Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2009, Qupperneq 63

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2009, Qupperneq 63
63Föstudagur 27. nóvember 2009Jólablað JÓLAKORT SKB STYRKJUM GOTT MÁLEFNI Glæsileg jólakort SKB eru til sölu á heimasíðunni www.skb.is. Mynd eftir MæjuPottasleikir eftir Braga Einarsson Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna selur falleg hálsmení fjáröflunarskyni. Hálsmenin eru með áletruninni VON á þremur tungumálum, íslensku, ensku og latínu. Fáanleg bæði úr silfri og stáli (grófari fyrir herra). Silfurmen kostar aðeins 4.000 krónur og stálmen 3.500 krónur. Hálsmenin eru til sölu á heimasíðu Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna, www.skb.is og í síma 588 7555. Boðið er upp á heimsendingu. Hjálpum félagsmönnum að halda í sína von. V O N · H O P E · S P E S OKKAR VON Tilvalin jólagjöf Í kaupfélaginu hlupu misstuttir fætur frá einni hillu til ann- arrar og einstaka tilkynningar voru sendar með háum köllum. engu líkara var en leitað væri að hinum heilaga gral. Ógnvænleg bið Tók þá við löng og strembin bið sem þó styttist því ganga þurfti frá eftir matinn, vaska upp og þurrka leirtau og ganga frá afgöngum. Loks rann upp sú stund að gjafirn- ar yrðu kannaðar, en ekki skal hér fjöl- yrt um hvert innihald allra jólapakk- anna var, enda hvíldu örlög kvöldsins á einni gjöf umfram aðrar. Pakkasafn- ið undir jólatrénu minnkaði jafnt og þétt, en ekkert örlaði á pakka, sem vel á minnst hafði verið erfitt að út- búa sökum óreglulegrar lögunar gjaf- arinnar. Fjögur systkin gjóuðu aug- unum í laumi hvert til annars í þeirri blendnu von að pakkinn hefði fyrir eitthvert ólán, eða lán, týnst með dul- arfullum hætti. JÓlagJöfin Óvænta En nei. Með síðustu pökkunum sem tíndir voru undan trénu var pakk- inn sem við fjögur systkinin höfðum beðið með eftirvæntingu, og reynd- ar þiggjandinn líka, en eftirvænting okkar og hans var ekki af sama toga. Þrátt fyrir nokkra fullvissu um að gjöfin slægi ekki í gegn lifði með okkur von um hið gagnstæða allt þar til við sáum svipinn á bróður okkar: „Hestur,“ stundi hann vonsvikinn, „og úr plasti!“ Frekari vitnisburð- ar var ekki þörf, klúður okkar hinna var fullkomnað. En til að undirstrika vonbrigðin settist hann súr á svip í stólinn undir símanum og dvaldi þar drjúga stund svo ekki færi fram- hjá nokkrum manni að honum væri sterklega misboðið. Þess má geta að það augnablik var fest á filmu. Sælla að gefa en þiggJa? Þessar minningar lifnuðu í huga mér þar sem ég klóraði Bjarti á kviðnum, og ég komst að þeirri niðurstöðu að það sé þyngra en tárum taki að finna til kvíða vegna þeirra gjafa sem mað- ur gefur. Reyndar þykir mér líka afleitt þegar þiggjendur láta í ljósi óánægju með innihald gjafapakka, einkum og sér í lagi fullorðið fólk. Börn lúta að sjálfsögðu öðrum lögmálum, upp að vissu marki. En einhver ástæða er fyrir því að verslunarmiðstöðvar bjóða upp á verslunarkort sem hægt er að gefa til gjafa um jól. Ég minn- ist þess ekki í fljótu bragði að ég hafi sýnt óánægju vegna gjafa sem ég hef fengið, en ef mér yrði gefið slíkt kort yrði mér sennilega um megn að halda andlitinu. Umbúðir í JÓlagJöf Í því gegndarlausa góðæri sem hér ríkti til margra ára, kannski á hæpn- um grunni, var hvergi að finna vé gagnvart auglýsingum tryllts neyslu- samfélags og óhjákvæmilega ein- kenndist aðventan af þeim. Nú er brýnna en oft áður að til- einka sér hóf um hátíðirnar því þeim hefur fjölgað í íslensku samfélagi sem ekki eiga þess kost að halda jól- in með gjöfum og kræsingum. Þó er ekki gefið að jól þeirra sem minna mega sín séu á nokkurn hátt ham- ingjuminni en hinna. Ég geri ekki ráð fyrir að Bjart- ur gefi mér nokkuð í jólagjöf og ég mun svara líku líkt, enda gerir hann ekki miklar kröfur í þeim efnum. En Bjarti verður guðvelkomið að fá um- búðirnar utan af gjöfunum og er ég þess fullviss að þær eiga eftir að veita honum gleði fram undir nýár líkt og oft vill verða raunin með veraldleg- ar gjafir í mannheimum. Þess ber að sjálfsögðu að geta að Bjartur mun álykta sem svo að jólatréð sé sérstak- lega sett upp fyrir hann og skraut- ið eins og það leggur sig eingöngu hugsað honum til ánægju og yndis- auka. Gleðileg jól. kolbeinn@dv.is Hafðu samband í síma 515-5555 eða sendu tölvupóst á askrift@dv.is - inn í hlýjuna Fáðu DV heim í áskrift Hafðu samband í síma 515-5555 eða sendu tölvupóst á askrift@dv.is - inn í hlýjuna Fáðu DV heim í áskrift Hafðu samband í síma 515-5555 eða sendu tölvupóst á askrift@dv.is - inn í hlýjuna Fáðu DV heim í áskrift Hafðu samband í síma 515-5555 eða sendu tölvupóst á askrift@dv.is - inn í hlýjuna Fáðu DV heim í áskrift
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.