Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2012, Síða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2012, Síða 35
Ættfræði | 35Helgarblað 3.–5. febrúar 2012 E yrún fæddist á Akra- nesi og ólst þar upp fyrstu tíu árin og síð- an á Þórisstöðum og á Kambshól í Svína- dal. Hún var í Grundaskóla og Heiðaskóla, stundaði nám við Fjölbrautaskóla Vestur- lands á Akranesi, lauk þaðan stúdentsprófi 2003, lauk síð- an sjúkraliðaprófi árið 2006 og stundar nú fjarnám í lyfja- tækni við Fjölbrautaskólann í Ármúla. Eyrún vann í söluturni á Akranesi og á Ferstiklu á ung- lingsárunum, starfaði við hót- elið á Kirkjubæjarklaustri og við Hótel Rangá, vann við leik- skóla á Akranesi um skeið og við Sjúkrahús Akraness en hef- ur starfað við Apótek Vestur- lands á Akranesi frá 2009. Fjölskylda Eiginmaður Eyrúnar er Sigurð- ur Reynisson, f. 29.6. 1981, bif- vélavirki og framkvæmdastjóri Hópferðabíla Reynis Jóhanns- sonar. Börn Eyrúnar og Sigurðar eru Rúnar Sigurðsson, f. 27.12. 2006; Ester Guðrún Sigurðar- dóttir, f. 9.10. 2009. Systkini Eyrúnar eru Guð- rún Einarsdóttir, f. 28.6. 1974, sjúkraliði og rannsóknarmað- ur við Sjúkrahúsið á Akranesi; Þórey Einarsdóttir, f. 17.11. 1978, nemi í tanntækni, bú- sett á Akranesi; Bjartmar Ein- arsson, f. 16.3. 1990, nemi við Fjölbrautaskóla Vesturlands og starfsmaður við Norðurál á Grundartanga. Foreldrar Eyrúnar eru Ein- ar Hannesson, f. 13.2. 1951, starfsmaður við Klafa á Grund- artanga, og Sigríður Kristín Rafnsdóttir, f. 2.11. 1956, starfs- maður hjá Norðuráli. Þ órarinn fæddist að Vagnsstöðum í Suð- ursveit og ólst þar upp. Hann naut hefð- bundins barnaskóla- náms þess tíma í farskóla sveit- arinnar. Þórarinn vann á búi for- eldra sinna á unglingsárunum og þar til hann tók við búinu á Vagnsstöðum, ásamt eigin- konu sinni, en foreldrar hans dvöldu þar í skjóli sonar síns og tengdadóttur til dauðadags. Á Vagnsstöðum hafa dvalið fjölmörg börn frá Félagsmála- stofnun Reykjavíkurborgar og fleiri aðilum. Þórarinn og kona hans brugðu búi og fluttu búferlum til Hafnar í Hornafirði 1995. Fjölskylda Þórarinn kvæntist 25.12. 1975 Ingunni Jónsdóttur, f. 19.8. 1935, d. 25.12. 2005, húsfreyju og dagmóður. Hún er dóttir Jóns Jónssonar, f. 20.5. 1884, og Luciu Guðnýjar Þórarinsdótt- ur, f. 11.1. 1899. Þau bjuggu á Smyrlabjörgum í Suðursveit. Dóttir Þórarins og Ingunn- ar er Sigríður Lucia Þórarins- dóttir, f. 9.7. 1971, póstmeistari á Höfn í Hornafirði, en maður hennar er Einar Hjalti Stein- þórsson, f. 26.4. 