Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Blaðsíða 46

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Blaðsíða 46
44* Búnaðarskýrslur 1957 11. Kaupgreiðslur við landbúnaðarstörf 1957. Farm wages 1957. Tafla XIII á bls. 52—53 sýnir fram taldar kaupgreiðslur við landbúnaðarstörf árið 1957. Eru í töflunni sundurliðaðar kaupgreiðslur bænda einna, en einnig eru sýndar samtölur af kaupgreiðslum allra framleiðenda landbúnaðarafurða. í töflunni er greint milli kaupgreiðslu til nánustu vandamanna (foreldra og barna) og til allra annarra (þar með systkina og fjarskyldari vandamanna). Hvor- um þessara flokka er skipt í þrennt: Karlar í vinnualdri, konur á vinnualdri og unglingar og gamalmenni. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hve mikið kaup befur verið greitt samkvæmt framtölum í hverjum þessum flokki 1951, 1954 og 1957, talið £ þús. kr. (fæði og önnur greiðsla í fríðu meðtalin): I Börn og foreldrar 1951 1954 1957 Karlar á vinnualdri 17 088 19 273 23 081 Konur á vinnualdri 9 958 11 577 14 352 Unglingar og gamalmenni 1 375 985 2 195 Samtals 28 421 31 835 39 628 II Aðrir Karlar á vinnualdri 14 975 16 519 20 657 Konur á vinnualdri 8 523 8 901 10 079 Unglingar og gamalmenni 4 522 5 991 9 449 Samtals 28 020 31 411 40 185 AUs X+II 56 441 63 246 79 813 Vinnumagn þessi sömu ár, tahð í dög um, var: I Börn og foreldrar 1951 1954 1957 Karlar á vinnualdri 619 491 493 854 425 832 Konur á vinnualdri 507 865 442 354 386 895 UngUngar og gamalmenni 94 777 46 154 63 439 Samtals 1 222 133 982 362 876 166 n Aðrir Karlar á vinnualdri 365 454 283 722 251 862 Konur á vinnualdri 321 806 266 690 222 432 Unglingar og gamalmenni 245 935 260 717 293 052 Samtals 933 195 811 129 767 346 AUs I+II 2 155 328 1 793 491 1 643 512 Hér er aðeins talin vinna við landbúnaðarframleiðsluna. Aðkeypta vinnu við fjárfestingu átti fyrst að telja fram tekjuárið 1957, en framkvæmd þess virðist hafa öll verið í molum, því að ekki voru talin fram nema 14 067 dagsverk (þar með dagsverk áætluð af Hagstofunni, þegar aðeins kaupgreiðslan var tilgreind), og samsvarandi kaupgreiðsla 3 221 þús. kr. Samkvæmt því ætti dagkaupið við fjárfestingarstörf að hafa verið tæpar 229 kr., og stingur það mjög í stúf við fram- tahð kaupgjald við venjuleg framleiðslustörf við landbúnað. En þess er að gæta, að fjárfestingarstörfin eru öll unnin af körlum á vinnualdri, og í greiðslunum er að verulegu leyti tahn verkfæraleiga, þ. e. þegar t. d. fjárfestingarstarf er unnið af manni með dráttarvél, þá eru stundum aðeins taldir vinnudagar mannsins, en greiðslur fyrir bæði mann og vél. Það segir sig sjálft, að upplýsingar um kaup- greiðslu vegna fjárfestingar samkvæmt búnaðarskýrslum skattanefnda eru mark- lausar og eru þær ekki birtar í þessu hefti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.