Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2012, Side 48
48 Afþreying 24.–26. ágúst 2012 Helgarblað
Vitleysingar og varaforseti
S
töð 2 hóf í vikunni sýn-
ingar á HBO-þáttunum
Veep með Juliu Louis-
Dreyfus í aðalhlutverki.
Þar bregður hún sér í
hlutverk hinnar seinheppnu,
góðviljuðu en samt allt að því
vonlausu fyrrverandi öldunga-
deildarþingkonu Selinu Meyer
sem þegið hefur embætti vara-
forseta Bandaríkjanna. Þá er
einnig sagt frá fólkinu í kring-
um og að baki Meyer, sem er
samansafn af dásamlega van-
hæfum hópi aðstoðarmanna
og PR-vitleysinga.
Þessir þættir heilluðu mig
strax. Sérstaklega sú staðreynd
að þarna var ekki um augljósa
klisjukennda sjónvarpsgrín-
þætti að ræða. Þetta var eitt-
hvað ferskt. Fyrst vissi ég þó ekki
alveg hvar ég ætti að staðsetja
þættina. Hvort þetta væri nýtt
West Wing kannski. Annað kom
auðvitað í ljós og raunveruleik-
inn er annar. Hann er eiginlega
öðruvísi en margan grunar. Hið
óraunverulega er auðvitað að
lifa í þeirri blekkingu að fólk sé
jafn rosalega hæfar, fullkomn-
ar og feilsporslausar A-mann-
eskjur og í West Wing og öðr-
um forsetadramaþáttum. Ég er
nefnilega næstum því viss um
að bak við tjöldin séu atvinnu-
stjórnmál meira eins og í Veep.
Súrrealískt og linnulaust bak-
tjaldamakk og endalaus skít-
mokstur hóps vitleysinga sem
náðu að plata kjósendur nógu
lengi til að ná kjöri en eru svo
bara í algjöru rugli og basli með
að ná utan um það sem þeir eru
búnir að koma sér í. Endalausu
slökkvistarfi spunameistara er
aldrei lokið. Julia Loius-Dreyf-
us kemur gríðarsterk inn hérna
og mér fannst Veep (lesist Ví-pí)
lofa virkilega góðu. Ég ætla að
gefa þessari þáttaröð tækifæri.
Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 24. ágúst
Stöð 2RÚV
dv.is/gulapressan
Þétt saman
Vinsælast í sjónvarpinu
13. -19. ágúst
Dagskrárliður Dagur Áhorf í %
1. Tíufréttir Vikan 22, 4
2. Fréttir Vikan 22,2
3. Ferð að miðju jarðar Mánudagur 22,2
4. Pétur Wigelund Kristjánsson Þriðjudagur 21,9
5. Veðurfréttir Vikan 21,7
6. Tíuveður Vikan 21,2
7. Leyndardómar hússins Þriðjudagur 19,3
8. Gómsæta Ísland Fimmtudagur 19,0
9. Popppunktur Föstudagur 18,8
10. Helgarsport Sunnudagur 18,4
11. Tónaflóð Laugardagur 18,3
12. Fréttir Stöðvar 2 Vikan 18,2
13. Ísland í dag Vikan 14,0
14. Lottó Laugardagur 11,4
15. How I Met Your Mother Þriðjudagur 11,3
HeimilD: CapaCent Gallup
Óvissa í Síberíuferð
Nafn: Hallgerður Helga
Þorsteinsdóttir
Staða í liðinu: Á öðru
borði í kvennaliðinu
aldur: 19 ára
Hvenær teflt fyrst á
Ólympíuskákmóti og
hversu oft hefur þú
tekið þátt: Ég tók fyrst
þátt 2008 í Dresden, og
þetta verður því þriðja
Ólympíumótið mitt.
Besta skákin á ferlinum?
Þær eru margar góðar en
ein sú skemmtilegasta er af
síðasta ólympíumóti þegar
ég tefldi við konu frá Al-
baníu, A. Shabanaj.
Minnisstæðasta atvik
á Ólympíuskákmóti?