1969, starfs- maður hjá flutningadeild Kaupfélags Austur-Skaftfell- inga. Fósturdóttir Þórarins og Ingunnar er Hafdís Huld Björgvinsdóttir, f. 7.12. 1976, húsfreyja á Kálfafelli I í Fljóts- hverfi en maður hennar Rúnar Snorrason bóndi. Hafdís Huld kom til dvalar að Vagnsstöðum fimm ára og dvaldi hjá Þórarni og Ingunni til 1999. Systur Þórarins eru Hall- dóra Gunnarsdóttir, f. 18.8. 1930, búsett á Höfn, var gift Bjarna Bjarnasyni sem lést 1980 og er sonur þeirra Bjarni Skarphéðinn Gunnar, nú b. á Vagnsstöðum; Guðný Val- gerður Gunnarsdóttir, f. 24.10. 1935, húsfreyja á Stapa, gift Sigurði Sigurbergssyni, bónda á Stapa, börn þeirra eru Sig- urbjörg, Sigríður Gunnþóra, Hallur, Sigurlaug Jóna, Hulda Steinunn og Gísli Skarphéðinn sem er látinn. Foreldrar Þórarins voru Gunnar Jens Gíslason, f. 28.11. 1904, d. 12.9. 1992, bóndi að Vagnsstöðum allan sinn bú- skap, og k.h., Sigríður Þórar- insdóttir, f. 28.2. 1893, d. 16.7. 1969, húsfreyja að Vagnsstöð- um. Ætt Gunnar Jens er sonur Gísla, b. á Vagnsstöðum, Sigurðssonar. Móðir Gísla á Vagnsstöðum var Rannveig Jónsdóttir, b. í Borgarhöfn, Þorsteinssonar og konu hans, Katrínar Jóns- dóttur, b. í Borgarhöfn, Þor- leifssonar, b. Hól í Landeyjum, Sigurðssonar, sýslumanns á Smyrlabjörgum, Stefánssonar. Móðir Gunnars, föður Hall- dóru, var Halldóra Skarp- héðinsdóttir, b. í Borgarhöfn, Pálssonar, b. í Arnardrangi, Jónssonar, prests á Kálfafelli, Jónssonar. Móðir Páls í Arnar- drangi var Guðný Jónsdóttir, prófasts á Prestsbakka, Stein- grímssonar og konu hans, Þór- unnar Hannesdóttur Scheving, sýslumanns á Munkaþverá. Móðir Skarphéðins Pálssonar var Guðlaug Jónsdóttir, b. í Holti á Síðu, Pálssonar og konu hans, Ragnhildar Jónsdóttur, b. í Svínafelli, Ásmundssonar, b. í Svínafelli, Sveinssonar. Móðir Jóns var Ragnhildur Jónsdótt- ir b. í Skaftafelli, Einarssonar. Móðir Halldóru Skarphéðins- dóttur var Þórunn Gísladóttir, b. á Fagurhólsmýri, Gíslasonar. Móðir Gísla á Fagurhólsmýri var Sigríður Lýðsdóttir, sýslu- manns í Vík, Guðmundssonar. Móðir Þórunnar Gísladóttur var Jórunn Þorvarðsdóttir, b. Hofsnesi Pálssonar, b. Hofi, Eiríkssonar, Jónssonar, b. á Hnappavöllum, Einarssonar. Sigríður, móðir Þórarins, var dóttir Þórarins, b. í Borgar- höfn, Gíslasonar, b. á Breiða- bólstað, Þórarinssonar, b. á Breiðabólstað, Jónssonar, b. á Uppsölum Þórarinssonar, b. í Leiti, Pálssonar. Móðir Jóns á Uppsölum var Sigríður Brynj- ólfsdóttir, prests á Kálfafells- stað, Guðmundssonar. Kona Jóns Þórarinssonar var Krist- ín Vigfúsdóttir, prests