Fréttatíminn


Fréttatíminn - 20.11.2015, Blaðsíða 71

Fréttatíminn - 20.11.2015, Blaðsíða 71
Downton Abbey er byrjað aftur, og það líklega í síðasta sinn. Ég hef alltaf verið mjög hrifinn af þessum þáttum. Ekki bara það að þetta minni mig á Dallas, heldur hef ég alltaf hrifist af þessu millistríðs- ástandi, sérstaklega á Bretlandi. Það er einhver dásamleg kurteisi og um leið ákveðin örvænting sem fylgir þessum tíma. Aðalsstéttin er að upp- götva það að ekki er hægt að halda áfram með sama hætti og undan- farin hundrað ár, og hún á í miklum erfiðleikum með að viðurkenna það. Hugsar með hryllingi til þeirrar stað- reyndar að það þurfi að fækka þjón- ustufólki. Ekki með hag þeirra fyrir brjósti, heldur með þann sturlaða ótta við tilhugsunina um að klæða sig sjálf. Á þessum tíma er líka flott- asta tíska síðustu aldar. Sérstaklega hjá karlmönnum. Það er draumur minn að geta gengið út á morgnana í kvartbuxum og hnésokkum án þess að vera álitinn einhver kverúlant. Söguþráðurinn er svo auðvitað aðal- málið. Innri orrustur fjölskyldunnar í bland við saklausa ást lágstéttarinn- ar. Þarna er Sue Ellen síns tíma, sem og Lucy og Cliff. Bara í öðrum fötum. Fullkomið. Hannes Friðbjarnarson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Nágrannar 13:50 The X Factor UK (19&20/28) 16:15 The Big Bang Theory (8/24) 16:50 60 mínútur (7/52) 17:40 Eyjan (12/30) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (85/100) 19:10 Næturvaktin 19:40 Modern Family (7/22) 20:05 Neyðarlínan (7/7) 20:30 Humans (3/8) 21:20 Réttur (6/9) Þriðja þáttaröðin af Rétti. Í þáttunum finnst fjórtán ára stúlka látin á Stóra sviði Þjóðleikhússins. Í kjölfarið hefst lögreglurannsókn sem teygir anga sína víða þar sem samfélagsmein á borð við hefndarklám, einelti á netinu, eiturlyfjaneyslu og týndar unglingsstúlkur koma við sögu. 22:10 Homeland (7/12) 23:00 60 mínútur (8/52) 23:45 Daily Show: Global Edition 00:15 Proof (7/10) 01:00 The Knick (5/10) 01:55 The Leftovers (7/10) 02:50 Misery 04:35 Murder in the First (6/10) 05:20 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:05 Juventus - AC Milan 09:45 Real Madrid - Barcelona 11:25 Udinese - Sampdoria Beint 13:30 Meistaradeild Evrópu 13:55 Hellas Verona - Napoli Beint 15:55 Shaqtin a Fool: 2014-15 Finale 16:20 Íslendingarnir í Nordsjællan 16:40 Vardar - Barcelona Beint 18:20 Atalanta - Torino 20:00 Euro 2016 - Markaþáttur 20:50 NFL Gameday 21:20 M. Vikings - G. B. Packers Beint 00:20 Udinese - Sampdoria 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:15 Middlesbrough - QPR 11:55 Watford - Man. Utd. 13:35 Man. City - Liverpool 15:15 Manstu (2/7) 15:50 Tottenham - West Ham Beint 18:00 Ian Wright 18:30 WBA - Arsenal 20:10 Tottenham - West Ham 21:50 Chelsea - Norwich 23:30 Everton - Aston Villa SkjárSport 12:05 Wolfsburg - Werder Bremen 13:55 Bundesliga Weekly (13:34) 14:25 Hertha Berlin - Hoffenheim 16:25 Ingolstadt - Darmstadt 18:25 Hertha Berlin - Hoffenheim 20:15 Ingolstadt - Darmstadt 22:05 Schalke - Bayern München 22. nóvember sjónvarp 71Helgin 20.-22. nóvember 2015  Í sjónvarpinu Downton abbey 5 stjörnur Tweed Dallas – G Ó Ð U R Á B R A U Ð – Í S L E N S K U R GÓÐOSTUR NÚ Á SÉRSTÖKU TILBOÐSVERÐI FÁÐU ÞÉR BITA! ÍS LE N SK A/ SI A. IS /M SA 7 72 42 1 1/ 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.