Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2013, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2013, Blaðsíða 21
Helgarblað 13.–16. desember 2013 Fréttir 21 Tinna: Safaríkur og meyr. Bragðmeiri, sem ég kann að meta. Mætti vera enn meira bragð fyrir minn smekk en mjög góður. Elvar: Passlega salt en lítið reykbragð. Gróft kjöt. Vantar kryddjafnvægi. Hákon: Reykurinn ekki greinilegur, salt í hefðbundnu magni. Kjötáferð góð. 7-8 Kjötkompaníið Meðaleinkunn: 6,7 Rýrnun: 12% Verð: 1.980 kr/kg (Kjötkompaní) Ylfa: Girnilegur, vel saltur og góður. Kjartan: Þurr og mildur. Tinna: Bragðgóður en kjötið eilítið grófara, þurrara og ekki jafn meyrt. Bragðmildur. Elvar: Jafnvægi. Fíngert reykbragð. Meðal bragðfylling. Stærra kjöt. Hákon: Hér er meira salt. Reykur greinilegri en aðeins þurrari. Hefðbundinn góður hryggur. 7-8 Óðals Meðaleinkunn: 6,7 Rýrnun: 11% Verð: 1.199 kr/kg (í Hagkaupum) Ylfa: Mjög meyrt og gott. Hæfilega salt og reykt. Kjartan: Dauft bragð. Tinna: Mjúkur, frekar mildur og ekki alveg nógu bragðgóður. Elvar: Fínlegt kjöt. Þægilegt, hátíðlegra. Góður kryddkeimur. Ekkert afgerandi en mjög alhliða. Hákon: Mildur og safaríkur en vantar meiri karakter. 9 Búrfell Meðaleinkunn: 6,5 Rýrnun: 14% Verð: 1.179 kr/kg (í Bónus) Ylfa: Girnilegri, bragðgóður en mildur. Ekki mikið reykbragð en samt góður. Kjartan: Lítið reykbragð. Tinna: Bragðgóður, ekki nógu safaríkur þó. Aðeins grófur undir tönn og þurr. Elvar: Milt salt og reykbragð en mjög venjulegur. Hákon: Vantar aðeins upp á meira reyk­ bragð. Nokkuð góður. Kjötáferð fín. Salt í mildari kantinum. 10 Íslandsgrís Meðaleinkunn: 6,4 Rýrnun: 13% Verð: 1.298 kr/kg (í Bónus) Ylfa: Ekki nógu saltur (gæti verið suðan). Kjartan: Mildur og meyr. Tinna: Mjög mjúkur og bragðgóður en aftur of bragðlítill fyrir minn smekk. En einstak­ lega meyr. Elvar: Fínlegur, smá kryddað. Ekki salt og ekki reykbragð. Daufur. Hákon: Aðeins stífari, bragðmildur. Kjöt­ áferð góð. 11 SS Meðaleinkunn: 6,3 Rýrnun: 11% Verð: 1.579 kr/kg (í Bónus) Ylfa: Mjög góður, safaríkur. Kjartan: Of lítið salt og lítið reykbragð en safaríkt. Bragðlítið. Tinna: Ágætur en bragðlítill og eilítið þurr. Elvar: Kjötlykt en bragðdaufur, en veikt eins og fúkkabragð. Hákon: Frekar mildur, finnst vanta betra jafnvægi og meira bragð. 12 Hagkaup Meðaleinkunn: 6,2 Rýrnun: 9% Verð: 1.999 kr/kg (í Hagkaupum) Ylfa: Ekki nógu saltur (gæti verið suðan). Kjartan: Mildur og meyr. Tinna: Góður en full bragðlítill fyrir minn smekk. Elvar: Milt og átakalaust. Hákon: Mjög mildur og ekki stífur. Fyrir þá sem vilja lítið salt. Nútímalegur að því leyti. 13 Bónus Meðaleinkunn: 5,2 Rýrnun: 13% Verð: 1.395 kr/kg (í Bónus) Ylfa: Girnilegur, safaríkur, bragðlítill. Þurr í endann. Kjartan: Of lítið reykbragð og stíft kjöt. Tinna: Bragðlaus, aðeins þurr. Elfar: Öflugra kjöt, milt salt og kjötið nýtur sín. Meiri vöðvi en ekki meira bragð. Hákon: Salti og reyk ábótavant. Ekki nægilega góður. 