Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2014, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2014, Blaðsíða 34
34 Menning Sjónvarp Vikublað 25.–27. febrúar 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Stórleikarinn hugar að næstu verkefnum DiCaprio vill gera mynd um Roosevelt Miðvikudagur 26. febrúar 16.25 Ljósmóðirin (1:6) (Call the Midwife) 17.20 Disneystundin (6:52) 17.21 Finnbogi og Felix (6:26) 17.43 Sígildar teiknimyndir 17.50 Herkúles (6:21) 18.10 Táknmálsfréttir 18.20 Djöflaeyjan 888 e 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.00 Morðgátur Murdochs 8,0 (2:2) (Murdoch Mysteries) Sakamálaþáttur um William Murdoch og sam- starfsfólk hans sem nýttu sér nýtískuaðferðir eins og lygamæla og fingraför við rannsókn glæpamála laust fyrir aldamótin 1900. 20.50 Fjölbraut (5:6) (Big School) Bresk gaman- þáttaröð með David Walliams og Catherine Tate í aðalhlutverkum. Leikstjóri: Tony Dow 21.20 Kiljan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Kynlífsfrelsi og arabíska vorið (Sexe, Salafistes et Printemps arabes) Að finna jafnvægið milli nútíma efahyggju og hefðbundinna gilda getur verið eins og kæruleysisleg gönguferð um jarðsprengjusvæði. Heimildamynd um arab- ískar byltingar sem vegið hafa að íslömskum bók- stafstrúargildum. Konur stilla sér í auknu mæli upp í framlínu þessara aðgerða og verða á sama tíma táknrænar fyrir ójafnvægið sem myndast hefur. 23.15 Vonarhöfn (Hoppets hamn) Sænsk heimilda- mynd um fólk sem komst lífs af úr fangabúðum nasista og fékk hæli í Svíþjóð. Sýndar eru myndir af því þegar tíu ára stúlka, stígur sín fyrstu skref sem frjáls manneskja. 00.15 Kastljós e 00.35 Fréttir e 00.45 Dagskrárlok ÍNN Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 11:30 Premier League 2013/14 14:50 Messan 16:10 Premier League 2013/14 (West Ham - Sout- hampton) 17:50 Premier League 2013/14 (WBA - Fulham) 19:30 Ensku mörkin - neðri deild 20:00 Ensku mörkin - úrvals- deildin (27:40) 20:55 Messan 22:15 Premier League 2013/14 (Chelsea - Everton) 23:55 Premier League 2013/14 (Crystal Palace - Man. Utd.) 20:00 Björn Bjarnason 20:30 Tölvur,tækni og kennsla 21:00 Fasteignaflóran 21:30 Á ferð og flugi 17:55 Strákarnir 18:20 Friends (2:24) 18:45 Seinfeld (2:24) 19:10 Modern Family 19:35 Two and a Half Men (9:16) 20:00 Grey's Anatomy (9:24) 20:45 Matur og lífsstíll 21:15 Örlagadagurinn (4:14) 21:50 Hustle (2:6) 22:45 The Fixer (4:6) 23:30 The Drew Carey Show (24:24) 23:55 Curb Your Enthusiasm (10:10) 00:35 Matur og lífsstíll 01:05 Örlagadagurinn (4:14) 01:35 Hustle (2:6) 02:30 The Fixer (4:6) 10:30 The Dilemma 12:20 27 Dresses 14:10 Spider-Man 2 16:15 The Dilemma 18:05 27 Dresses 19:55 Spider-Man 2 22:00 Gandhi 01:05 The Lucky One 02:45 Notting Hill 04:50 Gandhi 15:10 American Idol (11:37) 16:30 American Idol (12:37) 17:50 American Idol (13:37) 18:35 Bob's Burgers 19:00 Junior Masterchef Australia (9:22) 19:45 Baby Daddy (8:10) 20:05 Revolution (1:22) 20:50 Tomorrow People (2:22) 21:35 The Unit (3:22) 22:20 Shameless (12:12) 23:05 Supernatural (4:22) 23:50 Junior Masterchef Australia (9:22) 00:35 Baby Daddy (8:10) 01:00 Revolution (1:22) 01:45 Tomorrow People (2:22) 02:30 The Unit (3:22) 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (7:22) 08:30 Ellen (148:170) 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (124:175) 10:15 Masterchef USA (11:20) 11:05 Spurningabomban (10:21) 11:50 Grey's Anatomy (2:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Chuck (11:13) 13:45 Up All Night (8:24) 14:15 Suburgatory (15:22) 14:40 2 Broke Girls (4:24) 15:05 Teiknimyndatíminn 15:30 Sorry I've Got No Head 16:00 Kalli kanína og félagar 16:25 UKI 16:30 Ellen (149:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Stelpurnar (14:14) 19:40 The Middle (14:24) 20:05 Heimsókn 20:25 Léttir sprettir 20:50 The Face (8:8) Glæný og skemmtileg þáttaröð þar sem ungar og efnilegar stúlkur keppast um að verða næsta ofurfyrirsæta. Þetta eru breskir þættir og það er frægasta fyrirsæta Breta, Naomi Campbell, sem er andlit þáttarins. Hún hefur fengið tvær aðrar ofurfyrirsætur með sér, þær Caroline Winberg og Erin O'Connor. Keppendunum er skipt í þrjú lið og Naomi, Caroline og Erin eru þjálf- arar þeirra. Þættirnir hafa verið sýndir á Sky Living í Bretlandi og einnig hefur verið gerð bandarísk útgáfa þáttanna þar sem Naomi er einnig í lykilhlutverki. 21:35 Lærkevej (11:12) Skemmti- leg, dönsk þáttaröð með blöndu af gamni og alvöru. 22:20 Touch 7,5 (13:14) Önnur þáttaröðin með Kiefer Sutherland í hlutverki föður sem reynir að ná tengslum við fatlaðan son sinn. Þegar faðirinn uppgötvar að son- urinn getur séð fyrir atburði sem enn hafa ekki átt sér stað breytist líf þeirra svo um munar. 23:05 The Prey Frönsk spennu- mynd frá 2011 með Albert Dupontel, Alice Taglioni og Stéphane Debac í aðalhlut- verkum. 00:45 NCIS (2:24) 01:25 Person of Interest (5:23) 02:10 Crusoe (7:13) 02:55 Crusoe (8:13) 03:40 The Children 05:05 The Middle (14:24) 05:25 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (12:26) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:55 Once Upon a Time (7:22) 17:40 Dr. Phil 18:20 The Good Wife (3:22) 19:10 Cheers (13:26) 19:35 America's Funniest Home Videos (32:48) 20:00 Gordon Ramsay Ultima- te Home Cooking (7:20) 20:25 Sean Saves the World (8:18) 20:50 The Millers (8:22) 21:15 Franklin & Bash (7:10) lögmennirnir og glaum- gosarnir Franklin og Bash eru loks mættir aftur á SkjáEinn. Þeir félagar starfa hjá virtri lögmannsstofu en þurfa reglulega að sletta úr klaufunum. 22:00 Blue Bloods 7,4 (8:22) Vinsæl þáttaröð með Tom Selleck í aðalhlutverki um valdafjölskyldu réttlætis í New York borg. Æskuvinur Franks er myrtur en hann starfaði sem lögmaður ýmissa mafíuforingja sem aftur hafa ýmislegt óhreint í pokahorninu. 22:45 The Tonight Show 23:30 CSI Miami (23:24) Hinn sérkennilegi Horatio Caine fer fyrir hópi harðsvíraðra rannsóknarmanna í þessum goðsagnakenndu þáttum. 00:10 The Walking Dead 8,8 (8:16) Þættir sem hafa slegið öll fyrri áhorfsmet áskriftarstöðva í Banda- ríkjunum. Rick Grimes og félagar þurfa að glíma við uppvakninga utanfrá og svikara innanfrá í þessum hrollvekjandi þáttum sem eru alls ekki fyrir viðkvæma. Loksins þegar hópurinn virðist vera búinn að koma sér í tímabundið öruggt skjól, hrynur veröld þeirra. 00:55 Made in Jersey 5,5 (4:8) Skemmtilegir þættir um stúlku sem elst upp í Jersey en fer svo í laganám. Þegar til kastanna kemur hefur uppvöxturinn í gettóinu hjálpað henni frekar en hitt. 01:40 In Plain Sight (6:13) 02:25 The Tonight Show 03:10 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 07:00 Meistaradeildin 11:20 Þýski handboltinn 2013/2014 12:40 Spænski boltinn 2013-14 14:25 Meistaradeildin 15:10 Meistaradeild Evrópu 16:50 Meistaradeild Evrópu 18:30 Þýsku mörkin 19:00 Meistaradeildin 19:30 Meistaradeild Evrópu (Galatasaray - Chelsea) 21:45 Meistaradeildin 22:30 Meistaradeild Evrópu 00:25 Þýski handboltinn S tórleikarinn Leonardo DiCaprio, sem sló nýverið í gegn fyrir leik sinn í The Wolf of Wall Street, undir­ býr kvikmynd um ævi­ skeið Theodore Roosevelt, forseta Bandaríkjanna, ásamt leikstjóranum Martin Scorsese. Fyrirhugað er að myndin verði byggð á ævisögu Theodore Roose­ velt, The Rise of Theodore Roose­ velt, sem Edmund Morris skrifaði. Þar segir frá því þegar Roosevelt sleit bernskuskónum og allar götur þar til hann varð forseti Bandaríkj­ anna. DiCaprio kveðst afar spenntur fyrir verkefninu og vill hefja tökur sem