Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2012, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2012, Blaðsíða 47
Afþreying 47Helgarblað 28.–30. september 2012 H ún hefði kannski átt að hugsa það áður en hún hóf þessa iðju,“ sagði Heimir Karls­ son þáttarstjórnindi morgunþáttar Bylgjunnar með fyrirlitningatón um móð­ ur ákærðu fyrir þjófnað. Kon­ an sem hefur játað á sig brot­ ið sagðist óttast að þurfa að vera frá börnum sínum vegna málsins. Ég hef pervertískan áhuga á Bylgjunni – upplýsinga­ ráðuneyti smáborgaralega íhaldsins. Stöðin er yfirgengi­ lega fordómafull, þröngsýn og undirgefin gagnvart ríkjandi hugmyndum. Í heimi Bylgj­ unnar kallast sleggjudómar að ræða málin. Upphrópan­ ir eru klappaðar upp. Á Bylgj­ unni er þröngsýni og óupp­ lýstar skoðanir jafnréttháar og staðreyndir og rök. Er það ekki lýðræðið? Að heimsku­ legar sleggjur, rugl og þvæla sé metið til jafns við rök, þekk­ ingu og skilning? Krónísk sjálfspynting­ arhvöt veldur því að ég hlusta alltaf á fyrstu 15 mínúturnar af Í bítið. Í upphafi þáttarins er farið yfir dagblöð dagsins. Þau hafa þáttarstjórnendur iðulega ekki lesið – aðeins skimað yfir fyrir­ sagnir. Það þarf ekki meira til lofsöngs fá­ viskunnar. Laugardagur 29. september Stöð 2RÚV SkjárEinnStöð 2 Sport 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Lítil prinsessa (23:35) 08.12 Háværa ljónið Urri (15:52) 08.23 Kioka (28:78) 08.30 Snillingarnir (66:67) 08.53 Spurt og sprellað (43:52) 09.03 Babar (3:26) 09.25 Grettir (49:52) 09.36 Nína Pataló (28:39) 09.43 Hið mikla Bé (16:20) 10.06 Unnar og vinur (1:26) 10.28 Hanna Montana (Hannah Montana III) 10.50 Söngvaskáld (Ragnheiður Gröndal) 888 e 11.30 Útsvar (Kópavogur - Snæfells- bær) e 12.30 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (2:8) (Kári Steinn Karlsson) 888 e 13.00 Ken Follett (Ken Follett - Manden bag Jordens søjler) e. 13.20 Mark II: Draumurinn rætist (Goal II: The Living Dream) e 15.15 Ferðin til Suðurskautslands- ins (Rejsen til Antarktis) e 15.30 Íslandsmótið í handbolta (ÍR - Haukar, karlar) 17.30 Ástin grípur unglinginn (51:61) (The Secret Life of the American Teenager) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Ævintýri Merlíns 7,8 (8:13) (The Adventures of Merlin III) Breskur myndaflokkur um æskuævintýri galdrakarlsins fræga. Meðal leikenda eru John Hurt, Colin Morgan og Bradley James. 20.30 Haustfagnaður Hljómskál- ans Í þættinum eru leikin lög sem voru samin sérstaklega fyrir Hljómskálaþættina í fyrra vetur. 888 e 21.30 Griffin og Phoenix (Griffin & Phoenix) Þetta er rómantísk gamanmynd um par sem lendir í miklum erfiðleikum. Leikstjóri er Ed Stone og meðal leikenda eru Amanda Peet og Dermot Mulroney. Bandarísk bíómynd frá 2006. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.20 Stríðsfrásagnir (Redacted) Mynd um bandaríska hermenn í Írak og umfjöllun fjölmiðla um stríðið. Leikstjóri er Brian De Palma og meðal leikenda eru Patrick Carroll, Rob Devaney og Izzy Diaz. Bandarísk bíómynd frá 2007. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.50 New York-sögur (New York Stories) e 02.