Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2013, Síða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2013, Síða 47
Afþreying 47 Vel pumpaður Bolti Þ að er fátt skemmti- legra en að tylla sér niður og hlusta á góð- an útvarpsþátt. Þar sem íþróttir eiga hug minn og hjarta að stóru leyti verða íþróttaþættir oftar en ekki fyrir valinu. X-ið 977 hef- ur staðið sína plikt vel og sinnt því helsta sem er að gerast í íþróttalífinu – aðallega bolta- íþróttum – hverju sinni. Út- varpsþátturinn fótbolti.net á X-inu er ágætt dæmi um vel heppnaðan útvarpsþátt en hann er á dagskrá á laugar- dögum og virðist hafa fest sig vel í sessi. Annar áhugaverður þáttur sem fjallar eingöngu um boltaíþróttir er Boltinn í um- sjón Hjartar Júlíusar Hjartar- sonar. Þetta er klukkutíma þáttur sem er á dagskrá milli klukkan 11 og 12 alla virka daga og tekur á öllu því sem er að gerast í boltaíþróttum hverju sinni. Hjörtur Júlíus stýrir þættinum af stakri prýði, spyr gagnrýninna spurninga og er ávallt með áhugaverða viðmælendur. Þó að Hjörtur sé með góðan bakgrunn í fót- bolta sinnir hann handbolta, körfubolta og öðrum bolta- íþróttum einnig vel. Að mínu mati mætti þátturinn þó vera örlítið lengri því það er svo sannarlega ávallt af nógu að taka. Það er vonandi að Bolt- anum takist að festa sig vel í sessi og verði á dagskrá næstu árin. Hjörtur Júlíus virðist hafa haft gott af því að hætta á RÚV og komast yfir á 365 þar sem honum hefur tekist að brjótast út úr skelinni. Því ber að hrósa sem vel er gert. Útvarpsþáttur- inn Boltinn á X-inu 977 er alls engin tuðra heldur vel pump- aður og raunar alveg grjót- harður. Laugardagur 12. janúar Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Tillý og vinir (3:52) 08.12 Háværa ljónið Urri (30:52) 08.23 Kioka (16:26) (Kioka) 08.30 Úmísúmí (13:20) 08.53 Spurt og sprellað (29:52) ) 08.58 Babar (17:26) 09.20 Grettir (12:52) 09.31 Nína Pataló (5:39) ) 09.38 Skrekkur íkorni (13:26) 10.01 Unnar og vinur (15:26) 10.25 Hanna Montana 10.50 Söngvaskáld (Lay Low) Lay Low flytur nokkur laga sinna að viðstöddum áheyrendum í myndveri Sjónvarpsins. Stjórn upptöku: Jón Egill Bergþórsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 11.30 Útsvar (Seltjarnarnes - Reykja- vík) e. 12.30 Landinn Frétta- og þjóðlífs- þáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 13.00 Hönnunarkeppnin 2012 Þáttur eftir Sigurð H. Richter og Karl Sigtryggsson um árlega hönnunarkeppni sem haldin er í Háskóla Íslands. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 13.30 Blessuð börnin (Bébés) Í þessari frönsku heimildamynd er fylgst með fjórum litlum börnum um eins árs skeið. Þau eiga heima í Mongólíu, Namibíu, San Francisco og Tokyo. e. 14.45 Íslandsmótið í handbolta (Valur - Fram, konur) Bein útsending frá leik Vals og Fram í N1-deild kvenna. 16.30 Letidýrin 17.20 Friðþjófur forvitni (2:10) 17.45 Leonardo (2:13) (Leonardo, Ser.I) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Ævintýri Merlíns (9:13) 20.30 Hraðfréttir 20.40 Akeelah og stafsetningar- keppnin 7,5 (Akeelah and the Bee) Ellefu ára stúlka í Los Angeles reynir að komast á landsmót í stafsetningu. Leikstjóri er Doug Atchison og meðal leikenda eru Angela Bassett, Laurence Fishburne og Keke Palmer. 22.35 Bandarísk fegurð 8,5 (Amer- ican Beauty) Bandarísk bíó- mynd frá 1999. