Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2012, Síða 37
S
ylvester Stallone, Arnold
Schwarzenegger, Jean-
Claude Van Damme, Dolph
Lundgren, Bruce Willis og
Chuck Norris. Svakalegra
leikaralið er vandfundið!
Myndin hefst á svakalegu
opnunaratriði þar sem hópur-
inn, „The Expendables“, lýkur
við síðasta verkefni með tilheyr-
andi sprengingum og one-liner-
um. Fyrr en varir býðst þeim
annað verkefni, sem á í raun ekki
að vera neitt annað en forms-
atriði að ljúka. Ekki fer allt eins
og áætlað er og snýst verkefnið
upp í martröð þegar einn liðs-
maður þeirra er drepinn hrotta-
lega af illmenninu Vilain (Já, hann
heitir það í alvörunni), leikinn af
belgíska bardagalistasjarmörn-
um Jean-Claude Van Damme.
Hópurinn ákveður að sjálfsögðu
að leita hefnda, og enda þeir í
ónefndu landi í Austur-Evrópu þar
sem Vilain ætlar að ná sér í nokk-
ur tonn af plútoni svo hann geti
stjórnað heiminum!
Það er augljóst að hér er enginn
að falast eftir neinum tilnefn-
ingum til Óskarsverðlauna. Hér
eru menn til að skemmta sjálfum
sér og öðrum og kannski græða
nokkra dollara í leiðinni.
Myndin ætti í raun að túlk-
ast sem gamanmynd. Gert er grín
að harðhausamyndum 9. og 10.
áratugarins, þeirri gerð mynda
sem gerðu marga af aðalleikur-
unum að því sem þeir eru í dag.
Þetta er skemmtilegt tækifæri
til að sýna gömlu harðhausana
á hvíta tjaldinu, þó svo að þetta
verði líklega ekki til að endurreisa
feril þeirra. Ég held til dæmis að
Dolph Lundgren muni ekki leika
í mörgu merkilegra en Universal
Soldier framhöldum á næstunni.
Sama á við um Chuck Norris, sem
á frábæra innkomu um miðbik
myndarinnar.
Myndin gerir ekki síst grín
að sjálfri sér og háum meðal-
aldri aðalleikaranna. Hún tekur
sig á engan hátt alvarlega og er að
mörgu leyti betri en fyrri myndin.
Hún er ofbeldisfull, söguþráður-
inn er ofboðslega hallærislegur og
persónurnar allar ýktar og óeðli-
lega harðar af sér.
Niðurstaðan er skemmtileg
afþreying sem er ekki að fara að
vinna til neinna verðlauna, en þó
góð og gild. Munið bara að slökkva
á heilanum. n
Menning 37Helgarblað 24.–26. ágúst 2012
Jón Ingi Stefánsson
joningi@dv.is
Bíómynd
The Expendables 2
IMDb 7,7 RottenTomatoes 67% Metacritic 51
Leikstjóri: Simon West.
Handrit: Richard Wenk, Sylvester Stallone,
Ken Kaufman og David Agosto.
Leikarar: Sylvester Stallone, Jason Statham,
Terry Crews, Liam Hemsworth, Dolph Lund-
gren, Jean-Claude Van Damme, Jet Li, Bruce
Willis, Arnold Schwarzenegger, Chuck Norris.
103 mínútur
Uppáhaldsbókin mín
Fleiri byssur og
stærri sprengingar
„Hér eru
menn til að
skemmta sjálfum
sér og öðrum
Arnold Schwarzenegger Ríkisstjórinn
fyrrverandi á nóg inni þó kominn sé vel á
sjötugsaldur.
Chuck Norris Bardagahetjan og nú
internethetjan stelur senunni.
Vígalegir Nú geta
aðdáendur harðhausa-
mynda farið að bíða eftir
þriðju myndinni. Hverjir
bætast í hópinn þá?
Á fimmtudegi þegar blaðamað-
ur spjallaði við Þórunni Antoníu
er hún að safna kröftum. Það er
ekki langt síðan hún kom heim
úr vinnuferð frá Los Angeles. En
þangað fór hún og var gestasöng-
kona í hljómsveit Dhanis Harris-
ons, sem er kvæntur Sólveigu Kára-
dóttur Stefánssonar. Plata Dhanis,
Thefearofmissingout, er nýkomin á
markað, en á sömu plötu eru RZA,
Regina Spector og Ben Harper. „Ég
er búin að yfirkeyra mig. Ég er að
reyna að ná upp hvíld fyrir tónleik-
ana og reyna að vera ekki stressuð.
Þetta á að vera uppskeruhátíð, ást-
ar-festival og gleði.“
Tónleikarnir eru í boði Smirnoff
og byrja kl. 21.
kristjana@dv.is
Ekki tilbúin fyrir ástina
n Þórunn Antonía vinnur úr eigin tilfinningum á nýrri plötu n Nokkur laganna tekin upp í þvottahúsi í Reykjavík
Enginn töffari „Ég er ekkert að reyna að vera töffari. Reyna ekki að harka af mér, ég
vil frekar vera heiðarleg og vinna með tilfinningarnar eins og ég get í tónlistinni,“ segir
Þórunn Antonía sem frumsýnir nýtt myndband við lagið So High í kvöld, föstudagskvöld,
á skemmtistaðnum Dolly. MyNDIR SAgA SIguRðAR
„Hló, grét og hugsaði
yfir myndinni“
„Bókina ættu allir að lesa enda
frásögnin okkur víti til varnaðar“
Hrafnhildur
Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir
Ég er á lífi, pabbi
Siri Mari Seim Sønsteli, Erik Sønsteli
„Rafbókin mín, Kindle. Nú getur maður leyft sér að lesa alls kyns
rusl án þess að nokkur komist að því. Eins og sænska krimma
og Game of Thrones. Svo hef ég góða stöffið til sýnis.“
Hann nefnir annars Brekkukotsannál og Afleggjarann.
Halldór Halldórsson fjöllistamaður