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Elías 08:00 Algjör Sveppi 10:05 Waybuloo 10:25 Latibær 10:40 Fjörugi teiknimyndatíminn 11:05 Lukku láki 11:30 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 The X-Factor (5:26) 15:10 Drop Dead Diva (4:13) 15:55 The Big Bang Theory (22:24) 16:20 Anger Management (1:10) 16:45 ET Weekend 17:30 Íslenski listinn 17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:56 Heimsókn 19:13 Lottó 19:20 Veður 19:30 Beint frá býli (4:7) Tónleikaröð í umsjá Bubba Morthens þar sem valinkunnir tónlistarmenn koma í heimsókn og taka lagið. Björgvin Halldórsson, Jón Jónsson, Lay Low og Jónas Sigurðsson eru meðal þeirra sem stíga á stokk, hvert í sínum þættinum. Hver þáttur er svo tekinn upp á heldur óhefð- bundnum tónleikastöðum, en ólíkir sveitabæjir víðsvegar um landið eru heimsóttir í hverjum þætti og þar er tónleikum slegið upp. 20:15 Spaugstofan (2:22) Spéfugl- arnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Siggi Sigurjónsson og Örn Árnason fara nú yfir atburði liðinnar viku og sýna okkur þá í spaugilegu ljósi. 20:40 Wall Street: Money Never Sleep 6,3 Gordon Gekko snýr aftur á verðbréfamarkaðinn. Michael Douglas og Shia LaBeouf í aðalhlutverkum í þessarri stórgóðu framhalds- mynd sem beðið var eftir 22:50 Dark Matter Mynd byggð á sögu kínverska námsmannsins Liu Xing sem tekur til sinna ráða þegar skólayfirvöld þar í landi standa í vegi fyrir því að hann hljóti Nóbels-verðlaunin. 00:20 You Kill Me Hressileg gaman- mynd með hasarívafi með þeim Ben Kingsley, Téa Leoni og Luke Wilson í aðalhlutverkum. 01:50 Fame (Á framabraut) Frábær endurgerð á samnefndri mynd sem sló öll vinsældarmet á níunda áratugnum. Myndin segir frá nokkrum krökkum í virtum leiklistarskóla í New York og metnaði þeirra í að sækjast eftir feril sem leikarar, dansarar eða tónlistarmenn. 03:50 At Risk Spennandi sakamála- mynd eftir samnefndri metsölu- bók Patriciu Cornwell og fjallar um ungan og efnilegan lög- reglumann frá Massachusetts sem er sendur til Tennessee til þess að rannsaka morðmál sem er yfir tuttugu ára gamalt. 05:20 Spaugstofan (2:22) 05:45 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:05 Rachael Ray e 11:50 Rachael Ray e 12:35 GCB (4:10) e 13:25 Rookie Blue (11:13) e 14:15 Rules of Engagement (11:15) e 14:40 Last Chance to Live (5:6) e 15:30 Big Fat Gypsy Wedding (3:5) e 16:20 The Voice (3:15) e 18:35 Minute To Win It e 19:20 America’s Funniest Home Videos (16:48) e 19:45 The Bachelorette (6:12) 21:15 A Gifted Man 6,7 (5:16) Athyglisverður þáttur um líf skurðlæknis sem umbreytist þegar konan hans fyrverandi deyr langt fyrir aldur fram og andi hennar leitar á hann. Michael er við það að verða ráðþrota við að lækna flogaköst táningsstúlku. 22:00 Ringer 6,9 (5:22) Bandarísk þáttaröð um unga konu sem flýr örlögin og þykist vera tvíbura- systir sín til þess að sleppa úr klóm hættulegra glæpamanna. Stundum er betra að hafa óvininn nálægt sér en þegar nærvera hans er farinn að ógna, þá er betra að losa sig við hann. 22:45 District 13 Hörkuspennandi kvikmynd um um lögreglumann sem reynir að ávinna sér traust stórhættulegra glæpamanna til þess að stöðva fyrirætlanir þeirra. 