á Kálfa- fellsstað, Benediktssonar. Móðir Gísla Þórarinssonar á Breiðabólstað var Þorbjörg Snjólfsdóttir, b. í Stórulág, Eyjólfssonar og konu hans, Álfheiðar Hannesdóttir, b. á Meðalfelli, Jónssonar. Móð- ir Þórarins í Borgarhöfn, afa Halldóru, var Guðný Jóns- dóttir, b. í Flögu á Mýrum, Jónssonar. Móðir Jóns í Flögu var Sigríður Steingrímsdóttir, b. á Núpi á Berufjarðarströnd, Eiríkssonar. Móðir Sigríðar Þórarins- dóttur, var Guðríður Jónsdóttir, b. á Kálfafelli, Þórðarsonar, b. á Kálfafelli, Steinssonar. Móð- ir Jóns Þórðarsonar var Stein- unn Jónsdóttir, b. í Borgarhöfn, Björnssonar, b. á Reynivöllum, Brynjólfssonar, bróður Sigríð- ar í Leiti. Kona Björns Brynj- ólfssonar var Bergljót Sigurð- ardóttir, systir Þorleifs á Hóli. Móðir Guðríðar í Borgarhöfn var Sigríður Sigurðardóttir, b. á Reynivöllum, Arasonar, b. á Skálafelli, Sigurðssonar. Móðir Sigríðar var Guðný Þorsteins- dóttir, b. á Felli, Vigfússonar og konu hans, Ingunnar Guð- mundsdóttur, b. á Kálfafelli, Brynjólfssonar, bróður Björns á Reynivöllum. Þórarinn Guðjón Gunnarsson Fyrrv. bóndi á Vagnsstöðum í Suðursveit Eyrún Einarsdóttir Sjúkraliði og nemi í lyfjatækni á Akranesi 80 ára á sunnudag 30 ára á föstudag Afmælisbörn helgarinnar Til hamingju! 3. febrúar 30 ára Jan-Henrik Winter Borgarkoti, Selfossi Arijana Sejdija Austurbergi 2, Reykjavík Ksymena Agnieszka Kornet Vallargötu 8, Sandgerði Pétur Herbertsson Móhellu 12, Selfossi Halla Björk Grímsdóttir Bakkast. 73, RVK Sigrún Helga Lund Fálkagötu 30, Reykjavík Ragnar Rúnar Svavarsson Skarðshl. 22g, AK Valur Brynjar Andersen Hlíðarvegi 5, Ísafirði Haukur Guðjónsson Trönuhjalla 1, Kópavogi Arnar Sverrisson Ægisstíg 5, Sauðárkróki Arndís Anna K. Gunnarsdóttir Einarsnesi 42, Reykjavík Jóhannes Ingi Björnsson Fífusundi 19, Hvammstanga Marek Trzcinski Selvaði 5, Reykjavík 40 ára Agnieszka Maria Giewiel Nýjabæ, Tálknaf. Tatjana Zukovska Engihjalla 1, Kópavogi Birgir Örn Birgisson Víðiás 6, Garðabæ Sigríður Guðbjörg Garðarsdóttir Dalbraut 8, Höfn í Hornafirði Þorsteinn Sveinlaugur Sveinsson Heiðarh- jalla 26, Kópavogi Guðrún Elfa Skírnisdóttir Skessugili 1, AK Alfreð Ólafsson Vesturvegi 2, Þórshöfn Viðar Þór Viðarsson Hrafnshöfða 23, Mosf. Þórey Gísladóttir Hlynsölum 1, Kópavogi Jóhannes Kristján Kristjánsson Trönuhjalla 1, Kópavogi Gísli Ólafsson Köldukinn 15, Hafnarfirði Ragnheiður Sól V. Steinmuller Bergþórugötu 14a, Reykjavík Sæunn Huld Þórðardóttir Grettisg. 