Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2012, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2012, Blaðsíða 47
Afþreying 47Helgarblað 16.–18. nóvember 2012 Last Resort á Skjá Einum n Íslendingur fer með hlutverk í þáttunum Þ ættirnir Last Resort verða teknir til sýn- inga á Skjá Einum 21. nóvember en þeir hafa slegið í gegn vestanhafs. Þeir fá meðal annars einkunnina 8,0 á vef- síðunni imdb.com, sem þyk- ir mjög gott. Gagnrýnendur hafa lofsamað þættina og líkt þeim við þætti á borð við Lost og kvikmyndir á borð við Hunt for Red October og spennu- sögur Tom Clancy. Þættirnir fjalla um áhöfn á kjarnorku- bát bandaríska hersins sem fær skipun sem óhugasandi er að framkvæma. Hinn ungi og upprennandi leikari Darri Ingólfsson leikur hlutverk í þáttunum en hann vakti fyrst athygli hér á landi fyrir tveimur árum þegar hann fór með aðalhlutverkið í kvik- myndinni Boðbera. Í Last Resort fer Darri með hlutverk Roberts Mitchell, aðstoðarmanns öldunga- deildarþingmanns nokkurs, og á hann vingott við Kylie Sinclair sem leikin er af Autumn Reeser sem ein- hverjir muna eflaust eftir úr þáttunum O.C. þar sem hún lék óþolandi stúlku, Taylor Townsend, sem féll þó að lok- um inn í hópinn. Þættirnir verða sýndir á miðvikudögum í vetur klukkan 21.10. Laugardagur 17. nóvember Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Lítil prinsessa (30:35) 08.12 Háværa ljónið Urri (22:52) 08.23 Kioka (8:26) 08.30 Úmísúmí (5:20) 08.53 Spurt og sprellað (49:52) 08.58 Babar (9:26) 09.20 Grettir (4:52) 09.31 Nína Pataló (34:39) 09.38 Skrekkur íkorni (5:26) 10.01 Unnar og vinur (7:26) 10.23 Geimverurnar (48:52) 10.30 Hanna Montana (Hannah Mont- ana III) Leiknir þættir um unglingstúlkuna Miley sem lifir tvöföldu lífi sem poppstjarna og skóla- stúlka sem reynir að láta ekki frægðina hafa áhrif á líf sitt. 10.55 Dans dans dans - Keppendur kynntir 11.05 Á tali við Hemma Gunn (Edda Björgvinsdóttir) Hemmi Gunn og Þórhallur Gunnarsson rifja upp gamla tíma og kynna á ný gesti sem slógu í gegn í þáttum Hemma á sínum tíma. Gestur þáttarins er Edda Björgvins- dóttir. Dagskrárgerð: Egill Eðvarsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 11.55 Útsvar (Fjarðabyggð - Skaga- fjörður) Spurningakeppni sveitarfélaga. Að þessu sinni mætast lið Fjarðabyggðar og Skagafjarðar. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Brynja Þorgeirsdóttir. e. 12.55 Kiljan 14.45 Íslandsmótið í handbolta (Valur - ÍBV, konur og Valur - HK, karlar) Bein útsending frá seinni halfleik leiks kvennaliða Vals og ÍBV og allur leikur karlaliða Vals og HK í N1-deildinni í handbolta. 16.45 Þrekmótaröðin 17.30 Ástin grípur unglinginn (58:61) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Ævintýri Merlíns 7,8 (2:13) (The Adventures of Merlin IV) Breskur myndaflokkur um æskuævintýri galdrakarlsins fræga. Meðal leikenda eru John Hurt, Colin Morgan og Bradley James. 20.30 Dans dans dans 21.40 Hraðfréttir 21.50 Baráttan um brúðgumann (The Romantics) Vandræði skapast í brúðkaupi vegna þess að brúðurin og ein brúðarmeyj- anna hafa lengi keppt um ástir brúðgumans. Leikstjóri er Galt Niederhoffer og meðal leikenda eru Katie Holmes, Anna Paquin, Josh Duhamel, Candice Bergen og Elijah Wood. Bandarísk bíómynd frá 2010. 