Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2014, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2014, Blaðsíða 33
Menning Sjónvarp 33Vikublað 25.–27. febrúar 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Þriðjudagur 25. febrúar 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) 17.20 Músahús Mikka (3:26) 17.42 Millý spyr (13:78) 17.50 Ævar vísindamaður 888 e (2:8) 18.15 Spurt og sprellað (2:2) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Viðtalið 888 e (Dr. Richard North) 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.10 Leiðin á HM í Brasilíu (1:16) Í þættinum er farið yfir lið allra þátttökuþjóð- anna á HM, styrkleika þeirra og veikleika og helstu stjörnur kynntar til leiks. Einnig kynnumst við gest- gjöfunum betur og skoðum borgirnar og leikvangana sem keppt er á. 20.40 Castle 8,4 (8:23) Banda- rísk þáttaröð. Höfundur sakamálasagna er fenginn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburðum í bókum hans. Meðal leikenda eru Nathan Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever. 21.25 Djöflaeyjan 888 Þáttur um leiklist, kvikmyndir, myndlist og hönnun. Ritstjóri er Brynja Þorgeirsdóttir og aðrir umsjónarmenn Vera Sölva- dóttir, Goddur, Sigríður Pétursdóttir og Kolbrún Vaka Helgadóttir. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Hafinn yfir grun (2:3) (Above Suspicion IV) Bresk sakamálamynd í þremur hlutum. Þekkt kvikmyndastjarna finnst látin á heimili sínu og rann- sóknarlögreglukonan Anna Travis og félagi hennar James Langton rannsaka málið. Aðalhlutverk: Kelly Reilly, Ciarán Hinds, Shaun Dingwall. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.05 Spilaborg 9,0 e (2:13) (House of Cards II) Bandarísk þáttaröð um klækjastjórnmál og pólitískan refskap þar sem einskis er svifist í baráttunni um völdin. Meðal leikenda eru Kevin Spacey, Michael Gill, Robin Wright og Sakina Jaffrey. Atriði í þáttunum er ekki við hæfi ungra barna. 23.55 Kastljós e 00.20 Fréttir e 00.30 Dagskrárlok Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 ÍNN 08:30 Dominos deildin 10:00 Meistaradeild Evrópu 11:40 Spænski boltinn 2013-14 13:25 FA bikarinn 15:05 Þýski handboltinn 2013/2014 16:25 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 16:55 Meistaradeild Evrópu (Zenit - Dortmund) 19:00 Meistaradeildin - upphitun 19:30 Meistaradeild Evrópu 21:45 Meistaradeildin 22:30 Meistaradeild Evrópu 00:25 Meistaradeild Evrópu 12:40 Premier League 2013/14 14:20 Messan 15:40 Premier League World 16:10 Premier League 2013/14 (Chelsea - Everton) 17:50 Ensku mörkin - neðri deild 18:20 Premier League 2013/14 (Norwich - Tottenham) 20:00 Ensku mörkin - úrvals- deildin (27:40) 20:55 Messan 22:15 Premier League 2013/14 (Liverpool - Swansea) 23:55 Premier League 2013/14 20:00 Hrafnaþing Yngvi Örn og Jafet 21:00 Stjórnarráðið Ella Hrist og Willum við stjórnvölinn 21:30 Skuggaráðuneytið Katrín Jak,Katrín Júl,Heiða Kristín og Birgitta. 17:55 Strákarnir 18:20 Friends (9:24) 18:45 Seinfeld (1:24) 19:10 Modern Family 19:35 Two and a Half Men (8:16) 20:00 Grey's Anatomy (8:24) 20:45 Hannað fyrir Ísland (7:7) 21:30 Veggfóður (14:20) 22:10 Nikolaj og Julie (18:22) 22:55 Anna Pihl (8:10) 23:40 Hustle (1:6) 00:35 The Fixer (3:6) 01:25 Hannað fyrir Ísland (7:7) 02:05 Veggfóður (14:20) 02:45 Nikolaj og Julie (18:22) 03:30 Anna Pihl (8:10) 07:55 Charlie & Boots 09:35 Fever Pitch 11:20 Tower Heist 13:05 Working Girl 14:55 Charlie & Boots 16:35 Fever Pitch 18:20 Tower Heist 20:05 Working Girl 22:00 The Green Mile 01:05 Dark Knight Rises 03:45 Lockout 05:20 The Green Mile 17:30 Junior Masterchef Australia (8:22) 18:15 Baby Daddy (7:10) 18:35 American Dad 19:00 Extreme Makeover: Home