75, RVK 50 ára Sigríður Hulda Ingvarsdóttir Stekkjargerði 14, Akureyri Helga Olgeirsdóttir Rauðavaði 11, Reykjavík Óskar Hlynsson Laufengi 144, Reykjavík Rut Róberts Zaghloul Vesturgötu 50a, RVK Stefán Pétur Stefánsson Ytri-Ey, Blönduósi Helga Kristinsdóttir Fálkagötu 17, Reykjavík Heiðrún Leifsdóttir Galtalind 17, Kópavogi Árni Stefánsson Stórholti 27, Reykjavík Ásta Haraldsdóttir Nýbýlavegi 94, Kópavogi Jón Árni Vignisson Skálmholti, Selfossi 60 ára Edda Skagfjörð Árnadóttir Holtsg. 3, RVK Garðar Hrafn Skaftason Starengi 13, Self. Jóhanna Magnea Björnsdóttir Stangarholti 3, Reykjavík Gerður Sandholt Básbryggju 51, Reykjavík Guðrún Svansdóttir Grundarlandi 1, RVK Eiríkur Ellertsson Mosgerði 1, Reykjavík Rögnvaldur Rögnvaldsson Efstasundi 100, Reykjavík Kristín I Mogensen Ásabraut 17, Grindavík 70 ára Margrét Helgadóttir Blöndubakka 11, RVK Jón B. Aspar Æsustöðum, Mosfellsbæ Unnur Kolbrún Karlsdóttir Fjarðarási 10, Reykjavík Guðlaugur Gíslason Berjavöllum 2, Hafnarf. Gunnar Svan Nielsen Engjaseli 86, Reykjavík 75 ára Örn Erlingsson Sæbraut 20, Seltjarnarnesi Hrafnhildur J. Grímsdóttir Brekkugötu 19, Ólafsfirði Guðmunda Guðbergsdóttir Hraunhóli, Garðabæ Vilborg Guðrún Þórðardóttir Ytra-Lauga- landi, Akureyri Arnfríður Gunnarsdóttir Bröttuhlíð 17, Hveragerði Hulda Sigurðardóttir Miðnestorgi 3, Sandg. 80 ára Lilja Helga Gunnarsdóttir Meistaravöllum 31, Reykjavík Edda Ingveldur Larsen Grensásvegi 58, RVK Trausti Gestsson Langholti 27, Akureyri 85 ára Gunnar Ágúst Ingvarsson Nýbýlavegi 58, Kópavogi Bergþóra Jensen Sólvangsvegi 1, Hafnarfirði Jónatan Klausen Melateigi 29, Akureyri Gerda Frida Guðmundsson Sörlaskjóli 64, Reykjavík 4. febrúar 30 ára Eduardo Barbero Mananes Laugavegi 55, Reykjavík Kristín Helga L. Kristinsdóttir Baugakór 13, Kópavogi Ottó Guðmundur Þrastarson Presthúsabraut 37, Akranesi Páll Rúnarsson Logafold 70, Reykjavík Jóna Margrét Jóhannsdóttir Eskivöllum 3, Hafnarfirði Karl Ágúst Þorbergsson Klapparstíg 7, RVK Árni Skúlason Víðivangi 22, Hafnarfirði Guðmundur Björnsson Steinagerði 3, Húsav. Guðlaug Ingibjörg Albertsdóttir Laufrima 18, Reykjavík 40 ára Eun Hee Bae Leirubakka 20, Reykjavík Jalauddin Shaikh Njálsgötu 4b, Reykjavík Davíð Sigmarsson Folaldahólum 3, Selfossi Kristín Aldan Guðmundsdóttir Svöluási 12, Hafnarfirði Guðný Pálsdóttir Bogahlíð 15, Reykjavík Heiða Guðrún Ragnarsdóttir Breiðuvík 23, Reykjavík Ragnar Blöndal Írabakka 28, Reykjavík Kári Þór Guðjónsson Móvaði 35, Reykjavík Sverrir Hermann Pálmarsson Litlakrika 19, Mosfellsbæ Helga Björg Sveinsdóttir Klausturhvammi 5, Hafnarfirði Ágúst Bjarki Jónsson Mosd. 11, Reykjanesbæ Hermann Sigurður Björnsson Hólagötu 4, Vogum Bergur Þór Jónsson Kveldúlfsg. 