Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2012, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2012, Blaðsíða 47
Sport 47Helgarblað 17.–19. ágúst 2012 City vinnur aftur Manchester City ver enska meistaratitil- inn í vetur ef marka má spár 24 veðbanka. Nágrannarnir í United verða í öðru sæti og Chelsea í því þriðja. Tveir af þremur nýlið- um í deildinni fara rakleitt aftur niður, ef marka má spárnar. baldur@dv.is 7 Newcastle Sæti í fyrra: 5 Þjálfari/ráðinn: Alan Pardew / 9. desember 2010 Lykilmaður: Yohann Cabaye Fylgstu með: Papiss Cissé Komnir: Romain Amalfitano frá Reims, Gael Bigirim- ana frá Coventry, Curtis Good frá Melbourne Heart. Farnir: Leon Best til Blackburn, Fraser Forster til Celtic, Danny Guthrie til Reading, Michael Hoganson til Derby, Peter Lövenkrands til Birmingham, Alan Smith til MK Dons, Daniel Taylor til Oldham Newcastle teflir fram nærri því óbreyttu liði frá síðustu leiktíð og tókst að halda öllum sínum sterkustu mönn- um. Liðið var frábært á síðasta tímabili og hafnaði öllum að óvörum í fimmta sæti. Liðið háði harða baráttu um sæti í Meistaradeildinni. Það gekk þó ekki eftir. Vonandi tekst Alan Pardew að ná jafn miklu út úr liðinu þetta tímabilið því liðið er stórskemmtilegt á að horfa með Demba Ba og Pipiss Cissé í broddi fylkingar. Fyrstu leik- irnir verða erfiðir. Þeir eru á móti Tottenham og Chelsea. 8 Everton Sæti í fyrra: 7 Þjálfari/ráðinn: David Moyes / 15. mars 2002 Lykilmaður: Leighton Baines Fylgstu með: Nikica Jelavic Komnir: Steven Naismith frá Rangers, Steven Pienaar frá Tottenham Farnir: Tim Cahill í New York Red Bulls, Adam Forshaw til Brentford, Marcus Hahne- mann, James McFadden, Connor Roberts til Cheltenham, Jack Rodwell til Manchester City, James Wallace til Tranmere, Joseph Yobo til Fenerbache Everton-liðið þurfti í sumar að sjá að baki lykilmanni sínum til margra ára; Tim Cahill. Þá fór Jack Rodwell til Manchester City. Þetta gæti orðið strembið tímabil fyrir strákana hans David Moyes en reynslan í liðinu og staðfestan mun skila þeim sæti um miðja deild, ef veðbankar hafa rétt fyrir sér. Enn eitt miðlungsárið er framundan hjá litla liðinu í Liverpool. Fyrsti leikurinn verður gegn öðru miðlungsliði; Aston Villa á útivelli. 9 Sunderland Sæti í fyrra: 13 Þjálfari/ráðinn: Martin O‘Neil / 3. desember 2011 Lykilmaður: Stephane Sessegnon Fylgstu með: James McClean Komnir: Carlos Cuellar frá Aston Villa Farnir: Marcos Angeleri til Estudiantes, Trevor Carson til Bury, Jordan Cook til Charlton, Craig Gordon, Asamoah Gyan til Al- Ain, Michael Liddle til Accrington Stanley, George McCartney til West Ham, Michael Turner til Norwich Martin O‘Neil er nægjusamur knattspyrnustjóri. Hann náði miklu út úr liðinu eftir að hann tók við því á miðju tímabili í fyrra. Liðið átti afar góðu gengi að fagna eftir áramótin. Carlos Cueallar er genginn til liðs við félagið frá Aston Villa en nokkrir eru farnir, eins og sjá má á listanum. Sunderland er líklegt til að verða um miðja deildina en er ólíklegt til frekari afreka. Reading og Swansea verða fyrstu andstæðingar Sunderland. 