Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2013, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2013, Blaðsíða 47
Afþreying 47 Vel pumpaður Bolti Þ að er fátt skemmti- legra en að tylla sér niður og hlusta á góð- an útvarpsþátt. Þar sem íþróttir eiga hug minn og hjarta að stóru leyti verða íþróttaþættir oftar en ekki fyrir valinu. X-ið 977 hef- ur staðið sína plikt vel og sinnt því helsta sem er að gerast í íþróttalífinu – aðallega bolta- íþróttum – hverju sinni. Út- varpsþátturinn fótbolti.net á X-inu er ágætt dæmi um vel heppnaðan útvarpsþátt en hann er á dagskrá á laugar- dögum og virðist hafa fest sig vel í sessi. Annar áhugaverður þáttur sem fjallar eingöngu um boltaíþróttir er Boltinn í um- sjón Hjartar Júlíusar Hjartar- sonar. Þetta er klukkutíma þáttur sem er á dagskrá milli klukkan 11 og 12 alla virka daga og tekur á öllu því sem er að gerast í boltaíþróttum hverju sinni. Hjörtur Júlíus stýrir þættinum af stakri prýði, spyr gagnrýninna spurninga og er ávallt með áhugaverða viðmælendur. Þó að Hjörtur sé með góðan bakgrunn í fót- bolta sinnir hann handbolta, körfubolta og öðrum bolta- íþróttum einnig vel. Að mínu mati mætti þátturinn þó vera örlítið lengri því það er svo sannarlega ávallt af nógu að taka. Það er vonandi að Bolt- anum takist að festa sig vel í sessi og verði á dagskrá næstu árin. Hjörtur Júlíus virðist hafa haft gott af því að hætta á RÚV og komast yfir á 365 þar sem honum hefur tekist að brjótast út úr skelinni. Því ber að hrósa sem vel er gert. Útvarpsþáttur- inn Boltinn á X-inu 977 er alls engin tuðra heldur vel pump- aður og raunar alveg grjót- harður. Laugardagur 12. janúar Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Tillý og vinir (3:52) 08.12 Háværa ljónið Urri (30:52) 08.23 Kioka (16:26) (Kioka) 08.30 Úmísúmí (13:20) 08.53 Spurt og sprellað (29:52) ) 08.58 Babar (17:26) 09.20 Grettir (12:52) 09.31 Nína Pataló (5:39) ) 09.38 Skrekkur íkorni (13:26) 10.01 Unnar og vinur (15:26) 10.25 Hanna Montana 10.50 Söngvaskáld (Lay Low) Lay Low flytur nokkur laga sinna að viðstöddum áheyrendum í myndveri Sjónvarpsins. Stjórn upptöku: Jón Egill Bergþórsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 11.30 Útsvar (Seltjarnarnes - Reykja- vík) e. 12.30 Landinn Frétta- og þjóðlífs- þáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 13.00 Hönnunarkeppnin 2012 Þáttur eftir Sigurð H. Richter og Karl Sigtryggsson um árlega hönnunarkeppni sem haldin er í Háskóla Íslands. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 13.30 Blessuð börnin (Bébés) Í þessari frönsku heimildamynd er fylgst með fjórum litlum börnum um eins árs skeið. Þau eiga heima í Mongólíu, Namibíu, San Francisco og Tokyo. e. 14.45 Íslandsmótið í handbolta (Valur - Fram, konur) Bein útsending frá leik Vals og Fram í N1-deild kvenna. 16.30 Letidýrin 17.20 Friðþjófur forvitni (2:10) 17.45 Leonardo (2:13) (Leonardo, Ser.I) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Ævintýri Merlíns (9:13) 20.30 Hraðfréttir 20.40 Akeelah og stafsetningar- keppnin 7,5 (Akeelah and the Bee) Ellefu ára stúlka í Los Angeles reynir að komast á landsmót í stafsetningu. Leikstjóri er Doug Atchison og meðal leikenda eru Angela Bassett, Laurence Fishburne og Keke Palmer. 22.35 Bandarísk fegurð 8,5 (Amer- ican Beauty) Bandarísk bíó- mynd frá 1999. