Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2014, Blaðsíða 65
Menning Sjónvarp 49Helgarblað 27.–30. júní 2014
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Sjóræningjarnir dýrastir
Laugardagur 28. júní
Buisness Insider tók saman lista yfir dýrustu myndirnar
Stöð 2 Sport 2
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
10:00 Meistaradeildin í hand-
bolta - Final Four
12:00 Moto GP
13:00 Enski deildarbikarinn
14:55 Pepsí deildin 2014
16:45 Pepsímörkin 2014
18:00 Sumarmótin 2014
18:45 Bosnía - Ísland
20:15 UFC 2014 Sérstakir þættir
21:00 UFC Now 2014
21:50 NBA (NBA - Shaqtin' a Fool)
22:15 Moto GP
23:15 UFC Live Events
02:00 UFC Live Events B
10:45 HM 2014 (Portúgal - Gana)
12:25 HM 2014 (Alg - Rús)
14:05 HM Messan
15:05 Destination Brazil
15:35 Keane and Vieira: The
Best of Enemies
16:35 Season Highlights
17:30 Premier League Legends
18:00 2006 Fifa World Cup
Offical Film
19:30 HM 2014 (16 liða úrslit)
21:10 Football Legends
21:40 HM 2014 (England - Ítalía)
23:30 HM 2014 (16 liða úrslit)
01:10 HM 2014 (16 liða úrslit)
02:50 HM 2014 (16 liða úrslit)
08:45 October Sky
10:30 Diary Of A Wimpy Kid:
Dog Days
12:05 One Direction: This is Us
13:35 Big
15:20 October Sky
17:05 Diary Of A Wimpy Kid:
Dog Days
18:40 One Direction: This is Us
20:15 Big
22:00 Still Waiting
23:30 Compliance
01:00 Hemingway & Gellhorn
03:30 Still Waiting
18:15 American Dad (5:19)
18:40 The Cleveland Show
19:00 Jamie's 30 Minute Meals
19:30 Ísland Got Talent
20:20 Raising Hope (20:22)
20:45 The Neighbors (10:22)
21:05 Up All Night (11:11)
21:30 The Place Beyond the
Pines
23:45 Memphis Beat (9:10)
00:35 Neighbours from Hell
01:00 Brickleberry (13:13)
01:20 Bored to Death (6:8)
01:50 The League (4:13)
02:15 Rubicon (4:13)
03:00 Jamie's 30 Minute Meals
03:30 Ísland Got Talent
04:20 Raising Hope (20:22)
04:45 The Neighbors (10:22)
05:10 Up All Night (11:11)
05:35 Memphis Beat (9:10)
06:25 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
18:05 Strákarnir
18:35 Friends (2:24)
19:00 Seinfeld (14:23)
19:25 Modern Family
19:50 Two and a Half Men (2:16)
20:15 The Practice (10:21)
21:00 Breaking Bad (5:13)
21:50 Hustle (2:6)
22:45 Entourage (6:10)
23:15 Nikolaj og Julie (11:22)
00:00 Hostages (9:15)
00:45 The Practice (10:21)
01:30 Breaking Bad (5:13)
02:15 Hustle (2:6)
03:10 Entourage (6:10)
03:40 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
07:00 Barnaefni Stöðvar 2
07:01 Strumparnir
07:25 Waybuloo
07:45 Villingarnir
08:10 Doddi litli og Eyrnastór
08:25 Algjör Sveppi
09:55 Tommi og Jenni
10:20 Lína langsokkur
10:45 Batman: The Brave and
the bold
11:10 Scooby-Doo! Mystery Inc.
11:35 Big Time Rush
12:00 Bold and the Beautiful
12:20 Bold and the Beautiful
12:40 Bold and the Beautiful
13:00 Bold and the Beautiful
13:20 Bold and the Beautiful
13:40 Britain's Got Talent (8:18)
14:50 Britain's Got Talent (9:18)
15:15 Grillsumarið mikla
15:35 Sælkeraferðin (8:8)
15:55 Dallas (5:15)
16:40 ET Weekend (41:52)
17:25 Íslenski listinn
17:55 Sjáðu
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:50 Íþróttir
18:55 Frikki Dór og félagar
Stórsöngvarinn Friðrik Dór
stjórnar þessum fjölbreytta
og skemmtilega þætti,
honum til halds og trausts
verður leikarinn Ásgrímur
Geir Logason. Fjöldi góðra
gesta mæta í þáttinn auk
þess verður boðið upp á
frábæra tónlist.
19:15 Lottó
19:20 McKenna Shoots for
the Stars 6,1 Hugljúf
fjölskyldumynd. McKenna
er ung og upprennandi
fimleikastjarna sem slasast
rétt fyrir stórt inntökupróf.
