles (4:15) 21:35 The Killing (9:13) (Glæpurinn) 22:20 Treme (1:10) (Treme-hverfið) Mögnuð dramaþáttaröð frá HBO þar sem fylgst er með sögu fjölda fólks sem á það eitt sameiginlegt að búa í Treme- hverfinu í New Orleans eftir að fellibylurinn Katrína reið þar yfir. 23:40 60 mínútur (60 Minutes) 00:25 Exile (Útskúfaður) 01:50 Exile (Útskúfaður) 03:20 Suits (4:12) (Lagaklækir) 04:05 Boardwalk Empire (2:12) (Bryggjugengið) 04:55 The Event (17:22) (Viðburðurinn) 05:40 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 13:05 Rachael Ray (e) 13:50 Rachael Ray (e) 14:35 Rachael Ray (e) 15:20 Neverland (2:2) (e) 16:50 90210 (23:24) (e 17:40 The Bachelor (6:12) (e) 19:10 Unforgettable (11:22) (e) 20:00 Top Gear (3:7) (e) Skemmti- legasti bílaþáttur í heimi þar sem félagarnir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May fara á kostum. 21:00 Law & Order (17:22) Banda- rískur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í New York borg. Stórbruni á sér stað í kirkju en áður en varir finnst lík sem ekki var liðið áður en bruninn hófst. 21:45 Californication 8,3 ((10:12) Bandarísk þáttaröð með David Duchovny í hlutverki syndasels- ins og rithöfundarins Hank Moody. Hank hittir öflugann umboðsmann frá Hollywood sem kemur á fundi með fyrir- taks kvikmyndagerðarmanni sem er mikill aðdáandi Hanks. 22:15 Lost Girl (10:13) Ævintýralegir þættir um stúlkuna Bo sem reynir að ná stjórn á yfirnátt- úrulegum kröftum sínum, aðstoða þá sem eru hjálparþurfi og komast að hinu sanna um uppruna sinn. 23:00 Blue Bloods (21:22) (e) 23:50 Teen Wolf (5:12) (e) 00:40 The Defenders (14:18) (e) 01:25 Californication (10:12) (e) 01:55 Psych (9:16) (e) 02:40 Camelot (4:10) (e). 03:30 Pepsi MAX tónlist 11:40 Formúla 1 2012 14:10 Kraftasport 20012 (Arnold Classic) 14:50 Muhammed and Larry 15:45 Borgunarbikarinn 2012 (ÍBV - KR) 18:00 Pepsi mörkin 19:10 Úrslitakeppni NBA (Oklahoma - Miami) 21:00 Formúla 1 2012 23:30 Borgunarbikarinn 2012 (ÍBV - KR) 17:00 Football Legends (Laudrup) 17:30 PL Classic Matches (Liverpool - Manchester Utd, 2001) 18:00 Fulham - Swansea 19:45 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:15 Arsenal - Aston Villa 22:00 PL Classic Matches (Newcastle - Man. United, 1996) 22:30 Everton - Sunderland 15:25 Íslenski listinn 15:50 Bold and the Beautiful 16:10 Bold and the Beautiful 16:30 Bold and the Beautiful 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Bold and the Beautiful 17:30 The F Word (5:9) 18:20 Falcon Crest (27:30) 19:15 Ísland í dag - helgarúrval 20:15 So You Think You Can Dance (5:15) 21:40 Friends (11:24) 22:05 Friends (12:24) 22:30 Friends (13:24) 22:55 Friends (14:24) 23:20 The F Word (5:9) 00:10 Falcon Crest (27:30) 01:00 Íslenski listinn 01:25 Sjáðu 01:50 Fréttir Stöðvar 2 02:40 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 14:00 Heilsuþáttur Jóhönnu 14:30 Golf fyrir alla 3 15:00 Frumkvöðlar 15:30 Eldum íslenskt 16:00 Hrafnaþing 17:00 Græðlingur 17:30 Svartar tungur 18:00 Björn Bjarnason 18:30 Tölvur tækni og vísindi 19:00 Fiskikóngurinn. 