23.30 Bandarískur bófaforingi 7,8 (American Gangster) Myndin er byggð á sannri sögu og segir frá rannsóknarlögreglumanni sem reynir að hafa hendur í hári heróínbaróns á Manhattan. Leikstjóri er Ridley Scott og í helstu hlutverkum eru Denzel Washington, Russell Crowe, Chiwetel Ejiofor og Josh Brolin. Bandarísk bíómynd frá 2007. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Algjör Sveppi 09:25 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn 09:40 Fjörugi teiknimyndatíminn 10:00 Lukku láki 10:25 Scooby-Doo! Leynifélagið 10:50 Big Time Rush 11:15 Glee (3:22) 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 The X-Factor (16:27) 15:15 Sjálfstætt fólk 15:50 Neyðarlínan 16:20 ET Weekend 17:05 Íslenski listinn 17:30 Game Tíví Frábær og fræðandi þáttur sem fjallar um allt það nýjasta úr tækni- og tölvuleikjaheiminum. Þáttastjórnendur eru Ólafur Þór Jóelsson og Sverrir Bergmann. 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:56 Heimsókn Sindri Sindrason heimsækir sannkallaða fagur- kera sem opna heimili sín fyrir áhorfendum. 19:13 Lottó 19:20 Veður 20:15 Spaugstofan (9:22) Spéfugl- arnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Siggi Sigurjónsson og Örn Árnason fara nú yfir atburði liðinnar viku og sýna okkur þá í spaugilegu ljósi. 20:45 Main Street Áhrifamikil og stórgóð mynd um líf bæjarbúa smábæjar í Suðurríkjum Bandaríkjanna sem fer nánast á hliðina þegar þangað flytur kaupsýslumaður með stór plön um að breyta staðnum til hins betra. Colin Firth og Orlando Bloom eru meðal aðalleikara. 22:15 Unstoppable 6,8 Spennumynd með Denzel Washington í aðalhlutverki. Stjórnlaus lest nálgast borg með ógnarhraða og tveir sérfræðingar leita allra leiða til að koma í veg fyrir stórslys. 23:55 Seven Magnaður sálartryllir sem fjallar um tvo lögreglumenn sem glíma við snarbrjálaðan raðmorðingja sem hefur einsett sér að koma fyrir kattarnef þeim sem hafa drýgt einhverja af höfuðsyndunum sjö. Með aðal- hlutverk fara Brad Pitt, Morgan Freeman og Kevin Spacey. 02:00 The Jackal 6,1 Alræmdur leigumorðingi, Sjakalinn, tekur að sér að ráða yfirmann bandarísku alríkislögreglunnar af dögum. Yfirvöld bregða á það ráð að leysa írskan hryðjuverka- mann úr haldi til að stöðva hann. Æsispennandi mynd með úrvalsleikurum. 04:05 The Contract Spennutryllir með Óskarsverðlaunaleikaran- um Morgan Freeman og John Cusack frá Óskarsverðlauna- leikstjóranum Bruce Beresford. Myndin fjallar um feðga sem fara í útivistarferð og verða vitni að árekstri þar sem verið er að flytja hættulegan fanga. Án þess að gefast tími til að hugsa málið til enda tekur faðirinn málið í sínar hendur þegar ljóst er að fangaverðirnir eru fallnir frá og ákveður að leiða fangann í hendur lögreglunnar. 05:40 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:55 Rachael Ray (e) 10:25 Dr. Phil (e) 12:25 Kitchen Nightmares (5:17) (e) 13:15 Katie The Science of Seeing (e) 14:05 Parks & Recreation (3:22) (e) 14:30 Happy Endings (3:22) (e) 14:55 My Mom Is Obsessed (5:6) (e) 15:45 The Good Wife (1:22) (e) Góða eiginkonan Alicia Florrick snýr aftur í fjórðu þáttaröðinni af The Good Wife. Þættirnir sem hlotið hafa fjölda verðlauan njóta alltaf mikilla vinsælda meðal áhorfenda SkjásEins 16:35 The Voice 6,7 (10:15) (e) Banda- rískur raunveruleikaþáttur þar sem leitað er hæfileikaríku tónlistarfólki. Dómarar þáttar- ins eru þau: Christina Aguilera, Adam Levine, Cee Lo Green og Blake Shelton. 19:00 Minute To Win It (e) Einstakur skemmtiþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Par frá Kaliforníu spreytir sig á þrautum kvöldsins. 