Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2013, Blaðsíða 46
46 Afþreying 11.–13. janúar 2013 Helgarblað
Níunda serían væntanleg
n Aðalleikkonan systir Zooey Deschanel
S
jónvarpsstöðin Fox
hefur staðfest að
níunda serían af
spennuþáttunum
Bones sé í framleiðsu.
„Eftir meira en 150 þætti held-
ur Bones áfram að vera einn
vinsælasti dramaþátturinn.
Þess vegna hlökkum við til
næstu seríu,“ lét yfirmaður Fox,
Keven Reilly, hafa eftir sér.
Þáttaröðin var sköpuð af
Hart Hanson. Aðalleikend-
ur eru Emily Deschanel og
David Boreanaz. Emily er eldri
systir Hollywood-stjörnunnar
Zooey Deschanel sem áhorf-
endur þekkja meðal annars úr
þáttunum vinsælu New Girl.
Fyrsta kvikmyndahlutverk
Emily var í myndinni It Could
Happen to You sem kom út
árið 1994. Hún lék einnig í
Cold Mountain og Spider-
man 2. Stóra tækifærið kom
árið 2005 þegar hún hreppti
hlutverk dr. Bones Brennan í
þáttunum vinsælu.
Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 11. janúar
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
dv.is/gulapressan
Umsóknarferli um pítsu
Björn Þorfinnsson
Hver er uppáhaldsliturinn þinn?
Það er að sjálfsögðu blár.
Hver er fallegasta kona Íslands?
Það væri algjör fingurbrjót-
ur að segja annað en Kristín Erla
Jóhannsdóttir, konan mín.
Hvert er besta mót ferilsins?
Atskáksmót Hróksins í Rima-
skóla – það var eftirminnilegt
að Bologan kallaði mig grísara!
Í kappskák er það væntanlega
Reykjavik Open 2008 þar sem ég rétt missti af GM -áfanga og svo al-
þjóðlegt mót í Rúmeníu 2009 þar sem ég missti af GM-áfanga í tveimur
umferðum í röð (maður er greinilega choker).
Hver er besta skák þín á ferlinum?
Ég vona innilega að ég eigi eftir að tefla hana.
Hver er uppáhaldsskákmaðurinn þinn?
Magnus Carlsen og Simon Williams
Hvaða skákbók hefur haft mest áhrif á þig?
Ég hreinlega veit það ekki. Ég virðist aldrei læra neitt og geri sömu
mistökin aftur og aftur.
Í hverju eru skákmenn sérstaklega góðir?
Einbeitingu, rökhugsun og ákvarðanatöku í tímapressu.
Áttu þér hjátrú varðandi taflmennsku?
Ég vil helst nota sama pennann þegar vel gengur en hins vegar hef
ég oft lent í því að týna penna þegar ég er á góðu skriði og þá er maður
kominn í slæma stöðu!
Hvert er besta skáklandið í heiminum?
Rússland – Kínverjarnir og Indverjarnir eru hins vegar að koma frá
hlið.
Hver værir þú til í að vera ef þú værir ekki Björn Þorfinnsson?
Sonur Björns Þorfinnssonar.
Með hvaða þremur einstaklingum værir þú til í að fara út að borða með?
Capablanca, Mandela og Birni Pálssyni frá Löngumýri.
Hver er besta setningin sem hefur verið sögð um skák?
Siegbert Tarrasch: Chess is mental torture. Það er hverju orði
sannara.
dv.is/blogg/skaklandid
Stefán Bergsson skrifar
Skáklandið
15.40 Ástareldur (Sturm der Liebe)
Endursýndir þættir vikunnar.
16.30 Ástareldur
(Sturm der
Liebe) Endur-
sýndir þættir
vikunnar.
17.20 Babar (4:26)
(Babar and the Adventures of
Badou)
17.44 Bombubyrgið (16:26) (Blast
Lab)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Framandi og freistandi 3
(3:9) Í þessari nýju syrpu heldur
Yesmine Olsson áfram að kenna
okkur framandi og freistandi
matreiðslu. Hluti þáttanna var
tekinn upp á Seyðisfirði í sumar
og á æskustöðvum Yesmine
í Svíþjóð þar sem hún eldaði
með vinum og ættingjum undir
berum himni. Dagskrárgerð:
Helgi Jóhannesson. Textað á
síðu 888 í Textavarpi. e.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Söngvaskáld (Lay Low) Lay
Low flytur nokkur laga sinna
að viðstöddum áheyrendum í
myndveri Sjónvarpsins. Stjórn
upptöku: Jón Egill Bergþórsson.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
20.20 Útsvar (Seltjarnarnes -
Reykjavík)Spurningakeppni
sveitarfélaga. Að þessu sinni
mætast lið Seltjarnarness og
Reykjavíkur. Umsjónarmenn eru
Sigmar Guðmundsson og Þóra
Arnórsdóttir.
21.30 Dögun 6,5 (Morning Glory)
Ung kona er ráðin til að hressa
upp á morgunþátt í sjónvarpi en
umsjónarmenn hans eru með
stjörnustæla og það gengur á
ýmsu. Leikstjóri er Roger Michell
og meðal leikenda eru Rachel
McAdams, Harrison Ford, Diane
Keaton, Patrick Wilson og Jeff
Goldblum. Bandarísk bíómynd
frá 2010.
