Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2013, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2013, Blaðsíða 20
20 Fréttir 17.–21. maí 2013 Helgarblað  Hríðir á steinsteyptu verksmiðjugólfi Rohingya-músliminn Roma Hattu býr við þær aðstæður að vera daglega beitt ofbeldi. Hún var, þegar þessi mynd var tekin núna á miðvikudaginn, við það að eignast barn. Á myndinni liggur hún á gólfi gamallar gúmmíverk- smiðju, þar sem fjölskylda hennar hefst við, með hríðir. Átök á milli trúarbrota eru daglegt brauð í Mjanmar. Stjórnvöld vinna nú að því að aðskilja múslima frá stríðshrjáðum svæðum þar sem búddistar eru í meirihluta.  Í sviðsljósinu Franska leikkonan Audrey Tautou er kynnir á kvikmynd a- hátíðinni í Cannes í Frakkland i. Hátíðin, sem hófst á fimmt udaginn og stendur til 26. maí, er nú haldin í 66. sinn. Ta utou er ekki óvön sviðsljósinu , eins og þessi skemmtilega mynd ber með sér.  Byssur drepa Uppreisnarmenn í frelsisher Sýrlands skjóta á það sem þeir segja óvinveitta andstæðinga sína; hersveitir á vegum Beshar al-Assad forseta. Átökin í landinu virðast engan endi ætla að taka. Tala fallinna frá því átökin í landinu hófust nálgast ískyggilega 100 þúsund. Hálf önnur milljón íbúa hefur flúið landið.  Réttarhöld vegna Concordia Þeir eru engin smásmíði, kranarnir sem notaðir eru til að vinna í skemmtiferðaskipinu Costa Concordia. Skipið strandaði við strönd eyjunnar Giglio 13. janúar 2012 með um 3.200 farþega innanborðs. Réttarhöld fara nú fram yfir skipstjór- anum, sem vegna gáleysis síns og hugleysis (þegar hann flúði frá borði) er sakaður um að hafa orðið 32 að bana. Hann hefur viðurkennt að hafa gert mistök í aðdraganda strandsins en segir fráleitt að hann beri einn ábyrgð.  Hækkanir í Pakistan Það er ekki tekið út með sældinni að sýsla með verðbréf. Í það minnsta virðist þessi pakist- anski verðbréfamiðlari ekki sérlega upplitsdjarfur, þegar þessi mynd var tekin á miðvikudag. Hann ætti þó að vera glaður því á þriðjudag hækkuðu hlutabréf í pakistönsku kauphöllinni um heilt prósent. Í maí hafa verðbréfin að jafnaði hækkað um níu prósent. Vonir standa til að ný ríkisstjórn muni koma hjólum atvinnulífsins í gang og það muni leiða til enn frekari hækkana hlutabréfa. Hljómar kunnuglega í eyrum Íslendinga, ekki satt? Ljósmyndarar Reuters festa á filmu stórviðburði á hverjum einasta degi allan ársins hring. Á meðfylgjandi myndum má sjá brot af því helsta sem gerðist í vikunni sem senn er liðin.  Barið á mótmælendum Um 200 m anns mótmæltu kröfum lögf ræðistéttarinnar í Kenía um hærri laun fyrir utan þinghús ið í höfuð- borginni Naíróbí á miðvikuda g. Óeirðalögreglan sýndi eng a linkind. Hún barði mótmæl endur miskunnarlaust með k ylfum, beitti táragasi og not aði vatnsbyssur til að sundra mó tmælendunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.