19:45 The Bachelor - NÝTT (1:12) Rómantísk þáttaröð um pipar- svein sem er í leit að hinni einu sönnu ást. Víngerðarmaðurinn og góðborgarinn Ben Flajnik sem lenti í öðru sæti í síðustu þáttaröð af Bachelorette er pip- arsveinninn eftirsótti í þessari nýju þáttaröð. 21:15 A Gifted Man (12:16) Athyglis- verður þáttur um líf skurðlæknis sem umbreytist þegar konan hans fyrverandi deyr langt fyrir aldur fram og andi hennar leitar á hann. Michael bjargar manni frá drukknun og kemst síðar að því að hann er ekki við eina fjölina felldur. 22:00 Ringer (12:22) Bandarísk þáttaröð um unga konu sem flýr örlögin og þykist vera tvíbura- systir sín til þess að sleppa úr klóm hættulegra glæpamanna. Samband Bridget og Andrew er á góðri leið en utanaðkomandi aðstæður verða til þess að athygli Bridget beinist annað. 22:45 Boyz n’ the Hood 00:40 Rocky III 6,4 (e) Bandarísk kvikmynd frá árinu 1982. Rocky þarf nú að berjast við ungan mann sem hefur getið sér gott orð í hringnum. Ítalski folinn hefur notið mikillar velgengni en er sakaður af hinum unga hnefaleikakappa um að berjast eingöngu við auðvelda andstæðinga. Aðalhlutverk eru í höndum Sylvester Stallone og Mr. T. 02:20 Secret Diary of a Call Girl (5:8) (e) Skemmtileg og ögrandi þáttaröð um unga konu sem lifir tvöföldu lífi. 02:45 Excused (e) Nýstárlegir stefnumótaþáttur um ólíka einstaklinga sem allir eru í leit að ást. 03:10 Ringer (12:22) (e) Bandarísk þáttaröð um unga konu sem flýr örlögin og þykist vera tvíbura- systir sín til þess að sleppa úr klóm hættulegra glæpamanna. Samband Bridget og Andrew er á góðri leið en utanaðkomandi aðstæður verða til þess að athygli Bridget beinist annað. 04:00 Pepsi MAX tónlist 11:35 Þýski handboltinn 13:00 Spænsku mörkin 13:30 Meistaradeildin í handbolta 14:55 Formúla 1 - Æfingar 16:00 Kraftasport 20012 16:30 Evrópudeildarmörkin 17:20 The Science of Golf 17:50 Formúla 1 2012 - Tímataka 19:30 Feherty 20:20 Spænski boltinn - upphitun 20:50 Spænski boltinn (Real Madrid 06:00 ESPN America 07:00 Opna breska meistaramótið 2012 (3:4) 12:45 Inside the PGA Tour (44:45) 13:10 Ryder Cup 2012 (2:3) 00:00 ESPN America SkjárGolf 17:00 Randver 17:30 Eldað með Holta 18:00 Hrafnaþing 19:00 Randver 19:30 Eldað með Holta 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Svartar tungur 22:00 Björn Bjarnason 22:30 Tölvur tækni og vísindi 23:00 Fiskikóngurinn. 23:30 Vínsmakkarinn 00:00 Hrafnaþing ÍNN 10:30 Just Wright 12:10 Kapteinn Skögultönn 13:25 Field of Dreams 15:10 Just Wright 16:50 Kapteinn Skögultönn 18:10 Field of Dreams 19:55 Rat Pack 22:00 College 23:40 Captivity 01:05 Rat Pack 03:10 College Stöð 2 Bíó 09:25 Man.City - Tottenham 11:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 12:00 Enska úrvalsdeildin - upp- hitun 12:30 Arsenal - Tottenham 14:45 Liverpool - Wigan 17:15 Norwich - Man. Utd. 19:30 Man. City - Aston Villa 21:10 WBA - Chelsea 22:50 Newcastle - Swansea 00:30 Reading - Everton Stöð 2 Sport 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Samsent barnaefni frá Stöð 2. 08:00 Xiaolin Showdown 08:25 Xiaolin Showdown 08:50 iCarly (38:45) 09:15 iCarly (39:45) 09:35 Villingarnir 09:55 Histeria! 10:20 Dóra könnuður 10:45 Dóra könnuður 11:10 Áfram Diego, áfram! 11:35 Áfram Diego, áfram! 