00:10 The Good Guy (e) Rómantísk mynd frá 2009 með Alexis Bledel (Gilmore Girls), Scott Porter (Friday Night Lights) og Bryan Greenberg í aðalhlutverk- um. Beth er ung og framagjörn stúlka á Manhattan sem vill fá allt: gott starf, góða vini og góð- an kærasta til að njóta lífsins með. Auðvitað er oftast erfiðast að finna rétta kærastann. Hún fellur fyrir Tommy, flottum strák sem vinnur á Wall Street og gerir það gott. En þegar allt virðist vera fullkomið flækist málið. Hún kynnist Daniel, myndarlegum og hlédrægum samstarfsmanni Tommys. Hún kemst að því að vegir ástarinnar í stórborginni eru ekki ósvipaðir því sem gerist á Wall Street þar sem áhættan er mikið og engum er treystandi. Leikstjóri er Julio Depietro. 01:40 Ringer (5:22) e 02:30 Jimmy Kimmel e 03:15 Pepsi MAX tónlist 09:10 Enski deildarbikarinn 10:55 Þýski handboltinn 12:20 Sumarmótin 2012 13:05 Gunnarshólmi 13:45 Pepsi deild karla 16:15 Pepsi mörkin 17:55 UFC - Gunnar Nelson 18:35 Gunnarshólmi 19:15 UFC Unleashed 20:00 UFC - Gunnar Nelson 23:00 Pepsi mörkin 00:55 Pepsi deild karla 02:45 Pepsi mörkin 06:00 ESPN America 07:10 Ryder Cup 2012 (1:3) 12:10 Ryder Cup 2012 (2:3) 23:00 Upphitun fyrir Ryderbikarinn 2012 (6:6) 23:30 Ryder Cup 2012 (2:3) 02:30 ESPN America SkjárGolf 17:00 Motoring 17:30 Eldað með Holta 18:00 Hrafnaþing 19:00 Motoring 19:30 Eldað með Holta 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Svartar tungur 22:00 Björn Bjarnason 22:30 Tölvur tækni og vísindi 23:00 Fiskikóngurinn. 23:30 Veiðivaktin 00:00 Hrafnaþing ÍNN 08:00 Secretariat 10:00 Pink Panther II 14:00 Secretariat 16:00 Pink Panther II 20:00 The Goods: Live Hard, Sell Hard 22:00 Ripley Under Ground 00:00 I’m Not There 02:10 Miss March 04:00 Ripley Under Ground 06:00 Little Trip to Heaven, A Stöð 2 Bíó 08:15 Man. City - Arsenal 10:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 11:00 Enska úrvalsdeildin - upphitun 11:30 Arsenal - Chelsea 13:45 Liverpool - Man. Utd. 15:40 Heimur úrvalsdeildarinnar 16:20 Man. Utd. - Tottenham 18:30 Norwich - Liverpool 20:20 Sunderland - Wigan 22:10 Fulham - Man. City 00:00 Reading - Newcastle 01:50 Everton - Southampton 03:40 Stoke - Swansea 06:45 Sunderland - Wigan Stöð 2 Sport 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Sorry I’ve Got No Head 08:30 Sorry I’ve Got No Head 08:55 iCarly (3:45) 09:15 iCarly (4:45) 09:40 Ofurmennið 10:00 Ofurmennið 10:20 Dóra könnuður 10:40 Dóra könnuður 11:05 Áfram Diego, áfram! 11:30 Áfram Diego, áfram! 11:55 Doddi litli og Eyrnastór 12:05 Doddi litli og Eyrnastór 12:15 Mörgæsirnar frá Madagaskar 12:35 Mörgæsirnar frá Madagaskar 13:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími Stöð 2 Krakkar 18:00 Drop Dead Diva (4:13) 18:40 Fairly Legal (4:13) 19:25 The Closer (21:21) 20:10 Rizzoli & Isles (15:15) 20:50 Bones (12:13) 21:35 True Blood (9:12) 22:25 The Pillars of the Earth (7:8) 23:20 Drop Dead Diva (4:13) 00:05 Fairly Legal (4:13) 00:45 The Closer (21:21) 01:30 Rizzoli & Isles (15:15) 02:10 Bones (12:13) 02:55 True Blood (9:12) 03:50 Tónlistarmyndbönd Stöð 2 Gull 17:05 The Simpsons 17:25 The Simpsons 17:50 