23.20 Barnaby ræður gátuna –
Svarta bókin (2:7) (Midsomer
Murders XII: The Black Book)
Bresk sakamálamynd byggð á
sögu eftir Caroline Graham þar
sem Barnaby lögreglufulltrúi
glímir við dularfull morð í ensku
þorpi. Meðal leikenda eru John
Nettles og Jason Hughes.
00.55 Aska tímans 7,0 (Dung
che sai duk) Myndin gerist
í Kína til forna og segir frá
harmi slegnum manni sem
fer út í eyðimörk og finnur þar
skylmingagarpa til að fremja
fyrir sig morð. Leikstjóri er Wong
Kar-Wai og meðal leikenda eru
Brigitte Lin, Maggie Cheung og
Leslie Cheung. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi ungra barna.
Kínversk verðlaunamynd frá
1994. e.
02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Malcolm In the Middle (5:22)
08:30 Ellen (72:170)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (59:175)
10:15 Til Death (8:18) (Til dauðadags)
10:40 Masterchef USA (11:20)
11:25 Two and a Half Men (5:16) (Tveir
og hálfur maður)
11:50 The Kennedys (5:8) (Kennedy
fjölskyldan)
12:35 Nágrannar
13:00 Frasier (1:24)
Sígildir og
margverðlaun-
aðir gamanþættir
um útvarpsmanninn Dr. Frasier
Crane.
13:25 Azur og Asmar
15:00 Sorry I’ve Got No Head
15:30 Barnatími Stöðvar 2
16:50 Bold and the Beautiful
17:10 Nágrannar
17:35 Ellen (73:170)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Simpson-fjölskyldan (19:22)
19:45 Týnda kynslóðin (17:24)
20:10 MasterChef Ísland (4:9)
20:55 The Marc Pease Experience
3,9 Gamanmynd með dramat-
ísku ívafi um Marc Pease sem
lifir í minningunni um forna
frægð sem söngleikjastjarna
í menntaskóla. Röð ótrúlegra
og mjög svo spaugilegra atvika
verður til þess að Marc og
söngflokkurinn hans fá annað
tækifæri til þess að slá í gegn.
Með aðalhlutverk fara Jason
Schwartzman og Ben Stiller.
22:25 Death Defying Acts 5,8
Hörkuspennandi og dramatísk
mynd sem gerist árið 1926 og
segir frá frægasta töframanna
allra tíma, Harry Houdini, og
ástarsambandi hans við skoska
miðilinn, Mary. Hún er hins
vegar með skuggaleg áform á
prjónunum og ætlar að svíkja
fé út úr Houdini með klækjum.
Áform Mary fara hins vegar
ekki eins og hún ætlaði sér. Með
aðalhlutverk fara Guy Pearce
og Catherine Zeta-Jones í
aðalhlutverkum.
00:05 Saw IV Fjórða hryllingsmyndin í
þessum magnaða myndaflokki.
01:40 The Lookout (Á verðinum)
Mögnuð spennumynd um
upprennandi íshokkístjörnu sem
lendir í bílslysi sem kostar tvo
vini hans lífið og hlýtur sjálfur
alvarleg meiðsl. Einmanna
og bitur fellur hann brátt
fyrir glæpalífinu og tekur þátt í
bankaráni sem endar í æsilegri
baráttu uppá líf og dauða.
Með aðalhlutverk fara Joseph
Gordon-Levitt, Jeff Daniels og
Isla Fisher.
03:15 Cold Heart
04:50 MasterChef Ísland (4:9)
05:35 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Dr. Phil (e)
09:30 Pepsi MAX tónlist
15:45 Top Chef (5:15) (e) Bandarískur
raunveruleikaþáttur þar sem
efnilegir matreiðslumenn þurfa
að sanna hæfni sína og getu
í eldshúsinu. Keppendur eru
allir færir matreiðslumenn en
þegar ljósin slökkna getur verið
erfiðara að vita hvað maður
gerir.
16:30 Rachael Ray
17:15 Dr. Phil
18:00 Survivor (10:15) (e)Einn vinsæl-
asti þáttur SkjásEins frá upphafi
snýr nú aftur. Að þessu sinni
verða keppendur að þrauka á
Samóa eyjum, allt þar til einn
stendur uppi sem sigurvegari.
18:50 Running Wilde (8:13) (e)
Bandarísk gamanþáttaröð
frá framleiðendum Arrested
Development. Steve neyðist
til að passa Puddle á meðan
Emmy dembir sér í tilrauna-
mennsku með valdamiklum
ritstjóra tímarits.
19:15 Solsidan (8:10) (e) Nýr sænskur
gamanþáttur sem slegið hefur
í gegn á Norðurlöndunum. Hér
segir frá tannlækninum Alex og
kærustu hans Önnu og kynnum
þeirra af undarlegum fígúrum
hverfisins sem þau eru nýflutt
í. Fredde verður afbrýðiseminni
að bráð þegar Mickan vingast
við ítalskan mann í fæðingaror-
lofi og hyggur á hefndir.