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 00.35 Fallið (The Fall) Á spítala í útjaðri Los Angeles um 1920 segir maður ungri stúlku ævintýralega sögu af fimm goð- sagnahetjum og eftir því sem á söguna líður mást út mörkin á milli skáldskapar og veruleika. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Lalli 08:00 Algjör Sveppi 09:25 Kalli litli kanína og vinir 09:45 Big Time Rush 10:10 Scooby-Doo! Leynifélagið 10:35 Kalli kanína og félagar 11:00 Mad 11:15 Glee (9:22) 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:40 Drop Dead Diva (9:13) 14:30 Sjálfstætt fólk 15:10 New Girl (11:24) 15:35 Týnda kynslóðin (17:24) 16:00 Jamie Oliver’s Food Revolution (1:6) 16:45 ET Weekend 17:30 Íslenski listinn 17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:56 Heimsókn 19:13 Lottó 19:20 Veður 19:30 Wipeout 20:15 Flicka 2 5,5 Hugljúf mynd um unga borgarstúlku, Carrie, sem verður ekki sátt þegar hún þarf að flytja á hestabúgarð föður síns í Wyoming. Hins vegar breytist allt til hins betra þegar hún kynnist hesti sem hefur mikil áhrif á hana og hún gefur lífinu á búgarðinum tækifæri. Þegar lífi hestsins Flicku er stofnað í hættu gerir Carrie allt sem í sínu valdi stendur til þess að bjarga málunum. 21:50 The Expendables 6,5 Mögnuð spennumynd með einvala liði stórleikara og segir frá hópi málaliða sem er ráðinn til að koma illum einræðisherra frá völdum í Suður - Ameríku. Þegar leiðangurinn byrjar, þá átta mennirnir sig fljótlega á því að hlutirnir eru ekki alveg eins og þeir bjuggust við og eru nú sjálfir lentir í miklum og stórhættulegum svikavef sem reynir á samheldni hópsins. Með aðalhlutverk fara Arnold Schwarznegger, Bruce Willis, Dolph Lundgren, Eric Roberts, Mickey Rourke, Silvester Stallone, Jason Statham, Jet Li og David Zayas. 23:35 Taxi 4 Hasamynd með ærsla- fullu grínívafi úr smiðju Luc Bes- son um seinheppnu löggurnar í Marseille. Rannsóknarlögreglu- maðurinn Emilien og leigubíl- stjórinn Daniel þurfa að elta uppi alræmdan glæpamann sem slapp úr klóm lögreglunnar. Eltingarleikurinn leiðir þá á spor hættulegra glæpamanna sem setur rannsókn málsins í mikið uppnám. 01:05 War 02:45 w Delta z 04:25 Candy 06:00 Pepsi MAX tónlist 09:05 Rachael Ray (e) 09:50 Rachael Ray (e) 10:35 Dr. Phil (e) 11:20 Dr. Phil (e) 12:05 Dr. Phil (e) 12:50 Dr. Phil (e) 13:40 7th Heaven (2:23) Bandarísk unglingasería þar sem Camden fjölskyldunni er fylgt í gegnum súrt og sætt. Faðirinn Eric og móðirin Annie eru með fullt hús af börnum og hafa því í mörg horn að líta. 14:25 Family Guy (2:16) (e) Ein þekktasta fjölskylda teikni- myndasögunnar snýr loks aftur á SkjáEinn. Peter Griffin og fjöl- skylda ásamt hundinum Brian búa á Rhode Island og lenda í ótrúlegum ævintýrum þar sem kolsvartur húmor er aldrei langt undan. 14:50 Kitchen Nightmares (11:17) (e) Matreiðslumaðurinn illgjarni Gordon Ramsey heimsækir veitingastaði sem enginn vill borða á og hefur eina viku til að snúa rekstri þeirra við. 15:40 Happy Endings (11:22) (e) Bráðfyndnir þættir um skrautlegan vinahóp. Stóri Dave kemur í heimsókn til að sýna nýju kærustuna sína sem kemur í ljós að er nátengd einum úr vinahópnum. 16:05 Parks & Recreation (9:22) (e) Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. Í kjölfar atvinnumissis reynir Leslie ð hafa áhrif á nærum- hverfi sitt sem borgari frekar en embættismaður. Það gengur ekki sem skyldi. 