Óvissan í kringum ferðina til Síberíu er mjög minnisstæð. Áður en við
lögðum af stað út voru ýmsar efasemdir uppi varðandi aðbúnað á
staðnum. Hvergi var hægt að finna á netinu hótelið sem við áttum
að gista á og alls óvíst hvort búið væri að byggja það eða ekki. Einnig
var ómögulegt að finna upplýsingar um flugvöllinn sem við áttum að
lenda á og var hann ekki til í neinum skrám. Við héldum þó af stað og
gekk allt að óskum fyrir utan að flugbrautin var ískyggilega stutt sem
olli nokkrum taugatitringi hjá vissum Íslendingum um borð í vélinni og
flugvöllurinn var augljóslega ekki gerður fyrir millilandaflug miðað við
stærð flugstöðvarinnar. Rússarnir voru mjög skipulagðir og beið okkar
rússnesk stúlka á flugvellinum sem átti að passa uppá okkur allan tí-
mann (og ekki hleypa okkur úr augsýn...) meðan við vorum þarna. Við
keyrðum svo í rútu sem flutti okkur í lögreglufylgd fram hjá fjöldanum
öllum af vel vopnuðum hermönnum að glæsilegu hóteli sem var nýbú-
ið að byggja eftir allt saman.
Spá þín um lokasæti Íslands? Erfitt að segja, aðeins fyrir ofan miðju
Persónuleg markmið? Gera mitt besta og aðeins meira :)
dv.is/blogg/skaklandid
Stefán Bergsson skrifar
Skáklandið
16.20 Í skugga hljóðnemans 888
e
17.20 Snillingarnir (56:67) (Little
Einsteins)
17.44 Bombubyrgið (2:26) (Blast
Lab)
18.15 táknmálsfréttir
18.25 Gómsæta Ísland (2:6) (Delici-
ous Iceland) Matreiðsluþátta-
röð í umsjón Völundar Snæs
Völundarsonar. Í þáttunum er
farið landshorna á milli og heils-
að upp á fólk sem sinnir rætkun,
bústörfum eða hverju því sem
viðkemur mat. Dagskrárgerð:
Gunnar Konráðsson. e
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 popppunktur (8:8) (Úrslita-
þátturinn) Dr. Gunni og Felix
Bergsson stjórna úrslitaþættin-
um. Stjórn upptöku: Helgi
Jóhannesson. 888
20.45 Frekjudósin mín 6,1 (My
Sassy Girl) Bandarísk bíómynd
frá 2008. Ljúfur drengur í Mið-
vesturríkjunum verður skotinn
í stelpu sem fer illa með hann.
Leikstjóri er Yann Samuell
og meðal leikenda eru Elisha
Cuthbert og Jesse Bradford.
22.20 Hver myrti Rauðhettu?
(1:2) (Who Killed Little Red
Riding Hood?) Frönsk mynd
í tveimur hlutum. Ung stúlka
finnst stórslösuð í skurði við
vegarkant í útjaðri smábæjar
og við hlið hennar liggur
vinur hennar látinn. Hann er
með úlfsgrímu og hún með
rauðhettugrímu. Lögreglan
fer á stúfana og reynir að fá
botn í þetta dularfulla mál.
Leikstjóri er Serge Meynard
og meðal leikenda eru Marie-
France Pisier, Quentin Baillot,
Samuel Labarthe og Thomas
Jouannet. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi barna. Seinni
hlutinn verður sýndur að viku
liðinni.
23.55 Hitabeltisþruma 7,1 (Tropic
Thunder) Leikarar sem vinna
að gerð dýrrar stríðsmyndar
neyðast til að verða eins og
hermennirnir sem þeir eiga
að vera að leika. Leikstjóri
er Ben Stiller og hann leikur
jafnframt aðalhlutverk ásamt
Jack Black, Robert Downey Jr.
