Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2013, Blaðsíða 72
Jólablað 20.–27. desember 2013
142. tölublað 103. árgangur Leiðbeinandi verð 429 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is
Gleðilega
át–tíð!
Borðar óþjóðlegt
svínakjöt um jólin
n Egill Helgason veltir fyrir sér á
bloggi sínu nýlegri könnun MMR
um hvað landinn borði á að
fangadag. Hann segir það stórfrétt
að framsóknarmenn vilji helst
svínakjöt á jólunum. „Þeir vilja
semsagt ekki lambakjöt, hangikjöt
eða þá hina ofurþjóðlegu rjúpu.
Nei, svínakjöt. Það er fátt óþjóð
legra en svínakjöt. Það er næstum
tákn um allt sem er óþjóðlegt,“
skrifar Egill. Sjálfur segist Egill
borða svínakjöt. Í gegnum tíðina
hefur Egill verið oft vændur um að
vera framsóknarmaður
og má segja að
hér sé enn ein
sönnun hvað
það varð
ar komin til
sögunnar.
Rödd Frímanns
fær vængi
n Fjölmiðlamaðurinn og lífs
kúnstnerinn Frímann Gunnarsson
mun sjá um síðdegisútvarp Rás
ar 2 á Þorláksmessu. Hann seg
ir kominn tíma til að hann nái
eyrum hlustenda Ríkisútvarps
ins eftir ótal áskoranir. „Í ára
fjöld hef ég skorað aftur og aft
ur á yfirstjórn RÚV um að gefa
rödd minni vængi á öldum út
varpsbylgnanna og loksins hol
aði dropinn steininn. Ég mun
sjá um síðdegisútvarpið mánu
daginn 23. desember
á svokallaðri Þor
láksmessu,“ segir
Frímann. Hann
segir að þátturinn
muni helst höfða
til menntafólks og
djúpt þenkj
andi.
Þarf að hrista
af sér hrunið
n Nýjasta bók Andra Snæs
Magnús sonar, Tímakistan, var
gagnrýnd í Kiljunni á miðviku
dag. Eins og vera ber var þó
nokkuð skeggrætt um höfund
inn sjálfan og sagði Egill Helgason
hann vera mikinn áhrifamann
í íslensku samfélagi. Sigurður
Valgeirsson gagnrýndi þá að
Andri Snær væri enn fastur í
hruninu. „Mér finnst persónu
lega eins og Andri sé orðinn
pínulítil rúðustrika í
nálgun sinni.
Hann ber full
mikinn keim
af hruninu.
Hann er ekki
búinn að hrista
hrunið alveg
úr sér,“
sagði
hann.
Tilboðin gilda 19. - 22. des
Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
í jólaskapi Jólakjöt frá SS, KEA,
Fjallalambi,Kjarnafæði
og Kjötsel á frábærum verðum!