Edition (18:26) 19:45 Hart Of Dixie (2:22) 20:30 Pretty Little Liars (1:25) 21:45 Nikita (2:22) 22:25 Justified (12:13) 23:10 Revolution (20:20) 23:50 Tomorrow People (1:22) 00:30 Extreme Makeover: Home Edition (18:26) 01:15 Hart Of Dixie (2:22) 01:55 Pretty Little Liars (1:25) 02:40 Þriðjudagskvöld með Frikka Dór 03:10 Nikita (2:22) 03:50 Justified (12:13) 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (11:26) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:55 Got to Dance (7:20) 17:45 Dr. Phil 18:25 Top Chef (12:15) 19:10 Cheers (12:26) 19:35 Sean Saves the World (7:18) 20:00 The Millers (7:22) 20:25 Parenthood (8:15) Banda- rískir þættir um Braverman fjölskylduna í frábærum þáttum um lífið, tilveruna og fjölskylduna. 21:10 The Good Wife 8,2 (3:22) Þessir margverðlaunuðu þættir njóta mikilla vinsælda meðal áhorfenda SkjásEins. Það er þokkadís- in Julianna Marguilies sem fer með aðalhlutverk í þátt- unum sem hin geðþekka eiginkona Alicia sem nú hefur ákveðið að yfirgefa sína gömlu lögfræðistofu og stofna nýja ásamt fyrr- um samstarfsmanni sínum. Þetta er fimmta serían af þessum vönduðu þáttum þar sem valdatafl, rétt- lætisbarátta og forboðinni ást eru í aðalhlutverkum. 22:00 Elementary 8,0 (8:22) Sherlock Holmes og Dr. Watson leysa flókin sakamál í New York borg nútímans. Síðustu þáttaröð lauk með því að unnusta Sherlocks, Irine Adler var engin önnur en Moriarty prófessor. 22:50 The Tonight Show 23:35 The Bridge (8:13) Spennandi þættir byggðir á dönsku þáttunum Brúin sem naut mikilla vinsælda. Lík finnst á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna og áður en varir hrannast fórnarlömbin upp. Mað- urinn sem er í haldi vegna morðanna virðist ekki hafa verið réttur maður á réttum stað í öllum tilfellum. 00:15 Scandal (6:22) 01:00 Elementary (8:22) 01:50 Mad Dogs (2:4) 02:35 The Tonight Show 03:20 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (6:22) 08:30 Ellen (147:170) 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (123:175) 10:15 Wonder Years (20:23) 10:40 The Middle (14:24) 11:05 White Collar (10:16) 11:50 Flipping Out (6:10) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor (21:27) 13:40 In Treatment (13:28) 14:10 Sjáðu 14:40 Lois and Clark (19:22) 15:25 Ozzy & Drix 15:45 Scooby-Doo! 16:05 Tommi og Jenni 16:30 Ellen (148:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Um land allt 19:45 New Girl 8,0 (14:23) 20:10 Geggjaðar græjur 20:25 The Big Bang Theory (14:24) 20:45 The Mentalist (11:22) 21:30 Rake 6,7 (5:13) Frábærir þættir með Greg Kinnear í aðalhlutverki og fjalla um lögfræðinginn Keegan Deane sem er bráðsnjall í réttarsalnum og tekur að sér mál sem aðrir lög- fræðingar reyna að forðast. Keegan er mikill syndaselur. Hann er forfallinn spilafíkill sem leitar í félagsskap vændiskvenna og lifir í stanslausri baráttu við allt og alla, hvort sem það eru fyrrverandi eiginkona, dómarar, saksóknarar, veð- mangarar eða innheimtu- menn frá skattinum. 22:15 Bones (17:24) 23:00 Girls 7,5 (8:12) Þriðja gamanþáttaröðin um vin- kvennahóp á þrítugsaldri sem búa í draumaborginni New York og fjalla um að- stæður þeirra, samskiptin við hitt kynið, baráttunni við starfsframann og margt fleira. 