Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2009, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2009, Blaðsíða 44
44 Föstudagur 27. nóvember 2009 Jólablað Fjólublá herrajól Sannir herramenn binda sig ekki eingöngu við svarta litinn þessi jól heldur nota meiri litadýrð til að lífga u�� �� heildar�tlitið�� �jólubl��r kemur þar sterkur inn og m�� b�ast við að sj�� óf��an karlmanninn n��lgast sína mýkri hlið með fjólubl��um flíkum fyrir jólin�� Þetta verða rosalega fjólu-blá jól,“ segir Hafsteinn Már Hafsteinsson, versl-unarstjóri hjá Jack & Jones. Fjólubláar skyrtur ættu að rata inn á hvert heimili fyrir jólin en eins og venjan er í desember kemur rauði liturinn líka sterkur inn. Svartur, hvítur, rauður og fjólublár verða því aðallitirnir í ár. Hafsteinn segist finna fyrir því að karlmenn kaupi síður jakkaföt þessi jólin og reyni þess í stað að fá sér jólaföt sem þeir geta notað meira. Þannig ætla sumir að vera í gallabuxum á aðfangadagskvöld en þá er skylda að þær séu dökkar. Vilhjálmur Vilhjálmsson, versl- unarstjóri hjá Herragarðinum, hef- ur ekki heldur farið varhluta af fjólubláa litnum. Það koma menn á öllum aldri sem vilja fá sér fínni jakkaföt fyrir hátíðina. Vilhjálm- ur segir þó að minna sé tekið af dýrustu flíkunum, hvort sem það er fyrir jólaboðin eða í jólapakkann, en klassísk föt eigi alltaf sína aðdá- endur. Þannig renni hvítar skyrtur með góðu sniði alltaf út. Yngri menn sem leggja leið sína í Herragarðinn kjósa þrengri snið í jakkafötum og buxum og velja sér mjórri bindi en þeir eldri. Þegar kólna fer þá aukast alltaf vinsældir hlýrra peysa og sækja yngri strákar í þykkar prjónapeysur, oft með V- hálsmáli. Bjartur Snorrason, aðstoðar- verslunarstjóri hjá Galleri Sautján, verður einnig var við áhuga á góð- um peysum hjá þeim sem ætla að hafa það notalegt yfir jólin. Eitt helsta nýmælið eru þver- slaufur sem menn nota þá í staðinn fyrir bindi og verða afar herraleg- ir fyrir vikið. Slaufurnar koma í öll- um litum, rauðar, bláar og jafnvel gular eða bleikar. Karlpeningurinn ætti endilega að vera ófeiminn við að prófa sig áfram þegar kemur að áberandi litum til að hressa sig við í skammdeginu. erla@dv.is AlexAnder McQueen VersAce Pringle of scotlAnd Jack & Jones Jakki 19.900 kr. Buxur 9.900 kr. skyrta 7.990 kr. Belti 7.990 kr. skór 13.900 kr. Mynd: Sigtryggur Ari JóhAnnSSon Herragarðurinn Jakkaföt 79.980 kr. Sand skyrta 10.980 kr. Eterna Bindi 10.980 kr. tino Cosma skór 24.980 kr. Lloyds Mynd: Sigtryggur Ari JóhAnnSSon galleri sautJán Jakki 4.990 kr. Mao Buxur 19.990 kr. nudie Jeans Co skyrta 6.990 kr. Mao trefill 4.990 kr. dreamweaver skór 14.990 kr. Sulern Mynd: Sigtryggur Ari JóhAnnSSon Suðurgata 41 · 101 Reykjavík · sími 530 2200 · www.thjodminjasafn.is Jólasýningin Sérkenni sveinanna á Torginu Fjölskylduskemmtun 6. desember Munið jólaratleikinn: Hvar er jólakötturinn? Komdu og hittu jólasveinana 12.–24. desember! Jóladagskrá Þjóðminjasafnsins hefst sunnudaginn 6. desember Opið alla daga vikunnar nema mánudaga kl. 11–17 Aðventan í þjóðminjasafni Íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.