Hún verður niðurbrotin
þegar henni er bannað að
stunda fimleika í nokkrar
vikur. Það tekur tíma en hún
fer að kynnast nýju fólki
og einblínir á heimanámið.
Í kjölfarið fer hún að líta
öðrum augum á lífið.
20:50 Gambit
22:20 The Wolverine
23:50 Crazies
01:30 My Week With Marilyn
7,0 Dramatísk mynd sem
byggð er á dagbókum Col-
ins nokkurs Clarks og gerist
á einni viku sem hann eyddi
með stærstu stjörnu heims,
Marilyn Monroe, á meðan
á tökum á myndinni The
Prince and the Showgirl
fór fram sumarið 1956.
Með aðalhlutverk fara
Michelle Williams, Kenneth
Branagh, Emma Watson og
Judy Dench.
03:05 Below the Beltway
04:40 How I Met Your Mother
05:00 ET Weekend (41:52)
05:40 Fréttir
Fréttir Stöðvar 2 endursýndar frá
því fyrr í kvöld.
06:00 Pepsi MAX tónlist
13:20 Dr. Phil
14:00 Dr. Phil
14:40 Judging Amy (21:23)
15:25 Top Gear USA (5:16)
16:15 Top Chef (13:15)
17:00 Emily Owens M.D (5:13)
17:45 Survior (5:15)
18:30 The Bachelorette (2:12)
20:00 Eureka (3:20) Bandarísk
þáttaröð sem gerist í litlum
bæ þar sem helstu snill-
ingum heims verið safnað
saman og allt getur gerst.
Carter og Blake undirbúa
jólaglaðning fyrir krakkana
í Eureka en þegar undarleg
litaalda ríður yfir bæinn
breytast íbúar hans í teikni-
myndapersónur.
20:45 Beauty and the Beast
(13:22) Önnur þáttaröðin
um þetta sígilda ævintýri
sem fært hefur verið í nýjan
búning. Aðalhlutverk eru
í höndum Kristin Kreuk og
Jay Ryan.
21:30 Appropriate Adult
(2:2) Vandaður breskur
þáttur í tveimur hlutum
úr smiðju ITV og fjallar
um fjöldamorðingjann
Fred West og kynni hans
af Janet eftir að honum
er komið á bakvið lás og
slá í rammgerðu fangelsi í
Birmingham.
23:00 Falling Skies (2:10)
Hörkuspennandi þættir úr
smiðju Steven Spielberg
sem fjalla um eftirleik
geimveruárásar á jörðina.
Meirihluti jarðarbúa hefur
verið þurrkaður út en hópur
eftirlifenda hefur myndað
her með söguprófessorinn
Tom Mason í fararbroddi.
Tom og Hal fara fyrir
hópnum í leit að vistum en
lenda í klandri þegar flokkur
ribbalda situr fyrir þeim.
23:45 Rookie Blue 7,6 (4:13)
Þriðja þáttaröðin af
kanadísku lögregluþáttun-
um Rookie Blue er komin
aftur á skjáinn. Fylgst
er með lífi og störfum
nýútskrifaðra nýliða í
lögreglunni sem þurfa
ekki aðeins að glíma við
sakamenn á götum úti
heldur takast á við sam-
starfsmenn, fjölskyldu og
eiga um leið við eigin bresti.
Þetta er dramaþáttur eins
og þeir gerast bestir og hef-
ur þáttunum m.a. verið líkt
við Grey's Anotomy nema
í veröld löggæslumanna.
Stjörnur þáttanna eru þau
Missy Peregrym og Gregory
Smith.
00:30 Betrayal (2:13) Betrayal
eru nýjir bandarískir þættir
byggðir á hollenskum sjón-
varpsþáttum og fjalla um
tvöfalt líf, svik og pretti.
01:15 Ironside (3:9)
02:00 Pepsi MAX tónlist
07.00 Morgunstundin okkar
07.01 Smælki (22:26)
07.04 Háværa ljónið Urri (38:52)
07.14 Tillý og vinir (49:52)
07.25 Múmínálfarnir
07.34 Hopp og hí Sessamí
07.58 Um hvað snýst þetta
allt? (27:52)
08.03 Sebbi (3:36)
08.15 Músahús Mikka (23:26)
08.38 Úmísúmí (10:20)
09.01 Abba-labba-lá (46:52)
09.15 Millý spyr (45:78)
09.22 Loppulúði, hvar ertu?
09.33 Kung Fu Panda (3:17)
09.57 Skrekkur íkorni (12:26)
10.25 Fræknir ferðalangar e
11.50 2012 (6:6) e
12.20 Landinn e
12.50 BB King: Lífshlaup Rileys
14.50 Aðgát í nærveru sólar e
15.20 HM stofan
15.50 HM í fótbolta (16 liða úrslit)
Bein útsending frá leik í 16
liða úrslitum á HM í fótbolta
sem fram fer í Brasilíu.
