Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2012, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2012, Side 33
Afmæli 33Helgarblað 20.–22. júlí 2012 Erró myndlistarmaður 80 ára 19. júlí Afmælisbörn helgarinnar Til hamingju! Stórafmæli Óáfengur mojito n Ferskur og svalandi Þ ó svo fólk drekki ekki áfengi þá ætti það ekki að koma í veg fyrir að það fái sér mojito. Þessi drykkur er sval­ andi og hressandi á heitum sumardögum og er alveg þess virði að prófa að búa hann til. n Óáfengur mojito 4 glös Lófafylli af myntulaufum 8 límónur Hrásykur Sódavatn eða Sprite Ísmulningur n Aðferð Þvoið og rífið niður myntulaufin og fjarlægið stilk, merjið niður. Setjið svo myntulaufin í 4 glös með ísmulning yfir. Setjið 2–4 teskeiðar af hrásykri út í, allt eftir því hversu sætan þú vilt hafa drykkinn. Skerið límónur í 4 báta og kreistið í glasið og forðist að steinar fari í glösin, tvær límónur í hvert glas. Fylltu upp í glasið með sódavatni eða Sprite og skreyttu með myntu. Óáfengur Mojito Svalandi og hressandi á heitum sumardögum. Á spænskri eyju í sumar Í slenski myndlistarmað­ urinn Guðmundur Guð­ mundsson, Erró eins og hann er alltaf kallaður, er án efa þekktasti samtíma­ listamaður okkar Íslendinga. Erró fæddist í Ólafsvík en flutt­ ist svo á Kirkjubæjarklaust­ ur þar sem hann bjó til 17 ára aldurs. Fékk málningu frá Kjarval Það var ekki mikið um list í kringum Erró þegar hann var lítill en stöku sinnum yfir sum­ artímann kom Kjarval og mál­ aði á Kirkjubæjarklaustri og þá fékk Erró stundum máln­ ingarrestar og léreftsdúka sem urðu eftir og ef til vill hefur áhugi hans á myndlist kviknað þá, því hann fór 17 ára að aldri í Handíða­ og myndlistaskól­ ann á árunum 1949–1952 og var þar í teiknikennaradeild. Erró hefur verið í listaháskól­ um víða um lönd, til að mynda Ósló, Flórens og Ravenna. Í kringum 1960 fór list Errós að taka þá stefnu sem hefur síð­ an einkennt hana. Hann fór að taka eftirprentanir og myndir annarra listamanna og blanda þeim við aðrar myndir frá ýms­ um tímum. Fyrsta myndaröðin sem hann gerði með þessu sniði hét Pope­Art, árið 1965, en þar skeytir hann saman por­ trettmyndum af Jóhannesi 23. páfa og andlitsmyndum eftir fræga myndlistarmenn. Erró gerði líka myndaröð um seinni heimsstyrjöldina og sýna myndirnar líkamleg átök, bardaga, loftárásir og dráp á gyðingum og vöktu þessar myndir mikla eftirtekt. Listasýning Erró hefur haldið fjölmargar sýningar hér á landi og er­ lendis og árið 1989 gaf hann Reykjavíkurborg stórt safn verka sinna eða um 2.000 verk. Hann hefur verið duglegur að bæta við gjöfina og einnig hafa verið keypt verk í safnið og árið 1998 voru myndirnar orðnar 3.002 talsins. Um þessar mundir stendur yfir ókeypis sýning á teikning­ um Errós í Listasafni Reykja­ víkur – Hafnarhúsi, í tilefni af 80 ára afmæli listamannsins. Þessi sýning spannar allan feril listamannsins en einnig verða til sýnis forláta tepottar sem Erró gaf safninu nýlega ásamt málverkum sem hann vann pottana út frá. Erró eyddi afmælisdegi sínum á spænsku eyjunni Formentera en mun fagna af­ mælinu hér á landi þann 1. september. Þá verður líka opn­ uð stærsta grafíksýning á verk­ um Errós til þessa. 