Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Side 45

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Side 45
Búnaðarskýrslur 1957 43* fleira við sögu og er miklum erfiðleikum bundið að sannprófa framtal búnaðar- skýrslna á þessum grundvelli, en þó virðist svo sem framtal þeirra sé ekki fjarri sanni. Með keyptu útsœði er fræ, bæði sáðhafrar og fræ til matjurtaræktar, og svo að sjálfsögðu kartöflur til útsæðis. Fyrning landbúnaðarvéla var 1957 fram talin 13 662 þÚ6. kr. og er það mikil hækkun frá 1954, er þessi liður nam 7 632 þús. kr. Þessi mikla bækkun er eðli- leg, þegar haft er í huga, hve mikið var keypt af nýjum landbúnaðarvélum árin 1954—56. Viðgerðarkostnaður og annar rekstrarkostnaður landbúnaðarvéla var fram tal- iun 24 278 þús. kr. 1957, og er það tvöföldun frá 1954, er þessir kostnaðarliðir voru samtals 12 149 þús. kr., og böfðu þá meira en tvöfaldazt frá 1951. Þessi hækk- un er afleiðing þess að bæði eign og notkun landbúnaðarvéla hefur aukizt stór- lega hin síðustu ár, og svo kemur einnig til hæklcun á vinnulaunum við viðgerð- irnar, auknar viðgerðir, er tækin eldast, og loks verðhækkun á rekstrarvörum til vélanna. Heildarkostnaður við rekstur bifreiða var 1957 fram talinn 4 315 þús. kr., en 1954 2 554 þús. kr. Þetta framtal er ekki mikið að marka, því að auk þess sem það er óáreiðanlegt í skattskýrslum manna, hafa skattanefndir verið mjög í vafa um, hvaða bifreiðaeigendur skuli teknir á búnaðarskýrslu. Aðkeyptur flutningur hefur verið fram talinu í tvennu lagi: flutningskostnaður á mjólk og annar ílutningskostnaður. Flutningskostnaður á mjólk er ekki tekinn á búnaðarskýrslu alls staðar, þar sem mjólkursala er, og varð þá að afla upplýs- inga um hann úr öðrum heimildum og áætla hann eftir magni seldrar mjólkur. Er þetta einkum svo á Suðurlandsundirlendinu, þar sem Mjólkurbú Flóamanna annast mjólkurflutninga og dregur kostnaðinn við þá frá útborgunarverði mjólk- ur. í flestum hreppum milli Hellisheiðar og Mýrdalssands var sem kostnaður við mjólkurflutninga aðeins tekið á búnaðarskýrslu það, sem var umfram hinn al- menna kostnað við flutningana, og varð því að áætla liann eftir seldu mjólkur- magni. Reiknar Mjólkurbú Flóamanna sama flutningskostnað á hvert mjólkurkg í hverjum hreppi. — „Annar flutningskostnaður" er aðallega vegna flutnings á fóðri, tilbúnum áburði og sláturfé. Fram talinn flutningskostnaður hefur alls auk- izt síðan 1954 úr 14 166 þús. kr. í 22 759 þús. kr. eða um 60,7%. Eftirgjald eftir ábúð var fram talið 1957 3 114 þús. kr., og hafði hækkað úr 2 143 þús kr. síðan 1954. Keyptur búpeningur. Á móti þessum kostnaðarlið kemur að sjálfsögðu and- virði seldra áa og lamba, sem reiknað er með tekjum af sauðfé í töflunni um verð- mæti landbúnaðarafurða. Kaup og sala búpenings 1957 var mest fólgin í lamba- kaupum vegna fjárskipta í Dalasýslu og innanverðri Strandasýslu frá Vestfjörð- um. Námu þau lambakaup nál. 5 200 þús. kr. af alls 9 502 þús. kr., sem þessi kostn- aður nemur á landinu öllu. „Annar rekstrarkostnaður^ nam 1957 alls 28 207 þús. kr. og hafði hækkað síðan 1954 úr 18 836 þús. kr. Alls nam tilkostnaður við framleiðslu landbúnaðarafurða 1957 tæplega 329,5 millj. kr. og liafði hækkað úr 217,5 millj. kr. síðan 1954, eða um 51,5%.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.