20, Borgarn. Áslaug Helga Guðnadóttir Klettaborg 15, Akureyri Hafliði Halldórsson Línakri 3, Garðabæ 50 ára Hafsteinn Guðmundsson Keldugötu 7, Garðabæ Guðrún Björk Bjarnadóttir Háulind 8, Kóp. Sólveig Guðjónsdóttir Eyrarholti 5, Hafnarf. Ágústa Pálsdóttir Byggðavegi 138a, Akureyri María Ragnarsdóttir Foldarsmára 12, Kóp. Snorri Sigurðsson Lækjarhvammi 1, Hafnarf. Auður Ólafsdóttir Kjalarlandi 23, Reykjavík Barbara Maria Sawka Þingholtsst. 7a, RVK Arnþrúður H. Aspelund Sundstræti 26, Ísaf. Soffía I. Friðbjörnsdóttir Sæbólsbr. 17, Kóp. Svala Dögg Þorláksdóttir Leirubakka 16, Reykjavík 60 ára Magnea Þórarinsdóttir Litlagerði 3, Húsavík Níels Óskar Jónsson Ásabraut 4, Akranesi Þórey Hannesdóttir Sunnufelli 4, Egilsst. María Kristín Ingvarsdóttir Ferjuv. 11, RVK Letecia Renegado Tabigue Lækjar. 7, RVK Dana Ilseviciené Hulduhóli 3b, Eyrarbakka Helgi Valtýr Sverrisson Hörðukór 1, Kóp. Ása Jóna Karlsdóttir Vesturlbr Lambhaga, Reykjavík Girish Hirlekar Kotárgerði 16, Akureyri 70 ára Unnur Gottsveinsdóttir Kleppsv. 144, RVK Haraldur Borgar Finnsson Grænlandsleið 39, Reykjavík Guðmunda Erla Þórhallsdóttir Skeiðarvogi 157, Reykjavík Ólafur Gunnarsson Sjávarg. 14, Reykjanesbæ Sveingerður Hjartardóttir Arkarholti 5, Mosfellsbæ Guðrún Margrét Pétursdóttir Breiðvangi 19, Hafnarfirði 75 ára Jón Ingi Björnsson Ránarslóð 14, Höfn 80 ára Einar Ragnarsson Lágholti 12, Stykkishólmi 85 ára Hulda Steinsdóttir Hraunbæ 103, Reykjavík Theódór Nóason Austurbrún 6, Reykjavík Jóhanna Ólafsdóttir Litlahvammi 8a, Húsav. Ólöf Þórðardóttir Vesturbergi 71, Reykjavík 90 ára Guðlaug Kristjánsdóttir Rauðalæk 33, RVK Inga Sigríður Ingólfsdóttir Hæðargarði 35, Reykjavík Sólveig Axelsdóttir Víðilundi 23, Akureyri Björn Gunnlaugsson Dvalarh. Höfða, Akran. 102 ára Sigríður Guðmundsdóttir Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi 5. febrúar 30 ára Dmitrijs Devjatovs Vallarási 4, Reykjavík Wioleta Anna Lutaj Klapparstíg 9, Reykjanesbæ Andrés Magnús Vilhjálmsson Seljabraut 42, Reykjavík Vala Kolbrún Pálmadóttir Grenimel 21, Reykjavík Stefanía Inga Sigurjónsdóttir Valsheiði 11, Hveragerði Sonja Bjarnadóttir Löngulínu 29, Garðabæ Kolbrún Kristínard. Anderson Hverfisgötu 102a, Reykjavík Helgi Páll Ásgeirsson Eskihlíð 13, Reykjavík Anetta Helen Másdóttir Hjallavegi 1, Reykjavík Halldóra Ellertsdóttir Hásteinsvegi 9, Stokkseyri Sigríður Sóldal Borgarbraut 30, Stykkishólmi