Fréttatíminn - 20.11.2015, Qupperneq 63
Helgin 20.-22. nóvember 2015
Stérimar gegn stífluðum
ungbarnanösum
Þ egar efri öndunarvegur ung-barna stíflast geta foreldrar búist við ýmsum vanda-
málum, s.s. truflun á svefni, vanda-
mál við að nærast, drekka og al-
mennum pirringi barnsins. Málið er
nefnilega að lítil börn kunna ekki að
snýta sér. Hnerri er nátt-
úrulegt viðbragð barns til
þess að hreinsa á sér nefið
en ef það er alveg stíflað þá
virkar hnerrinn ekki sem
skyldi. Ungbörn eiga mjög
erfitt með að næra sig með
stíflað nef, því þau kunna
ekki að anda í gegnum
munn. Því er mjög mikil-
vægt að nef barns sé hreint
við hverja næringargjöf
svo barnið geti nært sig
án erfiðleika.
Kvef eða óhreinindi
hindra innöndun
barnsins
Nefið á að vinna líkt og
lofthreinsikerfi og hreinsa
innandað loft og koma því
í rétt rakastig. Draga má úr líkum á
sýkingum með því að halda nefinu
hreinu. Þess vegna mæla svo marg-
ir háls-, nef- og eyrnalæknar með
Stérimar til hreinsunar á stífluðu
nefi. Stérimar fyrir börn er tvenns-
konar. Stérimar Baby (Isotoniskt)
er mild jafngild lausn sem nota má
frá fæðingu og eins oft og þurfa þyk-
ir. Það veldur ekki þurrki eða ójafn-
vægi í slímhúð og efri öndunarvegi.
Stérimar Baby flaskan er sérhönnuð
með þarfir ungbarns í huga. Minni
þrýstingur og sérhannaður stútur,
sem kemur í veg fyrir að honum sé
stungið of langt inn í nef barnsins,
gera það að verkum að nú ætti ekk-
ert barn að þurfa að þjást vegna
stíflaðs nefs eða verða af þeirri mik-
ilvægu næringu sem fylgir brjósta-
gjöfinni. Stérimar Baby (Hyperton-
iskt) er byggð upp á sama hátt og
Isotoniska lausnin en hefur meira
saltinnihald. Stérimar Baby
Hypertoniskt má nota frá
þriggja mánaða aldri og
takmarka skal notkun við
5-6 skipti á sólarhring. Um
leið og búið er að losa stífl-
urnar í efri öndunarveg-
inum er mælt með að skipt
sé yfir í Stérimar Baby Iso-
toniskt til áframhaldandi og
fyrirbyggjandi meðferðar.
Fyrir verðandi og/eða
nýbakaðar mæður
Þegar verðandi mæður
og þær sem nýorðnar eru
mæður fá mikið kvef þá
er ekki um marga með-
ferðarmöguleika að ræða.
Stérimar fyrir fullorðna
er þá besti kosturinn
í stöðunni. Stérimar
má nota á meðgöngu og á
meðan brjóstagjöf stendur.
Aukaverkanirnar eru engar
og Stérimar er fullkomn-
lega skaðlaust bæði móður
og barni. Stérimar fyrir full-
orðna má fá í bæði 50 ml og
100 ml pakkningum.
Unnið í samstarfi við
Ýmus
Hvernig á að hreinsa nef ungbarns:
n Láttu barnið liggja á bakinu og
snúðu höfði þess að þér.
n Haltu barninu kyrru með annarri
hendinni.
n Úðaðu nú vel í nösina.
n Lokaðu með fingri fyrir hina nösina
og leyfðu vökvanum að virka.
n Strjúktu í burtu slím og óhreinindi
með hreinum pappír.
n Ef þörf er, snúðu þá barninu yfir á
hina hliðina og endurtaktu.
n Taktu stútinn af brúsanum, þvoðu
hann og þurrkaðu.
n Ekki sveigja höfuð barns aftur.
Mælt er með því að nota Stérimar:
n Tvisvar sinnum á dag kvölds og morgna.
n Ef öndun um nef er erfið er mælt með
notkun á þriggja tíma fresti. Einnig ef mikil
slímmyndun er í nefinu.
n Mælt er með Stérimar fyrir mæður með
barn á brjósti og þær sem geta ekki notað
sýklalyf, t.d. á meðgöngu.
Umboð og dreifing: Ýmus ehf.