14 SS Einiberjareyktur Meðaleinkunn: 4,5 Rýrnun: 13% Verð: 1.698 kr/kg (í Bónus) Ylfa: Ómögulegur, þurr og bragðlaus. Kjartan: Þurrt og lítið reykbragð. Tinna: Þurr og algjörlega bragðlaus. Eins og pappi. Mig langaði ekki til að kyngja. Elvar: Þurr og bragðlaus. Hákon: Mildur og vantar meira salt. Finn aðeins fyrir sætum tón. Vantar meiri karakter. 15 Iceland Meðaleinkunn: 3,5 Rýrnun: 13% Verð: 1.358 kr/kg (í Iceland) Ylfa: Kjöt morkið, skrýtið, smá súrt. Kjartan: Ekki gott bragð, pínu súrt. Tinna: Svolítið þurr og ekki nógu bragðgóð­ ur. Súrt bragð. Elvar: Eitthvað að – geymslubragð. Hákon: Kjötáferð frekar þurr, kjöt ekki nægilega ferskt? Sýrustig hátt. Nóatúns-hryggur bestur 1 Nóatún Meðaleinkunn: 8 Rýrnun: 13% Verð: 1.898 kr/kg (í Nóatúni) Ylfa: Of salt, eilítið þurrt kjöt. Kjartan: Gott reykbragð, safaríkt og meyrt. Tinna: Mjög góður, meyr, safaríkur og góð­ ur. Svolítið saltur sem er bara gott! Elvar: Gott kjöt, saltur, meyr og þokkalegt jafnvægi. Hákon: Þessi er góður. Jafnvægi og karakter. Mjúk áferð á kjöti. Þessi er sá besti fyrir mig í annars nokkuð jafnri keppni. 2 KEA Meðaleinkunn: 7,5 Rýrnun: 10% Verð: 1.559 kr/kg (í Bónus) Ylfa: Safaríkur og mildur. Ekki mikið reykbragð. Kjartan: Gott reykbragð, safaríkur og meyr. Tinna: Svaka safaríkur og meyr. Bragð­ góður. Ekki sterkur en miðlungs bragðmikill. Elvar: Safaríkt kjöt. Fínt saltjafnvægi en vantar reyk. Hákon: Salt og reykur í nokkuð fínu jafn­ vægi. Góð áferð á kjöti. Einn sá besti. 3 Kjarnafæði Meðaleinkunn: 7,45 Rýrnun: 15% Verð: 1.498 kr/kg (í Bónus) Ylfa: Mjög bragðgóður, safaríkur og mjúkur. Kjartan: Meyr og safaríkur en aðeins of lítið reyktur. Tinna: Mjög góður. Meyr og safaríkur og einstaklega bragðgóður en mætti vera bragðmeiri. Bráðnar í munni. Elvar: Sætt og fíngert kjöt en einfalt. Hákon: Hryggur í fínu jafnvægi. Góður. Finn fyrir reykbragðinu. Áferð mjúk. 4 Krónan Meðaleinkunn: 7,15 Rýrnun: 15% Verð: 1.398 kr/kg (í Krónunni) Ylfa: Gott kjöt. Gott og mikið bragð, mjúkt kjöt. Kjartan: Of saltur og lítið reykbragð. Tinna: Mjög góður, safaríkur og meyr. Einstaklega bragðgóður. Alveg frábær, passlega bragðsterkur. Dásamlegur. Elvar: Ilmar vel, salt og sæta. Hákon: Aðeins of saltur þessi, fyrir minn smekk. Safaríkur, finn lítið fyrir reykbragði. 5 Fjarðarkaup Meðaleinkunn: 7 Rýrnun: 9% Verð: 1.498 kr/kg (í Fjarðarkaupum) Ylfa: Aðeins of saltur, mjúkur og bragð­ góður. Kjartan: Bragðlítið. Tinna: Mjög safaríkur og meyr, ekki alveg jafn bragðgóður og margir en ljómandi fínn. Elvar: Mildur en gott kjöt. Venjulegur. Hákon: Fannst vanta aðeins reykbragð, mjög mjúkur. Salt mjög fínt. 6 Ali Meðaleinkunn: 6,9 Rýrnun: 15% Verð: 1.698 kr/kg (í Bónus) Ylfa: Smá morkið, vel saltað en svolítið þurrt. Kjartan: Safaríkt, milt og meyrt. Fallegur vöðvi Miklu skiptir að kjötið sé safaríkt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.