Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2013, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2013, Blaðsíða 68
Jólablað 20.–27. desember 201368 Fólk Vaxar Kim dóttur sína? Raunveruleikastjarnan Kim Kar- dashian kom sér í fréttirnar í vik- unni þegar hún birti mynd af hálfs árs gamalli dóttur sinni, Noru, á sam- skiptamiðlin- um Instagram. Þar sést ber- sýnilega að eitthvað hefur verið átt við augabrúnir barnsins, þær annað- hvort verið vaxaðar eða plokkaðar. Margir aðdáendur Kim Kardashian og Kanye West, föður stúlkunnar, hafa hneykslast á uppátæki móð- urinnar á samskiptamiðlum. „Kim K. vaxaði augljóslega augabrúnir barns síns,“ segir til að mynda einn aðdáandi Kim Kar- dashian á Twitter. Dæmi nú hver fyrir sig. Vinsælustu íþróttamenn heims 1 Lionel Messi Argentínski töframaðurinn Lionel Messi er með allan heiminn á sínu bandi. Messi er með risasamning við Adidas sem fram- leiðir sérlínu tileinkaða kappanum og FC Barcelona malar gull vegna treyjusölu. Messi er án nokkurs vafa vinsælasti íþróttamaður í heimi. 2 Usain Bolt Sprett- hlauparinn frá Jamaíku hefur náð undraverðum árangri í íþrótt sinni. Hann er núverandi ólympíumeistari, heimsmeistari og heimsmethafi í 100 og 200 metra spretthlaupi karla. Bolt er dýrkaður og dáður um allan heim enda bræðir hann alla með einlægu brosi sínu. 3 David Beckham Sá enski er í þriðja sæti listans þrátt fyrir að hafa lagt skóna á hilluna fyrr á þessu ári. Vinsældir hans eru með ólíkindum og virðist allt breytast í gull sem herramaðurinn kemur nálægt. 4 Kobe Bryant Körfuknattleiks- maðurinn Kobe er á risasamning hjá Nike og er helsti keppi- nautur LeBron James um hver er bestur í heimi. Kobe ber hins vegar höfuð og herðar yfir LeBron utan vallar hvað vinsældir varðar. 5 Cristiano Ronaldo Portúgalinn þykir hrokafullur og virðist annaðhvort elskaður eða hataður. Þrátt fyr- ir að eiga sér stóran hóp hatursmanna eru fleiri sem elska þennan flinka knattspyrnumann og aukast vinsældir hans frá degi til dags topp 5 n Kardashian fjölskyldan toppar sig á hverju ári K ardashian-fjölskyldan er líklega ein frægasta fjöl- skylda heims. Sjónvarpsvél- ar fylgja henni hvert fótmál til þess að birta líf þeirra á skjám aðdáenda. Fjölskyldan er með skemmtilegar jólahefðir og ein þeirra er til dæmis sú að senda frá sér jólakort á hverju ári með mynd af allri fjölskyldunni. Myndin er ávallt vel stílilseruð og má með sanni segja að þau toppi sig á hverju ári. Skrautleg jólakort 2013 1995 2008 2007 2006 2011 2012 2010 Er Bieber að hætta? U ngstirnið Justin Bieber kom fram í útvarpsþættinum Big Boys Neigh- bourhood á útvarpsstöð- inni Los Angeles Power 106 í vikunni. Þar var hann spurður hvað tæki við þegar hann væri búinn að senda frá sér nýju plötuna. „Ég ætla að hætta, ég ætla að hætta,“ svaraði hann út- varpsmanninum sem var hissa á svari Biebers og ekki viss hvort hann væri að grínast eða ekki. Bieber var grafalvarlegur þegar hann lét þessi ummæli falla. „Ég ætla að taka mér smá tíma, líklega ætla ég að hætta í tónlist,“ segir hann. Ekki er þó vitað hvort Bieber sé búinn að taka endanlega ákvörðun um lyktir ferils síns en ljóst er að margir munu gráta það ef hann ákveður að hætta því hann á milljónir aðdáenda um allan heim. Fjölmiðlar hafa mikið fjallað um Bieber undan- farið en meðal annars hafa náðst myndir af honum að reykja marijúana. Einnig birtust myndir af honum sem voru sagðar teknar af vændiskonu sem hann hafði keypt þjónustu af. Bieber hefur því ekki átt sjö dagana sæla og spurn- ing hvort hann sé kom- inn með nóg af stjörnulífs- stílnum. n „Ég ætla að hætta, ég ætla að hætta. n Gaf í skyn að hann hyggist hætta í tónlistinni Hættur? Margir munu gráta það ef Justin Bieber hættir að syngja. Mynd ReuteRs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.