Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2012, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2012, Blaðsíða 52
52 Fólk 3.–5. febrúar 2012 Helgarblað N ú er það komið í ljós að Scarlett Johansson er ekki að hitta Kieran Culkin eins og Gróa á Leiti trúði. Hin nýfrá- skilda Scarlett er komin með nýjan kærasta, sá starfar í auglýsingabrans- anum og heitir Nate Naylor. Þau hafa verið að hittast í fimm mánuði og sáust leiðast og knúsast á götum New York á dög- unum. Heimili Scarlett og hennar fyrrverandi, Ryans Reynolds, er komið á sölu og verður selt á þrjár milljónir dala og ljóst að ekki verður aftur snúið. Scarlett og nýi kærastinn n Nýfráskilin en ástfangin K arlavefsíðan AskMen.com hefur birt lista yfir eftirsóttustu konurnar fyrir árið 2012. Þar trónir kólumbíska gamanleikkonan Sofia Vergara á toppnum en fegurð hennar er víð- fræg. „Ég er stolt af að vera eftirsóttasta konan í ár. Ég vil þakka öllum þeim karlmönnum sem þrá mig,“ sagði hún glettin við AskMen.com. Undirfata- fyrirsætan Kate Upton kemur næst á eftir Sofiu og leikkonan Rooney Mara er í þriðja sæti. Þar á eftir kemur önnur undirfatafyrirsæta, Miranda Kerr, og söngkonan Nicky Minaj vermir fimmta sætið. Sú sem allir þrá H eidi Klum hefur nú rofið þögnina sem hefur verið eftir að hún og eigin- maður hennar Seal til- kynntu um skilnað. Of- urfyrirsætan geðþekka sagði frá á Twitter-síðu sinni að hún væri þakklát þeim sem hefðu stutt þau í gegnum erfiðleikana. „Hæ allir, ég vil þakka ykkur fyrir allan stuðninginn og hlýju orðin. Stuðningurinn er mér mikils virði. Takk aftur, bestu aðdáendur í heimi!“ Seal hefur gefið nokkur viðtöl um skilnaðinn og hefur með- al annars sagt frá því hvernig börnum þeirra voru færðar frétt- irnar. Hann hefur einnig gefið í skyn að sættir milli þeirra séu mögulegar. Klum og Seal ákvaðu að skilja eftir mikla innri leit sögðu þau í yfirlýsingu en vinir og kunningjar hafa sagt slúður- pressunni frá því að alvarlegt rifrildi þeirra í Aspen í desember sé orsökin. Heidi þakkar stuðninginn n Heidi segir lítið meðan Seal opnar sig Kom á óvart Heidi og Seal skildu nýverið. Scarlett og Nate Sá heppni heitir Nate Naylor og starfar í auglýsingabransanum. Falleg Sofia Vergara er eftirsótt. ÁLFABAKKA 16 16 16 12 12 12 12 12 L L L L L L L V I P V I P EGILSHÖLL 12 12 12 12 12 12 12 12 L AKUREYRI 12 7 SELFOSS t.v. kvikmyndir.is  FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA! ÍSLENSKUR TEXTI MÖGNUÐ SPENNUMYND! HEIMSFRUMSÝNING 6 T I L N E F N I N G A R T I L Ó S K A R S V E R Ð L A U N AM.A. BESTA MYNDIN NÝJASTA MEISTARAVERK STEVEN SPIELBERG. - K.S. New York Post  -R.V. Time  4 T I L N E F N I N G A R T I L Ó S K A R S V E R Ð L A U N AM.A. BESTA MYNDIN TAKMARKAÐAR SÝNINGAR ONE FOR THE MONEY kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D ONE FOR THE MONEY Luxus VIP kl. 8 - 10:20 2D MAN ON A LEDGE kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D CONTRABAND kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D CONTRABAND Luxus VIP kl. 3:20 - 5:40 2D 50/50 kl. 10:40 2D PRÚÐULEIKARARNIR kl. 3:20 - 5:40 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 5:30 - 8 - 10:40 2D MISSION IMPOSSIBLE 2 kl. 8 2D FJÖRFISKARNIR M/ ísl. Tali kl. 3:40 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 3D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 3:20 2D HAPPY FEET 2 M/ ísl. Tali kl. 3:40 2D L 12 12 12 12 KRINGLUNNI L ONE FOR THE MONEY kl. 10 2D WAR HORSE kl. 5 - 8 - 10:50 2D J. EDGAR kl. 8 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 10:45 2D PRÚÐULEIKARARNIR kl. 5 2D THE HELP kl. 5 - 7:10 2D CONTRABAND kl. 5:50 - 8 - 10:20 PUSS IN BOOTS M/ ísl. Tali kl. 6 MISSION IMPOSSIBLE 2 kl. 8 JACK AND JILL kl. 10:30 16 KEFLAVÍK 12 12 12 L L ONE FOR THE MONEY kl. 8 2D CHRONICLE kl. 10:20 2D THE MUPPETS MOVIE kl. 5:40 2D PUSS IN BOOTS M/ ísl. Tali kl. 6 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 10:10 2D 50/50 kl. 8 2DONE FOR THE MONEY kl. 8 2D WAR HORSE kl. 5 2D MAN ON A LEDGE kl. 10:10 2D PRÚÐULEIKARARNIR kl. 6 2D SHERLOCK HOLMES 2 kl. 8 - 10:10 2D STÓRSKEMMTILEG MYND MEÐ KATHERINE HEIGL Í AÐALHLUTVERKI ONE FOR THE MONEY kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D MAN ON A LEDGE kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D PRÚÐULEIKARARNIR m/ensk tali kl. 5:40 2D UNDERWORLD: AWAKENING kl. 8 - 10:10 2D J. EDGAR kl. 6 2D WAR HORSE kl. 9 2D BYGGÐ Á METSÖLU BÓKUNUM UM STEPHANIE PLUM CHRONICLE 6, 8, 10 THE GREY 8, 10.25 CONTRABAND 5.50, 8, 10.15 THE IRON LADY 5.50 PRÚÐULEIKARARNIR 3.30(750 kr) ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 4(750 kr) STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN 3D 4(950 kr) LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Tilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins. HHHH HHHHHHHH HHHH T.V. - Kvikmyndir.is Þ.Þ. - FréttatíminnH.V.A. - Fréttablaðið M.M. - Bíófilman.is B.G. - MBL HHHH H.S.K. - MBL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS GLeRAuGu SeLd SéR 5% CHROniCLe KL. 4 - 6 - 8 - 10 12 CHROniCLe LÚXuS KL. 4 - 6 - 8 - 10 12 THe GRey KL. 8 - 10.30 16 COnTRABAnd KL. 5.30 - 8 - 10.25 16 THe deSCendAnTS KL. 5.30 - 8 L undeRwORLd / AwAKeninG KL. 10.30 16 THe SiTTeR KL. 6 14 ALvin OG ÍKORnARniR 3 KL. 3.40 L STÍGvéLAðiKöTTuRinn 3d KL. 3.40 L fRéTTATÍMinn fBL. fRéTTABLAðið LeiKSTýRð Af LuC BeSSOn SAnnSöGuLeG Mynd uM ævi fRiðARveRðLAunAHAfAnS AunG SAn Suu Kyi HeiMSfRuMSýninG Á Myndinni SeM Þið viLJið ALLS eKKi MiSSA Af THe ARTiST KL. 6 16 THe GRey KL. 8 - 10.10 L THe deSCendAnTS KL. 6 L COnTRABAnd KL. 8 - 10.10 16 HAdewiJCH KL. 5.40 L SÁ SeM KALLAR KL. 10 L LiSTAMAðuRinn KL. 6 - 8 - 10 L öLd MyRKuRSinS KL. 8 L BARnSfAðiRinn KL. 6 L STRÍðSyfiRLýSinG KL. 8 L THe LAdy KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 THe deSCendAnTS KL. 10 L fT/SvARTHöfði.iS H.v.A. fRéTTABLAðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.