19:40 Family Guy (2:16)
20:05 America’s Funniest Home
Videos (43:48)
20:30 The Biggest Loser (2:14)Það
sem keppendur eiga sameigin-
legt í þessari þáttaröð er að á
þeim hafa dunið áföll. Þau fá nú
tækifæri til að létta á sér.
22:00 HA? - NÝTT (1:12)
22:50 And The World Was Bond
23:15 Too late to say goodbye-
Bandarísk spennumynd með
Rob Lowe í aðalhlutverki. Jenn
Corbin finnst myrt á stofugólf-
inu heima hjá sér og svo virðist
sem eiginmaður hennar hafi
framið verknaðinn.
00:45 Excused Nýstárlegir
stefnumótaþáttur um ólíka
einstaklinga sem allir eru í leit
að ást.
01:10 House 8,6 (17:23) (e) Þetta er
síðasta þáttaröðin um sérvitra
snillinginn House. Dularullur
sjúkdómur herjar á mann sem
grætur blóði sem geymir óhugn-
anleg leyndarmál.
02:00 Last Resort (7:13) (e) Hörku-
spennandi þættir um áhöfn
kjarnorkukafbáts sem þarf að
hlýða skipun sem í hugum skip-
stjórnenda er óhugsandi. Hinn
efnilegi leikari Darri Ingólfsson
fer með hlutverk í þáttunum.
Skipverjar hefja leit að týndum
lykli á meðan Cobb reynir að
koma í veg fyrir að eiturlyf-
jasalarnir nái tangarhaldi á
áhöfninni.
02:50 Combat Hospital (3:13) (e)
Spennandi þáttaröð um líf
og störf lækna og hermanna í
Afganistan.
03:40 CSI (11:23) (e) Fyrsta þáttaröð
um Gil Grissom og félaga hans í
rannsóknardeild lögreglunnar í
Las Vegas.
04:20 Pepsi MAX tónlist
16:25 Svíþjóð - Ísland
17:50 HM í handbolta 2013 (Spánn
- Alsír)
19:30 Ísland á HM 2013
20:10 The Science of Golf
20:30 Spænski boltinn - upphitun
21:00 HM í handbolta 2013 (Spánn
- Alsír)
22:25 UFC Live Events 124
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:25 Svampur Sveinsson
08:45 Doddi litli og Eyrnastór
08:55 UKI
09:05 Elías
09:20 Strumparnir
09:45 Latibær (16:18)
10:10 Ofurhundurinn Krypto
10:35 Histeria!
11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími
17:00 Villingarnir
17:20 Ofurhetjusérsveitin
17:45 M.I. High
18:15 Doctors (111:175)
19:00 Ellen (73:170)
19:40 Það var lagið
20:40 Idol-Stjörnuleit (Úrslit, Smára-
lind 5 manna)
22:10 Idol-Stjörnuleit (Atkvæða-
greiðsla í beinni)
22:35 Entourage (12:12)
23:15 Það var lagið
00:15 Idol-Stjörnuleit (Úrslit, Smára-
lind 5 manna)
01:45 Idol-Stjörnuleit (Atkvæða-
greiðsla í beinni)
02:10 Entourage (12:12) Sjötta þátta-
röð einnar mest verðlaunuðu
þáttaraðar sem framleidd er um
þessar mundir. Þáttaröðin er
lauslega byggð á reynslu fram-
leiðandans Marks Wahlbergs í
Hollywood og fjallar um Vincent
og félaga hans sem reyna að
hasla sér völl í bíóborginni.
02:50 Tónlistarmyndbönd
06:00 ESPN America
07:50 Sony Open 2013 (1:4)
11:20 Inside the PGA Tour (2:47)
11:45 Sony Open 2013 (1:4)
15:15 PGA Tour - Highlights (1:45)
16:10 Sony Open 2013 (1:4)
19:40 Golfing World
20:30 Sony Open 2013 (1:4)
00:00 Sony Open 2013 (2:4)
03:30 ESPN America
SkjárGolf
11:40 The Special Relationship
13:10 Skoppa og Skrítla í bíó
14:10 Avatar
16:50 The Special Relationship
18:20 Skoppa og Skrítla í bíó
19:20 Avatar
22:00 London Boulevard
23:45 Solitary Man
01:15 Crank: High Voltage
02:50 Solitary Man
04:20 London Boulevard
Stöð 2 Bíó
17:55 Sunnudagsmessan
19:10 Heimur úrvalsdeildarinnar
19:40 Enska B-deildin (Wolves -
Blackburn)
21:45 Enska úrvalsdeildin - upp-
hitun
22:15 Ensku mörkin - neðri deildir
Sýndar svipmyndir úr leikjunum
í næstefstu deild enska
boltans.
22:45 Enska úrvalsdeildin - upp-
hitun
23:15 Enska B-deildin (Wolves -
Blackburn)
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
Grínmyndin
Ái Þruma. Beint í mark.
Bones Með aðalhlutverk
fara Emily Deschanel og
David Boreanaz.