10 Aston Villa Sæti í fyrra: 16 Þjálfari/ráðinn: Paul Lambert / 2. júní 2012 Lykilmaður: Darren Bent Fylgstu með: Charles N‘Zogbia Komnir: Karim El Ahmadi frá Feyenoord, Brett Holman frá AZ Alkmaar, Matthew Lowton frá Sheffield United, Ron Vlaar frá Feyenoord Farnir: James Collins til West Ham, Carlos Cuellar til Sunder- land, Emile Heskey, Connor Taylor til Walsall Metnaðarleysi hefur einkennt Aston Villa undanfarin ár. Paul Lamb- ert tók við liðinu í sumar en hann náði fínum árangri með Norwich í fyrra. Það er þó erfitt að ná miklu út úr liði sem hefur á að skipa jafn þunnum leikmannahópi og Villa. James Collins og Carlos Cuellar eru farnir úr vörninni og þá er Emile nokkur Heskey horfinn á braut – þó fyrr hefði verið. Liðið hefur fengið þrjá tiltölulega óþekkta leikmenn frá hollenskum liðum í sumar. Vængmaðurinn Charls N‘ Zogbia verð- ur að stíga upp ef liðinu á að takast að halda sig um miðja deildina í vetur. Darren Bent getur ekki einn og sér borið liðið á herðum sér. Liðið mætir nýliðum West Ham í fyrstu umferðinni. 11 Fulham Sæti í fyrra: 9 Þjálfari/ráðinn: Martin Jol / 7. júní 2011 Lykilmaður: Clint Dempsey Fylgstu með: Mousa Dembele Komnir: Mladen Petric frá Hamburger SV, Sascha Riether frá Köln (lán), Hugo Rodallega frá Wigan, George Williams frá MK Dons Farnir: Dickson Etuhu til Blackburn, Marcel Gecov til Gent, Andrew Johnson til QPR, Danny Murphy til Blackburn, Pavel Pogrebnjak til Reading, Björn Helge Riise 12 QPR Sæti í fyrra: 17 Þjálfari/ráðinn: Mark Hughes / 10. janúar 2012 Lykilmaður: Adel Taarabt Fylgstu með: Junior Hoilett Komnir: Fabio Da Silva frá Manchester United (lán), Samba Diakite frá Nancy, Robert Green frá West Ham, Junior Hoilett frá Blackburn, Park Ji-Sung frá Manchester United, Andrew Johnson frá Fulham, Ryan Nelsen frá Tottenham Farnir: Patrick Agyemang, Daniel Gabbidon, Fitz Hall til Watford, Heiðar Helguson til Cardiff, Paddy Kenny til Leeds, Peter Ramage til Crystal Palace, Daniel Shittu til Millwall, Rowan Vine til St. Johnstone 13 Stoke Sæti í fyrra: 14 Þjálfari/ráðinn: Tony Pulis / 15. júní 2006 Lykilmaður: Peter Crouch Fylgstu með: Ryan Shawcross Komnir: Michael Kightly frá Wolves, Jamie Ness frá Rangers Farnir: Ryan Brunt til Leyton Orient (lán), Danny Collins til Nottingham Forest, Florent Cuvelier til Walsall (lán), Andrew Davies til Brad- ford, Salif Diao, Ricardo Fuller, Matthew Lund til Bristol Rovers (lán), Louis Moult, Thomas Soares, Jonathan Woodgate til Middlesbrough 20 Reading Sæti í fyrra: 1. sæti í næst efstu deild Þjálfari/ráðinn: Brian McDermott /20. desember 2009 Lykilmaður: Alex Pearce Fylgstu með: Pavel Pogrebnyak Komnir: Chris Gunter frá Nottingham Forest, Danny, Guthrie frá Newcastle, Adrian Mariappa frá Watford, Garath McCleary frá Nottingham Forest, Pavel Pogrebnjak frá Fulham, Nicky Shorey frá WBA, Pierce Sweeney frá Bray Wanderers Farnir: Michail Antonio til Sheffield Wednesday (lán), Harry Cooksley til Aldershot, Michael Hector til