Fréttatíminn


Fréttatíminn - 20.11.2015, Page 47

Fréttatíminn - 20.11.2015, Page 47
H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA – 1 5 -2 4 5 7 Við komum því til skila fyrir jól Munum eftir þeim sem okkur þykir vænt um í aðdraganda jóla. Taktu þér tíma til að senda fallega kveðju eða glaðning og við komum því hratt og örugglega til skila. Jólakort til fjölskyldu og vina Margir opna jólakortin á aðfangadag, aðrir opna þau jafnóðum og þau berast með póstinum og stilla þeim upp til skrauts í aðdraganda jóla. Það er aldrei of seint að byrja nýja hefð eins og að senda jólakort til þinna nánustu. Jólapakkar Það er alveg sérstakt að fá sendan jólapakka í pósti. Fyrirhöfnin og ferðalagið gefa pakkanum einhvern ævintýraljóma svo hann verður jafnvel enn meira spennandi. Á pósthúsunum er hægt að fá allt til innpökkunar og úrval af skemmtilegum gjafavörum. Öruggir skiladagar fyrir jól Pakkar Utan Evrópu – 7. des. Til Evrópu – 14. des. Til Norðurlanda – 15. des. Innanlands – 21. des. Kort í A-pósti Utan Evrópu – 10. des. Til Evrópu – 16. des. Innanlands – 21. des.

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.