Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2012, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2012, Blaðsíða 53
Fólk 53Helgarblað 20.–22. júlí 2012 Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox Tökum að okkur veislur og mannfagnaði Föstudags- og Laugardagskvöld UppLyFting Snyrtilegur klæðnaður áskilinn n Réttur dagsins alla virka daga n Hamborgarar, steikarsamlokur og salöt n Hópamatseðlar Bol tinn í be inni Hamraborg 11 n 200 Kópavogur n Sími: 554 2166 n www.catalina.is Bolta- tilboð Viking fellihýsi árgerð 2004 til sölu. Með sólarsellu, gasmiðstöð og nýjum rafgeymi. FELLIHÝSI TIL SÖLU Nánari upplýsingar í síma 895 8298 www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex StrongLEIKLISTIN BRÚ YFIR FEIMNINA n Mila Kunis flutti til Bandaríkjanna sjö ára L eikkonan og þokkagyðjan Mila Kunis hóf leiklistarferil sinn vegna þess að hún var svo feimin í æsku. Frá þessu segir leikkonan í viðtali við tímaritið Interview. Mila er fædd í Úkraínu en hún fluttist ásamt fjöl- skyldu sinni til Bandaríkjanna þegar hún var sjö ára. Stuttu seinna skráðu foreldrar Milu hana í leiklistarskóla til að hjálpa að sigrast á feimninni. Níu ára var hún farin að starfa við leiklist en hún fékk stóra tækifærið aðeins fjórtán ára þegar hún fékk hlutverk í þáttunum That 70´s Show ásamt Ashton Kutcher, Topher Grace og fleirum. Mila var yngst af krökk- unum en sló fljótt í gegn. Hún vakti einnig mikla athygli vegna sambands síns við barnastjörnuna Macaulay Culkin úr Home Alone-myndunum. Leikferill Milu hefur heldur betur farið á flug eftir að hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni Black Swan en hún er í dag ein af vinsælustu leikkonum Hollywood. Orðin stór stelpa Mila Kunis er ein eftirsóttasta leikkona Hollywood. Mila Kunis Var svo feimin þegar hún flutti til Bandaríkj- anna að foreldrarnir sendu hana á leiklistarnámskeið. Rak höfuðið í n Sjúkrabíll kom og sótti Halle Berry H alle Berry varð fyrir óhappi á þriðjudaginn við tökur á nýjustu mynd sinni, The Hive. Í myndinni leikur hún símadömu hjá neyðarlínunni sem lendir í því að þurfa að horfast í augu við sinn mesta ótta til þess að bjarga unglingsstúlku frá geðsjúkum morðingja. Óhappið átti sér stað á tökustað og samkvæmt heimildarmönnum þá datt Halle illa og rak höfuðið illa í. Sjúkrabíll kom á staðinn og var Halle flutt á spít- ala en ekki er talið að meiðslin hafi ver- ið alvarleg. Það má segja að Halle sé hrak- fallabálkur því hún slasaðist líka við tökur á sinni síðustu mynd á Spáni. Hrakfallabálkur Halle Berry rak höfuðið í á tökustað. www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.