Dalbrekku 2, 200 Kópavogi Sími
5331700 ymus@ymus.is www.
ymus.is
Máttur
móður
jarðar
Mamma veit best er heilsubúð
og heildsala með hágæða
heilsuvörur. Nafnið vísar í þá
virðingu sem fólkið á bak við
búðina ber fyrir móður jörð
og þá trú að í náttúrunni sé
hægt að finna flestar þær
heilsulausnir sem leitað er að.
O kkar markmið er að færa fólki hágæða heilsuvörur víðs vegar að úr heim-
inum,“ segir Ösp Viðarsdóttir,
næringarþerapisti og ráðgjafi hjá
Mamma veit best. „Við erum lít-
ill hópur sem höfum margra ára
reynslu úr þessum bransa. Tvær
okkar eru næringarþerapistar og
sjáum við um að viðskiptavinir fái
faglega og persónulega ráðgjöf en
góð þjónusta skiptir okkur miklu
máli.“
Hágæða bætiefni, snyrtivörur
og matvara
Þegar kemur að vöruúrvali er megin
áhersla lögð á gæði. „Við erum með
mikið úrval hágæða bætiefna sem
hafa bæði reynslu og rannsóknir á
bak við sig. Einnig erum við með
lífræna matvöru og lífrænar og um-
Mér finnst kísillinn
koma jafnvægi á svo
margt. Hann slær á matar-
löngun án þess að gera
mig lystarlausa og hreinsar
og bætir meltinguna.
Mér finnst hann bestur á
morgnana á fastandi maga í
volgt vatn.
Ebba Guðný
Guðmundsdóttir.
Kísillinn frá
Purelife er hrein
náttúruafurð
án nokkurra
aukaefna.
Örfínt duftið
er unnið úr
steingerðum
plöntuleifum.
Um er
að ræða
hágæða
vöru á góðu
verði.
Ég elska hrein-
lega ferskvatns
kristals kísilinn frá Purelife.
Neglurnar mína og hárið
mitt fá þvílíkan styrk og þar
sem ég hef ekki litað hárið
mitt í sex ár þá er gott að fá
góðan styrk fyrir það.
– Ásta Guðrún
Guðbrandsdóttir
ACC markþjálfi
hverfisvænar sápur og húðvörur frá
Dr.Bronner´s sem hafa slegið í gegn
og henta allri fjölskyldunni, ekki
síst börnum og þeim sem eru með
viðkvæma húð. Sápuna má auk þess
nota við heimilisþrifin og er því eina
sápan sem heimilið þarfnast,“ segir
Ösp. Meðal vinsælustu varanna er
kísilbætiefni. „Það kemur kannski
ekki á óvart þar sem kísill er stein-
efni sem spilar svo mörg hlutverk í
líkamanum. Fólk finnur til dæmis
oft mikinn mun á hári og nöglum
sem styrkjast við inntökuna enda
kísill mjög mikilvægt uppbygg-
ingarefni. Kísillinn er hrein nátt-
úruafurð án nokkurra aukaefna.
Þetta eru steingerðar plöntuleifar
sem eru einfaldlega malaðar í örfínt
duft til inntöku.“
Netverslun og vildarklúbbur
Í netverslun búðarinnar, mamm-
aveitbest.is, má finna mikið magn
upplýsinga um vörurnar sem í boði
eru. „Þar er líka hægt að skrá sig í
klúbbinn okkar en allir sem eru í
honum fá 10% afslátt af öllu þegar
verslað er hér í búðinni hjá okkur,“
segir Ösp. Mamma veit best er opin
frá 10-18 alla virka daga að Lauf-
brekku 30 (Dalbrekkumegin) í
Kópavogi, rétt fyrir ofan Nýbýlaveg.
Unnið í samstarfi við
Mamma veit best ehf.
„Nafn búðarinnar vísar í þá trú okkar að Móðir jörð viti hvað er best fyrir börnin sín
og hjá henni getum við fundið þær lausnir sem við leitum að. Með það að leiðarljósi
gerum við okkar besta til að virða og heiðra móðurina sem við deilum öll, jörðina,“
segir Ösp Viðardóttir, næringarþerapisti og ráðgjafi hjá Mamma veit best.
HELGARBLAÐ
Fékkstu ekki Fréttatímann heim?
Fréttatímanum er dreift á öll heimili á höfuðborgar-
svæðinu. Ef þú fékkst ekki blaðið heim, láttu okkur þá vita
með tölvupósti á dreifing@frettatiminn.is
Sjáðu blaðið líka á frettatiminn.is
Fékkstu ekki
Fréttatímann
heim?
ER MAGINN
VANDAMÁL?
FÆST Í ÖLLUM APÓTEKUM
silicolgel gegn
maga- og ristil-
óþægindum
63