16:30 The Good Wife (7:22) (e) Góða eiginkonan Alicia Florrick snýr aftur í fjórðu þáttaröðinni af The Good Wife. Þættirnir sem hlotið hafa fjölda verðlana njóta alltaf mikilla vinsælda meðal áhorfenda SkjásEins Það er allt lagt í sölurnar í kosningabarátt- unni og þegar Eli þarf að kljást við fjölmiðla vegna líkama Peters, er fokið í flest skjól að hans mati. 17:20 The Biggest Loser (2:14) (e) Það sem keppendur eiga sameiginlegt í þessari þáttaröð er að á þeim hafa dunið áföll. Þau fá nú tækifæri til að létta á sér. 18:50 HA? (1:12) (e) 19:40 The Bachelor (9:12) 21:10 Once Upon A Time 8,3 (2:22) Einn vinsælasti þáttur síðasta árs snýr loks aftur. Veruleikinn er teygjanlegur í Storybrook þar sem persónur úr sígildum ævintýrum eru á hverju strái. Eftir mannshvörf síðasta þáttar reynir Regina að öðlast galdra sína á nýjan leik. 22:00 Ringer (19:22) 22:50 Elephant White 00:25 Borderland 02:10 Excused (e) Nýstárlegir stefnumótaþáttur um ólíka einstaklinga sem allir eru í leit að ást. 02:35 Ringer (19:22) (e) Bandarísk þáttaröð um unga konu sem flýr örlögin og þykist vera tvíbura- systir sín til þess að sleppa úr klóm hættulegra glæpamanna. Bridget er komin í mikla klemmu eftir morðtilraunina og grípur til þess ráðs að leysa frá skjóðunni. 03:25 Pepsi MAX tónlist 10:15 Enski deildabikarinn (Bradford - Aston Villa) 11:55 Ísland á HM 2013 12:40 HM í handbolta 2013 (Spánn - Alsír) 14:05 Spænski boltinn - upphitun 14:35 HM í handbolta 2013 (Serbía - S- Kórea) 16:15 Þorsteinn J. og gestir 16:55 HM í handbolta 2013 (Ísland - Rússland) 18:35 Þorsteinn J. og gestir 19:35 HM í handbolta 2013 (Frakk- land - Túnis) 21:15 HM í handbolta - samantekt 21:45 Spænski boltinn (Osasuna - Real Madrid) 23:25 HM í handbolta 2013 (Ísland - Rússland) 00:50 Þorsteinn J. og gestir 06:00 ESPN America 07:45 Sony Open 2013 (2:4) 11:15 Champions Tour Year-in- Review 2012 (1:1) 12:10 Sony Open 2013 (2:4) 15:40 PGA Tour - Highlights (1:45) 16:35 Sony Open 2013 (2:4) 20:05 Inside the PGA Tour (2:47) 20:30 Sony Open 2013 (2:4) 00:00 Sony Open 2013 (3:4) 03:30 ESPN America SkjárGolf 09:55 Balls of Fury 11:25 Tangled (Garðabrúða) 13:05 It’s Complicated 15:05 Balls of Fury 16:35 Tangled (Garðabrúða) 18:15 It’s Complicated 20:15 The Break-Up 22:00 Transsiberian 23:50 Bridesmaids 01:50 The Break-Up 03:35 Transsiberian Stöð 2 Bíó 07:45 Liverpool - Sunderland 09:30 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 10:25 Enska B-deildin (Wolves - Blackburn) 12:05 Enska úrvalsdeildin - upp- hitun 12:35 QPR - Tottenham 14:45 Stoke - Chelsea 17:00 Everton - Swansea 18:40 Fulham - Wigan 20:20 Norwich - Newcastle 22:00 Sunderland - West Ham 23:40 Stoke - Chelsea Stöð 2 Sport 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Njósnaskólinn (12:13) 08:25 Njósnaskólinn (13:13) 08:55 Ofurmennið 09:35 Villingarnir 10:00 Könnuðurinn Dóra 10:45 Svampur Sveinsson 11:35 Doddi litli og Eyrnastór 11:45 Latibær (12:18) 12:10 Latibær (13:18) 12:35 Ofurhundurinn Krypto 13:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 18:20 Doctors (101:175) 19:00 Tekinn 2 (1:14) 19:30 Ellen (65:170) 20:15 Dagvaktin 20:50 Pressa (2:6) 21:35 NCIS (14:24) 22:20 Tekinn 2 (1:14) 22:50 Dagvaktin 23:25 Pressa (2:6) 00:10 NCIS (14:24) 00:55 Tónlistarmyndbönd Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull ÍSL. TEXTI séð og