allra fyrst. Jafnvel er talið að sá snoppufríði muni koma að fram­ leiðslu myndarinnar, en hann hefur verið að færa sig yfir á þá braut sam­ hliða leiklistinni á síðustu árum. Samstarf DiCaprio og leikstjór­ ans Martins Scorsese hefur verið afar gott frá því að leiðir þeirra lágu fyrst saman í kvikmyndinni Gangs of New York, sem kom út árið 2002. Frá þeim tíma hafa þeir unnið saman í myndum á borð við The Departed, The Aviator auk áðurnefndar stór­ myndar, The Wolf of Wall Street. n ingolfur@dv.is „Ég hef verið svikin um medalíu“ É g held í mér andanum og kippist við þegar tignar­ legt skautapar tekur undir sig stökk og lendir á ísnum. Þau lenda vel og salurinn klappar. Ég anda léttar og slaka aðeins á. „Þetta var bara fínt, góð­ ur snúningur flott lending en þau voru ekki alveg samtaka. Líklega tók samt enginn eftir því nema ég,“ hugsa ég með mér, sjálfskipaður sérfræðingur í listhlaupi á skaut­ um. „Ég hefði átt að æfa þetta og sleppa þessum tíu árum í sundi,“ hugsa ég þegar kynnirinn segir frá því að flestir þeirra sem keppa á Ólympíuleikum Pútíns í Sochi hafi byrjað að æfa þegar þeir voru þriggja til fjögurra ára gamlir. Ég sé sjálfa mig fyrir mér á ógnarhraða taka undir mig stökk, snúast hring eftir hring og lenda svo eins og mér sé ekkert eðlilegra en hlaupa, hoppa og dansa á undirfötum á flugbeittum skautum á svelli. „Ég hef verið svikin um medalíu,“ tauta ég og held í mér andanum á meðan skautararnir ljúka fallegum dansi með því að fleygja stúlkunni hátt upp í loft hring eftir hring. Ég sem sagt lifi mig inn í list­ hlaup og listdans á skautum, eins og ég væri sjálf á svellinu. Ég dansa um íbúðina í takt við Svanavatnið og Hnotubrjótinn og hvet íþrótta­ fólkið áfram – held eiginlega með öllum. Ég er fullkomlega heilluð af hæfileikum þeirra sem svífa um skautasvellið eins og ekkert sé eðli­ legra, jafnvel á öðrum fæti. Þetta er eina ólympíugreinin sem ég fylgist með og hef gert marga leika. Sum pörin hef ég séð margoft. Íþróttafólkið hæfileikaríkt, ákveðið en viðkvæmt. Sumir hafa látið sig dreyma um þessa stund í áraraðir og aðrir eru á sínum þriðju eða fjórðu leik­ um og eru tilbúnir að leggja allt í sölurnar. Sumir taka sénsa, aðrir eru öruggir, gera vel en skilja áhættuleikinn eftir heima. Þvílík fegurð. Ég gleðst þegar vel geng­ ur en mig langar að gráta þegar þeim gengur illa. Þegar þau svo detta á rassinn toga þau mig og áhorfendur úr útópíunni og aftur til raunveruleikans. „Á þetta hlýt­ ur að hafa verið sárt, ætli þetta hafi áhrif á stigagjöfina?“ n Ólympíuleikarnir sýndir á RÚV og Stöð 2 sport Ásta Sigrún Magnúsdóttir astasigrun@dv.is Pressa „Ég hefði átt að æfa þetta og sleppa þessum tíu árum í sundi. Gísli kynnir sín uppáhaldsmyndbönd T EDxReykjavík stendur fyrir TED­bíói í Stúdentakjallar­ anum í dag, þriðjudaginn 25. febrúar kl. 19–21. Þar mun Gísli Marteinn Baldursson sjónvarpsmaður kynna fyrir áhorf­ endum sín uppáhalds TED­ og TEDx­myndbönd. Frítt er inn og í Stúdentakjallaranum má kaupa veitingar og mat meðan á við­ burðinum stendur. TEDxReykjavík er ráðstefna að fyrirmynd TED­viðburðanna, sem margir þekkja af myndböndunum á TED.com, nema sniðin að menn­ ingu og umhverfi Íslands. Tilgang­ ur viðburðarins er að „ljá góðum hugmyndum vængi“. Stutt, kröftug og skemmtileg erindi fanga athygli áhorfenda og eru síðan sett á netið þar sem þau öðlast sjálfstætt líf. Í tilkynningu frá aðstandendum viðburðarins kemur fram að hann sé ekki rekinn í gróðaskyni og bak við hann starfa að mestu leyti sjálf­ boðaliðar, sem gefa vinnu sína til að gera þetta mögulegt. n viktoria@dv.is TED-bíó í Stúdentakjallaranum Þyrstir í ný verkefni DiCaprio situr sjaldnast auðum höndum. MYND REUTERS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.