og Steve Coogan. Bandarísk
bíómynd frá 2008. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi
barna. e
01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:50 malcolm in the middle (23:25)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (130:175)
10:15 Sjálfstætt fólk (15:30)
10:50 Sprettur (2:3)
11:20 Cougar town (10:22)
11:45 Jamie Oliver’s Food
Revolution (3:6)
12:35 nágrannar
13:00 Frasier (3:24)
13:25 Someone like You (Maður eins
og þú)
15:00 Sorry i’ve Got no Head
15:30 tricky tV (11:23)
15:55 Barnatími Stöðvar 2
17:05 Bold and the Beautiful
17:30 nágrannar
17:55 Friends (20:25)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 american Dad (11:19) Sjöunda
teiknimyndaserían um Stan og
fjölskyldu hans frá höfundum
Family Guy. Stan er útsendari
CIA og er því alltaf til taks í bar-
áttunni gegn ógnum heimsins.
19:45 Simpson-fjölskyldan 8,8
(1:22) Tuttugasta og þriðja
þáttaröðin í þessum langlífasta
gamanþætti bandarískrar
sjónvarpssögu. Simpson-
fjölskyldan er söm við sig og
hefur ef eitthvað er aldrei verið
uppátektarsamari.
20:10 So You think You Can Dance
6,8 (10:15) Stærsta danskeppni
í heimi þar sem efnilegir
dansarar fá tækifæri til að
slá í gegn. Í hverri viku fá þeir
krefjandi verkefni og það fækkar
í hópnum þar til ný dansstjarna
er krýnd.
21:35 Big Stan Gamanmynd um mann
sem neyðist til að afplána fang-
elsinsdóm, en fær vin sinn til að
þjálfa sig upp í bardagalistum
áður en hann heldur í fangelsið.
23:20 noise Mögnuð mynd með Tim
Robbins og William Hurt og
fjallar um mann sem hefur feng-
ið nóg af hávaðanum í New York
og ákveður að taka til róttækra
aðgerða.
00:50 all Hat Hressilegur gaman-
vestri frá Kanada. Með aðal-
hlutverk fara Keith Carradine og
Rachel Leigh Cook.
02:20 Jesse Stone: thin ice
03:45 the Day after tomorrow
05:45 Fréttir og Ísland í dag
07:00 pepsi mörkin
07:45 pepsi mörkin
08:30 pepsi mörkin
13:50 pepsi deild kvenna
15:40 pepsi deild karla
17:30 pepsi mörkin
18:15 evrópudeildin - umspil
20:00 meistaradeild evrópu
20:30 Spænski boltinn - upphitun
21:00 Feherty
21:25 uFC live events 125
SkjárEinnStöð 2 Sport
Stöð 2 Bíó
15:35 Sunnudagsmessan
16:50 WBa - liverpool
18:40 arsenal - Sunderland
20:30 enska úrvalsdeildin
21:00 Heimur úrvalsdeildarinnar
21:30 ensku mörkin - neðri deildir
22:00 enska úrvalsdeildin
22:30 West Ham - aston Villa
Stöð 2 Sport 2
07:00 Barnatími Stöðvar 2
09:00 Dóra könnuður
09:25 Áfram Diego, áfram!