23:30 Daily Show: Global Edition 23:55 The Face (7:8) 00:40 Lærkevej (10:12) 01:25 Touch (12:14) 02:10 Saving God 03:50 Breaking Bad (7:8) 04:35 Breaking Bad (8:8) 05:20 Burn Notice (4:18) 06:05 Stelpurnar (13:14) B andaríska leikkon- an Jennifer Aniston á nú í viðræðum við kvikmyndaverið New Line Cinema um að fara með eitt aðal- hlutverkanna í myndinni Mean Moms. Um er að ræða gamanmynd í anda hinnar sívinsælu Mean Girls, sem sló rækilega í gegn er hún kom út árið 2004, en Mean Moms fjallar um hamingju- samlega gifta tveggja barna móður sem flytur úr litlum bæ í úthverfi stórborgar. Þar þarf hún að takast á við hinn miskunnarlausa heim kappsfullra úthverfafor- eldra því í úthverfinu ræð- ur samkeppnin ríkjum og foreldrar gera allt til þess að börnin þeirra skari fram úr. Myndin byggir á sjálfs- hjálparbók Rosalind Wiseman um þessi mál, en bókin ber heitið Queen Bee Mums and King Pin Dads: Dealing With the Parents, Teachers, Coaches, and Counselors Who Can Make – or Break – Your Child's Future. Wiseman skrifaði einnig sjálfshjálparbókina sem Mean Girls byggir á, Queen Bees and Wanna- bes, en þessi væntanlega mynd um úthverfamæður verður þó ekki framhald af Mean Girls. Bandaríski leikstjórinn Beth McCarthy-Miller mun leikstýra myndinni, en hún hefur leikstýrt þátt- um í sjónvarpsseríum á borð við Saturday Night Live, 30 Rock og Modern Family. Við gerð Saturday Night Live og 30 Rock starf- aði McCarthy-Miller með Tinu Fey og Amy Poehler, sem báðar komu að gerð Mean Girls, og því verður spennandi að sjá hvort þrí- eykið muni koma saman aftur fyrir hina væntanlegu Mean Moms. n horn@dv.is Aniston í Mean Moms Mynd í svipuðum dúr og Mean Girls Jennifer Aniston Aniston á nú í viðræðum um að fara með aðalhlutverkið í Mean Moms. Klikkuð skopstæling ekki síður spaugilegur sem faðir Herberts prins. Það var líka feng- ur að Maríusi Sverrissyni í hlut- verki Hróa en hann kemur nú til liðs við leikhúsið með áralanga söngleikjaþjálfun erlendis frá. Snúið út úr forminu Spamalot er söngleikur sem leik- ur mörgum skjöldum, er í aðra röndina skopstæling eða útúr- snúningur á söngleikjaforminu þar sem leikararnir leika líka leik- ara sem eru að leika hlutverkin í leiknum. Höfundarnir eru alltaf meðvitaðir um ruslaralegan fá- ránleika alls þess sem fram fer á leiksviðinu bæði í samtölum og söngnúmerum. Allt tekst þetta bærilega, þótt stundum skorti vissan skýrleika í flutning söng- textanna aðallega og já, stundum var misvægi í hljóðstillingu milli hljómsveitar og söngvara. Músík- hliðin undir stjórn Þorvaldar Bjarna Þorvaldssonar var kraft- mikil og örugg og samspil milli sviðs og gryfju líflegt og afslapp- að eins og vera ber í söngleik af þessari tegund. Dansatriði og sviðshreyfingar Camerons Corbet kölluðu aldrei fram neina agn- dofa tilfinningu fyrir frumleika eða snilldartakta, það hefði kannski mátt ganga lengra í þeim efnum eins og t.d. í atriðinu Ekki dauður enn. Auðvitað eru dansat- riðin sama marki brennd og ann- að í þessum söngleik, þau eiga að vera skopstæling af týpískum dansatriðum og urðu það einkum í eftirlíkingu á Broadway pin-up atriðum þar sem ungu leikkonur sýningarinnar nutu sín til fulls í tilheyrandi gervum. Og það gildir reyndar um alla leikara sýningar- innar sem virkilega nutu þess að skemmta áhorfendum og fá þá til að veltast um af hlátri. Hilmir Snær Guðnason heldur um stjórnvölinn og stýrir sínu liði í klikkaðri sýningu sem iðar af stanslausu fjöri og skemmtun í fjölbreytilegri leikmynd Snorra Freys Hilmarssonar. Öll um- gjörð sýningarinnar víkur þó ekki langt frá upprunalegri uppfærslu söngleiksins sem notið hefur gíf- urlega vinsælda erlendis. Spama- lot er innflutt grín án hafta, ósvikin skemmtun, sakleysisleg afþreying í „skuldaleiðréttu“ Framsóknarsamfélagi. Hins vegar þarf úthald í delluna sem getur al- veg drepið mann úr hlátri rétt eins og vitleysan í Melakoti sem drep- ur mann því miður líka úr leiðind- um. Þar er fyrri hlutinn rétt að byrja og ekki einu sinni hlé. n Leið þeirra valdalausu Hláturinn getur verið útrás og leið þeirra valdalausu til að lýsa vanþóknun sinni. Aðalstjarnan Selma er glæsileg.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.