Sævar Sigurðsson Háeyrarvöllum 34, Eyrarbakka Jónína Margrét Benjamínsdóttir Laufengi 8, Reykjavík 40 ára Teresa da Silva Pereira Meistaravöllum 19, Reykjavík Andrzej Zbigniew Baryla Fífumóa 5a, Reykjanesbæ Ari Vésteinsson Hrísateigi 12, Reykjavík Rósa María Vésteinsdóttir Narfastöðum, Sauðárkróki Sóley Þórarinsdóttir Laugalind 12, Kópavogi Steinar Örn Erlingsson Birkigrund 12, Selfossi Edda Birna Eggertsdóttir Dverghömrum 7, Reykjavík Lilja Margrét Hreiðarsdóttir Arnarási 16, Garðabæ Róbert Breiðfjörð Jóhannesson Engjavöllum 1, Hafnarfirði 50 ára Piyanuch Khamseela Aðalstræti 8, Ísafirði Jóhanna Gréta Ásgeirsdóttir Tröllhólum 15, Selfossi Guðrún Norðfjörð Jónsdóttir Vitastíg 3, Reykjavík Halldór Hafsteinsson Mávahlíð 44, Reykjavík Rúnar Birgir Sigurðsson Hamravík 32, Reykjavík Ólafur Kristján Guðmundsson Túngötu 18, Ísafirði Birgitta Elinrós Antonsdóttir Eyrarbraut 24, Stokkseyri Arna Georgsdóttir Akurgerði 1f, Akureyri Hildur Heba Theodórsdóttir Lækjartúni 2, Akureyri Fanney Rafnsdóttir Reykjasíðu 20, Akureyri Sigurður Kristján Hjaltested Marargötu 4, Vogum Jörg Peter Kuck Hvannarima 26, Reykjavík 60 ára Dusan Klaric Laugavegi 30b, Reykjavík Albert E. Bergsteinsson Sunnuvegi 23, Reykjavík Guðjón Haraldsson Vallarbraut 13, Seltjarnarnesi Guðrún Ragnarsdóttir Strandvegi 4, Garðabæ Gunnhildur Jóhannsdóttir Fýlshólum 3, Reykjavík Þorbjörg Rósa Jóhannsdóttir Blöndubakka 7, Reykjavík Kjartan S. Friðriksson Furulundi 7b, Akureyri Guðmundur Jónsson Hvítárbakka 1, Borgarnesi Jóhann Einarsson Logalandi 15, Reykjavík 70 ára Margrét Rún Sigurmundsdóttir Flókagötu 60, Reykjavík Kolbrún Matthíasdóttir Tjarnarbraut 1, Bíldudal Svanhildur Guðmundsdóttir Heiðarbraut 3, Sandgerði Guðjón Davíðsson Asparholti 11, Álftanesi Hólmfríður Hermannsdóttir Þinghólsbraut 39, Kópavogi Friðrik Predrag Dokic Hofsvallagötu 21, Reykjavík 75 ára Guðni Ingólfur Gestsson Skólavegi 91, Fáskrúðsfirði Kristjana H. Guðmundsdóttir Núpalind 6, Kópavogi Ólafur Veturliði Þórðarson Herjólfsgötu 38, Hafnarfirði Steinunn Erla Magnúsdóttir Kinnarstöðum, Reykhólahreppi Ásta Sigurlásdóttir Skessugili 21, Akureyri Ingigerður St. Óskarsdóttir Asparási 2, Garðabæ 80 ára Sjöfn Jónasdóttir Þinghólsbraut 45, Kópavogi Benedikt Valberg Djúpadal, Hvolsvelli Haukur Ö Magnússon Norðurbrún 1, Reykjavík 85 ára Theodór S. Georgsson Melabraut 4, Seltjarnarnesi 90 ára Árni E. Árnason Tjarnarlundi 13e, Akureyri www.bioparadis.is hverfisgötu 54 / 101 reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.