12:00 Doddi litli og Eyrnastór 12:10 Mörgæsirnar frá Madagaskar 12:35 Mörgæsirnar frá Madagaskar 13:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 18:20 Doctors (67:175) 19:00 Ellen (40:170) 19:45 Tekinn 20:10 Næturvaktin 20:40 Réttur (6:6) 21:25 NCIS (6:24) 22:10 Tekinn 22:40 Næturvaktin 23:10 Réttur (6:6) 23:55 NCIS (6:24) 00:40 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull J. A. Ó. - MBL SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%gLeRAugu SeLd SéR 5% BORgARBÍÓ nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS SnABBA cASH 2 KL. 6 - 8 16 cLOud AtLAS KL. 10 16 pitcH peRfect KL. 8 12 SKyfALL KL. 5.20 - 10.10 12 t.V. - KViKMyndiR.iS SnABBA cASH 2 KL. 8 - 10.15 16 cLOud AtLAS KL. 5.30 - 9 16 SKyfALL KL. 6 - 9 12 tAKen 2 KL. 10.30 16 dJúpið KL. 5.50 - 8 10 tHe deep enSKuR texti KL. 5.50 10 SnABBA cASH 2 KL. 5.45 - 8 - 10.15 16 cLOud AtLAS KL. 5.30 - 9 16 pitcH peRfect KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 HOteL tRAnSyLVAniA ÍSL. texti KL. 3.30 7 SKyfALL KL. 5 - 8 - 11 12 SKyfALL LúxuS KL. 5 - 8 - 11 12 teddi LAndKönnuðuR KL. 3.30 L fugLABORgin 3d ÍSL.tAL KL. 3.30 7  -B.O. MAGAZINE  - NEW YORK DAILY NEWS  -FBL  -FRÉTTATÍMINN 14 1412 LOKAMYNDIN Í EINNI STÆRSTU KVIKMYNDASERÍU ALLRA TÍMA Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 2D MEÐ ENSKU TALI/ÍSL TEXTA  -VARIETY  -HOLLYWOOD REPORTER BOXOFFICE MAGAZINE 12 16 L L L AKUREYRI TWILIGHT: BREAKING DAWN - PART 2 KL. 8 - 10:20 WRECK-IT RALPH ÍSL TAL 3D KL. 6 BRAVE HIN HUGRAKKA ÍSL TAL KL. 6 HOPE SPRINGS KL. 8 END OF WATCH KL. 10:20 EGILSHÖLL L L 16 14 12TWILIGHT: BREAKING DAWN - PART 2 KL. 5:30 - 8 - 9 - 10:30 ARGO KL. 8 - 10:30 CLOUD ATLAS KL. 5:50 - 8 WRECK-IT RALPH ÍSL TAL 3D KL. 5:30 WRECK-IT RALPH ENSKT TAL KL. 5:50 16 12 KEFLAVÍK L L L TWILIGHT: BREAKING DAWN 2 KL. 8 - 10:30 WRECK IT RALPH ÍSL TAL 3D KL. 5:50 HOPE SPRINGS KL. 8 END OF WATCH KL. 10:10 BRAVE ÍSL TAL KL. 6 ÁLFABAKKA L L L V I P 16 16 14 12 L L TWILIGHT: BREAKING DAWN - PART 2 KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 TWILIGHT: BREAKING DAWN - PART 2 VIP KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 WRECK IT RALPH M/ ÍSL. TALI Í 3D KL. 3:40 - 5:50 WRECK IT RALPH M/ ÍSL. TALI KL. 3:40 - 5:50 WRECK IT RALPH ENSKU. TALI KL. 5:50 - 8 - 10:10 ARGO KL. 5:40 - 8 - 10:30 HOPE SPRINGS KL. 3:40 - 8 HOUSE AT END OF STREET KL. 8:10 - 10:30 BRAVE M/ ÍSL. TALI KL. 3:40 END OF WATCH KL. 10:10 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI 12 12 L L TWILIGHT: BREAKING DAWN - PART 2 KL. 5:30 - 8 - 10:30 NÚMERUÐ SÆTI SKYFALL KL. 5 - 6 - 8 - 9 - 11 WRECK IT RALPHÍSL. TALI KL. 3:20 WRECK IT RALPH ÍSL TAL 3D KL. 3:50 TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á 12 MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ THE TWILIGHT SAGA PART 2 5.30, 8, 10.25 SKYFALL 7, 10 WRECK-IT RALPH 3D 4 PITCH PERFECT 5.50, 8, 10.15 TEDDI 2D 4 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar FRÁBÆR GAMANMYND VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI! 3 VIKUR Á TOPPNUM LOKAMYNDIN Í EINNI STÆRSTU KVIKMYNDASERÍU ALLRA TÍMA! ÍSL TAL!ÍSL TAL! www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS  MIÐASALA: 412 7711 Farðu núna á www.bioparadis.is/klubburinn! 11 NÝJAR VERÐLAUNAMYNDIR LUX VERÐLAUN EVRÓPUÞINGSINS ÁTAK GEGN KYNBUNDNU OFBELDI ÞAGNARÞRÍLEIKUR THEO ANGELOPOULOS MIÐAVERÐ: 500 KR. BIG TROUBLE IN LITTLE CHINA DRAUMURINN UM VEGINN 5. hluti Að heiman heim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.