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 00.35 Fallið (The Fall) Á spítala í útjaðri Los Angeles um 1920 segir maður ungri stúlku ævintýralega sögu af fimm goð- sagnahetjum og eftir því sem á söguna líður mást út mörkin á milli skáldskapar og veruleika. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Lalli 08:00 Algjör Sveppi 09:25 Kalli litli kanína og vinir 09:45 Big Time Rush 10:10 Scooby-Doo! Leynifélagið 10:35 Kalli kanína og félagar 11:00 Mad 11:15 Glee (9:22) 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:40 Drop Dead Diva (9:13) 14:30 Sjálfstætt fólk 15:10 New Girl (11:24) 15:35 Týnda kynslóðin (17:24) 16:00 Jamie Oliver’s Food Revolution (1:6) 16:45 ET Weekend 17:30 Íslenski listinn 17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:56 Heimsókn 19:13 Lottó 19:20 Veður 19:30 Wipeout 20:15 Flicka 2 5,5 Hugljúf mynd um unga borgarstúlku, Carrie, sem verður ekki sátt þegar hún þarf að flytja á hestabúgarð föður síns í Wyoming. Hins vegar breytist allt til hins betra þegar hún kynnist hesti sem hefur mikil áhrif á hana og hún gefur lífinu á búgarðinum tækifæri. Þegar lífi hestsins Flicku er stofnað í hættu gerir Carrie allt sem í sínu valdi stendur til þess að bjarga málunum. 21:50 The Expendables 6,5 Mögnuð spennumynd með einvala liði stórleikara og segir frá hópi málaliða sem er ráðinn til að koma illum einræðisherra frá völdum í Suður - Ameríku. Þegar leiðangurinn byrjar, þá átta mennirnir sig fljótlega á því að hlutirnir eru ekki alveg eins og þeir bjuggust við og eru nú sjálfir lentir í miklum og stórhættulegum svikavef sem reynir á samheldni hópsins. Með aðalhlutverk fara Arnold Schwarznegger, Bruce Willis, Dolph Lundgren, Eric Roberts, Mickey Rourke, Silvester Stallone, Jason Statham, Jet Li og David Zayas. 23:35 Taxi 4 Hasamynd með ærsla- fullu grínívafi úr smiðju Luc Bes- son um seinheppnu löggurnar í Marseille. Rannsóknarlögreglu- maðurinn Emilien og leigubíl- stjórinn Daniel þurfa að elta uppi alræmdan glæpamann sem slapp úr klóm lögreglunnar. Eltingarleikurinn leiðir þá á spor hættulegra glæpamanna sem setur rannsókn málsins í mikið uppnám. 01:05 War 02:45 w Delta z 04:25 Candy 06:00 Pepsi MAX tónlist 09:05 Rachael Ray (e) 09:50 Rachael Ray (e) 10:35 Dr. Phil (e) 11:20 Dr. Phil (e) 12:05 Dr. Phil (e) 12:50 Dr. Phil (e) 13:40 7th Heaven (2:23) Bandarísk unglingasería þar sem Camden fjölskyldunni er fylgt í gegnum súrt og sætt. Faðirinn Eric og móðirin Annie eru með fullt hús af börnum og hafa því í mörg horn að líta. 14:25 Family Guy (2:16) (e) Ein þekktasta fjölskylda teikni- myndasögunnar snýr loks aftur á SkjáEinn. Peter Griffin og fjöl- skylda ásamt hundinum Brian búa á Rhode Island og lenda í ótrúlegum ævintýrum þar sem kolsvartur húmor er aldrei langt undan. 14:50 Kitchen Nightmares (11:17) (e) Matreiðslumaðurinn illgjarni Gordon Ramsey heimsækir veitingastaði sem enginn vill borða á og hefur eina viku til að snúa rekstri þeirra við. 15:40 Happy Endings (11:22) (e) Bráðfyndnir þættir um skrautlegan vinahóp. Stóri Dave kemur í heimsókn til að sýna nýju kærustuna sína sem kemur í ljós að er nátengd einum úr vinahópnum. 16:05 Parks & Recreation (9:22) (e) Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. Í kjölfar atvinnumissis reynir Leslie ð hafa áhrif á nærum- hverfi sitt sem borgari frekar en embættismaður. Það gengur ekki sem skyldi. 