20. júlí 30 ára Jaroslaw Piotr Szczodrowski Hafsilfri, Raufarhöfn Gunnar Örn Ingólfsson Lindarhvammi 7, Kóp Guðmundur Karl Einarsson Furugrund 46, Kóp Kristján Ingi Jónsson Flúðaseli 79, Rvk Þorbjörg Inga Þorsteinsdóttir Kristnibraut 17, Rvk Anna Kristín Samúelsdóttir Gullengi 2, Rvk Lukasz Bareja Austurgötu 20, Reykjanesbæ Patrick Roque Rosal Snorrabraut 50, Rvk Aleksandra Orzylowska Hvassaleiti 62, Rvk Sayo Ota Kárastíg 9, Rvk Aleksandra Stamenkovic Gautlandi 1, Rvk Gunnar Þór Tómasson Dynsölum 4, Kóp Edda Hrund Sigurðardóttir Skógarási 1, Rvk Ágúst Jón Óskarsson Unufelli 35, Rvk Haukur Bent Sigmarsson Sogavegi 20, Rvk Gunnar Ingi Jakobsson Dalseli 15, Rvk Einar Hansberg Árnason Klukkurima 15, Rvk 40 ára Rungnapha Janrat Sigtúni 31, Rvk Dorota Radzajewska Berjavöllum 4, Hfj Hrefna Kristín Þorbjörnsdóttir Ásgarði 61, Rvk Ása Fríða Kjartansdóttir Sólarsölum 3, Kóp Beata Czarnecka Hörðukór 5, Kóp Arna Björg Sævarsdóttir Munkaþverárstræti 6, Ak Guðrún Brynjólfsdóttir Baugholti 20, Reykjanesbæ Ísak Arelíusson Hjallavegi 23, Rvk Guðbjörn Harðarson Ásbrekku 9, Álftanesi Hildur Gróa Gunnarsdóttir Digranesvegi 56, Kóp Aðalsteinn Már Klemenzson Laufvangi 15, Hfj Lóa Katrín P. Biering Kaplaskjólsvegi 93, Rvk Ásta Sighvats Ólafsdóttir Rútsstöðum, Ak Fríða Jóhannsdóttir Vættaborgum 6, Rvk Rúnar Valur Róbertsson Lindarvaði 10, Rvk Valdís Ragnheiður Ingadóttir Stórakrika 40, Mosf Solveig Erna Jónsdóttir Brávallagötu 8, Rvk Harpa Hrönn Frankelsdóttir Brekkulandi 4a, Mosf. Hlynur Pétursson Brautarholti 5, Ólafsvík 50 ára Sævar Rafn Björnsson Perlukór 3e, Kóp Hugrún Sveinsdóttir Haugum 1, Egilsstöðum Viktor Viktorsson Þrastarási 75, Hafnarfirði Þórarinn Viðar Hjaltason Fálkagötu 17, Rvk Björk Pétursdóttir Lækjarhvammi 18, Hfj Birgir Marinósson Skessugili 4, Akureyri Jaroslava Baumruk Smyrlahrauni 62, Hfj 60 ára Helgi Ingimundur Sigurðsson Steinahlíð, Mosf. Friðrik Sigurjónsson Vallholti 21, Vopnafirði Ásbjörn Sigurgeirsson Ásbjarnarstöðum, Borgarnesi Kolbrún I. Benjamínsdóttir Kleppsvegi 126, Rvk Samúel Smári Hreggviðsson Stóru-Sandvík 4, Self. Albert Jónsson Helluvaði 1, Hellu Eiríkur S Sigurðsson Laugateigi 1, Borgarnesi Erla Sölvadóttir Suðurhvammi 13, Hfj 70 ára Helga Þ. Guðmundsdóttir Lækjasmára 2, Kóp Halldór Karel Jakobsson Suðurbraut 17, Hofsós Júlía Sjöfn Sigurjónsdóttir Mýrarvegi 113, Ak Guðmundur Sigurðsson Borgabraut 11, Hólmavík Sigríður Jónsdóttir Grænumörk 5, Selfossi Björn Árnason Eyrarflöt 6, Akranesi Erlingur Runólfsson Fífuseli 34, Rvk 75 ára Brynhildur Ingjaldsdóttir Reynimel 92, Rvk Guðbjörg Pálsdóttir Álakvísl 98, Rvk Elín Guðmundsdóttir Aflagranda 40, Rvk Björn Pétursson Reykjavíkurvegi 40, Hfj Sigurður Þorkelsson Hvassaleiti 58, Rvk Þorgerður Sveinbjarnardóttir