Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2009, Page 42

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2009, Page 42
42 Föstudagur 27. nóvember 2009 Jólablað Kventískan fyrir jólin er rokkuð en með fáguðu ívafi. Pallíettur eru mjög áberandi hvort sem um er að ræða kjóla, veski eða buxur. Rauði liturinn kemur sterkur inn í desember hjá skvísum á öllum aldri sem vilja koma sjálfum sér og öðrum í jólaskap. Pæjur vilja pallíettur Þetta verða rokkuð jól,“ segir Sigrún Hjálmarsdóttir, verslunar-stjóri hjá Galleri Sautján. Kjólar eru sem endranær mest áber-andi fyrir jólin en nú með rokkaðri stíl en áður. Pallíettur stela senunni í öllum helstu tískuverslunum þessa dagana og ljóst að dömurnar verða glitrandi um jólin. Blúndur láta víða að sér kveða og má sjá ófáan kjólinn með blúndum í bakið eða blúnduermum sem gera heildarútlitið enn kvenlegra. Sigrún segir leðurbuxur vinsælar í versluninni þessa dagana og axlapúðarnir eru að koma aftur inn, jafnvel á bolum. Svartur og grár eru þeir litir sem einkenna kventískuna í Sautján fyrir jólin. Rut Einarsdóttir, verslunarstjóri hjá Vero Moda, segir svarta litinn alltaf klassískan en hún tekur eftir auknum vinsældum á fölbleik- um flíkum, jafnvel í bland við steingrátt, og sægrænn hefur einnig laumað sér inn í jólatískuna í ár. Fjólublár einkennir herratískuna um þessar mundir og konur geta sannarlega fundið fjólubláar flíkur í kvennadeildunum. Þegar kemur að kjólum og pilsum segir Rut að há mittislína sé málið fyrir jólin. Stuttir jakkar gera síðan gæfumuninn því enginn vill láta sér verða kalt á berum öxlunum. Hulda Ingvarsdóttir Bethke, viðskiptastjóri Karen Millen, segir jólalitina í ár vera svartan og rauðan auk þess sem silfurþema gerir allan fatnað sparilegri. Hjá Karen Millen er hægt að fá kjól, veski, skó og aðra fylgihluti sem beinlínis hafa verið hannaðir til að búa til full- komna heildarmynd þannig að öll fínni blæbrigðin passi saman. erla@dv.is gallerí sautján Leggings 4.900 kr. Moss Kjóll 12.990 kr. Moss Armbönd 2.990 kr. stykkið Skór 13.990 kr. Spot on! Karen millen Kjóll 48.990 kr. Skór 26.990 kr. d&g Prada anna sui
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.