AKurEyri
10 - 22
10 - 22
10 - 22
12 - 18
10 - 22
10 - 22
10 - 22
10 - 22
10 - 22
10 - 22
10 - 22
10 - 23
10 - 13
LOKAÐ
LOKAÐ
10 - 19
10 - 18
12 - 18
10 - 22
10 - 15
LOKAÐ
10 - 19
BOrGArNES
EGiLSSTAÐir
GriNDAVÍK
rEyKJANESBÆr
HÖFN
10 - 19
10 - 19
10 - 18
12 - 18
10 - 19
10 - 19
10 - 19
10 - 22
10 - 22
10 - 22
10 - 22
10 - 23
10 - 13
LOKAÐ
LOKAÐ
10 - 19
10 - 18
12 - 18
10 - 22
10 - 15
LOKAÐ
10 - 19
HVErAFOLD
10 - 21
10 - 21
10 - 21
12 - 19
10 - 21
10 - 21
10 - 21
10 - 22
10 - 22
10 - 22
10 - 22
10 - 23
10 - 13
LOKAÐ
LOKAÐ
10 - 21
10 - 21
12 - 19
10 - 22
10 - 15
LOKAÐ
10 - 21
SALAVEGur
10 - 21
10 - 21
10 - 21
12 - 18
10 - 21
10 - 21
10 - 21
10 - 22
10 - 22
10 - 22
10 - 22
10 - 23
10 - 13
LOKAÐ
LOKAÐ
10 - 21
10 - 21
12 - 18
10 - 22
10 - 15
LOKAÐ
10 - 21
SELFOSS
10 - 20
10 - 20
10 - 20
10 - 20
10 - 20
10 - 20
10 - 20
10 - 22
10 - 22
10 - 22
10 - 22
10 - 23
10 - 13
LOKAÐ
LOKAÐ
10 - 20
10 - 20
10 - 20
10 - 22
10 - 15
LOKAÐ
10 - 20
MJÓDD
GrANDi
DAG&NÓTT
DAG&NÓTT
DAG&NÓTT
DAG&NÓTT
DAG&NÓTT
DAG&NÓTT
DAG&NÓTT
DAG&NÓTT
DAG&NÓTT
DAG&NÓTT
DAG&NÓTT
DAG&NÓTT
OPiÐ TiL 13
LOKAÐ
LOKAÐ
OPNAR KL 10
DAG&NÓTT
DAG&NÓTT
DAG&NÓTT
OPiÐ TiL 15
12.
13.
14.
15.
16.
17.
18.
19.
20.
21.
22.
23.
24.
25.
26.
27.
28.
29.
30.
31.
1.
2.
FIM
FÖS
LAu
SuN
MÁN
ÞRI
MIÐ
FIM
FÖS
LAU
SUN
MÁN
Þri
MiÐ
FiM
FÖS
LAu
SuN
MÁN
Þri
MiÐ
FIM
AKurEyri
10 - 22
10 - 22
10 - 22
12 - 18
10 - 22
10 - 22
10 - 22
10 - 22
10 - 22
10 - 22
10 - 22
10 - 23
10 - 13
LOKAÐ
LOKAÐ
10 - 19
10 - 18
12 - 18
10 - 22
10 - 15
LOKAÐ
10 - 19
BOrGArNES
EGiLSSTAÐir
GriNDAVÍK
rEyKJANESBÆr
HÖFN
10 - 19
10 - 19
10 - 18
12 - 18
10 - 19
10 - 19
10 - 19
10 - 22
10 - 22
10 - 22
10 - 22
10 - 23
10 - 13
LOKAÐ
LOKAÐ
10 - 19
10 - 18
12 - 18
10 - 22
10 - 15
LOKAÐ
10 - 19
HVErAFOLD
10 - 21
10 - 21
10 - 21
12 - 19
10 - 21
10 - 21
10 - 21
10 - 22
10 - 22
10 - 22
10 - 22
10 - 23
10 - 13
LOKAÐ
LOKAÐ
10 - 21
10 - 21
12 - 19
10 - 22
10 - 15
LOKAÐ
10 - 21
SALAVEGur
10 - 21
10 - 21
10 - 21
12 - 18
10 - 21
10 - 21
10 - 21
10 - 22
10 - 22
10 - 22
10 - 22
10 - 23
10 - 13
LOKAÐ
LOKAÐ
10 - 21
10 - 21
12 - 18
10 - 22
10 - 15
LOKAÐ
10 - 21
SELFOSS
10 - 20
10 - 20
10 - 20
10 - 20
10 - 20
10 - 20
10 - 20
10 - 22
10 - 22
10 - 22
10 - 22
10 - 23
10 - 13
LOKAÐ
LOKAÐ
10 - 20
10 - 20
10 - 20
10 - 22
10 - 15
LOKAÐ
10 - 20
MJÓDD
GrANDi
DAG&NÓTT
DAG&NÓTT
DAG&NÓTT
DAG&NÓTT
DAG&NÓTT
DAG&NÓTT
DAG&NÓTT
DAG&NÓTT
DAG&NÓTT
DAG&NÓTT
DAG&NÓTT
DAG&NÓTT
OPiÐ TiL 13
LOKAÐ
LOKAÐ
OPNAR KL 10
DAG&NÓTT
DAG&NÓTT
DAG&NÓTT
OPiÐ TiL 15
12.
