Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2009, Blaðsíða 77

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2009, Blaðsíða 77
helgarblað 27. nóvember 2009 föstudagur 77 KOMIÐ ÚT Endurnærir og hreinsar ristilinn Allir dásama OXYTARM - Í boði eru 60-150 töflu skammtar Betri apótekin og Maður lifandi www.sologheilsa.is OXYTARM OXYTARM Betri apótekin og Maður lifandi www.sologheilsa.is 30 days Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman 120 töflu skammtur 30days KOMIÐ ÚT KOMIÐ ÚT hamingjusamur í hegningarhúsinu um. Ramos var ákærður fyrir bæði morðin en hefur ávallt neitað sök. Kærasta hans á þessum tíma, Marisa Gabaglia, skrifaði bók um lífið með Ramos, My Bandit Love, sem seldist vel. Þar segir: „Sag- an um Hosmany gæti hvergi gerst nema hér í Brasilíu. Hér er spill- ingin svo mikil og þetta mál nær til æðstu manna Brasilíu. Ég elska hann enn, hann er frábær maður og hefur þjáðst nóg.“ Álitinn hetja innan veggja fangelsisins Ramos var settur á bak við lás og slá þar sem hann sló í gegn með- al fanganna. „Ég var álitinn hetja innan veggja fangelsisins fyrir starf mitt á föngum. Lögreglumennirnir hikuðu ekki við að skjóta fanga og ég hlúði að þeim. Hér á Íslandi eru fangelsin góð og það er mikill munur á fangels- um á Íslandi og í Brasilíu. Prófaðu bara að gúggla „prison in Brazil“ og sjáðu með þínum eigin augum. Ísland er fyrirmyndarríki og það er enginn grimmur yfirmaður eins og í Brasilíu.“ Ramos trúir því að allir eigi að fá annað tækifæri til að byggja upp líf sitt. „Mitt mál er líkt Bobby Fischer- málinu. Ég mun reyna að þrauka og ég tel að viskan muni sigra og að yf- irvöld hér á landi muni skoða mál mitt út frá mannúðarsjónarmið- um. Íslensku lögin eru skýr varð- andi þetta. Fischer var eftirlýstur í Bandaríkjunum og ég sat inni í 27 ár við skelfilegar aðstæður. Fyrir hvað?“ spyr Ramos. „Brasilíumenn vilja bara gera skrípaleik úr máli mínu.“ Ljós í myrkrinu Þó að margir myndu kvarta yfir að vera á bak við lás og slá sér Ramos ljós í myrkrinu og bjartsýnn tónn kemur í rödd hans þegar hann ræð- ir næstu skref. „Ég ætla að skrifa mína bestu bók hér á landi. Alla- vega gera heiðarlega tilraun til þess. Helst vildi ég lifa rólyndislífi og vera góður þegn Íslands. Ég kom hingað til að reyna að finna frið og eyða efri árum mínum hér. Síðustu þrír mánuðir hafa ver- ið magnaðir þrátt fyrir fangelsis- vist. Ævintýri og mikil lífsreynsla sem hefur tekið mikið á. Ef ég fæ að vera hér áfram þá verð ég glað- ur til dauðadags. En hvað sem ger- ist mun ég ávallt hugsa um tímann minn hér í Hegningarhúsinu sem góða daga.“ benni@dv.is Heimsfrægur lýtalæknir Hosmany Ramos með tæki sín og tól. Við ritstörf Hosmany við skriftir. Hann kláraði eina bók, Bank Robbers, hér á Íslandi. „Ég er í raun fangi texta, ekki rimla.“ Gjálífi, gull og peningar Hosmany þótti mikið sjarmatröll. Naut velgengni, átti fræga vini og skrifaði vinsælar bækur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.