Stórhólsvegi 3, Dalvík 80 ára Petrína Benediktsdóttir Goðheimum 18, Rvk Guðbjörg M. Hjörleifsdóttir Hraunbúðum, Vey. Ragnar Áki Jónsson Arnarási 5, Garðabæ Margrét Þórhallsdóttir Daggarvöllum 4a, Hfj Erlingur Steinsson Vallargerði 32, Kóp 85 ára Þóra Steingrímsdóttir Þangbakka 10, Rvk Guðmundur Vagnsson Grettisgötu 71, Rvk Jóhanna Magnúsdóttir Klapparstíg 5a, Rvk Pétur Jónsson Fljótaseli 34, Rvk Arndís Magnúsdóttir Strikinu 8, Garðabæ Ingibjörg Einarsdóttir Hraunhólum 6, Garðabæ 90 ára Elísabet Pétursdóttir Hvassaleiti 56, Rvk Veronika Pétursdóttir Kleppsvegi Hrafnistu, Rvk 21. júlí 30 ára Rafal Andrzej Walewski Lækjasmára 21, Kóp Kristín M. Kristjánsdóttir Hnoðravöllum 23, Hfj Ásta Kristín Árnadóttir Skagfirðingabraut 9, Sauðárkróki Sigrún Andrea Vilhelmsdóttir Andrésbrunni 1, Rvk Páll Hansson Öldugranda 5, Rvk Arnar Víðir Jónsson Kvíaholti 5, Borgarnesi Sigríður Harpa Benediktsdóttir Starengi 32, Rvk Helga Tryggvadóttir Víðimel 45, Rvk Hildur Viðarsdóttir Ásakór 11, Kóp Friðrik Guðmundsson Skúlaskeiði 14, Hfj Sóley Ósk Óttarsdóttir Reyrengi 10, Rvk Benjamín Magnússon Tjarnabraut 8a, Reykjanesbæ Fjalarr Páll Mánason Ásvallagötu 24, Rvk Ágústa Ósk Einars Sandholt Hávallagötu 13, Rvk Helena Arnardóttir Hólmgarði 27, Rvk 40 ára Hanna Kristín Steindórsdóttir Eskihlíð 12, Rvk Arnheiður Hjálmarsdóttir Svöluási 1a, Hfj Eygló Inga Bergsdóttir Furulundi 2a, Ak Hjalti Jónsson Ásvegi 31, Ak Helgi Bragason Fífudal 1, Reykjanesbæ Steinn Kári Steinsson Furubyggð 19, Mosf. Linda Björk Vilhelmsdóttir Fjallalind 30, Kóp Þorvaldur GröndalKaplaskjólsvegi 61, Rvk Guðbjarni Karlsson Holtabrún 14, Bolungarvík Hrefna Guðmundsdóttir Írabakka 16, Rvk Helgi Ingimarsson Eskihlíð 6, Sauðárkróki Stefán Árni Auðólfsson Silungakvísl 8, Rvk 50 ára Matthildur Halla Jónsdóttir Útgarði 6, Egs Hallfríður Sveinsdóttir Laugateigi 56, Rvk Þröstur Már Björgvinsson Erluási 50, Hfj Steingrímur Steingrímsson Krummahólum 6, Rvk Ragnheiður Helga Jónsdóttir Suðurbraut 20, Hfj Stefanía Rósa Guðjónsdóttir Þrastarási 12, Hfj Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir Álfheimum 30, Rvk Lilja Björk Högnadóttir Reynigrund 7, Akranesi Ellen Louise Tyler Lækjarbergi 5, Hfj Trine Alice Tunmo Öldugranda 3, Rvk 60 ára Steinar Berg Ísleifsson Fossatúni, Borgarnesi Héðinn Pétursson Lönguhlíð 7, Rvk 70 ára Gunnar Hjaltason Austurvegi 19, Reyðarfirði Alfreð Óskar Alfreðsson Brekastíg 10, Vey. Hilmar Ágústsson Miðvangi 102, Hfj Viktor Berg Helgason Illugagötu 30, Vey. Gíslína Gunnarsdóttir Háteigsvegi 23, Rvk Jón Svanur Pétursson Aðalgötu 20, Stykkishólmi 75 ára Kristján Richter Sunnuflöt 27, Garðabæ Ulrich Falkner Fornastekk 2, Rvk Stefán A. Magnússon Sóltúni 27, Selfossi 80 ára Guðrún G. Sæmundsdóttir Fornhaga 17, Rvk Gunnar A. Þormar Miðleiti 7, Rvk Sigríður Jónsdóttir Eyrarvegi 7a, Ak Karólína Kristinsdóttir Furulundi 55, Ak 85 ára Sigríður Jóhannesdóttir Jófríðarstaðavegi 13, Hfj Svava S. Jónsdóttir Strikinu 4, Garðabæ 22. júlí 