Fréttatíminn - 20.11.2015, Qupperneq 26
Glæný bók með
gamansögum
úr Kópavogi!
Hér stíga fjölmargir Kópavogsbúar
fram í sviðsljósið og segja sögur af
sér og öðrum. Að sjálfsögðu fylgir
smellinn kveðskapur með!
Gunnar I. Birgisson mátar buxur, Finnbogi
Rútur lofar vatni, Kristján H. Guðmundsson
kaupir koníak, Einar Þorvarðarson hætt kominn,
Hildur Hálfdanardóttir mætir hölt í vinnuna, Þórður St. Guðmundsson
skipuleggur risastóra örskák, Pétur Þ. Sveinsson blæs í þokuúður, allt steindautt
í vinnunni hjá Arnóri L. Pálssyni, api situr á öxl Sigríðar Soffíu Sandholt, Þórður
á Sæbóli auglýsir blóm, séra Gunnar Sigurjónsson
talar um kellingar, Sigga Beinteins mætir á undarlega
æfingu, líkbíl ekið á ofsahraða og fjölmargt fleira.
www.holabok.is
Bráðsmellin bók sem þú
einfaldlega verður að lesa!
Hraunbær 123 | s. 550 9800 | skatar.is
Gæðajólatré - sem endist ár eftir ár!
Þessi jólatré eru í hæsta gæðaflokki
auk þess að vera mjög falleg og líkjast
þannig raunverulegum trjám.
Einföld samsetning.
• Ekkert barr að ryksuga
• Ekki ofnæmisvaldandi
• 12 stærðir (60-500 cm)
• Íslenskar leiðbeiningar
• Eldtraust
• Engin vökvun
• 10 ára ábyrgð
• Stálfótur fylgir
Opnunartímar:
Virkir dagar kl. 09-18
Laugardagar kl. 11-18
Sunnudagar kl. 12-18
Falleg jólatré
Og hvað á
barnið að
heita?
For- og millinöfn eru
algeng á Íslandi. Ekki
eru þó allir sem nota
þau og margir þekktir
einstaklingar bera
nöfn sem fáir vita
af. Hér eru nokkrar
þjóðþekktar mann-
eskjur úr hinum
ýmsu geirum sem
bera nöfn sem
manni finnst engan
veginn passa við
þau.
Guðmunda
Ragnhildur Gísladóttir
Oddný Guðbjörg
Harðardóttir
Vigdís Louise
Finnbogadóttir
Ólafur Indriði
Stefánsson
Vilhjálmur Hólmar
Vilhjálmsson
Svala Karitas
Björgvinsdóttir
Erpur Þórólfur
Eyvindsson
Steinþór Hróar
Steinþórsson
Guðmundur
Rúnar Júlíusson
Björgvin Helgi
Halldórsson
Oddur Hrafn Stefán
Björgvinsson
Egill Óskar
Helgason
Lóa Pind
Pétur Wigelund
Kristjánsson
Rúnar Eyjólfur
Rúnarsson
Sigurður Helgi
Hlöðversson
Guðmundur Magni
Ásgeirsson
Vilborg Yrsa
Sigurðardóttir
Guðmunda Hróar Oddur Stefán Hólmar
Guðbjörg
Louise
Þórólfur
Indriði
Georg
Helgi Seljan
Georg
Helgi
Ólöf Hildur
Jensdóttir
Helgi
Guðmundnur
Vilborg
Eyjólfur
Ingvar Eggert
Sigurðsson
Eggert
Sigríður María
Beinteinsdóttir
María
Wigelund
Tinna Þórdís
Gunnlaugsdóttir
Þórdís
Guðmundur Óskar Karitas
26 úttekt Helgin 20.-22. nóvember 2015