Shrewsbury (lán), Angus MacDonald til Wimbledon (lán), Mathieu Manset til Sion, Joseph Mills til Burnley (lán), Karl Sheppard til Accrington (lán) 19 Southampton Sæti í fyrra: 2. sæti í næst efstu deild Þjálfari/ráðinn: Nigel Adkins /12. september 2010 Lykilmaður: Rickie Lambert Fylgstu með: Adam Lallana Komnir: Nathaniel Clyne frá Crystal Palace, Steven Davis frá Rangers, Paulo Gazzaniga frá Gillingham, Jay Rodriguez frá Burnley Farnir: Bartosz Bialkowski til Notts County, Harlee Dean til Brentford, Ryan Doble til Shrewsbury, Tommy Forecast til Gillingham (lán), Dan Harding til Nottingham Forest, Lee Holmes til Preston 14 WBA Sæti í fyrra: 10 Þjálfari/ráðinn: Steve Clarke / 8. júní 2012 Lykilmaður: Chris Brunt Fylgstu með: Romelu Lukaku Komnir: Yassine El Ghanassy frá Gent (lán), Ben Foster frá Birmingham, Romelu Lukaku frá Chelsea (lán), Markus Rosenberg frá Werder Bremen, Claudio Yacob frá Racing Club Farnir: Keith Andrews til Bolton, Simon Cox til Nottingham Forest, Paul Downing til WBA, Lateef Elford-Alliyu til Bury, Marton Fülöp til Asteras Tripoli, Joe Mattock til Sheffield Wednesday, Paul Scharner, Nicky Shorey til Reading, Somen Tchoyi 15 Swansea Sæti í fyrra: 11 Þjálfari/ráðinn: Michael Laudrup / 15. júní 2012 Lykilmaður: Danny Graham Fylgstu með: Michel Vorm Komnir: Jonathan de Guzmán frá Villarreal (lán), José Manuel Flores frá Genoa, Michu frá Rayo Vallecano Farnir: Joe Allen til Liverpool, Gylfi Þór Sigurðsson til Tottenham (var í láni frá Hoffenheim) 16 Norwich Sæti í fyrra: 12 Þjálfari/ráðinn: Chris Hughton / 7. júní 2012 Lykilmaður: Grant Holt Fylgstu með: John Ruddy Komnir: Jacob Butterfield frá Barnsley, Robert Snodgrass frá Leeds, Michael Turner frá Sunderland, Steven Whittaker frá Rangers Farnir: Daniel Ayala til Nottingham Forest (lán), Andrew, Crofts til Brighton, Adam Drury til Leeds, Zak Whitbread til Leicester, Aaron Wilbraham til Crystal Palace 17 West Ham Sæti í fyrra: 3. sæti í næst efstu deild Þjálfari/ráðinn: Sam Allardyce / 1. júní 2011 Lykilmaður: Mark Noble Fylgstu með: Carlton Cole Komnir: James Collins frá Aston Villa, Mohamed Diame frá Wigan, Alou Diarra frá Marseille, Stephen Henderson frá Portsmouth, Jussi Jääskeläinen frá Bolton, Modibo Maiga frá Sochaux, George McCart- ney frá Sunderland, Raphael Spiegel frá Grasshoppers Farnir: Pablo Barrera til Cruz Azul, Jordan Brown til Barnet, Sam Cowler til Barnet, Abdoulaye Faye til Hull, Robert Green til QPR, Ravel Morrison til Birmingham (lán), Frank Nouble til Wolves, Freddie Sears til Colchester 18 Wigan Sæti í fyrra: 15 Þjálfari/ráðinn: Roberto Martínez /15. júní 2009 Lykilmaður: Gary Caldwell Fylgstu með: Ryo Miyaichi Komnir: Fraser Fyvie frá Aberdeen, Arouna Kone frá Levante, Ryo Miyaichi frá Arsenal (lán), Ivan Ramis frá Mallorca Farnir: Mohamed Diame til West Ham, Steve Gohouri, Chris Kirkland til Sheffield Wednesday, Lee Nicholls til Northampton (lán), Hugo Rodal- lega til Fulham, Ryan Watson til Accrington (lán)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.