16:30 The Good Wife (7:22) (e) Góða eiginkonan Alicia Florrick snýr aftur í fjórðu þáttaröðinni af The Good Wife. Þættirnir sem hlotið hafa fjölda verðlana njóta alltaf mikilla vinsælda meðal áhorfenda SkjásEins Það er allt lagt í sölurnar í kosningabarátt- unni og þegar Eli þarf að kljást við fjölmiðla vegna líkama Peters, er fokið í flest skjól að hans mati. 17:20 The Biggest Loser (2:14) (e) Það sem keppendur eiga sameiginlegt í þessari þáttaröð er að á þeim hafa dunið áföll. Þau fá nú tækifæri til að létta á sér. 18:50 HA? (1:12) (e) 19:40 The Bachelor (9:12) 21:10 Once Upon A Time 8,3 (2:22) Einn vinsælasti þáttur síðasta árs snýr loks aftur. Veruleikinn er teygjanlegur í Storybrook þar sem persónur úr sígildum ævintýrum eru á hverju strái. Eftir mannshvörf síðasta þáttar reynir Regina að öðlast galdra sína á nýjan leik. 22:00 Ringer (19:22) 22:50 Elephant White 00:25 Borderland 02:10 Excused (e) Nýstárlegir stefnumótaþáttur um ólíka einstaklinga sem allir eru í leit að ást. 02:35 Ringer (19:22) (e) Bandarísk þáttaröð um unga konu sem flýr örlögin og þykist vera tvíbura- systir sín til þess að sleppa úr klóm hættulegra glæpamanna. Bridget er komin í mikla klemmu eftir morðtilraunina og grípur til þess ráðs að leysa frá skjóðunni. 03:25 Pepsi MAX tónlist 10:15 Enski deildabikarinn (Bradford - Aston Villa) 11:55 Ísland á HM 2013 12:40 HM í handbolta 2013 (Spánn - Alsír) 14:05 Spænski boltinn - upphitun 14:35 HM í handbolta 2013 (Serbía - S- Kórea) 16:15 Þorsteinn J. og gestir 16:55 HM í handbolta 2013 (Ísland - Rússland) 18:35 Þorsteinn J. og gestir 19:35 HM í handbolta 2013 (Frakk- land - Túnis) 21:15 HM í handbolta - samantekt 21:45 Spænski boltinn (Osasuna - Real Madrid) 23:25 HM í handbolta 2013 (Ísland - Rússland) 00:50 Þorsteinn J. og gestir 06:00 ESPN America 07:45 Sony Open 2013 (2:4) 11:15 Champions Tour Year-in- Review 2012 (1:1) 12:10 Sony Open 2013 (2:4) 15:40 PGA Tour - Highlights (1:45) 16:35 Sony Open 2013 (2:4) 20:05 Inside the PGA Tour (2:47) 20:30 Sony Open 2013 (2:4) 00:00 Sony Open 2013 (3:4) 03:30 ESPN America SkjárGolf 09:55 Balls of Fury 11:25 Tangled (Garðabrúða) 13:05 It’s Complicated 15:05 Balls of Fury 16:35 Tangled (Garðabrúða) 18:15 It’s Complicated 20:15 The Break-Up 22:00 Transsiberian 23:50 Bridesmaids 01:50 The Break-Up 03:35 Transsiberian Stöð 2 Bíó 07:45 Liverpool - Sunderland 09:30 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 10:25 Enska B-deildin (Wolves - Blackburn) 12:05 Enska úrvalsdeildin - upp- hitun 12:35 QPR - Tottenham 14:45 Stoke - Chelsea 17:00 Everton - Swansea 18:40 Fulham - Wigan 20:20 Norwich - Newcastle 22:00 Sunderland - West Ham 23:40 Stoke - Chelsea Stöð 2 Sport 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Njósnaskólinn (12:13) 08:25 Njósnaskólinn (13:13) 08:55 Ofurmennið 09:35 Villingarnir 10:00 Könnuðurinn Dóra 10:45 Svampur Sveinsson 11:35 Doddi litli og Eyrnastór 11:45 Latibær (12:18) 12:10 Latibær (13:18) 12:35 Ofurhundurinn Krypto 13:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 18:20 Doctors (101:175) 19:00 Tekinn 2 (1:14) 19:30 Ellen (65:170) 20:15 Dagvaktin 20:50 Pressa (2:6) 21:35 NCIS (14:24) 22:20 Tekinn 2 (1:14) 22:50 Dagvaktin 23:25 Pressa (2:6) 00:10 NCIS (14:24) 00:55 Tónlistarmyndbönd Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull ÍSL. TEXTI séð og