Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.2013, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.2013, Síða 11
Fréttir 11Helgarblað 4.–6. október 2013 Nocria Arctic 14 Öfl ug varmadæla - japönsk gæði! Loft í loft - Loft í vatn! Heldur jöfnum hita við allar íslenskar aðstæður s Sjálfvirk rakavörn, endurræsing og loftsíuhreinsun Framleiðandi: Fujitsu General Kawasaki, Japan Fujitsu er mun ódýrari í rekstri en flestar aðrar tegundir varmadæla Söluaðili á Íslandi með sjö ára reynslu: Stekkjarlundur ehf. - Sjá heimasíðu! S í m a r : 6 9 5 2 0 9 1 / 8 9 4 4 3 0 2 www.stekk jar lundur.com • s tekk jar lundur@stekk jar lundur.com V a r m a d æ l u r f r á F u j i t s u , P a n a s o n i c , M i t s u b i s h i o g T o s h i b a B j ó ð u m u p p á V I S A o g M a s t e r c a r d r a ð g r e i ð s l u r A u g l. S ta p a p re n t ✦✦ 8 ára ábyrgð! Lögreglan leitar sambýlismanns Þ að er ekki búið að finna hann en það er verið að leita að hon- um. Lögreglan er að leita að honum þannig að það er eitt- hvað að gerast hjá þeim,“ segir Berglind Ýr Aradóttir sem undanfarið hefur verið ofsótt af þjóðþekktum fyrr- verandi sambýlismanni sínum. Hún sagði DV sögu sína í síð- asta mánudagsblaði þar sem hún greindi frá hótunum og andlegu of- beldi mannsins auk þess sem hún sagði frá því hvernig hann hefur birt nektarmyndir af henni á netinu og sent ókunnugum mönnum um allar trissur. Berglind hafði áður leitað ár- angurslaust til lögreglu vegna málsins en nú virðist eitthvert skrið vera komið á það mál. Yfirmaður hjá lögreglunni vildi í samtali við DV ekkert gefa upp um hvort leitað væri að manninum. Berglind segir svo vera og kveðst hafa verið í miklu sambandi við lögreglu- menn undanfarna daga. Hún segir að svo virð- ist sem maðurinn hafi látið sig hverfa af yfir- borði jarðar því illa virð- ist ganga að hafa uppi á honum. Hann sé bú- inn að loka Facebook- síðunni sinni, símum og öllum helstu sam- skiptaleiðum. En það hefur ekkert lát orðið á áreiti og hót- unum frá manninum. Berglind kveðst hafa síðast í gær fengið sím- tal frá ókunnugum manni sem vildi vita hvernig þau þekktust. Hún brást illa við og benti honum á að hann væri að hringja í hana. „Þá sagði hann: „Mér finnst bara allt í lagi að ég fái að vita af hverju þú ert að senda mér nektarmyndir af þér og símanúmer- ið þitt.“ Þá fór ég bara að gráta.“ Berglind segir of- sækjandann líka senda heimilisfang hennar með þessum skilaboðum. „Þannig að það er bara tímaspursmál hvenær það kemur eitthvert ógeð inn um dyrnar hjá mér því mannskapurinn sem er að fá þessi skilaboð er mjög skrautlegur. Allt frá lista- mönnum til lögfræðinga.“ Aðfaranótt miðviku- dags barst blaðamanni DV síðan lítt dulin hótun frá nafnlausum aðila úr tölvupóst- fanginu draumurdraums@gmail.com vegna umfjöllunar um mál Berglind- ar. Í tölvupóstinum var heimilisfang blaðamanns birt með þeim skilaboð- um að þeir myndu hittast þar. Sú hót- un hefur verið tilkynnt til lögreglu. n n Heldur áfram að ofsækja Berglindi n Blaðamanni DV hótað Lögreglan komin í málið Berglind segir lögregluna nú leita mannsins en lögreglan verst frétta af málinu. Eftir umfjöllun DV barst blaða- manni hótun. Mynd Sigtryggur Ari 30. september 2013 Landspítalinn Framlag til tækjakaupa á spítalanum verður lagt niður. styrkingar á stjórnsýslu og stoð- þjónustu skólans. Framlag til Land- búnaðarháskóla Íslands lækkar um 24,2 milljónir, þar á meðal 10 millj- óna króna tímabundið framlag sem veitt var í fjárlögum þessa árs vegna langvarandi rekstrarerfiðleika. Þá lækkar framlag til Háskólans á Hól- um um 35,8 milljónir króna og ber þar helst að nefna niðurfellingu á 39 milljóna króna tímabundnu fram- lagi vegna rekstrarerfiðleika. Framlög til Háskólans á Bifröst lækka mest, eða um 83,4 milljónir króna, og vegur þar þyngst að fellt verður niður 40 milljóna króna tímabundið framlag vegna rekstrar- erfiðleika. Þá lækkar framlag til Há- skólans í Reykjavík um 43 milljónir króna og framlag til Listaháskóla Ís- lands um 9,2 milljónir. Loks verður framlag til háskóla- og rannsóknar- starfsemi lækkað um 58,3 milljónir króna. niðurskurður í umhverfismálum Stofnanir á sviði náttúruverndar og umhverfismála eru ekki undan- skildar niðurskurði samkvæmt fjár- lagafrumvarpinu. Þannig er gert ráð fyrir að fjárveiting til Umhverfis- stofnunar, sem meðal annars beitir sér fyrir verndun og sjálfbærri nýt- ingu náttúruauðlinda, nemi 984,5 milljónum króna og lækki þar með um 78,1 milljón frá fjárlögum þessa árs. Þá verður 28 milljóna króna tímabundið framlag vegna áætlun- ar um vernd og nýtingu orkusvæða fellt niður, sem og sex milljóna króna tímabundið framlag vegna nýrrar Náttúruverndaráætlunar fyrir árin 2009 til 2013. n fyrir óbreytt veiðigjald n Draga hefði mátt úr niðurskurði ef veiðigjaldið hefði staðið n Hefði mátt kaupa ný tæki á LSH fimm sinnum Óbærilegt fyrir útgerðirnar Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráð- herra, sagði að ef veiðigjaldið yrði ekki lækkað yrðu rekstarskilyrði út- gerðarfyrirtækja óbærileg. Þetta hefði mátt gera

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.