30 ára Sanja Kovacevic Ástúni 10, Kópavogi Ondrej Vavricek Miðtúni 4, Reykjavík Karítas Sigurbjörg Björnsdóttir Bárustíg 6, Sauðárkróki Guðmundur Már Einarsson Hvammi, Ak Gestur Þ. Þórhallsson Vogagerði 31, Vogum Anna Katrín Jónsdóttir Baldursgötu 20, Rvk María Berg Guðnadóttir Suðurgötu 19, Selfossi Valgerður Ósk Guðmundsdóttir Þrastarhöfða 3, Mosfellsbæ Jóhanna Ýr Ólafsdóttir Smyrlaheiði 54, Hveragerði Sigmundur Ingi Sigurðsson Strandgötu 41, Hfj Ragnhildur E. Þórarinsdóttir Ugluhólum 6, Rvk Fríða Jóhannesdóttir Höfðahlíð 6, Akureyri Eyjólfur Bragi Guðmundsson Hvanneyrar- braut 51, Siglufirði Viðar Kristinsson Leifsgötu 9, Reykjavík Andri Guðmundsson Hjallavegi 1j, Reykjanesbæ 40 ára Vasile Chelaru Ljónastíg 1, Flúðum Jóhann Guðbjargarson Leifsgötu 16, Rvk Laufey Brá Jónsdóttir Nönnustíg 5, Hfj Hrefna Björnsdóttir Hléskógum 12, Egilsstöðum Perla Rúnarsdóttir Hlaðbrekku 13, Kópavogi Sigurlaug Harðardóttir Ásavegi 22, Vestmannaeyjum Þröstur Freyr Hafdísarson Árkvörn 2a, Rvk Hildigunnur S. Guðlaugsdóttir Krummahólum 6, Rvk Jón Axelsson Nónvörðu 11, Reykjanesbæ Aðalsteinn Ingi Pálsson Fossagili 12, Ak Gunnar Traustason Njálsgötu 55, Rvk Guðmunda Vala Jónasdóttir Bjarkaseli 5, Egilsstöðum Árni Árnason Rvk Anna Mjöll Líndal Þinghólsbraut 14, Kóp Sigrún Eiríksdóttir Þrastarási 16, Hfj Arnhildur Pálmadóttir Garðarsbraut 35b, Húsavík 50 ára Andrea Maria Henk Írabakka 30, Rvk Jón Árni Halldórsson Þangbakka 10, Rvk Ásdís Ásgeirsdóttir Kleifarseli 41, Rvk Hálfdán Óskarsson Tangagötu 30, Ísafirði Svanhildur Skúladóttir Týsvöllum 6, Reykjanesbæ Sigurbjörg Gyða Tracey Völlum, Vík Jóna Diego Melgerði 31, Rvk 60 ára Þorsteinn Frímann Sigurðsson Línakri 1, Garðabæ Aldís Jónsdóttir Gígjuvöllum 4, Reykjanesbæ Guðmundur Heiðar Frímannsson Hamarstíg 31, Ak Snorri Jónsson Suðurgötu 2, Seyðisfirði Guðmundur Guðmundsson Torfufelli 4, Rvk Sigurbjörg Karlsdóttir Hlíðartúni 21, Höfn í Hornafirði Kristján Helgi Gunnarsson Bogabraut 22, Skagaströnd 70 ára Þorkell Guðmundsson Fróðengi 5, Rvk Sigrún Scheving Álfheimum 3, Rvk Kristján Sigurðsson Skarðshlíð 16c, Ak Jónína Björgvinsdóttir Ægisíðu 125, Rvk Jens I. Magnússon Merkigerði 10, Akranesi Sigurður Eggertsson Grænlandsleið 32, Rvk Sigrún Margrét Ragnarsdóttir Sóltúni 13, Rvk Gunnar Ludvig Solbakken Túngötu 19, Patreksfirði 75 ára Páll Ólason Lækjasmára 6, Kóp Árni Ólafsson Kirkjuvegi 5, Reykjanesbæ Helgi Björn Einarsson Erluási 82, Hfj Sigurjón Valdimarsson Glitstöðum, Borgarnesi Helgi Helgason Fosstúni 11, Selfossi 80 ára Guðný Kristjánsdóttir Holtateigi 23, Ak Björn B. Birnir Andrésbrunni 14, Rvk Sigurjón Guðnason Strandvegi 37, Vestmannaeyjum Kristín Jónsdóttir Smáratúni 21, Reykjanesbæ Pétur Valdimarsson Lækjarhvammi 20, Hfj 85 ára Einar Hafsteinn Árnason Brekku, Álftanesi Sigríður Sigurðardóttir Dalbæ, Dalvík Diðrik Vilhjálmsson Helgavatni 1, Borgarnesi 90 ára Jens Albert Pétursson Suðurbraut 2, Hfj

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.