Fréttatíminn


Fréttatíminn - 20.11.2015, Blaðsíða 48

Fréttatíminn - 20.11.2015, Blaðsíða 48
Reiðhjólaverzl- unin Berlin leggur áherslu á hjólið sem samgöngutæki. Þar er boðið upp á klassísk borgarhjól og fylgihluti. „Nóg verður um að vera á aðventunni í Berlin og það er því tilvalið að gera sér ferð til okkar á Geirsgötu 5,“ segir Alexand- er Schepsky, verslunarstjóri og eigandi Berlinar. Mynd/Hari. K lassi og fágaður stíll eru aða lsmerk i Reiðhjóla -verzlunarinnar Berlinar. „Flestar hjólreiðaverslanir á höfuð- borgarsvæðinu bjóða hjól til þjálf- unar, f jallahjól, keppnishjól og þess háttar. Við leggjum hins veg- ar fyrst og fremst áherslu á hjólið sem samgöngutæki. Við bjóðum upp á klassískt borgarhjól og fylgi- hluti sem auðvelda hjólreiðar innan- bæjar,“ segir Alexander Schepsky, verzlunarstjóri og eigandi Berlinar. Þó svo að sumarið sé líklega uppá- halds tími hjólreiðafólksins segir Alexander að aðventan komi einn- ig sterk inn. „Með góðum búnaði er oftast lítið mál að hjóla í desember og afar rómantískt að hjóla innan um jólaljós og hátíðleikann í þeim mánuði.“ Berlin stendur fyrir hjóla- viðburðum allt árið og í desemb- er stendur til að skipuleggja fjöl- skylduhjólreiðatúr sem verður án efa skemmtileg upplifun fyrir alla fjölskylduna. Hjól, fylgihlutir og timbursleðar Berlin verður með mikið úrval af alls konar fallegum fylgihlutum fyrir hjólreiðar á aðventunni. „Við bjóðum upp á körfur, hjólatöskur, hjálma, klúta og fleira. Á veturna tökum við inn meira af vetrarhlífum fyrir hjálmana okkar sem og meira af hönskum og treflum,“ segir Al- exander. Berlin selur einnig afar fallega timbursleða sem eru hand- smíðaðir í Bæjaralandi í Þýskalandi. „Þetta eru afar sterkbyggðir sleðar sem geta gengið kynslóða á milli. Við eigum nokkrar týpur af þess- um sleðum ásamt barnasæti fyrir yngstu krílin.“ Aðspurður um draumajólagjöf hjólreiðamannsins í ár nefnir Alex- ander fallegan fylgihlut. „Til dæmis hinn sívinsæla vínhaldara sem fest- ur er á stöngina. Hann er tilvalinn þegar hjólað er í matarboðið eða á sumrin í lautarferðina. Einnig væri gaman að fá fallega hjólatösku sem hægt er að festa við bögglaberann eða stöngina en lítur að öðru leyti út eins og falleg skrifstofu- eða skólataska. Körfur fyrir dömurnar eru auk þess alltaf vinsælar og svo mega fallegir leðurhanskar gjarnan fylgja með því þeir eru nauðsynlegir í hjólaferðina þegar það fer að kólna. Þar að auki erum við líka komin með afar falleg barnahjól sem eru tilvalin jólagjöf fyrir börnin.“ Notaleg jólastemning og heitt á könnunni Það verður nóg um að vera á að- ventunni hjá Alexander og félögum í Berlin. „Það er hægt að koma við og kaupa kaffi í Kaffihorni Berl- inar og líta í kringum sig eða setj- ast í sófann hjá okkur og slaka á við ljúfa tónlist. Við leggjum mikið upp úr að fólk komi og því líði vel hjá okkur. Þar að auki verðum við með Jóladagatal á Facebook síð- unni okkar þar sem auglýst verður tilboð á völdum vörum í einn dag út aðventuna,“ segir Alexander. Þann 5. desember fer fram jólahá- tíð Gömlu Hafnarinnar og Granda. „Þá verður opið til klukkan 21 og ýmis tilboð og glaðningar í boði um allt svæðið. Við munum bjóða upp á heitt kakó og Gluhwein ásamt þýskum Weihnachtsstollen og pip- arkökum.“ Unnið í samstarfi við Reiðhjólaverzlunina Berlin Fallegur fylgihlutur er draumagjöf hjólreiðamannsins Afkastamikil gufusléttun fyrir öll efni SteamOne er tæki til gufu- sléttunar sem hentar vel fyrir hótel, veitingahús, fataversl- anir og heimilið að sjálfsögðu. S teamOne er ólíkt öllum öðr-um tækjum sem seld eru til að slétta föt. Notagildið er einnig margvíslegt og kostirnir óteljandi. Þegar SteamOne er not- að þarf ekki að hafa áhyggjur úr hvaða efni flíkin er. Nota má Stea- mOne á öll efni, meira að segja þau allra viðkvæmustu svo sem silki, mússulín, útsaum, blúndur og allt það sem hingað til hefur ekki ver- ið hægt að strauja með venjulegu straujárni. Jafnframt vinnur Stea- mOne á krumpum á gallaefnum eða þykkum bómullarflíkum. Margvíslegt notagildi Auk þess að slétta með SteamOne hefur tækið margvíslegt notagildi, svo sem að eyða lykt úr efni sem ekki þvæst úr með hefðbundnum hætti. Einnig eyðir tækið rykmaur- um og bakteríum og er þess vegna upplagt á rúmdýnur, sængur, sófa, dúka og gluggatjöld. Það má því segja að SteamOne fækki ónæmis- völdum í nánasta umhverfinu, auk þess að henta þeim sem halda hús- dýr mjög vel. Afkasamikil gufusléttun fyrir heimili og fyrirtæki SteamOne er heimilisvænt, en hef- ur einnig verið lofað af ýmsum teg- undum fyrirtækja svo sem hótelum, veitingahúsum, fataverslunum, leik- húsum og jafnvel fatahreinsunum. SteamOne er sáraeinfalt í notkun og ekki tekur nema eina mínútu að gera tækið klárt fyrir afkastamikla gufusléttun á hvaða efni sem er, eða bara til að drepa rykmaurinn í rúm- inu. SteamOne fæst hjá Ormsson í Lágmúla 8 og umboðsmönnum Ormsson um allt land. Unnið í samstarfi Ormsson ehf. SteamOne er tæki til gufuslétt- unar sem nota má á öll efni, meira að segja þau allra við- kvæmustu. SteamOne er fáanlegt hjá Ormsson, Lágmúla 8 og hjá umboðsmönnum Ormsson um allt land. 48 jólagjafir Helgin 20.-22. nóvember 2015 w w w.forlagid. i s | Bókabúð Forlags in s | F i sk i s lóð 39 Finndu jólaandann Einstaklega falleg og vönduð útgáfa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.