Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2012, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2012, Blaðsíða 37
Íslendingasögurnar í nýju ljósi Menning 37Helgarblað 17.–19. ágúst 2012 „Hló, grét og hugsaði yfir myndinni“ „Bókina ættu allir að lesa enda frásögnin okkur víti til varnaðar“ Hrafnhildur Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir Ég er á lífi, pabbi Siri Mari Seim Sønsteli, Erik Sønsteli Íslenskar hetjur Þættirnir eru blanda af heimildar- og leiknu efni. Það sýnir líka hvað þetta eru flott- ar sögur að hún er fædd í Svíþjóð en þekkir allar þessar sögur og mun betur en ég til dæmis.“ Rakel segir Njálu í sérstöku uppáhaldi hjá leikkonunni sem hefur slegið í gegn um allan heim eftir að hún lék í Millennium-þríleik Stieg Lars- son. „Hún gat farið með heilu setn- ingarnar úr Njálu.“ Rakel segir nokkur stór nöfn á alþjóðavísu verða í þáttunum en hún vill ekki gefa fleiri upp að svo stöddu. Leikstjóraskipti Það eru þeir Björn Hlynur Haralds- son og Ragnar Hansson sem leik- stýra þáttunum en Ragnar tók við af Birni Hlyni þegar hann þurfti frá að hverfa vegna annarra verkefna. „Björn Hlynur byrjaði að leikstýra þessu en hann þurfti svo að hætta þegar hann fékk hlutverk í þátt- unum The Borgias,“ en þeir skarta Jeremy Irons í aðalhlutverki. „Þá var Raggi fenginn til að taka við. Raggi klippir þættina líka en hann var upphaflega fenginn til þess,“ en þess má geta að Ragnar hef- ur leikstýrt og skrifað handritið að til dæmis Sigtinu með Frímanni Gunnarssyni og Mið-Íslandi. Vekur vonandi áhuga Rakel vonast til þess að þættirn- ir verði ekki bara sýndir í sjónvarpi heldur notaðir sem kennsluefni og til þess að vekja áhuga yngri kyn- slóða á sögunum. „Mér fannst þetta svo áhugavert því maður lærir þetta í skóla en svo rifjar maður þetta ekkert upp í seinni tíð, alla vega ekki ég. Ég er kannski ekki nægi- lega mikill lestrarhestur. En við sem komum að þessum þáttum vonum alla vega að þetta verði til þess að vekja enn meiri áhuga á þessum menningararfi okkar Íslendinga sem er svo sérstakur. Þetta verði þá notað í skólum. Rakel segir það inn í myndinni að gera fleiri þætti. „Það er þegar búið að skrifa sex þætti til viðbót- ar og við búumst jafnvel við að gera það, miðað við áhugann sem við höfum orðið vör við hingað til.“ n Krumma Gylfaflöt 7, 112 Reykjavík 587-8700 www.krumma.is Öryggi - Gæði - Leikur Mikið úrval af Lyra föndurvörum. Verð 5.305 kr. Nýtt mekkanó í verkfæratöskum. Verð 3.800-7.148. BRIO náttúrulegir trékubbar 50 stk. LEGO há-og lágstafir. Verð 6.500 kr. Leikur að læra margföldunartöfluna. Verð 2.890 kr. Verð 5.734 kr. Stærfræðispil Plus-Plus kubbarnir eru vinsælir sem kennslu- og leikefni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.