Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2013, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2013, Blaðsíða 52
Jólablað 20.–27. desember 201352 Lífsstíll Algjör skyldueign Þ ess var beðið með mikilli eftir væntingu að fá að prófa PlayStation 4, nýjustu afurð Sony, en hún hefur hlotið afar góðar viðtökur á erlendri grundu. Til að mynda er leikjatölv- an vinsælli í Bandaríkjunum en Xbox One frá Microsoft sem vekur mikla athygli, enda bandaríski markað- urinn hlynntari vörum frá heima- landinu en innfluttum. Í stuttu máli sagt er PlayStation 4 stórt stökk til hins betra frá forvera sínum og var einstök upplifun að spila tölvuleiki á henni. Leikirnir eru framleiddir í fullri háskerpu (1080) sem er nýjung og gerir það að verk- um að minnstu smáatriði í grafíkinni njóta sín afar vel. Við spilun á Killzo- ne mátti greina örsmáa vatnsdropa sem láku niður andlit karaktersins – mögnuð framför. Ný og umtöluð fjarstýringin er þægilegri og betrumbætt. Pinnarnir eru kúptir niður svo þumlarnir renni ekki af þeim eins og á þeirri gömlu. Fyrir miðju fjarstýringarinnar er hátalari sem bætir alla upplifun leiks- ins og gerir hana dýpri og raunveru- legri. Þar að auki er hægt að tengja heyrnartól við fjarstýringuna sem er skemmtileg viðbót. Snertiflöturinn eykur möguleika spilunarinnar með ýmsum hætti. Á fjarstýringunni er einnig takki sem gerir notandanum kleift að deila síðustu 10, 15 mínútum spiluninnar. Það er virkilega skemmtilegur kostur og auðveldur í framkvæmd. PlayStation 4 er ótrúleg leikjatölva og sú besta sem hefur verið gerð. Tölvan fór fram úr öllum væntingum og fær fullt hús stiga. Algjör skyldu- eign fyrir tölvuleikjaunnendur. n n PlayStation 4 er stórt stökk til hins betra n Fjarstýringin þægilegri og betrumbætt Svona er tölvan Hönnun PlayStation 4 þykir einstaklega smekkleg. Killzone í fullri háskerpu Höfundar segja ótrúlega upplifun að spila Killzone í PS4. PlayStation 4 Framleiðandi: Sony Útgáfudagur á Íslandi: Lok janúar Atli Sigurðsson og Sveinn Ingi Einarsson skrifa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.