heyrt/vikan ÍSL. TEXTI ÍSL. TEXTI -empire - v.J.v., svarthöfði.is smÁraBÍÓ hÁskÓLaBÍÓ 5%gLeraugu seLd sér 5% BorgarBÍÓ nÁnar Á miði.is nÁnar Á miði.is Ást gLeðiLeg nýtt BÍÓÁr 2013 the master kL. 6 - 9 14 hvÍti kÓaLaBJörninn kL. 4 L the hoBBit 3d kL. 4.30 - 6.40 - 8 - 10 12 the hoBBit 3d LÚXus kL. 4.30 - 8 12 Life of pi 3d kL. 5.15 - 8 - 10.45 10 goðsagnirnar fimm kL. 4 7 the master kL. 5.30 - 8 14 the hoBBit 3d kL. 5.50 - 9 12 Life of pi 3d kL. 10.30 10 the master kL. 5.20 14 the hoBBit 3d kL. 9 12 Life of pi 3d kL. 6 - 9 10 WoLBerg fJöLskyLdan kL. 6 L / stÓrLaXarnir kL. 6 L ryð og Bein kL. 8 - 10.20 L / Ást kL. 8 - 10.10 L 3 óskarstilnefningar ryð og Bein 2 gOlDen glOBe tilnefningar Jarðarförin hennar ömmu 5 óskarstilnefningar WoLBerg fJöLskyLdan 3 óskarstilnefningar 11 óskarstilnefningar OPnUnarMYnDin Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI -SÉÐ & HEYRT/VIKAN EGILSHÖLLÁLFABAKKA V I P JACK REACHER KL. 5:20 - 8 - 10:40 JACK REACHER VIP KL. 5:20 - 8 - 10:40 HOBBIT: UNEXPECTED JOURNEY3D KL. 5 - 8:30 HOBBIT: UNEXPECTED JOURNEY2D KL. 6 - 10 THE IMPOSSIBLE KL. 5:50 - 8 - 8:20 - 10:30 SINISTER KL. 10:50 SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 3:40 - 5:50 RISE OF GUARDIANS ÍSLTALI KL. 3:40 AKUREYRI JACK REACHER KL. 8 - 10:30 THE IMPOSSIBLE KL. 8 SINISTER KL. 10:30 SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 6 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL 3D KL. 6 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI JACK REACHER KL. 5:20 - 8 - 10:30 THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8 - 10:40 SINISTER KL. 8 - 10:20 SKYFALL KL. 5:10 KEFLAVÍK JACK REACHER KL. 8 - 10:30 THE IMPOSSIBLE KL. 8 SINISTER KL. 10:20 HVÍTI KÓALABJÖRNINN ÍSLTAL KL. 6 SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 6 JACK REACHER KL. 5:20 - 8 - 10:40 THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8 - 9 - 10:30 SINISTER KL. 6:30 LIFE OF PI 3D KL. 5:20 - 10:30 ARGO KL. 8 MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ FRÁ FRAMLEIÐENDUM “PARANORMAL ACTIVITY” OG “INSIDIOUS” 80/100 VARIETY 75/100 R. EBERT STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM “IT’S PART JASON BOURNE, PART DIRTY HARRY.” -EMPIRE  -TOTAL FILM -THE HOLLYWOOD REPORTER  NAOMI WATTS TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI 100/100 „Fer beint í efsta sæti yfir þær myndir sem fólk verður að sjá á árinu.“ 100/100 „Ógnvænlega vel gerð.“ 11 ÓSKARSTILNEFNINGAR  -B.O. MAGAZINE  MBL  FRÉTTATÍMINN  - NEW YORK DAILY NEWS 7 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNAM.A. BESTA MYND ÁRSINS NAOMI WATTS TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA JACK REACHER 5.30, 8, 10.30 THE HOBBIT 3D (48 ramma) 6, 10 THE HOBBIT 3D 7 HVÍTI KÓALABJÖRNINN 3.45 LIFE OF PI 3D 4, 10.30 NIKO 2 4 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. ÍSL TALÍSL TAL SÝND Í 3D OG í 3D(48 ramma) VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS  MIÐASALA: 412 7711 Sýningartímar á bioparadis.is og á midi.is SVARTIR SUNNUDAGAR: Kl. 20 sunnudag. Aðeins þessi eina sýning. CHAPLIN: MODERN TIMES ÞRJÚBÍÓ SUNNUDAG | 950 KR. INN Boltinn á Xinu Alla virka daga frá 11–12 á X-inu 977 Einar Þór Sigurðsson einar@dv.is Útvarp Góður Hjörtur hafði gott af skipt- unum frá RÚV yfir til 365.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.