Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Page 43

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Page 43
Búnaðarskýrslur 1957 41* mjög lítið gefið af kjarnfóðri og verulegur hluti hænsnafóðurs matarleifar. Með því að reikna hverri kú 300 kr. virði af kjarnfóðri og hverjum fugli 60 kr., verð- ur eftir handa hverri sauðkind 1957: í Dalasýslu.............................. 48 kr. „ Austur-Barðastrandarsýslu.............. 37 „ „ Strandasýslu .......................... 46 „ „ Norður-Þingeyjarsýslu ................. 35 „ „ Norður-Múlasýslu....................... 30 „ Gera má ráð fyrir, að óvenju miklu hafi verið kostað til kjarnfóðurs handa sauðfé í Dalasýslu og Strandasýslu vegna fjárskiptanna í miklum hluta þeirra sýslna, en í hinum sýsltmum, sem hér um ræðir, hafi kjarnfóður handa sauðfé verið nálægt því, sem var í meðallagi annars staðar á landinu. Meðalkjamfóður- kaup á öllu landinu eru áætluð 35 kr. á kind. Samkvæmt sams konar áætlun um þetta fyrir árið 1954 námu kjarnfóðurkaup þá 30 kr. á kind að meðaltali, og er breyting á magni kjarnfóðursins frá því, sem þá var, ekki teljandi. Eftir þessu ætti verðmæti þess kjarnfóðurs, er sauðfé var gefið 1957, að hafa numið allt að 26 millj. kr. Aðkeypt fóður handa hœnsnum hefur 1957 kostað nál. 120 kr. á hvern fugl á stómm hænsnabúum. En þar sem aðeins fá hænsn eru á búi, eru þau að tals- verðu leyti fóðruð á matarleifum, og má þar áætla verðmæti aðkeypts fóðurs 60 kr. á fugl. Ef hverri sauðkind er ætlað 35 kr. virði af aðkeyptu kjarnfóðri, hverjum alifugli á stóm hænsnabúi 120 kr. og á smáu búi 60 kr., og hverju svíni 1 250 kr., verður eftir aðkeypt kjarnfóður handa hverri kú og kelfdri kvígu að meðaltali sem hér segir (kaupstöðum er sleppt, því að þar vantar víða framtal kjarnfóðurs hjá öðrum en bændum): Kr. Kr Gullbringusýslu 1 088 í Austur-Húnavatnssýslu 897 Kjósar6ýslu 1 640 „ Skagafjarðarsýslu 666 Borgarfjarðarsýslu 1 798 „ Eyjafjarðarsýslu 1 125 Mýrasýslu 1 272 „ Suður-Þingeyjarsýslu 706 Snœfellsnessýslu 1 312 „ Norður-Þingeyjarsýslu 300 Dalasýslu 612 „ Norður-Múlasýslu 99 Austur-Barðastrandarsýslu ... 336 „ Suður-Múlasýslu 440 Vestur-Barðastrandarsýslu .. . 869 „ Austur-Skaftafellssýslu 37 Vestur-ísafjarðarsýslu 398 „ Vestur-Skaftaíellssýslu 362 Norður-ísafjarðarsýslu 1 292 „ Rangárvallasýslu 1 241 Strandasýslu 1 236 „ Ámessýslu 1 785 Vestur-Húnavatnssýslu 888 Þessar tölur geta samkvæmt eðli málsins ekki verið nákvæmar, og kemur það glögglega í ljós, er athugaðar eru tölurnar fyrir Dalasýslu, Austur-Barðastrand- arsýslu, Strandasýslu og Norður-Múlasýslu. Tölurnar fyrir sumar hinar sýslumar eru einnig augljóslega fjarri lagi, fyrst og fremst talan fyrir Austur-Skaftafells- sýslu, og reyndar líka talan fyrir Vestur-Skaftafellssýslu, þó að hún sé ekki eins frá'eit. Það sem gerir tölurnar fyrir Skaftafellssýslur skakkar, er eflaust það, að í þeim sýslum er sauðfé gefið talsvert miklu minna kjarnfóður en hér er gert ráð fyrir. — Þess er að gæta, að öllu því kjarnfóðri, sem hér er talið ganga til naut- gripa, er jafnað niður á kýrnar, en í reyndinni fá bæði geldneyti og kálfar nokkurn hlut kjarnfóðursins, en að vísu miklu minna en kýrnar. Til er önnur heimild um kjarnfóðurgjöf kúa 1957, sem er áreiðanlegri, það sem hún nær, og eru það skýrslur nautgriparœktarfélaganna. Samkvæmt þeim var f
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.