heyrt/vikan ÍSL. TEXTI ÍSL. TEXTI -empire - v.J.v., svarthöfði.is smÁraBÍÓ hÁskÓLaBÍÓ 5%gLeraugu seLd sér 5% BorgarBÍÓ nÁnar Á miði.is nÁnar Á miði.is Ást gLeðiLeg nýtt BÍÓÁr 2013 the master kL. 6 - 9 14 hvÍti kÓaLaBJörninn kL. 4 L the hoBBit 3d kL. 4.30 - 6.40 - 8 - 10 12 the hoBBit 3d LÚXus kL. 4.30 - 8 12 Life of pi 3d kL. 5.15 - 8 - 10.45 10 goðsagnirnar fimm kL. 4 7 the master kL. 5.30 - 8 14 the hoBBit 3d kL. 5.50 - 9 12 Life of pi 3d kL. 10.30 10 the master kL. 5.20 14 the hoBBit 3d kL. 9 12 Life of pi 3d kL. 6 - 9 10 WoLBerg fJöLskyLdan kL. 6 L / stÓrLaXarnir kL. 6 L ryð og Bein kL. 8 - 10.20 L / Ást kL. 8 - 10.10 L 3 óskarstilnefningar ryð og Bein 2 gOlDen glOBe tilnefningar Jarðarförin hennar ömmu 5 óskarstilnefningar WoLBerg fJöLskyLdan 3 óskarstilnefningar 11 óskarstilnefningar OPnUnarMYnDin Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI -SÉÐ & HEYRT/VIKAN EGILSHÖLLÁLFABAKKA V I P JACK REACHER KL. 5:20 - 8 - 10:40 JACK REACHER VIP KL. 5:20 - 8 - 10:40 HOBBIT: UNEXPECTED JOURNEY3D KL. 5 - 8:30 HOBBIT: UNEXPECTED JOURNEY2D KL. 6 - 10 THE IMPOSSIBLE KL. 5:50 - 8 - 8:20 - 10:30 SINISTER KL. 10:50 SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 3:40 - 5:50 RISE OF GUARDIANS ÍSLTALI KL. 3:40 AKUREYRI JACK REACHER KL. 8 - 10:30 THE IMPOSSIBLE KL. 8 SINISTER KL. 10:30 SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 6 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL 3D KL. 6 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI JACK REACHER KL. 5:20 - 8 - 10:30 THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8 - 10:40 SINISTER KL. 8 - 10:20 SKYFALL KL. 5:10 KEFLAVÍK JACK REACHER KL. 8 - 10:30 THE IMPOSSIBLE KL. 8 SINISTER KL. 10:20 HVÍTI KÓALABJÖRNINN ÍSLTAL KL. 6 SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 6 JACK REACHER KL. 5:20 - 8 - 10:40 THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8 - 9 - 10:30 SINISTER KL. 6:30 LIFE OF PI 3D KL. 5:20 - 10:30 ARGO KL. 8 MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ FRÁ FRAMLEIÐENDUM “PARANORMAL ACTIVITY” OG “INSIDIOUS” 80/100 VARIETY 75/100 R. EBERT STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM “IT’S PART JASON BOURNE, PART DIRTY HARRY.” -EMPIRE  -TOTAL FILM -THE HOLLYWOOD REPORTER  NAOMI WATTS TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI 100/100 „Fer beint í efsta sæti yfir þær myndir sem fólk verður að sjá á árinu.“ 100/100 „Ógnvænlega vel gerð.“ 11 ÓSKARSTILNEFNINGAR  -B.O. MAGAZINE  MBL  FRÉTTATÍMINN  - NEW YORK DAILY NEWS 7 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNAM.A. BESTA MYND ÁRSINS NAOMI WATTS TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA JACK REACHER 5.30, 8, 10.30 THE HOBBIT 3D (48 ramma) 6, 10 THE HOBBIT 3D 7 HVÍTI KÓALABJÖRNINN 3.45 LIFE OF PI 3D 4, 10.30 NIKO 2 4 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. ÍSL TALÍSL TAL SÝND Í 3D OG í 3D(48 ramma) VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS  MIÐASALA: 412 7711 Sýningartímar á bioparadis.is og á midi.is SVARTIR SUNNUDAGAR: Kl. 20 sunnudag. Aðeins þessi eina sýning. CHAPLIN: MODERN TIMES ÞRJÚBÍÓ SUNNUDAG | 950 KR. INN Boltinn á Xinu Alla virka daga frá 11–12 á X-inu 977 Einar Þór Sigurðsson einar@dv.is Útvarp Góður Hjörtur hafði gott af skipt- unum frá RÚV yfir til 365.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.