09:50 Doddi litli og eyrnastór
10:05 uKi
10:10 lína langsokkur
10:35 mörgæsirnar frá madagaskar
11:00 Disney Channel
17:30 iCarly (7:25)
17:55 tricky tV (7:23)
07:05 all about Steve
08:40 You again
10:20 three amigos
12:00 toy Story 3
14:00 You again
16:00 three amigos
18:00 toy Story 3
20:00 all about Steve
22:00 Bangkok Dangerous
00:00 the Chamber
02:00 a number
04:00 Bangkok Dangerous
06:00 Shorts
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
18:15 Doctors (8:175)
19:00 the middle (14:24)
19:25 the Big Bang theory (17:24)
19:45 2 Broke Girls (16:24)
20:05 the middle (15:24)
20:30 How i met Your mother (20:24)
20:50 up all night (4:24)
21:15 mike & molly (2:23)
21:35 Veep (1:8)
22:05 Weeds (5:13)
22:30 the middle (14:24)
22:50 the middle (15:24)
23:15 the Big Bang theory (17:24)
23:40 2 Broke Girls (16:24)
00:00 How i met Your mother (20:24)
00:25 up all night (4:24)
00:50 mike & molly (2:23)
01:15 Veep (1:8)
01:45 Weeds (5:13)
02:15 tónlistarmyndbönd
17:00 Simpson-fjölskyldan (22:22)
17:20 Simpson-fjölskyldan (15:21)
17:45 Íslenski listinn
18:10 Sjáðu
18:35 Glee (7:22)
19:20 evrópski draumurinn (1:6)
19:55 the Secret Circle (1:22)
20:40 the Vampire Diaries (1:22)
21:20 pretty little liars (2:25)
22:05 Breakout Kings (1:13)
22:45 evrópski draumurinn (1:6)
23:20 the Secret Circle (1:22)
00:05 the Vampire Diaries (1:22)
00:45 pretty little liars (2:25)
01:30 Breakout Kings (1:13)
02:10 tónlistarmyndbönd
Popp Tíví
06:00 pepsi maX tónlist
08:00 Rachael Ray e
08:45 pepsi maX tónlist
16:25 pan am (11:14) e
17:15 One tree Hill 7,5 (6:13) e
Vinsæl bandarísk þáttaröð
um ungmennin í Tree Hill sem
nú eru vaxin úr grasi. Mikið
hefur gengið á undanfarin ár en
þetta er síðasta þáttaröðin um
vinahópinn síunga. Nathan er
ekki kominn í leitirnar og Haley
þarf að útskýra það fyrir Jamie.
Brooke fær aðstoð við að lokka
fleira fólk inn á kaffihúsið og
Chris kemst að því að Chase og
Tara hafa verið slá sér saman.
18:05 Rachael Ray
18:50 america’s Funniest
Home Videos (25:48) e
19:15 Will & Grace (2:24)
19:40 the Jonathan Ross Show 6,8
(18:21) e Kjaftfori séntil-
maðurinn Jonathan Ross er
ókrýndur konungur spjallþátt-
anna í Bretlandi. Jonathan
er langt í frá óumdeildur
en í hverri viku fær hann til
sín góða gesti. Það verða
stórstjörnur í þætti kvöldsins,
meðal annarra soul goðsögnin
Linoel Richie og vinsælasta
söngkona veraldar, þokkadísin
Rihanna.
20:30 minute to Win it Einstakur
skemmtiþáttur undir stjórn
þúsundþjalasmiðsins Guy
Fieri. Þátttakendur fá tækifæri
til að vinna milljón dollara
með því að leysa þrautir sem
í fyrstu virðast einfaldar.
Lögreglumaður og einstæð
móðir spreyta sig á þrautum
kvöldsins.
21:15 the Biggest loser (16:20)
Bandarísk raunveruleika-
þáttaröð um baráttu ólíkra
einstaklinga við mittismálið í
heimi skyndibita og ruslfæðis.
22:45 Jimmy Kimmel 6,4
23:30 CSi: new York (1:18) e
Bandarísk sakamálasería um
Mac Taylor og félaga hans
í tæknideild lögreglunnar
í New York. Tíu ár eru liðin
frá hryðjuverkunum 11.
september Í New York og
Mac og liðið hans rifjar upp
þennan óraunverulega dag
sem mun aldrei gleymast.
00:20 monroe (3:6) e
01:10 CSi (15:22) e
02:00 Jimmy Kimmel (e)
02:45 Jimmy Kimmel (e)
03:30 pepsi maX tónlist
06:00 eSpn america
08:15 the Barclays - pGa
tour 2012 (1:4)
12:15 Golfing World
13:05 the Barclays - pGa
tour 2012 (1:4)
17:05 Champions tour -
Highlights (15:25)
18:00 the Barclays - pGa
tour 2012 (2:4)
22:00 pGa tour - Highlights (30:45)
22:55 the Barclays - pGa
tour 2012 (2:4)
01:55 eSpn america
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin
21:00 motoring Áfram veginn í
vagninum.
21:30 eldað með Holta Holtalostæti
að hætti Kristjáns
ÍNN
Sigurður Mikael
Jónsson
mikael@dv.is
Sjónvarp
Veep
Sýnt á Stöð 2