13.
14.
15.
16.
17.
18.
19.
20.
21.
22.
23.
24.
25.
26.
27.
28.
29.
30.
31.
1.
2.
FIM
FÖS
LAu
SuN
MÁN
ÞRI
MIÐ
FIM
FÖS
LAU
SUN
MÁN
Þri
MiÐ
FiM
FÖS
LAu
SuN
MÁN
Þri
MiÐ
FIM
Opið fram
að jólum
jólahús Nettó akureyri | Njarðvík BorgarNesi | egilsstöðum | selfossi mjódd | graNda opið 6. - 24. desemBerfáðu ráðleggingar hjá sérfræðingi okkar varðandi jólasteikina og hangikjötið
Besta svarið
4.990 kr
Meistarasögur
1.995 kr
Jóakim
3.798 kr
„Hátíðlegt og gott hjá okkur“
Lögreglumenn vinna öll jólin og sumt fólk getur ekki notið jólanna heima
Þ
að eru ekki allir sem eru heima
hjá sér yfir hátíðarnar af ýmsum
ástæðum, en margir koma þó
að því að reyna að búa öðrum
hátíðleg jól.
Á aðfangadagskvöld eru lögreglu
vaktir fullmannaðar. Það er raunar
gamlárskvöld sem reynist annasamast
yfir hátíðarnar, segir Árni Vigfússon
aðstoðaryfirlögregluþjónn um störf
lögreglunnar yfir hátíðarnar. Reynt er
að tryggja að sömu lögreglumennirn
ir séu ekki á vakt allar hátíðarnar, seg
ir Árni. „Þeir reyna svo að fara heim í
matinn, skiptast á að skjótast heim,“
segir hann, og segja má að þeir borði
því á vöktum. Í fleiri stofnunum er
unnið á sólarhringsvöktum, svo sem á
Landspítalanum.
En sumir hafa ekki í önnur hús
að venda á þessum tíma árs. Karl
Matthías son, framkvæmdastjóri Sam
hjálpar, segir að Gistiskýlið við Þing
holtsstræti verði eflaust þéttsetið
á aðfangadag og yfir hátíðarnar. Á
kaffistofu Samhjálpar verður að auki
matur í hádeginu alla hátíðardagana.
„Já, það er alltaf mikill fjöldi sem leitar
til okkar á þessum tíma,“ segir hann og
segir alla velkomna. „Í Hlaðgerðarkoti
er svo haldinn hátíðarkvöldverður,
fyrir þá sem eru þar í meðferð og þá
sem eru í eftirmeðferð hjá okkur,“ segir
hann. Karl segir að margir fari þó heim
til vina eða ættingja á þessum tíma. Í
Kvennaathvarfinu hafa undanfarin ár
dvalið nokkrar konur yfir hátíðarnar
og börn þeirra. Velunnarar athvarfsins
færa þeim oft gjafir sem gerir konun
um kleift að gefa börnunum sínum. Á
aðfangadag eru starfskonur athvarfs
ins því á vakt og borða kvöldverð og
halda upp á jólin með skjólstæðing
um sínum. Sigþrúður Gunnarsdóttir,
framkvæmdastýra athvarfsins, segir
það oft vera þétt setið á aðfangadag,
þó margar konur fari til náinna ætt
ingja eða vina yfir hátíðarnar. „Þetta
hefur verið mjög hátíðlegt og gott hjá
okkur,“ segir Sigþrúður. n
astasigrun@dv.is
Jólablað 20.–27. dese 13
142. tölublað 103. árgangur Leiðbeinandi verð 659 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is
Hátíðlegt Þessi mynd er frá litlu jólum
lögreglustöðvarinnar á Vínlandsleið. Mynd
LöGrEGLAn á HöFuðborGArSvæðinu/FAcEbook