Íslenski listinn 18:15 Sjáðu 18:40 New Girl 19:00 Friends 19:25 Friends 19:50 So You Think You Can Dance 21:10 Fly Girls 21:30 Gossip Girl 22:10 Friends 22:35 New Girl 23:00 So You Think You Can Dance 00:25 Fly Girls 00:45 Gossip Girl 01:25 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví TRYGGÐU Þ ÉR MIÐA Á SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5% 27. september - 7. október 2012 GLeRAUGU SeLd SÉR 5% BORGARBÍÓ nÁnAR Á MIÐI.IS SAvAGeS KL. 5.15 - 8 - 10.45 16 djúpIÐ KL. 3.40 - 5 - 5.50 - 8 - 10.10 10 djúpIÐ LúXUS KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 10 dRedd 3d ÓTeXTUÐ KL. 8 - 10.10 16 ReSIdenT evIL KL. 10.20 16 ÁvAXTAKARfAn KL. 3.30 L THe eXpendABLeS 2 KL. 8 16 THe WATcH KL. 5.40 12 ÍSöLd 4 2d ÍSL.TAL KL. 3.40 L SAvAGeS KL. 8 - 10.15 16 djúpIÐ KL. 6 - 8 - 10 10 dRedd 3d KL. 6 16 - Þ.Þ., fRÉTTATÍMInn - j.I., eYjAfRÉTTIR -H.G., RÁS 2 - K.G., dv - H.S.S., MORGUnBLAÐIÐ - H.v.A., fRÉTTABLAÐIÐ djúpIÐ KL. 5.50 - 8 - 10.10 10 ÁLFABAKKA 7 L L L L L 12 12 EGILSHÖLL 12 12 L L L L V I P V I P 16 16 16 16 16 KRINGLUNNI 16 16 12 AKUREYRI 16 16 16 JOSEPH GORDON-LEVITT BRUCE WILLIS EMILY BLUNT  -BOXOFFICE MAGAZINE  -TOTALFILM -JOBLO.COM  -EMPIRE L 12 16 SELFOSSI FINDING NEMO ÍSL. TALI KL. 8 2D FROST KL. 10:10 2D BABYMAKERS KL. 8 - 10:10 2D LOOPER KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D SAVAGES KL. 8 - 10:40 2D LAWLESS KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D DARK KNIGHT RISES SÍÐ SÝN KL. 5:30 2D THE CAMPAIGN KL. 8:30 - 10:30 2D FINDING NEMO KL. 5:40 3D LOOPER KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D LOOPER LUXUS VIP KL. 8 - 10:30 2D FINDING NEMO ÍSL. TALI KL. 3:20 - 6 2D FINDING NEMO ÍSL. TALI KL. 3:40 - 5:50 3D LAWLESS KL. 8 - 10:30 2D LAWLESS LUXUS VIP KL. 5:30 2D THE CAMPAIGN KL. 4:10 - 8:20 - 10:10 2D FROST KL. 10:30 2D THE BOURNE LEGACY KL. 8 - 10:40 2D STEP UP REVOLUTION KL. 5:50 2D BRAVE ÍSL. TALI KL. 3:40 - 5:50 2D BRAVE ENSKU. TALI KL. 8 2D MADAGASCAR 3 ÍSL. TALI KL. 3:40 2D LOOPER KL. 8 - 10:30 2D FINDING NEMO ÍSL. TALI KL. 5:50 3D L L KEFLAVÍK 12 16 16 16 LOOPER KL. 8 2D SAVAGES KL. 10:30 2D DJÚPIÐ ÍSL. TALI KL. 6 2D FROST ÍSL. TALI KL. 10 2D BRAVE ÍSL. TALI KL. 5:50 2D BRAVE ENSKU TALI KL. 8 2D LOOPER KL. 8 2D LEITIN AF NEMO ÍSL. TALI KL. 6 3D LAWLESS KL. 10:10 2D BRAVE ÍSL. TALI KL. 6 2D BABYMAKERS KL. 8 2D FROST KL. 10:10 2D -S.G, FRÉTTABLAÐIÐ 16LAWLESS TOM HARDY HEFUR ALDREI VERIÐ BETRI L 16 „TRULY WORTHY OF BEING COMPARED TO SOMETHING LIKE THE TERMINATOR“ 16 SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI  12 SJÁÐU NÝJUSTU TOY STORY STUTTMYNDINA Á UNDAN BESTA SPENNUMYNDIN Í ÁR SAVAGES 8, 10.40 DJÚPIÐ 4, 6, 8, 10 THE BOURNE LEGACY 10.15 INTOUCHABLES 5.50, 8 PARANORMAN 3D 4, 6 ÁVAXTAKARFAN 4 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. ÍSL TEXTI H.S.S. - MBL H.V.A. - FBLH.V.A. - FBL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS  MIÐASALA: 412 7711 KOMDU Í KLÚBBINN! Farðu núna á www.bioparadis.is/klubburinn! Atli Þór Fanndal Útvarp Í bítið Bylgjan virka morgna milli 6.50 - 9.00 Þjófótt og réttlaus
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.