17.50 HM stofan
18.15 Fisk í dag (5:8) Skemmtilegir
og fræðandi þættir þar sem
kynslóðirnar leggja saman
krafta sína í eldhúsinu. e
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Vinur í raun (6:6) . e
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Íþróttir (3:9)
19.30 HM stofan
19.50 HM í fótbolta (16 liða
úrslit) Bein útsending frá
leik í 16 liða úrslitum á HM
í fótbolta sem fram fer í
Brasilíu.
21.50 HM stofan
22.20 Wallis og Edward (W.E.)
Bresk bíómynd í leikstjórn
Madonnu. Ung kona í leit
að raunverulegri ástarsögu
rannsakar forboðna ást
Eðvarðs konungs VIII og
Wallis Simpson á fjórða
áratug síðustu aldar, en
konungurinn neyddist til
að velja milli krúnunnar og
ástarinnar. Aðalhlutverk:
Abbie Cornish, James
D'Arcy, Andrea Riseborough
og Oscar Isaac. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi
barna.
00.15 Rachel giftir sig 6,7
(Rachel Getting Married)
Ung kona sem hefur
verið með annan fótinn á
meðferðarstofnunum í tíu
ár kemur heim til að vera
í brúðkaupi systur sinnar.
Leikstjóri er Jonathan
Demme og meðal leikenda
eru Anne Hathaway, Ros-
emarie DeWitt, Bill Irwin og
Debra Winger. Bandarísk
bíómynd frá 2008. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi
ungra barna. e
02.05 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
Uppáhalds í sjónvarpinu
Ég horfi á ýmislegt. En
ef ég þarf að nefna eitt-
hvað þá eru Stiklur Ómars
Ragnarssonar í uppá-
haldi og Landinn. Svo var
Taggart góður en hann
er bara dauður. Ég horfði
alltaf á Taggart. Síðan eru
náttúrulífsþættirnir hans,
æi, hvað heitir hann aft-
ur? Attenborough! Þeir eru
skemmtilegir.
Jón Bjarnason
fyrrverandi ráðherra.
Taggart og Ómar í uppáhaldi
T
ímaritið Buisness Insider gaf
nýverið út lista yfir dýrustu
myndir allra tíma. Kostnaður
var endurmetinn út frá verð-
bólgu og verðþróun en samkvæmt
tímaritinu er þriðja myndin um
Pirates of the Caribbean, At World´s
End, dýrasta mynd allra tíma.
Myndin Cleopatra frá árinu 1963,
með þeim Elizabeth Taylor og Ric-
hard Burton, er í öðru sæti. Nokkuð
kom á óvart að teiknimyndin Tangled
frá árinu 2010 er í fimmta sæti en þar
er um að ræða framleiðslukostnað
við annað verkefni sem ekkert varð
af. Verkefnin voru síðan sameinuð.
Tíu dýrustu myndirnar:
n Pirates of the Caribbean: At
World's End – 341,8 milljón dollarar
n Cleopatra – 339,5 milljón dollarar
n Titanic – 294,3 milljón dollarar
n Spider-Man 3 – 293,9 milljón dollarar
n Tangled – 281,7 milljón dollarar
n Harry Potter and the Half-Blood
Prince – 275,3 milljón dollarar
n Waterworld – 271,3 milljón dollarar
n Pirates of the Caribbean: Dead
Man's Chest - 263,7 milljón dollarar
n Avatar – 261,0 milljón dollarar
n The Hobbit: An Unexpected Journey
– 257,2 milljón dollarar Pirates of the Caribbean Þriðja myndin í
röðinni er sú dýrasta í framleiðslu frá upphafi.
Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is
Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var
utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún
við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi
yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað
við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir
í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að
ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar.
Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café
í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu
þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en
þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri
eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við
í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu
þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir
utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi,
hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,”
segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum.
Skrifstofa í henglum
Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga
borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma
við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta
brauðið í bænum“ eins og hún orðar það.
Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju
götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram
úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan
þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til
Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir
Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum
leirhúsum sem standa lágreist við veginn.
Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá
segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk
sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu
þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið
sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist
því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður
kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“
Skemmtilegt að ögra sér
Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og
hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd-
um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“
Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu
þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem
þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja
starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og
orðspor samtakanna.“
Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni
hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott
skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á
skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama
skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir
þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri.
„Þetta er
svolítið
skrýtið líf.”
Vaknaði upp við
sprengingar í Kabúl
Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar
snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan.
Fáðu meira
með netáskrift DV
895 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi
*fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.