Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2012, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2012, Blaðsíða 53
Fólk 53Helgarblað 16.–18. nóvember 2012 K ári Þorleifsson, umsjónar- maður íþróttamannvirkja hjá ÍBV, verður fimmtugur á laugardag. Það sem verð- ur fyrst og fremst á döfinni hjá Kára verður afmælisfögnuður um kvöldið. „Við ætlum að gleðjast með vinum og fjölskyldu á laugar- dagskvöldið,“ segir hann. Á meðal áhugamála Kára er samvera með fjölskyldunni. É g ætla bara að vera í vinnunni, ég ætla ekkert að halda upp á það sérstaklega, segir Páll Sigurður Björns- son, sem starfar sem framleiðslu- starfsmaður í skautsmiðju hjá Alcoa Fjarðaráli, og á stórafmæli í dag, föstudag. „Ég er búinn að halda upp á afmælið. Hélt upp á það í sumar með konunni sem varð fertug í sumar,“ segir Páll enn fremur. „Ég tek reyndar á móti góðu fólki í kaffi á laugardaginn.“ Gleðskapur á laugardagskvöldið Ætlar að vinna á afmælisdaginn Kári Þorleifsson – fimmtugur á laugardaginn Páll Sigurður Björnsson – fertugur á föstudaginn É g ætla að fara út að borða,“ segir Ragnheiður Ólafsdóttir, vaktstjóri í Salalaug, sem á fer- tugsafmæli á laugardaginn. Ragnheiður slasaðist fyrir nokkrum vikum og getur því ekki haldið sér- staklega upp á stórafmælið um sinn. Eitt áhugamála Ragnheiðar er gler- og silfursmíði. „Ég vinn voða mikið úr gleri og silfri – skartgripi, skálar, diska og kertastjaka, og ann- að slíkt,“ segir hún. „Ég tek reyndar á móti góðu fólki í kaffi á laugar- daginn.“ Ragnheiður Ólafsdóttir – fertug á laugardaginn Slasaðist en fer út að borða Ætlar í sleik við íslenska tungu n Bragi Valdimar tekur dag íslenskrar tungu alvarlega B ragi Valdimar Skúlason er með þáttinn Tungubrjót í Ríkisútvarpinu þar sem hann fræðir aðra um íslenska tungu. Lýsing á þáttunum gefur til kynna að ástríða Braga Valdi- mars fyrir íslensku sé nokkuð mikil. Föstudagurinn 16. nóvember er dagur íslenskrar tungu og honum segist Bragi Valdimar ætla að fagna hátíðlega. „Ég ætla að vera í sleik við íslenska tungu allan daginn,“ segir hann. „Og svo ætla ég að æfa mig í núþálegum beygingum, bæt- ir hann við og segir það taka meira á en erfið æfing í ræktinni. Dagur íslenskrar tungu Tekur æfingu í núþálegum beygingum og fer í sleik við íslenska tungu. V erk eftir tvo ljósmyndara og málverk eftir Daða Guðbjörns- son prýða umbúðir Nóa- konfektsins í ár. Fyrirtækið bauð til veglegrar konfektveislu á veitingastaðnum Nauthóli þar sem nýju umbúðirnar voru afhjúpaðar. Ljósmyndir á nýju konfektkössunum tóku þau Helga Kvam og Skarphéðinn Þráinsson. Boðið var afar fjölmennt enda gafst tækifæri til að taka forskot á jólin og gæða sér á súkkulaði og jólaöli. Gest- ir voru leystir út með konfektkassa og veglegri bók um súkkulaði. Með- al gesta voru Ragnhildur Gísladótt- ir og Birkir Kristinsson sem ljómuðu af gleði. Mikið var af fjölmiðlafólki; Erla Hlynsdóttir mætti með ungri dóttur sinni, Sigrún Ósk og Ragnhild- ur Steinunn, Margrét Gústavs dóttir, ritstjóri á Pjattrófum, Björk Eiðsdóttir hjá Séð og Heyrt og fleiri. Ljósmyndari DV var í boðinu og smellti nokkrum myndum af gestum. Ragga Gísla og Birkir ljómuðu n Fjölmenni í veglegu konfektboði Fræknar fjölmiðlakonur Ragnhildur Steinunn og Sigrún Ósk. Fallegar mæðgur og vinkona Erla Hlynsdóttir fjölmiðla- kona með dóttur sinni Lovísu og vinkonu, Mary Nekesa Mulamba. Ljómuðu Ragga og Birkir ljóm- uðu í boðinu. Konfekt Gestir voru leystir út með konfektkassa og veglegri bók um súkkulaði. Listaverk og ljósmyndir á konfektkössum Verk eftir tvo ljósmyndara og málverk eftir Daða Guðbjörnsson prýða umbúðir Nóakonfektsins í ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.