Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Page 14

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Page 14
12* Búnaðarskýrslur 1957 og 1956 var ekki lögð sérstök áberzla á, að til þessa framtals væri vandað, meðfram vegna þess að búizt var við því, að nýtt fasteignamat tæki fljótlega gildi. En þegar það gekk í gildi framtalsárið 1957, reyndi Hagstofan að fylgja því eftir við skatta- nefndir, að þær létu það koma fram á búnaðarskýrslu, hve mikla fasteign hver bóndi hefði til umráða, og bvort bann væri sjálfseignarbóndi eða leiguliði. Samkvæmt Búnaðarskýrslum 1954 töldust í sýslum 4 129 sjálfseignarbændur að nokkru eða öllu leyti, en 2 256 leiguliðar. En árið 1957 töldust í sýslum 3 898 sjálfs- eignarbændur að öllu, en 470 að nokkru eða alls 4 368 sjálfseignarbændur að nokkru eða öllu leyti og aðeins 1 881 leiguliði. Samkvæmt þessu ætti sjálfseignarbændum að bafa fjölgað verulega en leiguliðum fækkað. En breytingin getur að talsverðu leyti stafað af því, að meira hafi verið vandað til framtalsins að þessu leyti 1957. Skipting sjálfseignarbænda og leiguliða í kaupstöðum er mjög vafasöm bæði 1954 og 1957. Um matid á fasteignunum er aðeins ástæða til að taka fram, að það er alls staðar það mat, er gildi tók 1. maí 1957. Framteljendur búfjár og jarðargróða bafa verið sem bér segir 4 síðustu árin: Framteljendur: 1954 *955 1957 nautgripa........................... 7 454 7 278 7 113 6 965 sauðfjár .......................... 12 565 12 211 12 077 12 328 hrossa.............................. 8 596 8 288 8 024 7 917 heyfengs............................ 8 156 7 902 7 851 8 544 garðávaxta ......................... 8 104 7 872 7 938 7 175 Framteljendur alifugla voru ekki taldir 1955 og 1956, en 1954 voru þeir 3 561 og 1957 2 944. Tala framteljenda garðávaxta í kaupstöðum er að nokkru leyti áætluð, og er því miður ekki víst, að fullt samræmi sé milli áætlana frá ári til árs. Framteljendum sauðfjár (og einnig heyfengs) fækkaði 1955 og 1956 vegna niður- skurðar sauðfjár í Dalasýslu og Strandasýslu, en fjölgaði aftur 1957, er nýr fjár- stofn var kominn á niðurskurðarsvæðin. Fjölgun framteljenda heyfengs stafar að verulegu leyti af betra eftirliti mcð því, að heyfengur búleysingja sé talinn fram. Ekki munar þó verulega á framtali heyfengsins sjálfs vegna þessa. Síðan 1952 hefur Hagstofan talið framteljendur úr liópi bænda sérstaklega. Hefur tala þeirra verið sem bér segir: Framteljendiir: 1952 1953 1954 1955 1956 1957 nautgripa 6 147 6 127 6 059 5 979 5 946 5 893 sauðfjár 5 787 6 120 6 173 6 105 6 084 6 154 lirossa 5 719 5 682 5 688 5 564 5 474 5 373 heyfengs 6 341 6 281 6 233 6 222 6 245 6 221 garðávaxta 4 518 5 097 4 677 4 324 4 161 4 198 3. Árferði 1955—57. Weatlier conditions 1955—57. Veðurfar árið 1955. Alls staðar hér á eftir, þar sem bitastig eða úrkoma á ár- unum 1955—57 er borin saman við meðalbita eða meðalúrkomu, er átt við meðal- lag árabilsins 1901—30. Árið 1955 bófst með sunnan hlýviðri um allt land. En viku af janúarmánuði gerði norðaustanátt með kulda en eigi miklum veðrum, og voru eftir það veður beldur stirð, en ekki stórill, þar til seint í febrúarmánuði. Þá lilýnaði, og var veðr- átta oftast mild í marz- og aprílmánuði og fyrstu daga maímánaðar. Þegar vetri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.