Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Page 24

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Page 24
22* Búnaðarskýrslur 1957 garðrækt nú í Vestmannaeyjum en var um sinn. í Reykjavík kefur garðrækt einnig þorrið mjög á allra síðustu árum. Var hún mikil orðin um 1950 og næstu ár þar á eftir, en befur þorrið ört siðustu árin. Hefur miklum garðlöndum verið breytt í lóðir eða þau tekin til enn annars, og svo hefur liin mikla niðurgreiðsla garðávaxta dregið úr áhuga margra að rækta garðávexti til eigin neyzlu. Hirða menn oft ekki um að fá sér ný garðlönd, er þeir verða að láta af hendi garðlönd sín, þó að þeir eigi oftast kost á nýjum löndum. Hve mikið er ótalið af garðávöxtum, verður helzt ráðið af neyzluathugun, er fram fór 1953—54 vegna endurskoðunar á grundvelli vísitölu framfærslukostnaðar. Samkvæmt henni var neyzla á kartöjlum 67 kg að meðaltali á íbúa. Þetta mætti þykja tortryggilega lítil kartöfluneyzla eftir því, sem gerist í nágrannalöndum okkar. En líklega nýtum við kartöflurnar betur til manneldis en flestir nágrannar okkar, sem margir gernýta úrganginn til skepnufóðurs. Miðað við 67 kg neyzlu hvers íbúa hafa komið til neyzlu af kartöflum hér á landi um 106 þús. tunnur 1955, um 108 þús. tunnur 1956 og 110,5 þús. tunnur 1957. Til viðbótar uppsker- unni 1955 voru fluttar inn 44 þús. tunnur (innfluttar 1956), 1956 39 þús. tunnur og 1957 27,5 þús. tunnur. Samkvæmt þessu liefði átt að koma til neyzlu af inn- lendum kartöflum 62 þús. tunnur 1955, 69 þús. tunnur 1956 og 83 þús. tunnur 1957. Við þetta bætist útsæði, um 10 þús. tunnur árlega. Ætti þá kartöfluuppskeran að hafa verið 72 þús. tunnur 1955 (í stað 51,5 samkvæmt búnaðarskýrslum), 79 þús. 1956 (í stað 67 þús.) og 93 þús. 1957 (í stað 76 þús.). Þetta geta ekki tahst ólíklegar niðurstöður, en þó má ekki hyggja of mikið á þeim. — Tortryggilegt er hve lítil rófuuppskeran er samkvæmt búnaðarskýrslum 1957, en grundvöll vantar til þess að sannreyna tölurnar. Svo virðist sem kartöflurœktin færist hin síðustu ár meir og meir í hendur einstakra sveita, þar sem skilyrðin eru bezt, enda er þá líka kunnátta í garðrækt almennust þar. Mest var kartöfluræktin í þessum kaupstöðum og sveitum (talið í tunnum): 1955 1956 1957 Reykjavík 12 616 20 757 15 062 Akureyri 3 946 3 683 3 263 öngulstaðahreppur, Eyjaf 1 584 1 519 2 639 Svalbarðsstrandarhreppur, S-Þing 1 587 1 102 3 042 Grýtubakkahreppur, S-Ping 789 664 1 406 M esj ahreppur, Austur-Skaltafellss 1 127 1 963 2 528 Mýrahreppur, Austur-Skaftafellss 691 1 057 1 094 Djúpárhreppur, Rang 4 617 6 686 12 152 Eyrarbakkahreppur, Arn 811 2 393 1 540 Iirunamannahreppur, Arn 936 1 028 1 581 Tafla III (bls. 8—9) er um framleiðslu gróðurhúsaafurda og kálmetis. Fyrri hluti þessarar töflu er gerður eftir skýrslum í Garðyrkjuritinu ásamt upplýsing- um frá Sölufélagi garðyrkjumanna. Um verðmæti blómaframleiðslunnar er farið eftir upplýsingum, sem starfsmaður Búnaðarfélagsins lét í té. Síðari hluti töflunnar er samkvæmt upplýsingum búnaðarskýrslna. 5. Tala búpenings 1955—57. Number of livestock 1955—57. Töflur IV—VI á bls. 10—21 sýna tölu búpenings í árslok 1955, 1956 og 1957 eftir sýslum, og tafla VII, á bls. 22—33, eftir breppum sömu ár. Töflur IV—VI eru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.