19:30 Eru þeir að fá ánn 20:00 Hrafnaþing 21:00 Einar Kristinn og sjávarút- vegur 21:30 Perlur úr myndasafni 22:00 Hrafnaþing 23:00 Motoring 23:30 Eldað með Holta ÍNN Veðrið Reykjavíkog nágrenni <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga Reykjavík V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Reykjavík og nágrenni Stykkishólmur V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Patreksfjörður V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Ísafjörður V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Sauðárkrókur V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Akureyri V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Húsavík V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Mývatn V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Egilsstaðir V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Höfn V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Kirkjubæjarkl. V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Vík í Mýrdal V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Hella V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Selfoss V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Vestmannaeyjar V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Reykjanesbær V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Suðvestan átt, fremur hæg. Hætt við lítilsháttar vætu. 14° 10° 8 3 03:17 23:46 Hvað segir veðurfræðingurinn: Það verður lítilsháttar væta viðloðandi vestanvert landið í dag og á morgun en á sunnudag verður bjart- viðri á öllu sunnanverðu landinu en þykknar upp nyrðra og þar fáum við alvöru rigningu á sunnudagskvöld. Allt bendir til að rigningin ná yfir á sunnanvert landið aðfaranótt mánu- dags. Horfur í dag: Suðvestanstrekkingur norðvest- an til annars hæg suðvestlæg eða breytileg átt. Víða dálítil væta vestan og norðvestan til annars þurrt og hálfskýjað eða léttskýjað, sýnu bjartast suð- austanlands. Hlýtt um allt land, eða 12-18 stig hlýjast suðaust- anlands. Laugardagur: Suðvestanstrekkingur á norðvest- urfjórðungi landsins. Lítilsháttar súld vestan til og við norðvestur- ströndina annars yfirleitt þurrt og bjart veður. Hiti 12-22 stig hlýjast á suðaustanverðu landinu. Horfur á sunnudag Hæg suðvestanátt fram eftir öll- um degi. Snýst með kvöldinu í norðan strekking með ströndum norðvestan til á landinu annars hægari norðlæg átt. Skýjað norð- an til á landinu annars léttskýj- að. Fer að rigna norðanlands er líður á kvöldið, fyrst og sýnu mest norðvestan til. Víða rigning að- faranótt mánudags. Hiti 10-22 stig, hlýjast á Kirkjubæjarklaustri. Rigning nyrðra sunnudagskvöld 3-515 5-8 14 3-5 15 5-8 12 8-10 10 0-3 9 3-5 7 3-5 6 8-10 7 5-8 10 0-3 14 5-8 14 5-8 14 5-8 16 3-5 14 5-8 14 3-5 13 5-8 13 3-5 11 5-8 7 5-8 13 0-3 14 3-5 14 3-5 13 3-5 11 5-8 9 0-3 14 5-8 14 5-8 13 5-8 15 3-5 15 5-8 15 0-3 14 0-3 10 3-5 12 3-5 11 5-8 9 0-3 12 3-5 9 3-5 12 5-8 14 5-8 14 0-3 15 5-8 15 5-8 12 3-5 14 0-3 13 8-10 13 0-3 14 3-5 14 3-5 12 3-5 11 5-8 14 0-3 14 3-5 13 3-5 14 5-8 17 5-8 14 0-3 16 5-8 16 5-8 15 5-8 14 3-5 14 5-8 16 Sun Mán Þri Mið Sun Mán Þri Mið FÖSTUDAGUR klukkan 15.00 Fremur hæg suðvestan átt og bjart með köflum 15° 10° 8 3 03:20 23:44 LAUGARDAGUR klukkan 15.00 13 1814 14 15 00 18 16 14 16 15 14 6 3 3 3 3 3 5 5 10 3 4 8 10 8 55 6 5 3 5 6 3 1414 10 14 16 14 16 16 12 15 21 18 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.